Vivaldivöllurinn
fimmtudagur 19. maí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Jón Ívan Rivine
Grótta 2 - 0 HK
1-0 Sigurbergur Áki Jörundsson ('72)
2-0 Kjartan Kári Halldórsson ('88)
Byrjunarlið:
1. Jón Ívan Rivine (m)
2. Arnar Ţór Helgason (f)
4. Ólafur Karel Eiríksson
6. Sigurbergur Áki Jörundsson
7. Kjartan Kári Halldórsson ('90)
10. Kristófer Orri Pétursson ('81)
17. Luke Rae ('89)
23. Arnar Daníel Ađalsteinsson
25. Valtýr Már Michaelsson ('89)
26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Hilmar Ţór Kjćrnested Helgason (m)
3. Dagur Ţór Hafţórsson
5. Patrik Orri Pétursson ('89)
8. Júlí Karlsson ('89)
11. Ívan Óli Santos ('81)
20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson
27. Gunnar Jónas Hauksson ('90)

Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson
Ţór Sigurđsson
Christopher Arthur Brazell (Ţ)
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren

Gul spjöld:
Sigurbergur Áki Jörundsson ('61)

Rauð spjöld:
@ Jón Már Ferro
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Varnarmenn og markmađur Gróttu náđu ađ verja ţađ sem verja ţurfti í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik ţá var Grótta betra liđiđ á vellinum. HK var flatt sóknarlega í seinni hálfleik og náđi engan vegin ađ skapa sér nćg fćri ađ undanskildu einu fćri sem Jón Ívan varđi vel í marki Gróttu.
Bestu leikmenn
1. Jón Ívan Rivine
Varđi vel nokkrum sinnum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Auđvelt ađ velja hann bestann í dag.
2. Kjartan Kári Halldórsson
Kjartan Kári var ógnandi á vinstri kantinum og skorađi annađ af mörkum heimamanna. Ógnađi nokkrum sinnum til viđbótar. Spennandi leikmađur. Spurning hversu langt hann getur náđ.
Atvikiđ
Fyrra mark leiksins kom Gróttu mönnum á bragđiđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţrátt fyrir ađ lítiđ sé búiđ af mótinu ţá er ţessi sigur Gróttu ţýđingarmikill fyrir ţá. Gefur ţeim aukiđ sjálfstraust og trú á ađ vinna stóru liđin í deildinni. Úrslitin sýna ţađ ađ liđ eins og HK ţarf ađ hafa fyrir sigrum í deildinni ţrátt fyrir ađ vera međ frábćra leikmenn allstađar á vellinum.
Vondur dagur
Hassan átti erfitt uppdráttar fyrir framan mark Gróttu. Hefđi hćglega getađ klárađ einhverja af ţeim sénsum sem hann fékk í kvöld í og viđ teig heimamanna.
Dómarinn - 8
Jóhann Ingi dćmdi ágćtlega í kvöld. Ţetta var frekar ţćgilegur leikur ađ dćma.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson
6. Birkir Valur Jónsson
7. Örvar Eggertsson ('75)
8. Arnţór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson
16. Eiđur Atli Rúnarsson ('75)
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh ('63)
44. Bruno Soares

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
2. Kristján Snćr Frostason
9. Bjarni Gunnarsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
24. Teitur Magnússon ('75)
29. Karl Ágúst Karlsson ('75)
43. Stefán Ingi Sigurđarson ('63)

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guđmundsson (Ţ)
Gunnţór Hermannsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Dađi Rafnsson
Kári Jónasson

Gul spjöld:
Eiđur Atli Rúnarsson ('56)
Bruno Soares ('73)

Rauð spjöld: