

Laugardalsvöllur
Þjóðadeildin
Dómari: Srdjan Jovanovic (Serbía)
Áhorfendur: Áhorfendabann
('65)
('76)
('90)
('65)
('90)
('76)
Boltinn var að lenda á bÃlastæðinu mÃnu hérna á Rekagrandanum. Kamánit #fotboltinet
— Ãrni Jóhannsson (@arnijo) September 5, 2020
Misnotað víti!Hólmbert kom hlaupandi inn í teiginn og Joe Gomez fór aftan í hann! Serbneski dómarinn bendir á punktinn.
Rautt spjald: Sverrir Ingi Ingason (Ísland)
Annað gult og þar með rautt.
Take a bow #GuðlaugurVictor. Besti maður vallarins. #fotboltinet
— Matti Matt (@mattimatt) September 5, 2020
Ekkert voðalega skemmtilegur leikur. Það er hinsvegar veisla að lesa tÃstin frá stuðningsmönnum Englands!#ICEENG #fotboltinet
— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) September 5, 2020
Það er náttúrulega shocking hvað Kyle Walker hefur náð langt à lÃfinu með þrjá à greindarvÃsitölu
— Jói Skúli (@joiskuli10) September 5, 2020
Rautt spjald: Kyle Walker (England)
AFAR KJÁNALEGT AF WALKER! Hendir sér í tæklingu á miðjum velli og fær að líta sitt annað gula spjald.
Southgate ræðir við aðstoðarmann sinn, gestirnir að búa sig undir skiptingu.
Sáttur með fyrri hálfleik...er sérstaklega ánægður með Hann Guðlaug Victor
— Ãrni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 5, 2020
Koma Svo!!!#fotboltinet #FyrirÃsland #ÃframÃsland
Okkar menn verið flottir. Haldið Englendingum algjörlega niðri.
Gult spjald: Sverrir Ingi Ingason (Ísland)
37-years-old and Kári Ãrnason is still at the top of his game ðŸ‘ðŸ¼
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) September 5, 2020
Tok aukaspyrnuna, ágætis spyrna og naumlega framhjá!
Gult spjald: Kyle Walker (England)
ðŸ´ó §ó ¢ó ¥ó ®ó §ó ¿ @PhilFoden = England debutant 🌟#NationsLeague pic.twitter.com/BK8eZgZXaT
— UEFA Nations League (@EURO2020) September 5, 2020
Albert Guðmundsson að vinna hornspyrnu.
Jordan Pickford leit ekki traustvekjandi út þarna. Flott sókn hjá okkar mönnum.
He was onside! Always felt that VAR was underrated...
— John Cross (@johncrossmirror) September 5, 2020
Englendingar ættu að vera komnir yfir hér í Laugardalnum.
Kolbeinn Sigþórsson dettur út úr byrjunarliðinu. Meiddist í upphitun. Albert Guðmundsson kemur inn.
Jón Dagur fékk einmitt hrós frá Kára á fréttamannafundinum í gær.
Jón Dagur getting a start is so well deserved as well, been excellent for the U21's for so long and also been making huge strides at Aarhus - fair play Mr Hamren #fotboltinet
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) September 5, 2020
Jón Dagur Þorsteinsson, kantmaður AGF, fær tækifæri í byrjunarliðinu á kantinum. Þetta er annar mótsleikurinn sem Jón Dagur er í byrjunarliðinu en hann var líka í byrjunarliðinu í Þjóðadeildinni gegn Belgum árið 2018. Arnór Ingvi Traustason er á hinum kantinum.
Guðlaugur Victor Pálsson byrjar á miðjunni í dag eftir að hafa mest leikið í hægri bakverði með íslenska landsliðinu í síðustu leikjum. Guðlaugur Victor spilar á miðjunni hjá félagsliði sínu Darmstadt í Þýskalandi. Birkir Bjarnason er með honum á miðjunni.
Hjörtur Hermannsson er hægri bakvörður og Hörður Björgvin Magnússon er valinn fram yfir Ara Frey Skúlason í vinstri bakvörðinn.
Varamenn
Ögmundur Kristinsson (M)
Rúnar Alex Rúnarsson (M)
Jón Guðni Fjóluson
Hólmar Örn Eyjólfsson
Hólmbert Aron Friðjónsson
Arnór Sigurðsson
Albert Guðmundsson
Mikael Neville Anderson
Samúel Kári Friðjónsson
Andri Fannar Baldursson
Emil Hallfreðsson
Ari Freyr Skúlason
Líklega verður Sancho í holunni með Harry Kane og Raheem Sterling í fremstu víglínu. Kyle Walker og Kieran Trippier verða í bakvörðunum. Phil Foden er í byrjunarliðinu og hann er að spila sinn fyrsta A-landsleik.
Byrjunarlið Englands:
Jordan Pickford
Kyle Walker
Joe Gomez
Declan Rice
Eric Dier
Kieran Trippier
James Ward-Prowse
Phil Foden
Jadon Sancho
Harry Kane
Raheem Sterling
"Ég veit ekki hvort það yrði óvæntara að vinna núna en þegar Ísland vann á EM 2016. Ef maður horfir raunsætt á hlutina þá ætti England að vinna en ég vona að dagurinn á morgun (í dag) verði öðruvísi og við náum sigri. Ég er ekki hræddur við Englendingana, við höfum sýnt að við getum gert góða hluti. Við lærðum mjög mikið af leiknum gegn Sviss"
Alfreð útskýrði ákvörðun sína í viðtali þegar hópurinn var tilkynntur.
Kári svaraði spurningum fjölmiðlamanna í gær og var meðal annars spurður út í muninn á enska landsliðinu í dag og liðinu sem við unnum á EM 2016, eins og frægt er.
"Þetta er allt annað lið. Það eru nokkrir leikmenn sem eru þeir sömu, Sterling er orðinn eldri og betri. Það sama gildir um Harry Kane. Þetta er mun yngra lið og hefur meiri hlaupagetu og hraða. Þessi framlína hjá þeim er á heimsmælikvarða en að sama skapi þekkjum við þá vel og treystum okkur í þetta verkefni," sagði Kári.
Því miður eru áhorfendur bannaðir vegna Covid-faraldursins en ég verð á Laugardalsvellinum og reyni að skila því sem fram fer í gegnum þessa textalýsingu.
('78)
('73)
('69)
('73)
('69)
('78)
