Dembele til Englands - Ramsdale orðaður við Bayern - Alexander-Arnold ætlar að framlengja við Liverpool
Vestri
2
0
Njarðvík
Robert Blakala '19
Ibrahima Balde '36 1-0
Benedikt V. Warén '45 2-0
03.06.2023  -  15:00
Olísvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: SV garri, völlurinn þokkalegur
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Áhorfendur: 100
Maður leiksins: Deniz Yaldir
Byrjunarlið:
12. Rafael Broetto (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
7. Vladimir Tufegdzic
10. Nacho Gil
11. Benedikt V. Warén ('76)
14. Deniz Yaldir
18. Ibrahima Balde ('69)
22. Elmar Atli Garðarsson ('88)
23. Silas Songani ('88)
40. Gustav Kjeldsen
80. Mikkel Jakobsen

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
3. Elvar Baldvinsson ('76)
15. Guðmundur Arnar Svavarsson ('69)
16. Ívar Breki Helgason ('88)
77. Sergine Fall ('88)

Liðsstjórn:
Daniel Osafo-Badu (Þ)
Davíð Smári Lamude (Þ)
Daníel Agnar Ásgeirsson
Brenton Muhammad
Tómas Emil Guðmundsson
Guðmundur Páll Einarsson
Grímur Andri Magnússon
Þorsteinn Goði Einarsson

Gul spjöld:
Brenton Muhammad ('12)
Ibrahima Balde ('41)
Silas Songani ('52)
Elmar Atli Garðarsson ('73)

Rauð spjöld:
@ Hákon Dagur Guðjónsson
Skýrslan: Vestri með sinn fyrsta sigur í Lengjudeildinni.
Hvað réði úrslitum?
Rauða spjaldið hjá Robert. Alltaf er maður að sjá eitthvað nýtt á fótboltavellinum. Að hann skuli ákveða að grípa boltann á miðjum vellinum er gjörsamlega óskiljanlegt og hann þarf væntanlega að svara fyrir þetta inn í klefa Njarðvíkurmanna.
Bestu leikmenn
1. Deniz Yaldir
Spilaði í vinstri bakverði í vörn, miðjunni í sókn. Þetta var að virka fyrir hann, var allt í öllu í uppspilinu og nældi sér í tvær stoðsendingar í kaupbæti.
2. Gustav Kjeldsen
Lykilmaður í vörninni í dag. Sópaði allar fyrirgjafir burt og hélt Rafael Victor í skefjum. Hreint lak í dag og hann á stóran þátt í því
Atvikið
Ég er eins og biluð plata hérna, rauða spjaldið var leikurinn í dag. Stóra pissumálið er ennþá óleyst og verður það sennilega um ókomna tíð.
Hvað þýða úrslitin?
Vestri jafnar Njarðvík að stigum um miðja deild og horfurnar fyrir þá batna talsvert fyrir framhaldið. Þessi leikur varð að vinnast og hann gerði það, þótt að það hafi ekki verið framkvæmt með listrænum hætti.
Vondur dagur
Robert átti náttúrulega ömurlegan dag en liðið hans var litlu skárri. Vantaði elju og dug í Njarðvíkurmenn í dag og virtust hreinlega gefast upp við það að verða manni færri.
Dómarinn - 7
Fínn leikur hjá Guðmundi, engar rangar ákvarðanir og hélt mönnum á mottunni með gulu kortunum sínum.
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala
2. Alex Bergmann Arnarsson
5. Arnar Helgi Magnússon
6. Gísli Martin Sigurðsson ('63)
7. Joao Ananias ('24)
8. Kenneth Hogg
11. Rafael Victor
13. Marc Mcausland (f)
14. Oliver Kelaart
17. Þorsteinn Örn Bernharðsson
22. Magnús Magnússon ('21)

Varamenn:
12. Walid Birrou Essafi (m) ('21)
3. Sigurjón Már Markússon ('63)
9. Oumar Diouck
18. Luqman Hakim Shamsudin
20. Viðar Már Ragnarsson
25. Kristófer Snær Jóhannsson
28. Hilmir Vilberg Arnarsson ('24)

Liðsstjórn:
Arnar Hallsson (Þ)
Óskar Ingi Víglundsson
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Ingi Þór Þórisson

Gul spjöld:
Rafael Victor ('79)
Oliver Kelaart ('90)
Þorsteinn Örn Bernharðsson ('90)

Rauð spjöld:
Robert Blakala ('19)