Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Víkingur R.
2
0
Leiknir R.
Nikolaj Hansen '30 1-0
Erlingur Agnarsson '36 2-0
25.09.2021  -  14:00
Víkingsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Nikolaj Hansen
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
Sölvi Ottesen
7. Erlingur Agnarsson ('82)
8. Viktor Örlygur Andrason (f) ('67)
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurðsson
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen (f) ('89)
80. Kristall Máni Ingason ('82)

Varamenn:
99. Uggi Jóhann Auðunsson (m)
3. Logi Tómasson ('82)
9. Helgi Guðjónsson ('82)
11. Adam Ægir Pálsson ('89)
27. Tómas Guðmundsson
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
77. Kwame Quee ('67)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
John Henry Andrews (Þ)
Ísak Jónsson Guðmann
Einar Guðnason
Guðjón Örn Ingólfsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Handritið fullkomnað
Hvað réði úrslitum?
Fókus og kraftur Víkinga í fyrri hálfleik. Maður átti allt eins von á því að Víkingar yrðu fórnarlamb pressunar sem á þeim var en nánast frá fyrstu mínútu var einbeitingin upp á 10. Verðugir meistarar enda lýgur taflan aldrei.
Bestu leikmenn
1. Nikolaj Hansen
Mark og stoðsending til að kóróna frábært tímabil danans sem skoraði 16 mörk í sumar. Alls ekki sá sem maður átti von á að yrði markakóngur en hann vann svo sannarlega fyrir sínu.
2. Sölvi Geir Ottesen
Ég gæti sett alla leikmenn Víkinga hér. Sölvi sem fyrirliði reif sína menn áfram og hélt þeim á jörðinni. Þegar Víkingar komust í 2-0 var Sölvi snöggur til og minnti menn á að halda fókus. Kvaddi heimavöllinn sem enn meiri goðsögn
Atvikið
Lokamínútur leiksins. Hávaðin, stemmingin og sú gleði sem fjölmargir stuðningsmenn Víkinga sýndu. Tár fengu að renna og gleðin var einlæg og sönn
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar eru Íslandsmeistarar! Þarf eitthvað meira en það? Leiknir endar svo mótið í 8.sæti
Vondur dagur
Ég sjálfur. Að freista þess að lýsa leik eigin liðs þegar svona mikið er undir var eflaust alls ekki góð hugmynd. Tilfinningar á ferð og flugi og fókusinn á leiknum eftir því. Þó þakklátur fyrir að hafa fengið að upplifa þessa stund og fá ögn meiri nánd við leikinn en annars.
Dómarinn - 9
Ívar og hans teymi átti virkilega góðan dag í dag. Þeirra frammistaða sæmdi mikilvægi leiksins og gerðu þeir sitt vel.
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
8. Árni Elvar Árnason ('81)
10. Daníel Finns Matthíasson
11. Brynjar Hlöðversson
18. Emil Berger
19. Manga Escobar
20. Hjalti Sigurðsson ('59)
23. Dagur Austmann
24. Loftur Páll Eiríksson ('81)

Varamenn:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Ósvald Jarl Traustason
6. Ernir Bjarnason
14. Birkir Björnsson ('59) ('63)
19. Jón Hrafn Barkarson ('81)
21. Octavio Paez ('63)
23. Arnór Ingi Kristinsson
30. Davíð Júlían Jónsson ('81)

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Hlynur Helgi Arngrímsson
Ágúst Leó Björnsson
Davíð Örn Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Brynjar Hlöðversson ('20)

Rauð spjöld: