JÁVERK-völlurinn
ţriđjudagur 24. maí 2022  kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Rigning.
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Stefán Ţór Ágústson.
Selfoss 6 - 4 Magni
1-0 Elfar Ísak Halldórsson ('45)
1-1 Angantýr Máni Gautason ('90, víti)
Elfar Ísak Halldórsson, Selfoss ('100)
2-1 Gary Martin ('120, víti)
2-1 Angantýr Máni Gautason ('120, misnotađ víti)
3-1 Jón Vignir Pétursson ('120, víti)
3-2 Kristófer Óskar Óskarsson ('120, víti)
4-2 Valdimar Jóhannsson ('120, víti)
4-3 Guđni Sigţórsson ('120, víti)
5-3 Adam Örn Sveinbjörnsson ('120, víti)
5-4 Tómas Örn Arnarson ('120, víti)
6-4 Hrvoje Tokic ('120, víti)
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
2. Chris Jastrzembski
3. Ţormar Elvarsson ('103)
5. Jón Vignir Pétursson
6. Danijel Majkic ('34)
7. Aron Darri Auđunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('60)
10. Gary Martin (f)
12. Aron Einarsson ('103)
19. Gonzalo Zamorano ('87)
24. Elfar Ísak Halldórsson

Varamenn:
99. Arnór Elí Kjartansson (m)
4. Jökull Hermannsson ('103)
9. Hrvoje Tokic ('60)
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
15. Alexander Clive Vokes
17. Valdimar Jóhannsson ('34)
18. Kristinn Ásgeir Ţorbergsson ('87)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson ('103)

Liðstjórn:
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Atli Rafn Guđbjartsson
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Aron Einarsson ('84)

Rauð spjöld:
Elfar Ísak Halldórsson ('100)
@ Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Selfoss voru ađ skapa sér meira en Magni voru vel skipulagđir varnarlega og áttu svör viđ flestum sóknum Selfoss.
Bestu leikmenn
1. Stefán Ţór Ágústson.
Var hetja Selfoss en ţótt ţađ var lítiđ ađ gera vaarđi hann vel og var alltaf á tánum ţegar löngu boltar Magna komu til hans.
2. Steinar Adolf Arnţórsson.
Varđi allt sem hann átti ađ verja og rúmlega ţađ bjarađi Magna oft ţar sem Selfoss hefđi getađ klárađ leiknn.
Atvikiđ
Vítiđ sem Magni fćr er algjör klaufaskapur hjá Selfossi áttu ađ klára ţennann leik fyrir löngu en fá á sig klaufalegt víti og ţurfa ađ eyđa orku í framlengingu.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Selfoss kemst áfram í 16 liđa úrslit en Magni fara fúlir heim eftir ađ hafa spilađ hörkuleik.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir Selfoss og Magna ţar sem Magni spilar vel en tapa í vító. Selfyssingar voru ekki góđir sóknarlega og voru međ leikinn í sínum höndum en fá á sig víti í lok leiks.
Dómarinn - 6,5/10
Var ágćtur en leit út eins og hann hafđi misst stjórnina á leiknum á köflum.
Byrjunarlið:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson
3. Ţorgeir Ingvarsson ('58)
4. Adam Örn Guđmundsson
8. Halldór Mar Einarsson ('58)
9. Guđni Sigţórsson
10. Alexander Ívan Bjarnason (f) ('75)
27. Ţorsteinn Ágúst Jónsson ('58)
68. Ingólfur Birnir Ţórarinsson
80. Ottó Björn Óđinsson ('58)
99. Angantýr Máni Gautason

Varamenn:
1. Steingrímur Ingi Gunnarsson (m)
7. Björn Rúnar Ţórđarson ('119)
11. Tómas Veigar Eiríksson ('58)
15. Birkir Már Hauksson ('58)
26. Jón Óskar Sigurđsson ('75)
32. Kristófer Óskar Óskarsson ('58)
49. Jordy Bart Vleugels ('58) ('119)

Liðstjórn:
Oddgeir Logi Gíslason
Anton Orri Sigurbjörnsson
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)
Vladan Dogatovic
Stefán Magni Árnason

Gul spjöld:
Jón Óskar Sigurđsson ('87)
Kristófer Óskar Óskarsson ('88)

Rauð spjöld: