Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Þróttur R.
2
3
Þór
Kairo Edwards-John '5 1-0
Sam Ford '12 2-0
2-1 Bjarni Guðjón Brynjólfsson '15
2-2 Bjarni Guðjón Brynjólfsson '57
2-3 Fannar Daði Malmquist Gíslason '61
18.09.2021  -  14:00
Eimskipsvöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson
Maður leiksins: Bjarni Guðjón Brynjólfsson
Byrjunarlið:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
Baldur Hannes Stefánsson ('70)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Alberto Carbonell Gomariz
9. Sam Ford ('58)
11. Kairo Edwards-John ('81)
14. Lárus Björnsson
20. Andi Hoti ('81)
21. Róbert Hauksson
28. Aron Ingi Kristinsson ('70)

Varamenn:
1. Franko Lalic (m)
3. Stefán Þórður Stefánsson ('70)
7. Adrían Baarregaard Valencia
9. Hinrik Harðarson ('70)
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('58)
16. Egill Helgason ('81)
22. Kári Kristjánsson ('81)

Liðsstjórn:
Guðlaugur Baldursson (Þ)
Jens Elvar Sævarsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Henry Albert Szmydt
Kristófer Ólafsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan: Þórsarar taka 3 stig frá mjög kaflaskiptum leik.
Hvað réði úrslitum?
Þróttarar voru fljótir að komast 2-0 yfir í leiknum. En oft þegar Þróttarar koma sér í góða stöðu, þá eiga þeir til í að líða allt of vel og gefa frá sér leikinn. Og það er akkúrat það sem gerðist í þessum leik og Þór græddi 3 stig frá því.
Bestu leikmenn
1. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
Bjarni með 2 flott mörk í leiknum og stóð sig ágætlega í vörninni. Flott ungt talent í þessum dreng.
2. Kairo Edwards-John
Þrátt fyrir tap átti Kairo flott mark og góðan leik fyrir Þrótt. Hann hefur verið lang besti leikmaður Þrótts þetta tímabil.
Atvikið
Atvik leiksins var 3 mörkin sem voruð skoruð á 10 mínútna fresti, sem var gaman að sjá. Svo mark Fannar Daða sem kom upp úr engu frá löngu færi.
Hvað þýða úrslitin?
Þróttur voru alltaf fastir í 11 sæti fyrir þennan leik og eru þá fallnir úr Lengjudeildinni. Þór komst upp um 1 sæti og í 9. sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Það hefði verið fínt fyrir Þróttara að ná heima sigri í sínum síðasta leik í Lengjudeildinni í smá tíma. Það leit út fyrir að Þróttur voru að fara tryggja sér það snemma í leiknum, en Þróttarar hafa gert þetta oft í ár, tapa' fórustu fyrir enga sem litla ástæðu. Ég myndi segja að liðið Þróttur og þeirra stuðningsmenn hafa átt vondan dag og að auki vont mót.
Dómarinn - 7.0
Sigurður Óli mætti hafa gert betur í þessum leik. Kairo var svakalega heppinn að fá ekki gult spjald snemma í leiknum. Þórsarar voru mikið að ýta og hrinda leikmenn Þróttara ánn þess að fá nein spjöld fyrir það.
Byrjunarlið:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson ('68)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Ólafur Aron Pétursson ('68)
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
9. Jóhann Helgi Hannesson (f) ('92)
15. Petar Planic
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason ('68)
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
1. Daði Freyr Arnarsson (m)
10. Aron Ingi Magnússon ('68)
15. Kristófer Kristjánsson ('68)
18. Vignir Snær Stefánsson ('68)
22. Nökkvi Hjörvarsson
23. Ingimar Arnar Kristjánsson ('92)
25. Aðalgeir Axelsson

Liðsstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Þ)
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Orri Sigurjónsson
Gestur Örn Arason
Liban Abdulahi
Andres Nieto Palma

Gul spjöld:
Bjarki Þór Viðarsson ('77)
Aron Ingi Magnússon ('87)
Jóhann Helgi Hannesson ('91)

Rauð spjöld: