Greifavöllurinn
mánudagur 04. júlí 2022  kl. 18:00
Besta-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Mađur leiksins: Ágúst Eđvald Hlynsson
KA 1 - 1 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('64)
Guđmundur Andri Tryggvason, Valur ('68)
1-1 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('82)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
5. Ívar Örn Árnason
9. Elfar Árni Ađalsteinsson (f) ('87)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('87)
14. Andri Fannar Stefánsson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
26. Bryan Van Den Bogaert
27. Ţorri Mar Ţórisson ('90)
30. Sveinn Margeir Hauksson ('69)

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
19. Elvar Máni Guđmundsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('87)
29. Jakob Snćr Árnason ('87)
44. Valdimar Logi Sćvarsson
77. Bjarni Ađalsteinsson ('69)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson

Gul spjöld:
Sveinn Margeir Hauksson ('30)
Bryan Van Den Bogaert ('55)
Andri Fannar Stefánsson ('88)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Valsarar voru međ yfirhöndina í fyrri hálfleik. Góđur síđari hálfleikur hjá KA og sérstaklega eftir rauđa spjaldiđ tóku KA menn alveg yfir og Valsarar heppnir ađ taka međ sér stig suđur.
Bestu leikmenn
1. Ágúst Eđvald Hlynsson
Virkilega flottur á miđjunni hjá Val í kvöld og átti gull af sendingu fram völlinn ţegar Tryggvi Hrafn skorađi mark Valsmanna.
2. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
Var allt í öllu í sóknarleik KA í kvöld. Miđverđir beggja liđa sterkir einnig, varnarleikur KA í marki Vals var ţó afar sérstakur.
Atvikiđ
Guđmundur Andri Tryggvason fékk rautt spjald um miđjan síđari hálfleikinn ţegar hann sló til Jajalo markvörđ KA. Spurning hvađ hann hafi veriđ ađ gera ţar, glórulaust.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Valur áfram í 4. sćti međ 20 stig og KA sćti neđar, tveimur stigum á eftir.
Vondur dagur
Ţetta leit vel út fyrir Val ţangađ til Guđmundur var rekinn af velli, KA menn naga sig í handabökin ađ hafa ekki nýtt ţađ betur.
Dómarinn - 6
Fínn leikur hjá honum held ég. Spurning hvort Nökkvi hafi átt ađ fá vítaspyrnu..
Byrjunarlið:
1. Guy Smit (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
3. Jesper Juelsgĺrd
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurđsson (f) ('74)
8. Arnór Smárason ('83)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('84)
14. Guđmundur Andri Tryggvason
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
19. Orri Hrafn Kjartansson ('66)
22. Ágúst Eđvald Hlynsson

Varamenn:
16. Frederik Schram (m)
4. Heiđar Ćgisson ('83)
9. Patrick Pedersen ('84)
11. Sigurđur Egill Lárusson ('66)
13. Rasmus Christiansen ('74)
21. Sverrir Ţór Kristinsson
66. Ólafur Flóki Stephensen

Liðstjórn:
Kjartan Sturluson
Halldór Eyţórsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Haraldur Árni Hróđmarsson
Örn Erlingsson
Helgi Sigurđsson

Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurđsson ('20)
Sebastian Hedlund ('88)

Rauð spjöld:
Guđmundur Andri Tryggvason ('68)