Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Valur
9
1
KR
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir '14 1-0
1-1 Guðmunda Brynja Óladóttir '21
Elín Metta Jensen '30 2-1
Ída Marín Hermannsdóttir '32 3-1
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir '34 4-1
Ásdís Karen Halldórsdóttir '46 5-1
Elísa Viðarsdóttir '75 6-1
Bryndís Arna Níelsdóttir '86 7-1
Bryndís Arna Níelsdóttir '88 8-1
Cyera Hintzen '90 9-1
19.05.2022  -  17:15
Origo völlurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Ásdís Karen Halldórsdóttir
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
6. Mist Edvardsdóttir ('72)
6. Lára Kristín Pedersen ('79)
7. Elísa Viðarsdóttir
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir
9. Ída Marín Hermannsdóttir
10. Elín Metta Jensen ('72)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
16. Þórdís Elva Ágústsdóttir ('61)
17. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('61)

Varamenn:
12. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
13. Cyera Hintzen ('61)
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
19. Bryndís Arna Níelsdóttir ('72)
24. Mikaela Nótt Pétursdóttir ('72)
26. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('61)

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Ásta Árnadóttir
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
María Hjaltalín
Matthías Guðmundsson
Gísli Þór Einarsson
Mark Wesley Johnson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Ingi Snær Karlsson
Skýrslan: Valur valtaði yfir KR 9-1
Hvað réði úrslitum?
Hvar á ég að byrja? Gæða munurinn er gríðarlegur og Valur með valinn mann í hverju rúmi. KR byrjaði leikinn svo sem ágætlega en þegar Valur komst á skrið var aldrei spurning um að sigurinn yrði stór.
Bestu leikmenn
1. Ásdís Karen Halldórsdóttir
Var mjög góð á kantinum og átti hættulegar fyrirgjafir. Ásdís átti gott mark og tvær stoðsendingar.
2. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
Get hæglega valið fimm aðra leikmenn í Valsliðinu. Tvö mörk í dag og býr yfir miklum hraða. Elín Metta og Ída Marín geggjaðar líka.
Atvikið
Ómögulegt að velja eitt atriði úr þessum leik! Ef ég ætti að velja eitt væri það markið hjá Ídu Marín, VÁ!
Hvað þýða úrslitin?
Valskonur lyfta sér tímabundið á toppinn, með 12 stig í 5 leikjum. KR hins vegar er enn án stiga og markatalan hjá þeim -22.
Vondur dagur
Allt KR liðið fær þetta skráð á sig. Það er ekki í boði að fá á sig níu mörk í Bestu deildinni. KR átti erfitt með að koma boltanum frá sínu eigin marki og Valur átti því auðveldan aðgang að markinu.
Dómarinn - 9
Dæmdi leikinn vel og yfir engu að kvarta.
Byrjunarlið:
29. Björk Björnsdóttir (m)
Hildur Björg Kristjánsdóttir ('82)
Bergdís Fanney Einarsdóttir ('76)
Róberta Lilja Ísólfsdóttir ('56)
3. Margaux Marianne Chauvet ('82)
6. Rebekka Sverrisdóttir (f)
7. Guðmunda Brynja Óladóttir ('56)
8. Hildur Lilja Ágústsdóttir
10. Marcella Marie Barberic
14. Rut Matthíasdóttir
16. Rasamee Phonsongkham

Varamenn:
23. Cornelia Baldi Sundelius (m)
4. Laufey Björnsdóttir ('82)
4. Gígja Valgerður Harðardóttir
5. Brynja Sævarsdóttir ('82)
19. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir ('56)
20. Margrét Regína Grétarsdóttir
21. Tijana Krstic ('56)
22. Fanney Rún Guðmundsdóttir

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Arnar Páll Garðarsson (Þ)
Guðlaug Jónsdóttir
Ásta Kristinsdóttir
Þóra Kristín Bergsdóttir
Baldvin Guðmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: