Nettóvöllurinn
sunnudagur 17. maí 2015  kl. 20:00
Pepsi-deild karla 2015
Ađstćđur: Norđan 10 m/sek og heiđskýrt
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 967
Mađur leiksins: Einar Orri
Keflavík 1 - 1 Breiđablik
1-0 Sigurbergur Elísson ('49)
1-1 Guđjón Pétur Lýđsson ('90)
Byrjunarlið:
1. Richard Arends (m)
0. Guđjón Árni Antoníusson
0. Sigurbergur Elísson
4. Haraldur Freyr Guđmundsson
6. Einar Orri Einarsson
8. Hólmar Örn Rúnarsson (f) ('80)
10. Hörđur Sveinsson
11. Bojan Stefán Ljubicic ('75)
13. Unnar Már Unnarsson
22. Indriđi Áki Ţorláksson ('67)
25. Frans Elvarsson

Varamenn:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Samuel Jimenez Hernandez
11. Magnús Sverrir Ţorsteinsson
16. Páll Olgeir Ţorsteinsson ('75)
23. Sindri Snćr Magnússon ('67)
24. Daníel Gylfason

Liðstjórn:
Jóhann Birnir Guđmundsson

Gul spjöld:
Unnar Már Unnarsson ('62)
Einar Orri Einarsson ('77)
Hólmar Örn Rúnarsson ('78)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Lárus Ingi Magnússon
92. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ 1-1 jafntefli. Viđtöl og skýrsla á eftir.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
90. mín MARK! Guđjón Pétur Lýđsson (Breiđablik)
Međ síđustu snertingu leiksins beint úr aukaspyrnu! Glćsilegt mark. Leik lokiđ.
Eyða Breyta
89. mín
Keflavík áttu hér fína sókn sem endađi međ skoti frá Sindra en hátt yfir
Eyða Breyta
86. mín Sólon Breki Leifsson (Breiđablik) Guđmundur Friđriksson (Breiđablik)

Eyða Breyta
80. mín Jóhann Birnir Guđmundsson (Keflavík) Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Einar Orri Einarsson (Keflavík)
gćldi viđ rautt.... en slapp
Eyða Breyta
75. mín Páll Olgeir Ţorsteinsson (Keflavík) Bojan Stefán Ljubicic (Keflavík)

Eyða Breyta
72. mín Atli Sigurjónsson (Breiđablik) Andri Rafn Yeoman (Breiđablik)
Atli kemur inn í fyrsta leiknum í Blikabúningnum
Eyða Breyta
67. mín Sindri Snćr Magnússon (Keflavík) Indriđi Áki Ţorláksson (Keflavík)

Eyða Breyta
66. mín
Haraldur Freyr í góđu fćri eftir hornspyrnu en skalli hans rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
65. mín
Hér er búiđ ađ dćma tvö mörk af Blikum vegna rangstćđu. Báđir dómar virđast réttir.
Eyða Breyta
64. mín
Sigurbergur í hálffćri fyrir Keflavík. Átti skalla eftir fyrirgjöf frá Bojan en skallinn laus og skapađi litla hćttu.
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Unnar Már Unnarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
60. mín
Hér er ennţá fótboltaleikur í gangi en án gćđa
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Damir Muminovic (Breiđablik)

Eyða Breyta
49. mín MARK! Sigurbergur Elísson (Keflavík)
Glćsilegt mark beint úr aukaspyrnu rétt utan vítateigs.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
46. mín Arnţór Ari Atlason (Breiđablik) Davíđ Kristján Ólafsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
45. mín
Kominn hálfleikur hér í Keflavík. Vonandi ađ seinni hálfleikurinn verđi betri en ţessi hundleiđinlegi fyrri hálfleikur.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Guđmundur Friđriksson (Breiđablik)
Fyrir brot
Eyða Breyta
45. mín
Dauđafćri. Ellert Hreinsson átti skalla af markteig en Frans Elvarsson bjargađi á línu. Úr horni í kjölfariđ barst boltinn til Guđmundar Friđrikssonar of boltinn fór yfir Richard Arends en hann náđi ţó ađ ýta honum yfir markiđ
Eyða Breyta
31. mín
Nú vćri gott ađ hafa ţann valkost ađ horfa bara á leikinn í sjónvarpinu. Vćri búinn ađ skipta á eitthvađ annađ, sama hvađ ţađ vćri.
Eyða Breyta
21. mín
Hér er lítiđ um fallegan fótbolta en meira um baráttu. Fátt í gangi í augnablikinu.
Eyða Breyta
12. mín
Heimamenn í fćri. Sigurbergur og Hörđur unnu vel saman á hćgri kantinum sem endađi međ fyrirgjöf frá Sigurbergi. Blikar komu boltanum ekki frá, heldur beint í fćtur Harđar en skot hans vel framhjá markinu.
Eyða Breyta
10. mín
Blikar fengu aukaspyrnu rétt utan vítateigs. Guđjón Pétur tók spyrnuna en "trölliđ" Einar Orri tók skotiđ á kassann, straujađi á eftir boltanum og kom honum frá.
Eyða Breyta
7. mín
Leikurinn fer rólega af stađ. Bćđi liđ ađ reyna ađ finna taktinn.
Eyða Breyta
2. mín
Uppstilling Keflavíkur kemur á óvart í dag. Einar Orri er međ Haraldi í miđverđinum, Frans er í vinstri bakverđi og Guđjón Árni er á miđjunni međ Hólmari Erni.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn hér á Nettóvellinum í Keflavík er hafinn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skv ţeim uppl. sem viđ höfum ţá eru ţrjár breytingar á liđi Keflavíkur. Út fara Samuel Hernandez, Insa, sem tekur út leikbann og Sindri Snćr. Í stađ ţeirra koma reynsluboltarnir Einar Orri og Hólmar Örn auk Indriđa Áka. Ţetta verđur fyrsti heimaleikur Hólmars síđan hann yfirgaf heimabć sinn Keflavík og ţeirra liđ og gekk í rađir Fimleikafélags Hafnarfjarđar
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kristján Guđmundsson, ţjálfari Keflavíkur, er ađ ná stórum áfanga eins og fram kemur á mbl.is. Ţetta er 200. leik­ur Kristjáns sem ţjálf­ara í efstu deild karla hér á landi en hann kom fyrst viđ sögu í deild­inni áriđ 2002 sem ţjálf­ari Ţórsara á Ak­ur­eyri.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Ţorkell Gunnar Sigurbjörnsson spáir 3-4:
Er ekki alltaf stuđ í leikjum milli ţessarra liđa? Langađi ađ henda enn einu jafnteflinu á Blikana, en ákvađ ađ setja sigur á ţá. Keflavík gćti svosem líka alveg unniđ leikinn. Var ekki alveg viss hverju ég ćtlađi ađ spá um ţennan leik, en lokađi bara augunum ađ lokum og benti í átt ađ Kópavogi. Hlýtur ađ vera markaleikur samt.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Guđmundur Steinarsson, sérfrćđingur Fótbolta.net:
Mínir gömlu félagar ţurfa ađ byrja ţetta sumar. Ţeir eiga eftir ađ finna taktinn eins og Eyjamenn, Valsmenn og fleiri liđ. Blikum gengur erfiđlega ađ hrista af sér jafnteflisstimpilinn og virđist vanta smá púđur til ađ komast yfir ţröskuldinn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Byrjunarliđin verđa tilkynnt klukkutíma fyrir leik. Samkvćmt okkar upplýsingum byrjar miđjumađurinn hćfileikaríki Atli Sigurjónsson á bekknum hjá Blikum en Atli kom frá KR-ingum í síđustu viku. Oliver Sigurjónsson kemur inn í byrjunarliđiđ og er á miđjunni. Hjá Keflavík tekur Kiko Insa, "sonur Englandsdrottningar", út leikbann eftir rautt spjald gegn FH í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Gott kvöld góđir lesendur! Hér í Bítlabćnum fer fram leikur Keflavíkur og Blika í 3. umferđ Pepsi-deildarinnar. Keflvíkingar eru án stiga en jafntefliskóngarnir úr Kópavogi eru međ tvö stig ađ loknum tveimur umferđum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
1. Gunnleifur Gunnleifsson (m)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Kristinn Jónsson
10. Guđjón Pétur Lýđsson
10. Oliver Sigurjónsson
11. Höskuldur Gunnlaugsson
15. Davíđ Kristján Ólafsson ('46)
21. Guđmundur Friđriksson ('86)
22. Ellert Hreinsson
30. Andri Rafn Yeoman ('72)

Varamenn:
24. Aron Snćr Friđriksson (m)
8. Arnţór Ari Atlason ('46)
10. Atli Sigurjónsson ('72)
13. Sólon Breki Leifsson ('86)
19. Gunnlaugur Hlynur Birgisson

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Guđmundur Friđriksson ('45)
Damir Muminovic ('55)

Rauð spjöld: