Würth völlurinn
laugardagur 25. september 2021  kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Til fyrirmyndar, smá gola
Dómari: Arnar Ţór Stefánsson
Áhorfendur: Um 200
Mađur leiksins: Patrick Pedersen
Fylkir 0 - 6 Valur
0-1 Patrick Pedersen ('34)
0-2 Guđmundur Andri Tryggvason ('54)
0-3 Patrick Pedersen ('66)
0-4 Patrick Pedersen ('72)
0-5 Guđmundur Andri Tryggvason ('80)
0-6 Arnór Smárason ('84)
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('70)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Dađi Ólafsson ('46)
10. Orri Hrafn Kjartansson
17. Birkir Eyţórsson
21. Malthe Rasmussen
22. Dagur Dan Ţórhallsson
28. Helgi Valur Daníelsson ('73)

Varamenn:
12. Ólafur Kristófer Helgason (m)
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson ('46)
9. Jordan Brown
18. Nikulás Val Gunnarsson ('73)
25. Ragnar Sigurđsson
33. Guđmundur Steinn Hafsteinsson
77. Óskar Borgţórsson ('70)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Hilmir Kristjánsson
Arnar Ţór Valsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)

Gul spjöld:
Arnór Gauti Jónsson ('67)
Nikulás Val Gunnarsson ('81)

Rauð spjöld:
@unnarjo Unnar Jóhannsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Gćđi Valsmanna fyrir framan markiđ. Skoruđu flott mörk. Fylkismenn voru í miklum vandrćđum varnarlega sérstaklega í síđari hálfleik
Bestu leikmenn
1. Patrick Pedersen
Hann er međ svakaleg gćđi í teignum! Ţrenna og er alltaf á réttum stađ
2. Guđmundur Andri Tryggvason
Tvö mörk, og hćttulegur í sóknarleik Valsmanna í dag.
Atvikiđ
Helgi Valur fékk heiđurskiptingu í síđari hálfleik. Hann leggur skóna á hilluna eftir ţennan leik. Ţvílíkur leiđtogi
Hvađ ţýđa úrslitin?
Valsmenn enda á góđum sigri og verđa í 5.sćti deildarinnar. Fylkismenn falla međ 16 stig og spila í Lengjudeildinni á nćstu leiktíđ
Vondur dagur
Vörn Fylkis var í miklum vandrćđum og ţá sérstaklega í síđari hálfleik.
Dómarinn - 8,0
Tríóiđ stóđ sig vel í ţessum leik, ekkert út á ţá ađ setja
Byrjunarlið:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
5. Birkir Heimisson
6. Sebastian Hedlund
8. Arnór Smárason
9. Patrick Pedersen
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
13. Rasmus Christiansen (f)
14. Guđmundur Andri Tryggvason ('86) ('86)
20. Orri Sigurđur Ómarsson
33. Almarr Ormarsson ('74) ('74) ('74)

Varamenn:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
3. Johannes Vall ('74)
7. Haukur Páll Sigurđsson ('74)
10. Kristinn Freyr Sigurđsson ('74)
11. Sigurđur Egill Lárusson ('86)
15. Sverrir Páll Hjaltested
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('86)

Liðstjórn:
Halldór Eyţórsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Eiríkur K Ţorvarđsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróđmarsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Birkir Már Sćvarsson ('41)

Rauð spjöld: