
Malbikstöðin að Varmá
föstudagur 05. ágúst 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og 13 gráður
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 411
Maður leiksins: Arnar Freyr Ólafsson
föstudagur 05. ágúst 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og 13 gráður
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 411
Maður leiksins: Arnar Freyr Ólafsson
Afturelding 0 - 1 HK
0-1 Stefán Ingi Sigurðarson ('48)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson

3. Andi Hoti
6. Aron Elí Sævarsson (f)

9. Javier Ontiveros Robles
10. Kári Steinn Hlífarsson
('83)

11. Gísli Martin Sigurðsson
('90)

14. Jökull Jörvar Þórhallsson
('62)

17. Ásgeir Frank Ásgeirsson

20. Marciano Aziz
21. Elmar Kári Enesson Cogic
Varamenn:
13. Arnar Daði Jóhannesson (m)
4. Sigurður Kristján Friðriksson
5. Hallur Flosason
('90)

7. Sigurður Gísli Bond Snorrason
('83)

8. Guðfinnur Þór Leósson
('62)

19. Sævar Atli Hugason
26. Hrafn Guðmundsson
Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Davíð Örn Aðalsteinsson
Gul spjöld:
Aron Elí Sævarsson ('66)
Gunnar Bergmann Sigmarsson ('85)
Ásgeir Frank Ásgeirsson ('93)
Rauð spjöld:
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
HK hélt boltanum betur í byrjun leiks en þegar um 20 mínútur voru eftir réði Afturelding ríkjum á vellinum og þá var sem betur fer fyrir HK var Arnar Freyr í stuði í rammanum og varði margar mikilvægar vörslur.
Bestu leikmenn
1. Arnar Freyr Ólafsson
Arnar átti frábæran leik og átti margar geggjaðar vörslur. Tvímælalaust maður leiksins.
2. Stefán Ingi Sigurðarson
Stefán skoraði eina mark leiksins og gerði það frábærlega að koma sér í skotið í markinu.
Atvikið
Atvikið var á 70. mínútu þegar Javier Robles á gott skot í teignum sem Arnar Freyr ver og boltinn fer fyrir aftan Arnar og síðan er mikið vafaatriði hvort að boltinn hafi farið yfir línuna áður en Arnar nær boltanum aftur. Dómarar leiksins dæma svo furðulega rangstöðu á sóknarmann Aftureldingar.
|
Hvað þýða úrslitin?
HK halda sér í toppsæti deildarinnar en aðeins 1 stig er á milli HK og Fylkis. Afturelding halda sér í 5. sæti Lengjudeildarinnar jafnir Gróttu á stigum sem eru í 4. sæti.
Vondur dagur
Enginn sérstaklega lélegur í dag, nema mögulega dómaratríóið.
Dómarinn - 4
Aðalbjörn hefði getað dæmt auðveldlega 2 vítaspyrnur fyrir Aftureldingu en gerði það ekki, annað umdeilt atvik er hvort að boltinn hafi verið inni frá skoti Robles en erfitt var að sjá það.
|
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson

7. Örvar Eggertsson
8. Arnþór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson
('65)

14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
('76)

18. Atli Arnarson
('46)

21. Ívar Örn Jónsson
43. Stefán Ingi Sigurðarson

44. Bruno Soares
Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson
('46)

9. Oliver Haurits
('65)

16. Eiður Atli Rúnarsson
23. Hassan Jalloh
('76)

24. Teitur Magnússon
29. Karl Ágúst Karlsson
Liðstjórn:
Bjarni Gunnarsson
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Ísak Jónsson Guðmann
Kári Jónasson
Dusan Ivkovic
Gul spjöld:
Stefán Ingi Sigurðarson ('38)
Birkir Valur Jónsson ('87)
Rauð spjöld: