Arsenal vill Phillips, Neto og Gimenez - Chelsea vill Osimhen og Toney - Newcastle vill Andersen
Þróttur R.
0
2
Þór/KA
0-1 Sandra María Jessen '48
0-2 Jakobína Hjörvarsdóttir '70
17.09.2023  -  14:00
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Aðstæður: Mjög fínt veður
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Sandra María Jessen
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
3. Ingunn Haraldsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
12. Tanya Laryssa Boychuk
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('60)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Katla Tryggvadóttir
22. Mikenna McManus
23. Sæunn Björnsdóttir ('72)
28. Elín Metta Jensen ('68)

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
4. Hildur Laila Hákonardóttir
7. Brynja Rán Knudsen ('60)
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir ('68)
14. Sierra Marie Lelii ('72)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
21. Lea Björt Kristjánsdóttir

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Þórkatla María Halldórsdóttir
Sóley María Steinarsdóttir
Edda Garðarsdóttir
Kate Cousins
Angelos Barmpas
Ben Chapman

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Ingi Snær Karlsson
Skýrslan: Þróttur misstigu sig gegn Þór/KA
Hvað réði úrslitum?
Þór/KA komu bara inn í leikinn tilbúnari og voru kraftmeiri. Þróttur átti erfitt með að skapa mikið á meðan Þór/KA nýttu möguleika sína betur.
Bestu leikmenn
1. Sandra María Jessen
Stjórnaði spili Þór/KA og kom þeim á bragðið með fyrsta marki leiksins.
2. Melissa Anne Lowder
Var öflug í markinu og hélt hreinu. Tanya Laryssa Boychuk var sprækust í liði Þróttar sem sköpuðu sér ekki mikið í dag.
Atvikið
Leikurinn bauð ekki upp á mörg atvik sem stóðu upp úr. Atvikin í leiknum eru því bara mörkin tvö.
Hvað þýða úrslitin?
Þór/KA eru núna aðeins 1 stigi á eftir Þrótti. Þróttur misstu af tækifærinu að komast upp fyrir Stjörnuna og bæði lið sitja því áfram í 4. og 5. sæti.
Vondur dagur
Íris Dögg Gunnarsdóttir átti ekki sinn besta leik í markinu. Hún varð fyrir því óláni að renna í fyrsta markinu og gat því ekki varist því. Í seinna markinu gat hún eflaust getað gert betur en þá skoppaði boltinn úr aukaspyrnu langt fyrir utan í gegnum allan teigin og inn.
Dómarinn - 7
Ásmundur Þór Sveinsson, dómari leiksins stóð sig bara ágætlega.
Byrjunarlið:
12. Melissa Anne Lowder (m)
3. Dominique Jaylin Randle ('90)
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir ('81)
10. Sandra María Jessen (f)
14. Margrét Árnadóttir
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('81)
24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('46)

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Angela Mary Helgadóttir ('90)
5. Steingerður Snorradóttir ('46)
6. Tahnai Lauren Annis
7. Amalía Árnadóttir ('81)
11. Una Móeiður Hlynsdóttir ('81)
21. Krista Dís Kristinsdóttir
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Emelía Ósk Kruger
Bríet Jóhannsdóttir

Gul spjöld:
Agnes Birta Stefánsdóttir ('76)
Hulda Björg Hannesdóttir ('78)

Rauð spjöld: