Eimskipsvöllurinn
laugardagur 18. september 2021  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Sigurđur Óli Ţórleifsson
Mađur leiksins: Bjarni Guđjón Brynjólfsson
Ţróttur R. 2 - 3 Ţór
1-0 Kairo Edwards-John ('5)
2-0 Sam Ford ('12)
2-1 Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('15)
2-2 Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('57)
2-3 Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('61)
Byrjunarlið:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Alberto Carbonell Gomariz
9. Sam Ford ('58)
11. Kairo Edwards-John ('81)
14. Lárus Björnsson
17. Baldur Hannes Stefánsson ('70)
19. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal
20. Andi Hoti ('81)
21. Róbert Hauksson
28. Aron Ingi Kristinsson ('70)

Varamenn:
1. Franko Lalic (m)
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('58)
16. Egill Helgason ('81)
18. Stefán Ţórđur Stefánsson ('70)
22. Kári Kristjánsson ('81)
26. Adrían Baarregaard Valencia
29. Hinrik Harđarson ('70)

Liðstjórn:
Jens Elvar Sćvarsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Henry Albert Szmydt
Kristófer Ólafsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţróttarar voru fljótir ađ komast 2-0 yfir í leiknum. En oft ţegar Ţróttarar koma sér í góđa stöđu, ţá eiga ţeir til í ađ líđa allt of vel og gefa frá sér leikinn. Og ţađ er akkúrat ţađ sem gerđist í ţessum leik og Ţór grćddi 3 stig frá ţví.
Bestu leikmenn
1. Bjarni Guđjón Brynjólfsson
Bjarni međ 2 flott mörk í leiknum og stóđ sig ágćtlega í vörninni. Flott ungt talent í ţessum dreng.
2. Kairo Edwards-John
Ţrátt fyrir tap átti Kairo flott mark og góđan leik fyrir Ţrótt. Hann hefur veriđ lang besti leikmađur Ţrótts ţetta tímabil.
Atvikiđ
Atvik leiksins var 3 mörkin sem voruđ skoruđ á 10 mínútna fresti, sem var gaman ađ sjá. Svo mark Fannar Dađa sem kom upp úr engu frá löngu fćri.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţróttur voru alltaf fastir í 11 sćti fyrir ţennan leik og eru ţá fallnir úr Lengjudeildinni. Ţór komst upp um 1 sćti og í 9. sćti deildarinnar.
Vondur dagur
Ţađ hefđi veriđ fínt fyrir Ţróttara ađ ná heima sigri í sínum síđasta leik í Lengjudeildinni í smá tíma. Ţađ leit út fyrir ađ Ţróttur voru ađ fara tryggja sér ţađ snemma í leiknum, en Ţróttarar hafa gert ţetta oft í ár, tapa' fórustu fyrir enga sem litla ástćđu. Ég myndi segja ađ liđiđ Ţróttur og ţeirra stuđningsmenn hafa átt vondan dag og ađ auki vont mót.
Dómarinn - 7.0
Sigurđur Óli mćtti hafa gert betur í ţessum leik. Kairo var svakalega heppinn ađ fá ekki gult spjald snemma í leiknum. Ţórsarar voru mikiđ ađ ýta og hrinda leikmenn Ţróttara ánn ţess ađ fá nein spjöld fyrir ţađ.
Byrjunarlið:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Ólafur Aron Pétursson ('68)
8. Ásgeir Marinó Baldvinsson
9. Jóhann Helgi Hannesson (f) ('92)
15. Petar Planic
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson
17. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('68)
21. Elmar Ţór Jónsson ('68)
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
1. Dađi Freyr Arnarsson (m)
11. Kristófer Kristjánsson ('68)
14. Aron Ingi Magnússon ('68)
18. Vignir Snćr Stefánsson ('68)
19. Ingimar Arnar Kristjánsson ('92)
25. Ađalgeir Axelsson
26. Nökkvi Hjörvarsson

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Ţ)
Orri Sigurjónsson
Gestur Örn Arason
Jón Stefán Jónsson (Ţ)
Liban Abdulahi
Andres Nieto Palma

Gul spjöld:
Bjarki Ţór Viđarsson ('77)
Aron Ingi Magnússon ('87)
Jóhann Helgi Hannesson ('91)

Rauð spjöld: