SaltPay-völlurinn
laugardagur 14. maí 2022  kl. 14:00
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Hægur vindur, sólin lætur sjá sig af og til og hiti um 8 gráður
Dómari: Guðgeir Einarsson
Maður leiksins: Sif Atladóttir
Þór/KA 0 - 1 Selfoss
0-1 Brenna Lovera ('75, víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
4. Arna Eiríksdóttir
6. Unnur Stefánsdóttir ('70)
7. Margrét Árnadóttir
10. Sandra María Jessen
14. Tiffany Janea Mc Carty
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('19)
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir (f)
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('38)
28. Andrea Mist Pálsdóttir

Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
5. Steingerður Snorradóttir
9. Saga Líf Sigurðardóttir ('38)
17. Bríet Jóhannsdóttir
18. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
27. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir ('70)
44. Vigdís Edda Friðriksdóttir ('19)

Liðstjórn:
Hannes Bjarni Hannesson
Jakobína Hjörvarsdóttir
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir
Perry John James Mclachlan (Þ)
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir

Gul spjöld:
Vigdís Edda Friðriksdóttir ('76)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Augnabliks einbeitingarleysi í vörn Þórs/KA svo einfalt er það. Menn geta deilt um réttmæti vítaspyrnudómsins en Arna missti Brennu innfyrir sig og Brenna fór niður og víti dæmt.
Bestu leikmenn
1. Sif Atladóttir
Færir rosalega ró í varnarleik Selfoss, Ekkert óðagot bara vinnur sína vinnu og gerir það vel.
2. Miranda Nild
Verður öflugur liðstyrkur fyrir Selfoss í sumar, Áræðin og ógnandi og verður bara betri þegar hún kemst í betri takt með liðinu.
Atvikið
Vítaspyrnudómurinn að sjálfsögðu, Mér fannst Guðgeir mögulega full gjafmildur en ég skil hann alveg að dæma víti. Svona atvik sem maður vill aldrei fá á móti sér en verður fúll fái maður ekki víti sjálfur.
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss tyllir sér á toppinn með tíu stig stigi á undan Breiðablik og Val. Þór/KA með sex stig í fimmta sæti.
Vondur dagur
Perry John James Mclachlan og Jón Stefán Jónsson eiga þennan reit hjá mér. Ekki þó vegna úrslita eða leiksins almennt. En það er martröð fyrir þjálfara að þurfa að gera tvær breytingar vegna meiðsla í fyrri hálfleik. Liðið stóð það vel á sér og átti alveg eins skilið stig úr þessum leik.
Dómarinn - 6
Vítadómurinn situr í mér en að öðru leyti dæmdi Guðgeir leikinn bara nokkuð vel. Væri solid 7 ef ég væri viss með vítið.
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
3. Sif Atladóttir
4. Íris Una Þórðardóttir ('90)
5. Susanna Joy Friedrichs
6. Bergrós Ásgeirsdóttir ('84)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f) ('45)
16. Katla María Þórðardóttir ('28)
20. Miranda Nild
22. Brenna Lovera
23. Kristrún Rut Antonsdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
8. Katrín Ágústsdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir ('45)
17. Íris Embla Gissurardóttir
18. Magdalena Anna Reimus ('28)
19. Eva Lind Elíasdóttir ('84)
25. Auður Helga Halldórsdóttir ('90)

Liðstjórn:
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Hekla Rán Kristófersdóttir
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Gunnar Geir Gunnlaugsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: