Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
KA
2
1
Fylkir
Sveinn Margeir Hauksson '30 1-0
Harley Willard '62 2-0
2-1 Benedikt Daríus Garðarsson '85
10.06.2023  -  14:00
Greifavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Kristijan Jajalo
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
Hallgrímur Mar Steingrímsson
2. Birgir Baldvinsson
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo ('50)
5. Ívar Örn Árnason (f)
8. Harley Willard ('64)
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('80)
27. Þorri Mar Þórisson
30. Sveinn Margeir Hauksson ('80)
77. Bjarni Aðalsteinsson ('80)

Varamenn:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
7. Daníel Hafsteinsson ('50)
8. Pætur Petersen ('80)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('80)
14. Andri Fannar Stefánsson ('80)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
29. Jakob Snær Árnason ('64)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Andri Heiðar Ásgrímsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Hólmar Örn Rúnarsson

Gul spjöld:
Sveinn Margeir Hauksson ('77)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: KA komið á beinu brautina?
Hvað réði úrslitum?
Þetta var ekki glæsilegasti fótboltaleikurinn. KA var fyrri til að skora og manni fannst þetta bara vera orðið nokkuð þægilegt í stöðunni 2-0. Fylkismönnum tókst að gera þetta að leik aftur og hefðu getað fengið eitthvað út úr þessu að lokum.
Bestu leikmenn
1. Kristijan Jajalo
Það var mikið álag á Jajalo undir lok leiksins og hann bjargaði því algjörlega að KA næði í öll stigin. Varði tvö dauðafæri hjá Fylki á síðasta korterinu.
2. Þorri Mar Þórisson
Hann fékk flugbraut upp hægri kantinn lengst af og var stórhættulegur, KA menn náðu bara ekki að fylla teiginn nægilega vel. Sveinn Margeir var einnig flottur í leiknum, kom KA yfir með flottu marki.
Atvikið
Markið hjá Fylki hleypti þessum leik í þvílíka spennu. Eins og fyrr segir fékk Fylkir tækifæri til að jafna og jafnvel stela sigrinum en Jajalo var vandanum vaxinn.
Hvað þýða úrslitin?
KA fór upp í 4. sætið í smá stund en FH endurheimti það með jafntefli gegn Blikum. Fylkir hefur verið á fínu skriði en þetta var fyrsta tap liðsins í síðustu fimm leikjum. Liðið er með 11 stig eftir 11 leiki.
Vondur dagur
Lifnaði yfir Fylkisliðinu í seinni hálfleik. Mættu alls ekki til leiks, Sóknarleikurinn erfiður, Pétur Bjarnason m.a. týndur í leiknum.
Dómarinn - 7
Ég hef persónulega ekkert út á dómgæsluna að setja. Flottur.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
Ragnar Bragi Sveinsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson (f)
9. Pétur Bjarnason ('80)
10. Benedikt Daríus Garðarsson ('86)
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('80)
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
27. Arnór Breki Ásþórsson
77. Óskar Borgþórsson

Varamenn:
12. Jón Ívan Rivine (m)
4. Stefán Gísli Stefánsson
6. Frosti Brynjólfsson ('80)
14. Theodór Ingi Óskarsson
15. Axel Máni Guðbjörnsson
22. Ómar Björn Stefánsson ('86)
25. Þóroddur Víkingsson ('80)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Michael John Kingdon
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:
Arnór Gauti Jónsson ('39)
Þórður Gunnar Hafþórsson ('49)

Rauð spjöld: