Kaplakrikavöllur
sunnudagur 15. maí 2022  kl. 14:00
Besta-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Davíð Snær Jóhannsson
FH 2 - 0 ÍBV
1-0 Matthías Vilhjálmsson ('29)
2-0 Davíð Snær Jóhannsson ('64)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon
8. Kristinn Freyr Sigurðsson ('85)
9. Matthías Vilhjálmsson (f) ('71)
10. Björn Daníel Sverrisson ('71)
11. Davíð Snær Jóhannsson
16. Guðmundur Kristjánsson
19. Lasse Petry
20. Finnur Orri Margeirsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('85)

Varamenn:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
2. Ástbjörn Þórðarson
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
17. Baldur Logi Guðlaugsson ('85)
22. Oliver Heiðarsson ('85)
23. Máni Austmann Hilmarsson ('71)
34. Logi Hrafn Róbertsson ('71)

Liðstjórn:
Ólafur H Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Valdimar Halldórsson
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Jóhann Emil Elíasson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Gæði FH á síðasta þriðjungi var það sem skildi liðin að. ÍBV voru oft að komast í fínar stöður en vantaði gæðin til þess að enda sóknirnar sínar á meðan FH hafði þau í tvígang.
Bestu leikmenn
1. Davíð Snær Jóhannsson
Var frábær í liði FH. Skoraði gott mark sem drap leikinn og stóð sig heilt yfir virkilega vel. Er að byrja sinn feril hjá FH af krafti.
2. Kristinn Freyr Sigurðsson
Lagði upp markið á Davíð Snær. Var óheppin að skora ekki þegar hann skrúfaði boltann framhjá markinu undir lok fyrri hálfleiks. Fær heiðurinn hér.
Atvikið
Fyrra mark FH. ÍBV voru betri aðilinn fram að því en eftir að Matti Villa skoraði varð róðurinn þyngri hjá eyjamönnum.
Hvað þýða úrslitin?
Heimamenn ná í sinn annan sigur og færast nær efri hlutanum. ÍBV leita enn af sínum fyrsta sigri og sitja meðal neðstu liða.
Vondur dagur
Steven Lennon átti ekki sinn besta dag í dag. Fékk færi til að skora og fór illa af ráði sínu auk þess sem að eiga í vandræðum að halda í línu og var oftar en einusinni flaggaður.
Dómarinn - 8
Jóhann Ingi og hans teymi leystu þetta verkefni vel og ekki yfir neinu að kvarta.
Byrjunarlið:
1. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon ('87)
3. Felix Örn Friðriksson
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
8. Telmo Castanheira ('87)
10. Guðjón Pétur Lýðsson ('61)
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson (f)
25. Alex Freyr Hilmarsson
27. Hans Mpongo ('61)
42. Elvis Bwomono
99. Andri Rúnar Bjarnason

Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason ('87)
5. Jón Ingason
9. Sito ('87)
14. Arnar Breki Gunnarsson
19. Breki Ómarsson
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('61)

Liðstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Björgvin Eyjólfsson
Tómas Bent Magnússon
David George Bell
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson

Gul spjöld:
Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('77)
Tómas Bent Magnússon ('80)

Rauð spjöld: