Chiesa mögulegur arftaki Kvaratskhelia - Delap og Zirkzee orðaðir við Juventus
Fylkir
2
4
KA
0-1 Harley Willard '6
Pétur Bjarnason '16 1-1
1-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson '32
1-3 Harley Willard '55
1-4 Sveinn Margeir Hauksson '86
Þóroddur Víkingsson '93 2-4
24.09.2023  -  17:00
Würth völlurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 357
Maður leiksins: Harley Willard (KA)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
5. Orri Sveinn Stefánsson (f)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Pétur Bjarnason
10. Benedikt Daríus Garðarsson ('54)
16. Emil Ásmundsson ('61)
17. Birkir Eyþórsson ('61)
18. Nikulás Val Gunnarsson ('67)
20. Sveinn Gísli Þorkelsson
24. Elís Rafn Björnsson
27. Arnór Breki Ásþórsson

Varamenn:
12. Jón Ívan Rivine (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson ('67)
6. Frosti Brynjólfsson ('61)
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('61)
25. Þóroddur Víkingsson ('54)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Michael John Kingdon
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:
Sveinn Gísli Þorkelsson ('43)
Pétur Bjarnason ('70)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: KA svo gott sem tryggði sér Forsetabikarinn í Árbænum
Hvað réði úrslitum?
KA menn refsuðu Fylkismönnum þegar þeir gerðu mistök. Fylkir spilaði vel en voru ekki jafn klínískir og andstæðingarnir að norðan.
Bestu leikmenn
1. Harley Willard (KA)
Harley skoraði 2 frábær mörk og hann lítur mjög vel út í sínu nýja hlutverki á miðsvæðinu hjá KA. Hann spilaði lítið í byrjun tímabilsins en virðist vera finna sitt besta form núna.
2. Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Grímsi var eins og oftast þegar KA spilar vel, viðloðandi allt í sóknarleik KA manna. Hann skoraði frábært aukaspyrnumark, lagði upp eitt og skilaði sínu hlutverki frábærlega í dag.
Atvikið
Þriðja mark KA manna sem Harley Willard skoraði gerði út um leikinn og svo var það alveg einkar fallegt og ég mæli með því að fólk fari og horfi á það.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkismenn eru ennþá í harðri fallbaráttu aðeins 1 stigi fyrir ofan Fram og ÍBV. KA eru 9 stigum á undan HK í 8. sæti þegar 3 leikir eru eftir. Því er það mjög líklegt að þeir endi þar.
Vondur dagur
Kristijan Jajalo fékk alveg svakalegt högg þegar Benedikt Daríus slapp í gegn og dúndraði boltanum í andlitið á honum. Hann þurfti að fara útaf sem tók alveg góðar 7 mínútur og mér finnst mjög líklegt að hann spili ekki meira á tímabilinu.
Dómarinn - 7
Nokkrar vafaákvarðanir sem hefðu getað farið á einn eða annan veg. Ekkert stórvægilegt hinsvegar og ekkert sem hefði breytt úrslitum.
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m) ('27)
5. Ívar Örn Árnason
6. Jóan Símun Edmundsson ('87)
8. Pætur Petersen ('63)
8. Harley Willard
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('63)
14. Andri Fannar Stefánsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
29. Jakob Snær Árnason ('87)

Varamenn:
13. Steinþór Már Auðunsson (m) ('27)
3. Gabriel Lukas Freitas Meira ('87)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
30. Sveinn Margeir Hauksson ('63)
32. Sigurður Brynjar Þórisson ('87)
44. Valdimar Logi Sævarsson ('63)
77. Bjarni Aðalsteinsson

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Hólmar Örn Rúnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: