Greifavöllurinn
sunnudagur 14. ágúst 2022  kl. 16:00
Besta-deild karla
Ađstćđur: Hvasst, skýjađ og 7° hiti
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA)
KA 3 - 0 ÍA
Hlynur Sćvar Jónsson, ÍA ('34)
1-0 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('68)
2-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('75)
3-0 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('86)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson ('80)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('67)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
27. Ţorri Mar Ţórisson ('67)
30. Sveinn Margeir Hauksson ('85)

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
14. Andri Fannar Stefánsson ('80)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('67)
28. Gaber Dobrovoljc
29. Jakob Snćr Árnason ('67)
77. Bjarni Ađalsteinsson ('85)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Ţ)
Branislav Radakovic
Sćvar Pétursson
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
KA liđiđ hélt ró sinni og gćđi fremstu manna voru á endanum of mikil fyrir Skagamenn. ÍA voru skipulagđir og ţéttir, en gátu ekki haldiđ út. Hallgrímur og Nökkvi voru virkilega flottir í dag og drógu vagninn fyrir heimamenn.
Bestu leikmenn
1. Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA)
Skorađi tvö og heldur áfram ađ skemmta gulum og glöđum Akureyringum. Frábćr.
2. Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Fariđ vaxandi međ hverjum leiknum í sumar og ţađ er unun ađ horfa á hann spila fótbolta ţegar ađ hann nýtur sín inná vellinum.
Atvikiđ
Rauđa spjaldiđ. Ţađ breytti kannski ekki uppleggi Skagamanna, en ţađ gerđi verkefniđ talsvert erfiđara.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KA menn skjóta sér upp fyrir Víkinga í 2. sćtiđ. Víkingur heimsćkir toppliđ Breiđabliks á morgun og eiga tvo leiki til góđa á KA. Evrópudraumurinn lifir enn góđu lífi fyrir norđan. Stađan er öllu svartari hjá Skagamönnum. Ţeir sitja á botni deildarinnar međ 8 stig og leita logandi ljósi ađ fyrsta sigrinum síđan í 2. umferđ.
Vondur dagur
Erfitt og sennilega ósanngjarnt ađ skella ţessu á einhvern. Hlynur Sćvar fékk réttilega rautt spjald og gestirnir áttu ćriđ verk fyrir höndum í kjölfariđ.
Dómarinn - 8
Međ stćrstu ákvörđun leiksins á hreinu og var í raun ósýnilegur. Ţannig er best ađ hafa dómgćsluna.
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
2. Tobias Stagaard
4. Oliver Stefánsson
10. Steinar Ţorsteinsson (f)
11. Kaj Leo Í Bartalstovu ('66)
17. Gísli Laxdal Unnarsson
19. Eyţór Aron Wöhler ('80)
21. Haukur Andri Haraldsson
24. Hlynur Sćvar Jónsson
27. Árni Salvar Heimisson
39. Kristian Lindberg ('37)

Varamenn:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
6. Jón Gísli Eyland Gíslason
16. Brynjar Snćr Pálsson ('37)
18. Aron Bjarki Jósepsson ('80)
20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson
22. Benedikt V. Warén ('66)
31. Ármann Ingi Finnbogason

Liðstjórn:
Aron Ýmir Pétursson
Ármann Smári Björnsson
Jón Ţór Hauksson (Ţ)
Daníel Ţór Heimisson
Bjarki Sigmundsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Guđlaugur Baldursson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Hlynur Sćvar Jónsson ('34)