Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
Fram
3
1
Keflavík
Guðmundur Magnússon '6 1-0
1-1 Edon Osmani '67
Jannik Pohl '72 2-1
Aron Jóhannsson '84 3-1
28.09.2023  -  19:15
Framvöllur
Besta-deild karla - Neðri hluti
Dómari: Guðgeir Einarsson
Áhorfendur: 787
Maður leiksins: Breki Baldursson
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Delphin Tshiembe
7. Guðmundur Magnússon (f) ('81)
10. Fred Saraiva
15. Breki Baldursson
17. Adam Örn Arnarson
26. Jannik Pohl
27. Sigfús Árni Guðmundsson ('62)
28. Tiago Fernandes
31. Þengill Orrason
32. Aron Snær Ingason ('67)

Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
4. Orri Sigurjónsson
7. Aron Jóhannsson ('81)
11. Magnús Þórðarson ('67)
16. Viktor Bjarki Daðason
22. Óskar Jónsson ('62)
23. Már Ægisson

Liðsstjórn:
Ragnar Sigurðsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Daði Lárusson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Hinrik Valur Þorvaldsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Elíza Gígja Ómarsdóttir
Skýrslan: Keflavík féll í Úlfarsárdalnum
Hvað réði úrslitum?
Framarar voru bara heilt yfir betri í leiknum. Keflavík fékk sín færi en fóru bara hrikalega illa með þau flest en Framarar náðu í sanngjörn 3 stig þegar öllu er á botninn hvolft.
Bestu leikmenn
1. Breki Baldursson
Breki Baldursson var frábær inn á miðsvæðinu hjá Fram í dag. Er gríðarlega mikilvægur í uppspilinu þeirra upp völlinn og gefur Fred og Tiago frelsi til að leika lausum hala. Skilar mikilli varnarvinnu og hleypur endalaust.
2. Jannik Pohl
Jannik hefði verið augljós maður leiksins en það var oft á tíðum sem hann hefði getað farið mun betur með góðar stöður sem Framarar komu sér í. Það var þó ekki hægt að horfa alveg fram hjá hans frammistöðu í dag þar sem hann skoraði eitt og lagði upp annað og var heilt yfir bara gríðarlega ógnandi fram á við.
Atvikið
Annað mark Framara fór langleiðina með þetta í dag. Keflavík voru nýbúnir að jafna leikinn og það hefði verið auðvelt að fara í panik en þeir gerðu það ekki og voru fljótir að ná forystunni aftur.
Hvað þýða úrslitin?
Keflavík náði ekki að sleppa frá falldraugnum og spilar ekki í deild þeirra bestu á næsta ári. Framarar koma sér í góða stöðu fyrir loka átökin í fallbaráttunni.
Vondur dagur
Oleksii Kovtun var í bölvuðum vandræðum í dag. Var að díla við mjög spræka sóknarmenn Fram og þeir dönsuðu hringi í kring um hann oft á tíðum. Var heppinn að sleppa með spjald í fyrri hálfleik fyrir óþarfa brot en fékk svo gult í seinni.
Dómarinn - 6
Mér fannst margir dómar hjá Guðeiri í dag vægast sagt áhugaverðir. Ég hélt hreinlega að hann hefði gleymt spjöldunum inni í fyrri hálfleik og Keflvíkingar voru heppnir að fara spjaldalausir inn í hálfleikinn. Engar risa ákvarðanir sem hann var með rangar en nokkrar minni sem söfnuðust upp.
Byrjunarlið:
13. Mathias Rosenörn (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson ('75)
4. Nacho Heras
5. Magnús Þór Magnússon (f)
6. Sindri Snær Magnússon
9. Muhamed Alghoul
16. Sindri Þór Guðmundsson
23. Sami Kamel
25. Frans Elvarsson (f) ('60)
26. Ísak Daði Ívarsson ('46)
50. Oleksii Kovtun

Varamenn:
1. Ásgeir Orri Magnússon (m)
7. Viktor Andri Hafþórsson ('75) ('90)
9. Gabríel Aron Sævarsson ('90)
11. Stefan Ljubicic ('46)
19. Edon Osmani ('60)
21. Aron Örn Hákonarson
89. Robert Hehedosh

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Óskar Rúnarsson
Luka Jagacic
Stefán Bjarki Sturluson
Guðmundur Árni Þórðarson

Gul spjöld:
Axel Ingi Jóhannesson ('70)
Oleksii Kovtun ('85)
Nacho Heras ('90)

Rauð spjöld: