Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
Tindastóll
2
1
Kári
0-1 Þór Llorens Þórðarson '23
Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson '45 1-1
Arnar Ólafsson '118 2-1
06.08.2024  -  18:00
Sauðárkróksvöllur
Fótbolti.net bikarinn
Dómari: Birgir Þór Þrastarson
Maður leiksins: Juan Carlos Dominguez Requena
Byrjunarlið:
25. Nikola Stoisavljevic (m)
Benedikt Kári Gröndal ('59)
4. Sverrir Hrafn Friðriksson (f)
5. Svend Emil Busk Friðriksson
7. David Bercedo
8. Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson ('120)
9. Juan Carlos Dominguez Requena
10. Manuel Ferriol Martínez
14. Jónas Aron Ólafsson (f)
20. Josu Ibarbia Perurena
21. Arnar Ólafsson ('118)
- Meðalaldur 20 ár

Varamenn:
10. Dominic Louis Furness
11. David Bjelobrk ('59)
13. Hlib Horan
17. Viktor Smári Sveinsson ('120)
18. Ísak Sigurjónsson
20. Ivan Tsvetomirov Tsonev
23. Jóhann Daði Gíslason ('118)
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Eysteinn Bessi Sigmarsson
Halldór Jón Sigurðsson
Lee Ann Maginnis
Bragi Skúlason

Gul spjöld:
David Bercedo ('25)
Juan Carlos Dominguez Requena ('36)

Rauð spjöld:
@ Bogi Sigurbjörnsson
Skýrslan: Arnar Ólafsson tryggði Stólunum sigur í uppótartíma
Hvað réði úrslitum?
Þetta var hörku leikur sem endaði sem ´´Upset´´, hann var mjög jafn en það er hægt að seigja að Stólarnir hafi mögulega verið betri aðilinn í dag. Það var mikil hiti í mönnum í dag og má seigja að allt hafi orðið brjálað frekar oft í dag, en svona á þessi bikarkeppni að vera. Þetta var gífurleg skemmtun.
Bestu leikmenn
1. Juan Carlos Dominguez Requena
Domi var lang besti leikmaður leiksins í dag, eina sem var hægt að draga af honum var það að hann hefði líklegast átt að vera búinn að fá annað gult spjald. En hann algjörlega lokaði fyrir í vörninni og uppiskar hinum meginn á vellinum með tveimur stoðsendingum
2. Manuel Ferriol Martínez
Manu var einnig frábær í dag, hann stjórnaði miðjunni mjög vel og var hann ótrúlega oft uppspilpunkturinn í leik Stólana
Atvikið
Eftir leikinn var allt brjálað og allavega eitt rautt spjald fékk að lýta dagsins ljós en ég sá ekki hvern það var á, en mögulega hefði getað verið fleiri í dag.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitinn þýða að Stólarnir eru komnir í undan úrslit, það er ekki en búið að draga í þá leiki en þeir geta mætt Selfossi, Árbæ eða KFA. Ef þeir vinna síðan þessa næstu viðureign eru þeir á leiðinni á Laugardalsvöll.
Vondur dagur
Dómara tríóið fær alltaf þessa viðurkenningu í dag, þetta var doltið skamarlegt að horfa á þá félaga dæma en þeir læra af þessu og mæta ferskir í næsti leik.
Dómarinn - 3
Hann misti öll tök á leiknum strax í byrjun og eftir það átti hann ekki breik, hann hefði alltaf átt að vera duglegri með spjöldinn á bæði lið
Byrjunarlið:
85. Kristján Hjörvar Sigurkarlsson (m)
Sveinn Svavar Hallgrímsson
2. Benjamín Mehic ('100)
4. Tómas Týr Tómasson (f)
8. Sigurjón Logi Bergþórsson
9. Sigurður Hrannar Þorsteinsson
11. Hektor Bergmann Garðarsson ('78)
13. Arnór Valur Ágústsson ('118)
17. Máni Berg Ellertsson
23. Oskar Wasilewski
77. Þór Llorens Þórðarson
- Meðalaldur 18 ár

Varamenn:
1. Logi Mar Hjaltested (m)
5. Gísli Fannar Ottesen ('100)
10. Mikael Hrafn Helgason ('100)
88. Börkur Bernharð Sigmundsson ('78) ('100)
99. Ýmir Hjálmsson
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Andri Júlíusson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson (Þ)
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Kolbeinn Tumi Sveinsson
Helgi Rafn Bergþórsson

Gul spjöld:
Þór Llorens Þórðarson ('64)
Sigurjón Logi Bergþórsson ('70)

Rauð spjöld: