Grindavíkurvöllur
föstudagur 01. júlí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sól og blíða.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Valdimar Jóhannsson
Grindavík 2 - 2 Selfoss
0-1 Valdimar Jóhannsson ('18)
1-1 Símon Logi Thasaphong ('52)
1-2 Gonzalo Zamorano ('55)
2-2 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('72)
Dean Edward Martin , Selfoss ('93)
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson
7. Thiago Dylan Ceijas ('51)
10. Kairo Edwards-John
12. Örvar Logi Örvarsson
17. Símon Logi Thasaphong ('86)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
21. Marinó Axel Helgason ('86)
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Kenan Turudija
30. Vladimir Dimitrovski

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
6. Viktor Guðberg Hauksson ('86)
8. Hilmar Andrew McShane ('51)
9. Josip Zeba
11. Tómas Leó Ásgeirsson ('86)
15. Freyr Jónsson

Liðstjórn:
Milan Stefán Jankovic
Hjörtur Waltersson
Vladimir Vuckovic
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Óttar Guðlaugsson

Gul spjöld:
Sigurjón Rúnarsson ('81)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Erfitt að segja, leikur sem bæði lið geta sagst vera ósátt með að hafa ekki unnið og ekkert eitt atriði sem hægt er að benda á. Auðvitað eiga mistök þátt sinn í mörkunum sem skoruð voru svo við skrifum þetta á þau.
Bestu leikmenn
1. Valdimar Jóhannsson
Skoraði gott mark og kom sér í ágætar stöður sömuleiðis. Annars var engin sem skaraði beint fram úr í kvöld og óvenju erfitt að ætla sér að velja bestu menn.
2. Símon Logi Thasaphong
Skoraðo gott mark líkt og Valdimar og var mikið að reyna, uppskar þó lítið annað en markið en skilaði fínu verki.
Atvikið
Þegar Gunnar Oddur dómari leiksins spjaldaði Valdimar Jóhannsson þegar hann hélt að Valdimar væri að fara lengstu mögulegu leið af vell. Valdimar var þó ekki að fara út af heldur að skipta um kant og spjaldið því dregið til baka. Aron Einarsson var þó að fara af velli og fór jafnlanga ef ekki lengri leið en Valdimar en slapp þó við spjaldið í havaríinu sem fylgdi.
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss er enn á toppnum með 18 stig. Grindavík situr í sjötta sæti með 14 stig.
Vondur dagur
Thiago Dylan Ceijas var virkilega dapur í liði Grindavíkur í fyrri hálfleik. Mætti aftur út í þann síðari en aðeins í fimm mínútur áður en að Alfreð fékk nóg og tók hann af velli.
Dómarinn - 7
Leikurinn sem slíkur ekki illa dæmdur á vellinum. Auðvitað spaugilegt með atvik leiksins og allt það. Stóra atriðið fyrir mér er rauða spjaldið á Dean Martin sem fær rautt fyrir að sparka boltanum í burtu undir lok leiks þegar Grindavík á innkast. Maður sér þetta margoft gerast hjá þjálfurum í leik án þess að refsað sé fyrir. Reglan er víst þó svona og ekkert við því að segja.
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
3. Þormar Elvarsson
5. Jón Vignir Pétursson
6. Danijel Majkic
7. Aron Darri Auðunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson
10. Gary Martin (f)
12. Aron Einarsson ('78)
17. Valdimar Jóhannsson
19. Gonzalo Zamorano
22. Adam Örn Sveinbjörnsson

Varamenn:
99. Arnór Elí Kjartansson (m)
4. Jökull Hermannsson
15. Alexander Clive Vokes
16. Ívan Breki Sigurðsson ('78)
18. Kristinn Ásgeir Þorbergsson

Liðstjórn:
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Þ)
Atli Rafn Guðbjartsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Elfar Ísak Halldórsson

Gul spjöld:
Jón Vignir Pétursson ('80)
Ívan Breki Sigurðsson ('90)

Rauð spjöld:
Dean Edward Martin ('93)