

Laugardalsvöllur
Þjóðadeildin
Dómari: Sergei Karasev
('71)
('80)
('71)
('84)
Var alveg að búast við þvà að Belgar ættu völlinn à þessum leik en stúkuna lÃka... það eru vonbrigði #fotboltinet
— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) September 11, 2018
MARK!Stoðsending: Dries Mertens
Gæsahúð að heyra Sigþórsson aftur frá röddinni. PlÃÃs vertu það sem að við erum að vona.
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 11, 2018
Kolbeinn Sigþórsson er að gera sig kláran til að koma inná og uppsker lófaklapp úr stúkunni.
Hornspyrnan er góð en siglir í gegnum allan pakkann.
Sverrir og Raggi ná bara ekki nogu vel saman. Langar til að sja Jon Guðna fa sensinn. #nationsleague
— Andri F. Sveinsson (@AndriSveins) September 11, 2018
Það vantar svo mikinn karakter à þessa vörn þegar við erum án Kára. Það vantar gáfaðan, hrokafullan og grjótharðan fótboltamann sem segir öllum til syndanna
— Einar Gudnason (@EinarGudna) September 11, 2018
MARK!
Mark úr víti!Stoðsending: Romelu Lukaku (f)
Þarna er landsliðið sem maður þekkir. Win or lose, allt önnur ákefð. Allt annað að sjá þetta.
— DanÃel Rúnarsson (@danielrunars) September 11, 2018
Skil ekki afhverju liðinu var ekki stillt upp svona á móti Sviss! Meikar engan sens að vera með 2 framherja á móti liðum sem eru betri en við ! #fotboltinet
— Gunni Gregersen (@GunniGud) September 11, 2018
Birkir Bjarna setur boltann upp hægri kantinn á Jón Daða sem keyrir alla leið og á sendingu fyrir á Gylfa sem setur hann rétt framhjá.
Við fáum hornspyrnu sem Belgar ná að hreinsa frá. Byrjunin lofar góðu.
Rúmar 20 mínútur í leik og fólk er að týnast á völlinn.
Þessar ætla ekki tómhentar heim. Styðja leikmenn à báðum liðum. pic.twitter.com/d3FZs9IZWr
— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 11, 2018
Ef við lítum á björtu hliðarnar þá hefur Ísland ekki tapað keppnisleik á heimavelli í rúm fimm ár! Síðasta tap Íslands var gegn Slóvenum 4-2 í júní 2013. Það verður að teljast ágætis líkur að það breytist í kvöld.
Can Eden Hazard do it on a wet, windy Tuesday night at Laugardalsvöllur? #fotboltinet
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) September 11, 2018
Undirbúningurinn byrjaði á fyrsta degi eftir HM. Við erum einbeittir og það er auðmýkt í liðinu hjá okkur, Við vitum að við erum að fara að spila mjög erfiðan leik á morgun.
Ég tel að leikmennirnir séu einbeittir og klárir í slaginn. Þetta er stór keppni og ég held að enginn hafi efni á að mæta með hálfum huga því það gæti kostað okkur.
Það er alltaf sami undirbúningur. Þú reynir að vera eins klár og hægt er og til í allt. Það eru margir gæðaleikmenn í belgíska liðinu og við verðum að vera tilbúnir í allt. Við höfum mætt góðum leikmönnum áður en við vitum að við getum náð úrslitum gegn góðum leikmönnum. Við þurfum að vera vel undirbúnir. Við verðum klárir á morgun.
Það er mikilvægt að ná góðri frammistöðu á morgun. Leikmenn verða að geta litið í spegil eftir leik að þeir séu stoltir og hafi gert allt fyrir liðið. Þegar þeir horfa í augun á hvor öðrum geta þeir sagt að þeir hafi gert þetta saman og lagt sig 100% fram. Það er það sem ég vil sá á morgun. Síðan sjáum við hver úrsltiin verða.
Þetta verður mjög erfiður leikur þar sem Ísland er á heimavelli, sérstaklega eftir 6-0 tapið í Sviss. Íslenska liðið vill koma til baka og sýna að þetta var ekki góður dagur í Sviss. Þetta verður alls ekki auðvelt en við erum undirbúnir fyrir það.
Ég var mjög hissa á úrslitunum í Sviss. Síðast þegar Ísland tapaði 6-0 var árið 2001 í Danmörku þannig að fólk á ekki að venjast svona úrslitum hjá Íslandi. Ég veit ekki hvað gerðist í Sviss en ég reikna með að þetta hafi verið slys. Þetta verður ekki eins í dag.
Svona spáum við að Ísland muni stilla upp. Erik Hamren hefur fengið talsverða gagnrýni fyrir að hafa stillt upp í 4-4-2 gegn Sviss. Hamren vildi ekki gefa upp hvort einhverjar breytingar yrðu á kerfinu en flestir eru á því að hann fari í gamla góða 4-4-1-1.
Gylfi verður þá í holunni, Theodór Elmar og Arnór Ingvi fá tækifæri á kantinum og Hörður Björgvin kemur inn í vinstri bakvörðinn.

Ekki má gleyma mikilvægustu mönnum leiksins, sjálfum sprotadómurunum en það eru þeir Sergey Ivanov og Vladimir Koskalov. Fjórði dómari er síðan Aleksey Vorontsov og ekki orð um það meir.
Belgíska liðið er að spila sinn fyrsta leik í Þjóðardeildinni en spiluðu æfingleik gegn Skotum á föstudaginn. Þar unnu Belgar öruggan 4-0 sigur og sáu Lukaku, Hazard og Batshuayi(2) um mörkin.
('88)
('71)
('80)
('88)
('80)
('71)
