

Vivaldivöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Arnþór Ari Atlason
('57)
('46)
('89)
('57)
('89)
('46)
Örvar nær fyrsta skalla eftir hornið og svo handsamar Arnar boltann.
Rautt spjald: Jakob Franz Pálsson (KR)
Benoný Breki, sem spilaði fyrri hálfleikinn hjá KR, er uppalinn hjá Gróttu og er náfrændi Kjartans Kára sem nú spilar á láni frá Haugasundi hjá FH.
Rúnar gekk til Erlends eftir flautið og fór yfir málin. Ég gæti trúað því að bæði augun verði á Eyþóri og hans varnartilburðum í seinni.
Gult spjald: Arnþór Ari Atlason (HK)
Nýju treyjurnar ekki lengi að skila marki. Eyjólfur Garðarsson ljósmyndari tók þessa mynd.
Arnþór kemur svo í veg fyrir að Atli finni Benoný í gegn hinu megin.
Gult spjald: Aron Þórður Albertsson (KR)
Jóhannes reyndi svo að finna Atla í gegn en tókst ekki. Aron Þórður ósáttur.
Ekkert kom upp úr þessu horni.
MARK!Stoðsending: Leifur Andri Leifsson
Arnþór heppinn með skoppið, Kiddi kannski svolítið 'soft' í sínum varnarleik og svo smá spurning hvort Simen megi ekki bara verja þetta!
Heyr mína bæn í hátalarakerfinu.
Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, gerir engar breytingar á sínu liði frá sigrinum gegn Fylki í síðustu umferð. Byrjunarliðið er eins og sömu sjö á bekknum.
?? Leikdagur
— HK (@hkkopavogur) May 3, 2023
Strákarnir mæta KR í 5. umferð @bestadeildin í dag á Vivaldi vellinum á Seltjarnarnesi ??????
Mætingin hjá HK stuðningsmönnum hefur verið til fyrirmyndar í upphafi móts og við skulum halda því áfram í kvöld ??
???? @KRreykjavik
???? @bestadeildin
???? Vivaldi Völlurinn… pic.twitter.com/JXScCqQaXX
Erlendur Eiríksson er með flautuna, Andri Vigfússon og Patrik Freyr Guðmundsson eru aðstoðardómarar, Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson er varadómari og Viðar Helgason er eftirlitsmaður KSÍ.
,,Við vorum að vonast eftir þessu. Við bjuggumst við því að þetta gæti gerst. Það er bara frábært hvernig hann fer af stað inn í tímabilið og núna er það bara undir honum og okkur komið að þetta haldi svona áfram," sagði Ómar þjálfari HK eftir síðasta leik.
Eyþór Wöhler fékk nokkra valmöguleika: Ég tel HK hafa verið rétta liðið https://t.co/aZjYNqJjDn
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) April 29, 2023
„Það sem ég tek út úr þessu er að KR þarf að skipta um markvörð" https://t.co/NFL3Ny9opQ
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) May 2, 2023
KR 0 - 3 HK
HK með the OGPBT Eyþór Wöhler þannig þetta er 3-0 alltaf.
HK vann hins vegar Fylki í nýliðaslag, 1-0, með marki frá Örvari Eggertsyni. HK er með sjö stig eftir fjórar umferðir sem er meira en langflestir bjuggust við. Það var heppnisstimpill í sigurmarkinu í síðasta leik en HK-ingar tóku stigin og það er það sem skiptir þá máli.
KR þurfti að leita til Gróttu vegna næsta heimaleiks en Magnús segir vel hægt að hafa grasvöll kláran á þessum tíma árs. Það kosti peninga en þó ekki meira en gervigrasvöllur kosti.https://t.co/aDmBkDG1yi
— Sportið á Vísi (@VisirSport) May 3, 2023
HK og Macron kynna til leiks nýja treyju sem strákarnir munu spila í gegn KR á morgun.
— HK (@hkkopavogur) May 2, 2023
Leikurinn hefur verið færður á Vivaldi völlinn á Seltjarnarnesi og hvetjum við alla HK-inga til að gera sér ferð og styðja strákana sem hafa byrjað tímabilið vel! ?????? pic.twitter.com/wvTlNEG6Zq
('83)
('83)
('66)
('83)
('66)
('83)
