Kórinn
miđvikudagur 15. september 2021  kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Logn eins og vant er innandyra
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Joey Gibbs
HK 3 - 5 Keflavík
0-1 Joey Gibbs ('13)
0-2 Joey Gibbs ('17)
1-2 Birnir Snćr Ingason ('19, víti)
1-3 Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('33, sjálfsmark)
2-3 Stefan Alexander Ljubicic ('37)
2-4 Ástbjörn Ţórđarson ('60)
3-4 Stefan Alexander Ljubicic ('85)
3-5 Ari Steinn Guđmundsson ('98)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('69)
4. Leifur Andri Leifsson
6. Birkir Valur Jónsson ('69)
7. Birnir Snćr Ingason ('79)
8. Arnţór Ari Atlason
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
28. Martin Rauschenberg
29. Valgeir Valgeirsson ('69)
30. Stefan Alexander Ljubicic ('97)

Varamenn:
12. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson ('69)
10. Ásgeir Marteinsson ('79)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('97)
17. Jón Arnar Barđdal ('69)
22. Örvar Eggertsson ('69)

Liðstjórn:
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Birkir Valur Jónsson ('43)
Martin Rauschenberg ('74)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Keflavík klárađi einfaldlega fćrin sem HK bauđ ţeim uppá betur. Leikurinn hefđi vel getađ fari 7-7 miđađ viđ fćrin sem liđin brenndu af. En ţessi skortur á varnarleik er ákveđin hausverkur fyrir ţjálfara beggja liđa.
Bestu leikmenn
1. Joey Gibbs
Sóknarmenn lifa á ţví ađ skora mörk og vera á réttum stađ á réttum tíma. Joey gerđi ţađ og refsađi heimamönnum grimmilega ţó ţrennan sem ég gaf honum í leiknum hafi ekki stađist sjónvarpsmyndir.
2. Dagur Ingi Valsson
Stođsendingar og vinnsla hjá Austfirđingnum í kvöld. Strákur sem á helling inni og átti skínandi leik í kvöld,
Atvikiđ
Annađ mark Keflavíkur setti tóninn. Glórulaus sending úr varnarlínu HK beint fyrir fćtur Gibbs sem leit upp, sá ađ Arnar var langt út úr markinu og lyfti boltanum snyrtilega í netiđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Keflavík er í undanúrslitum en HK ekki svo einfalt er ţađ.
Vondur dagur
Varnarmenn beggja liđa hafa átt betri leiki en HK vörnin ţarf ađ skođa sín mál fyrir nćstu deildarleiki og rífa sig upp úr vonbrigđum kvöldsins og stoppa í götin
Dómarinn - 7
Egill var fínn í kvöld. Tempó leiksins hátt og smá hiti í mönnum en hann gerđi sitt vel.
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
5. Magnús Ţór Magnússon (f)
7. Davíđ Snćr Jóhannsson
11. Helgi Ţór Jónsson
14. Dagur Ingi Valsson
16. Sindri Ţór Guđmundsson
22. Ástbjörn Ţórđarson
23. Joey Gibbs
25. Frans Elvarsson
30. Marley Blair ('82)

Varamenn:
21. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
3. Stefán Jón Friđriksson
6. Viđar Már Ragnarsson
8. Ari Steinn Guđmundsson ('82)
9. Adam Árni Róbertsson
17. Axel Ingi Jóhannesson
20. Christian Volesky
98. Oliver Kelaart

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Óskar Rúnarsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Marley Blair ('36)
Joey Gibbs ('50)
Frans Elvarsson ('73)

Rauð spjöld: