Í BEINNI
Mjólkurbikar kvenna
Þróttur R.

LL
6
3
3


HK
2
1
Vestri

0-1
Martin Montipo
'11
Daniel Osafo-Badu
'86

Leifur Andri Leifsson
'89
, víti
1-1

Örvar Eggertsson
'93
2-1
17.09.2022 - 14:00
Kórinn
Lengjudeild karla
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Örvar Eggertsson
Kórinn
Lengjudeild karla
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Örvar Eggertsson
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snær Frostason
('68)


4. Leifur Andri Leifsson (f)

7. Örvar Eggertsson

11. Ólafur Örn Eyjólfsson
('68)

14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson

15. Hákon Freyr Jónsson
18. Atli Arnarson
('68)


21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh
44. Bruno Soares
- Meðalaldur 10 ár
Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
16. Eiður Atli Rúnarsson
('68)

19. Þorbergur Þór Steinarsson
('68)

22. Amin Cosic
('68)

24. Teitur Magnússon
28. Tumi Þorvarsson
29. Karl Ágúst Karlsson
- Meðalaldur 21 ár
Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Kári Jónasson
Gul spjöld:
Kristján Snær Frostason ('26)
Atli Arnarson ('58)
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('80)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Vestra leikmenn er brjálaðir út í dómaran hér eftir leikinn. Fyrir hvað er ég ekki alveg viss um, en það er stór hrúga af leikmönnum og starfmönnum á vellinum.
HK taka þrjú stig ur þessum leik alveg í blá lokinn þrátt fyrir góða baráttu frá Vestri.
Skýrsla og viðtöl koma inn seinna í dag. Takk fyrir mig og góða helgi!
HK taka þrjú stig ur þessum leik alveg í blá lokinn þrátt fyrir góða baráttu frá Vestri.
Skýrsla og viðtöl koma inn seinna í dag. Takk fyrir mig og góða helgi!
93. mín
MARK!

Örvar Eggertsson (HK)
Vestri með aðens þrjá menn í vörn gegn þrem mönnum HK-inga. Örvar er aleinn á vinstri kanti og finnur autt svæði í markinu og lætur boltann vaða. Frábært klárað hjá honum.
89. mín
Mark úr víti!

Leifur Andri Leifsson (HK)
Leifur hendir Brenton á viltausa hlið og klárar þetta fagmannlega.
89. mín
HK ER AÐ FÁ VÍTI!
HK fengu annað horn og þá var Örvar hrint inn í vítateig, þrátt fyrir að vera ekkert nálægt boltanum.
HK fengu annað horn og þá var Örvar hrint inn í vítateig, þrátt fyrir að vera ekkert nálægt boltanum.
86. mín
Rautt spjald: Daniel Osafo-Badu (Vestri)

Virðist vera að hann hafi ferið ólöglega aftur inn á völlinn eftir meiðlsi. Markvörður HK öskrar á dómaran yfir því og Badu er sentur í sturtu.
84. mín
Lélegur varnaleikur þarna hjá HK-ingum sem kostaði þeim næstum því mark. Nacho Gil á svo skot sem fer yfir markið í lokinn.
58. mín
Mikil rifrildi voru á vellinum milli leikmanna HK og Vestra. Þrír leikmenn fengu gul spjöld eftir þetta atvik.
49. mín
HK fær aukaspyrnu stutt fyrir tuan teig.
Ívar með skot sem fer í vegginn og svo framhjá fyrir hornspyrnu.
Ívar með skot sem fer í vegginn og svo framhjá fyrir hornspyrnu.
48. mín
Atli Arnar með skot fyrir utan teig beint á markið sem Brenton nær að teygja sér í. HK fá hornspyrnu.
45. mín
Hálfleikur
Vestri að klára fyrri hálfleikinn með 1 mark yfir. HK hafa verið með fleiri færi, en Vestri átt mörg góð færi líka. Mjög spennandi leikur hér á ferð!
44. mín
HK að fá aukaspyrnu á D-boganum. Svaka færi sem HK fá hérna til að jafna leikinn rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.
Ívar Örn með skot sem fer yfir vegginn og yfir markið.
Ívar Örn með skot sem fer yfir vegginn og yfir markið.
36. mín
Vestri fær honspyrnu.
Nacho Gil skallar boltanum að marki, en leikmaður HK sparkar boltanum í burtu við markalínunna.
Nacho Gil skallar boltanum að marki, en leikmaður HK sparkar boltanum í burtu við markalínunna.
32. mín
HK eiga aukaspyrnu stutt fyrir utan teig.
Spyrnan nær inn í teig og leikmaður Vestra skallar boltanum nærrum því inn í sitt eigið mark. HK eiga hornspyrnu.
Spyrnan nær inn í teig og leikmaður Vestra skallar boltanum nærrum því inn í sitt eigið mark. HK eiga hornspyrnu.
30. mín
HK-ingar missa boltann hjá teig Vestra og þá fara Vestri í skyndisókn. Silas Songani hleypur upp vinstri kantinn og á fyrgjöf inn í teig sem nær á Pétur, en hann skýtur svo boltanum yfir markið.
TÃu leikir à textalýsingu á .net à dag. Höfum þvà miður ekki mannskap til að taka alla leiki þegar það er heil umferð à Bestu kk og Lengjudeild kk á sama tÃma auk eins leiks à Bestu kvk. Svona niðurröðun kemur niður á umfjöllun. #fotboltinet pic.twitter.com/Z8vo24HyvM
— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) September 17, 2022
25. mín
Ívar Örn tekur spyrnu inn í teig og leikmaður HK-inga skallar boltinn í netið, en markið er dæmt af vegna rangstöðu. Það er óþægileg stemning í Kórnum þar sem stuðningsmenn voru byrjaðir að fagna og tónlistinn var farinn i botn. Það fólk tóku ekki eftir línuvörðinum.
18. mín
Vestri er að skapa mikla hættu eftir markið þeirra. HK-ingar virðast ekki ná að svara þessari miklu pressu Vestra manna sem þeir hafa sett eftir markið.
11. mín
MARK!

Martin Montipo (Vestri)
Martin að skora hjólhestaspyrnu mark og koma Vestri yfir. Hversu klaufalegt hjá HK-ingum en frábært marki hjá Martin!
Markið kom úr skyndisókn hjá Vestra eftir að HK-ingar hafa að mestu leyti verið að hætta mark Vestra.
Markið kom úr skyndisókn hjá Vestra eftir að HK-ingar hafa að mestu leyti verið að hætta mark Vestra.
6. mín
Deniz Yaldir hleypur upp á vinstri kanti og á lága sendingu á Pétur sem stendur að markinu og skorar. En markið er dæmt af vegna rangstæðu á Pétri.
ðŸâ€Â´ LEIKDAGUR ⚪︠pic.twitter.com/7wtmyV2BXx
— HK (@HK_Kopavogur) September 17, 2022
Fyrir leik
Breytinga á byrjunarliðum
Byrjunarlið leiksins eru mætt í hús!
HK gerir 4 breytingar eftir 4-3 tap gegn Grindavík í seinustu umferð.
Leifur Andri, Ólafur Örn, Hákon Freyr og Atli Arnars koma allir inn í byrjunarliðið fyrir
Arnþór Ari sem er í leikbanni eftir sineasta leik, Ásgeir Marteins, Eiður Atil og Karl Ágúst.
Vestri gerir aðeins 1 breytingu eftir 2-2 jafntefli gegn Selfoss í seinustu umferð.
Nicolaj Madsen fer á bekkinn fyrir Martin Montipo.
Byrjunarlið leiksins eru mætt í hús!
HK gerir 4 breytingar eftir 4-3 tap gegn Grindavík í seinustu umferð.
Leifur Andri, Ólafur Örn, Hákon Freyr og Atli Arnars koma allir inn í byrjunarliðið fyrir
Arnþór Ari sem er í leikbanni eftir sineasta leik, Ásgeir Marteins, Eiður Atil og Karl Ágúst.
Vestri gerir aðeins 1 breytingu eftir 2-2 jafntefli gegn Selfoss í seinustu umferð.
Nicolaj Madsen fer á bekkinn fyrir Martin Montipo.
Fyrir leik
Þríkeykið
Sveinn Arnarsson verður aðaldómari leiksins og með honum til aðstoðar eru Helgi Hrannar Briem og Sveinn Ingi Sigurjónsson Waage. Eftirlitsmaður leiksins sentur af KSÍ er Hjalti Þór Halldórsson.
Sveinn Arnarsson verður aðaldómari leiksins og með honum til aðstoðar eru Helgi Hrannar Briem og Sveinn Ingi Sigurjónsson Waage. Eftirlitsmaður leiksins sentur af KSÍ er Hjalti Þór Halldórsson.

Fyrir leik
Vestri
Gunnar, þjálfari Vestra, súmmeraði þetta tímabil hjá Vestra vel í einu viðtali þegar hann kallaði þetta rússíbana tímabil. Vestri hafa náð ótrúlegum úrslitum gegn betri liðinum, en svo koma oft léleg úrslit gegn liðum sem liggja fyrir neðan Vestra.
Gunnar hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Vestra, en mun þessi leikur verða hans seinasti sem þjálfari liðsins.
Gunnar, þjálfari Vestra, súmmeraði þetta tímabil hjá Vestra vel í einu viðtali þegar hann kallaði þetta rússíbana tímabil. Vestri hafa náð ótrúlegum úrslitum gegn betri liðinum, en svo koma oft léleg úrslit gegn liðum sem liggja fyrir neðan Vestra.
Gunnar hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Vestra, en mun þessi leikur verða hans seinasti sem þjálfari liðsins.
Fyrir leik
HK
Þetta er búið að vera gott tímabil hjá HK-ingum í ár og náðu þeir þann árangur sem búist var við þeim, að komast aftur í efstu deild. Þetta var samt frábært tímabil hjá þjálfaranum liðsins Ómar Inga, sem tók við sem aðal þjálfari eftir að Brynjar Björn fór að þjálfa í Svíþjóði snemma inn í tímabilinu. Ómar er ennþá ungur þjálfari og á ennþá eftir að koma í ljós hvort hann vilji þjálfa liðið í Bestu deildinni.
Í seinustu viku byrti Fótbolti.net lið ársins í Lengjudeildinni. Ómar Ingi var valinn þjálfari ársins. Það komust fjórir leikmenn HK í byrjunarlið ársins, í vörninni voru það Bruno Soares, Leifur Andri Leifsson og Ívar Örn Jónsson. Svo sem framherji var Stefán Ingi Sigurðarsson valinn.
Þetta er búið að vera gott tímabil hjá HK-ingum í ár og náðu þeir þann árangur sem búist var við þeim, að komast aftur í efstu deild. Þetta var samt frábært tímabil hjá þjálfaranum liðsins Ómar Inga, sem tók við sem aðal þjálfari eftir að Brynjar Björn fór að þjálfa í Svíþjóði snemma inn í tímabilinu. Ómar er ennþá ungur þjálfari og á ennþá eftir að koma í ljós hvort hann vilji þjálfa liðið í Bestu deildinni.
Í seinustu viku byrti Fótbolti.net lið ársins í Lengjudeildinni. Ómar Ingi var valinn þjálfari ársins. Það komust fjórir leikmenn HK í byrjunarlið ársins, í vörninni voru það Bruno Soares, Leifur Andri Leifsson og Ívar Örn Jónsson. Svo sem framherji var Stefán Ingi Sigurðarsson valinn.

Fyrir leik
Góðan daginn kæru lesendur og verið hjartanlega velkomin í þessa textalýsingu þar sem Vestri heimsækir HK. Loka umferð Lengjudeildarinnar fer fram í dag. Á sama tíma hefst fimm aðrir leikir í Lengjudeildinni og sex leikir í Bestu deildinni og eru flestir leikirnir í beinni textalýsingu hér á Fótbolti.net.
Leikurinn hefst í Kórnum kl. 14:00.
Leikurinn hefst í Kórnum kl. 14:00.

Byrjunarlið:
Daniel Osafo-Badu


Brenton Muhammad

5. Aurelien Norest
('68)

10. Nacho Gil

14. Deniz Yaldir
18. Martin Montipo
('73)



19. Pétur Bjarnason
('73)


22. Elmar Atli Garðarsson (f)
23. Silas Songani
('90)

27. Christian Jiménez Rodríguez
77. Sergine Fall
- Meðalaldur 6 ár
Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
7. Vladimir Tufegdzic
('73)

8. Daníel Agnar Ásgeirsson
('68)

11. Nicolaj Madsen
13. Toby King
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
('73)

16. Ívar Breki Helgason
('90)

26. Friðrik Þórir Hjaltason
44. Rodrigo Santos Moitas
- Meðalaldur 29 ár
Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Jón Hálfdán Pétursson
Patrick Bergmann Kaltoft
Gul spjöld:
Pétur Bjarnason ('58)
Nacho Gil ('58)
Daniel Osafo-Badu ('63)
Martin Montipo ('64)
Brenton Muhammad ('93)
Rauð spjöld:
Daniel Osafo-Badu ('86)