Leiknisvöllur
ţriđjudagur 16. maí 2017  kl. 19:15
Borgunarbikar karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Leiknir R. 2 - 1 Ţróttur R.
1-0 Skúli E. Kristjánsson Sigurz ('50)
1-1 Halldór Kristinn Halldórsson ('60, sjálfsmark)
2-1 Kolbeinn Kárason ('86)
Byrjunarlið:
1. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Halldór Kristinn Halldórsson
0. Bjarki Ađalsteinsson
0. Ósvald Jarl Traustason
8. Árni Elvar Árnason ('60)
9. Kolbeinn Kárason ('88)
10. Sćvar Atli Magnússon (f)
11. Brynjar Hlöđversson
15. Kristján Páll Jónsson (f)
16. Skúli E. Kristjánsson Sigurz
80. Tómas Óli Garđarsson ('68)

Varamenn:
1. Hrólfur Vilhjálmsson (m)
2. Ísak Atli Kristjánsson
5. Dađi Bćrings Halldórsson ('60)
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson
10. Ragnar Leósson ('68)
14. Birkir Björnsson
17. Aron Fuego Daníelsson

Liðstjórn:
Kristófer Sigurgeirsson (Ţ)
Garđar Gunnar Ásgeirsson
Gísli Ţór Einarsson
Ari Már Fritzson
Gísli Friđrik Hauksson
Elvar Páll Sigurđsson

Gul spjöld:
Halldór Kristinn Halldórsson ('60)
Kristján Páll Jónsson ('73)

Rauð spjöld:


@valurgunn Valur Gunnarsson
93. mín Leik lokiđ!
Leikurinn er búinn. Leiknir komiđ í 16 liđa úrslit. Ţróttur úr leik ţetta áriđ.
Eyða Breyta
90. mín
Ţrjár mínútur í uppbótatíma.
Eyða Breyta
89. mín Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson (Ţróttur R.) Dađi Bergsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
88. mín Elvar Páll Sigurđsson (Leiknir R.) Kolbeinn Kárason (Leiknir R.)
Markaskorarinn útaf.
Eyða Breyta
86. mín MARK! Kolbeinn Kárason (Leiknir R.)
Ragnar Leósson međ hornspyrnu frá hćgri. Kolbeinn stekur hćst allra og stangar hann inn. Ţriđja mark leiksins úr föstu leikatriđi.
Eyða Breyta
86. mín
Kolbeinn Kárason međ skot frá vítateigslínu, í varnarmann og Arnar blakar honum framhjá. Horn.
Eyða Breyta
85. mín
Dađi Bergs "köttar" inn frá hćgri, kemur sér í skotfćri frá vítateigslínu en skot hans er ţónokkuđ framhjá.
Eyða Breyta
80. mín Ólafur Hrannar Kristjánsson (Ţróttur R.) Víđir Ţorvarđarson (Ţróttur R.)
Dömur mínar og herrar! Ólafur Hrannar Kristjánsson, fyrrverandi fyrirliđi Leiknis, er ađ koma inná fyrir Ţrótt.

Hann fékk blóm í hálfleik frá Leiknismönnum. Hann er ekki međ ţau á sér.
Eyða Breyta
76. mín
Kolbeinn Kára međ skot hátt yfir markiđ eftir ađ hafa komiđ sér í fína stöđu viđ vítateigslínuna.
Eyða Breyta
75. mín
Rátt áđur en ţessi gulu spjöld komu vildu Ţróttarar fá vítaspyrnu eftir klafs í teignum. Voru allt annađ en sáttir viđ Ívar sem gerđi kúlulaga boltahreyfingu í stađ ţess ađ benda á punktinn.
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Heiđar Geir Júlíusson (Ţróttur R.)
Fyrir brot á Sćvari Atla.
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
68. mín Ragnar Leósson (Leiknir R.) Tómas Óli Garđarsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
65. mín
Halldór Kristinn fćr boltann skoppandi viđ vítateigslínuna en skot hans er nokkuđ hátt yfir. Ţađ er ađ lifna yfir leiknum svo um munar.
Eyða Breyta
60. mín Dađi Bćrings Halldórsson (Leiknir R.) Árni Elvar Árnason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
60. mín SJÁLFSMARK! Halldór Kristinn Halldórsson (Leiknir R.), Stođsending: Rafn Andri Haraldsson
Ţróttarar jafna. Ţetta var ekki besta mínútan hans Halldórs hjá Leikni. Hann fékk gult spjald og skorar hér sjálfsmark eftir fyrirgjöf Rafns Andra.

Oddur pressađi á Halldór í markinu.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Halldór Kristinn Halldórsson (Leiknir R.)
Fyrir brot á Sveinbirni Aukaspyrna á hćttulegum stađ viđ horn vítateigsins.
Eyða Breyta
58. mín
Flott uppspil hjá Leikni. Sćvar Atli á fína sendingu inn á miđjuna á Árna sem á stungusendingu innfyrir á Kolbein sem gefur bltann út í teiginn á Árna sem á skot sem Arnar ver vel.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Árni Ţór Jakobsson (Ţróttur R.)
Árni braut á Sćvari Atla eftir enn eitt fínt upphlaup hjá Sćvari.
Eyða Breyta
53. mín
Víđir Ţorvarđarson međ flott skot rétt fyrir utan teig sem Eyjólfur ver frábćrlega í marki Leiknis. Ţróttarar fá hornspyrnu sem Leiknismenn hreinsa frá. Hreinn Ingi liggur í tegi Leiknismanna og Ţróttarar vildu vítaspyrnu. Ívar sagđi nei.
Eyða Breyta
50. mín MARK! Skúli E. Kristjánsson Sigurz (Leiknir R.), Stođsending: Tómas Óli Garđarsson
Skúli E Kristjánsson Sigurz skorar í sínum fyrsta leik fyrir félagiđ.

Leiknir átti aukaspyrnu rétt fyrir framan varamannabekk Leiknis sem Tómas Óli teiknađi á hausinn á Skúla sem skallađi knöttinn hnitmiđađ í netiđ.

Skallinn var ekki fastur en inn fór hann.
Eyða Breyta
47. mín
Ósvald međ máttlítiđ skot beint á Arnar Darra í markinu. Bćđi liđ komist upp kantinn á fyrstu mínútum seinni hálfleiks en eins og í ţeim fyrri ná liđin ekki ađ gera sér mat úr krossunum.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur farinn af stađ. Koma svo! Fáum mörk í ţetta.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hjartnćm stund á Leiknisvelli. Ólafur Hrannar Kristjánsson fćr afhent blóm frá formanni Leiknis, Guđmundi Birgissyni, fyrir vel unnin störf hjá félaginu undanfarin ár, en eins og fram hefur komiđ skipti hann yfir til Ţróttar í gćr.

Spennandi ađ sjá hvort Óli launi ţeim blómin međ marki ef hann kemur inná í kvöld.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flatuađ til hálfleiks í frekar rólegum leik í Breiholtinu. Leiknismenn líklegri en stađan í hálfleik núll núll.
Eyða Breyta
43. mín
Ósvald međ flotta fyrirgjöf sem fer yfir allan pakkann í teig Ţróttara, beint á Kristján Pál sem er einn á fjćrstönginni, nćr fínum skalla á markiđ en Oddur Björnsson bjargar á marklínu.
Eyða Breyta
40. mín
Sveinbjörn Jónasson á skot rétt framhjá markinu eftir vína fyrirgjöf frá Vílhjálmi Pálmasyni. Fínt skot hjá Sveinbirni
Eyða Breyta
34. mín
Rafn Andri međ skot rétt fyrir utan vítateig Leiknismanna sem fer ţónokkuđ yfir.
Eyða Breyta
31. mín
Ţetta er afskaplega rólegt ţessa stundina. Ţađ verđur ađ viđurkennast.

Í ţessum skrifuđu orđum á Halldór Kristinn varnarmađur Leiknis sendingu sem var ćtluđ dómaranum.
Eyða Breyta
30. mín
Birtan í Breiđholtinu er ţannig ađ ţađ er oft erfitt ađ greina á milli Ívars Orra dómara og Leiknismannanna. Ívar er í svörtum búning og Leiknir í sínum Rauđbláu.

Kolbeinn Kárason reyndi núna rétt í ţessu ađ leggja boltann út á Ívar Orra sem nýtti ekki fínt skotfćri og fćrđi sig frá boltanum.
Eyða Breyta
26. mín
Vilhjálmur Pálmason komast inn í teig Leiknismanna međ fínum spretti, missti boltann ađeins of langt frá sér og Kristján Páll ćtlađi ađ skíla boltanum útaf. Ţađ gekk ekki betur en svo ađ Vilhjálmur komst framfyrir Kristján, átti sendingu útí teiginn en Leiknismenn björguđu.

Ţađ er ađ lifna yfir Ţrótti.
Eyða Breyta
23. mín
Heiđar Geir međ flotta fyrirgjöf utan af velli fyrir Ţróttara en sóknarmenn Ţróttar máttu ekki viđ margnum og Leiknismenn hreinsa.

Bćđi liđ hafa veriđ ađ ná ágćtis krossum fyrir markiđ en ekki enn náđ ađ gera sér mat úr ţeim.
Eyða Breyta
18. mín
Ósvald međ horspyrnu sem Arnar Darri slćr út í teiginn, botlinn hafnar hjá Sćvari Atla sem á skot í varnarmann og yfir. Liggur á Ţrótturum.
Eyða Breyta
15. mín
Skalli í stöng!

Ósvald međ frábćra spyrnu úr aukaspyrnu frá hćgri, Kolli međ nokkuđ frían skalla en boltinn fór í stöngina og út.
Eyða Breyta
14. mín
Hćttulegasta fćri leiksins. Hinn ungi Sćvar Atli Magnússon átti gott hlaup upp völlinn í skyndisókn Leiknismanna, sendi hann á Kristján Atla sem var var einn frekar utarlega í teignum en fyrsta snertingin sveik hann og skot hans fór yfir.

Leiknismenn mun líklegri ţessa stundina.
Eyða Breyta
10. mín
Ţróttarar ađeins ađ komast inn í leikinn. Dađi Bergsson á fyrirgjöf sem fer rétt yfir markiđ og í nćstu sókn munar litlu ađ Víđir Ţorvarđar nćđi ađ skapa eitthvađ viđ endalínu Leiknismanna.
Eyða Breyta
7. mín
Leknismenn líklegri í byrjun. Kolbeinn gerir vel međ ţví ađ halda boltanum uppá toppi, kemur honum á Ósvald sem er á lélega fyrirgjöf sem Arnar Darri á ekki í vanrćđum međ í markinu.
Eyða Breyta
3. mín
Fer rólega af stađ. Vekur athygli ađ Leiknismenn eru ađ spila leikkerfiđ 3-5-2 međ ţá Bjarka, Skúla og Halldór í hjarta varnarinnar.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er farinn í gang. Ţróttararnir sćkja í átt ađ World Class.

Ívar Orri Kristjánsson dćmir leikinn en honum til halds og trausts eru Bjarki Óskarsson og Jónas Geirsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin búin ađ hita nóg og á leiđ í búningsklefann. Fínasta veđur eins og oftast í Breiđholtinu ţannig ađ ţađ er um ađ gera ađ skella sér á völlinn. Nóg pláss í stúkunni á Leiknisvelli ennţá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru ţónokkrar breytingar hjá báđum liđum eins og viđ var ađ búast.

Af ţeim sem byrjuđu hjá gestunum í 2-1 sigri ţeirra gegn ÍR í síđustu umferđ Inkasso eru Brynjar Jónasson, Emil Atlason og Hlynur Hauksson fjarri góđu gamni, en Brynjar er ekki lengur á mála hjá liđinu. Fyrir ţessa koma inn í byrjunarliđiđ Árni Ţór Jakobsson, Dađi Bergsson og Sveinbjörn Jónasson.

Heimamenn gera fimm breytingar á liđiđ sínu frá tapinu í síđustu umferđ Inkasso gegn HK. Ţeir Ísak Atli, Dađi Bćrings, Ingvar Ásbjörn, Ragnar Leós og Elvar Páll fá sér sćti á bekknum. Í ţeirra stađ koma ţeir, Tómas Óli, Kristján Páll, Skúli Sigurz, Árni Elvar og Sćvar Atli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tíđindi ţessa leiks hljóta ađ vera ţau ađ Ólafur Hrannar Kristjánsson er í hóp hjá Ţrótturum í fyrsta skipti eftir ađ hafa skipt yfir til gestanna frá Leiknismönnum í gćr.

Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvort hann fái tćkifćri í kvöld og ţá hvort hann skori og ţá hvort hann fagni markinu og ţá hvernig áhorfendur Leiknis taka á móti honum og ţá... ţiđ náiđ ţessu. Spennandi!

Ólafur hefur veriđ í Leikni allan sinn feril og veriđ fyrirliđi liđsins undanfarin ár. Ólafur var einmitt fyrirliđi Leiknis ţegar ţeir fóru upp í Pepsídeildina áriđ 2014.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin fóru bćđi ţćgilega í gegnum 64-liđa úrslitin ţegar Leiknismenn heimsóttu Stokkseyringa og unnu 5-0 og Ţróttarar mćttu Afríkumönnum og sigruđu ađ lokum 11-0 eftir ćsispennandi fyrstu 10 mínútur leiksins.

Leikur Ţróttar og Afríku fór einmitt fram hinum megin viđ Leiknishúsiđ, á gervigrasvelli Leiknis, en eitthvađ segir mér ađ Gregg Ryder, ţjálfari Ţróttar, sé sáttari viđ ađ spila leikinn á grasinu í dag, enda er líklega skólavöllur Fellaskóla betri en gervigrasvöllur Leiknis um ţessar mundir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld og veriđ velkomin í leik Leiknis og Ţróttar í 32-liđa úrslitum Borgunarbikarsins.

Bćđi liđ leika í 1. deildinni og ţví ćtti ţetta ađ vera hörkuleikur.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Arnar Darri Pétursson
0. Árni Ţór Jakobsson
2. Grétar Sigfinnur Sigurđarson (f)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
6. Vilhjálmur Pálmason
7. Dađi Bergsson ('89)
10. Rafn Andri Haraldsson
15. Víđir Ţorvarđarson ('80)
21. Sveinbjörn Jónasson
27. Oddur Björnsson
28. Heiđar Geir Júlíusson

Varamenn:
12. Sindri Geirsson (m)
6. Birkir Ţór Guđmundsson
8. Aron Ţórđur Albertsson
9. Viktor Jónsson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('80)
11. Emil Atlason
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurđsson ('89)
19. Karl Brynjar Björnsson

Liðstjórn:
Hallur Hallsson
Jamie Brassington
Einar Haraldsson
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Baldvin Már Baldvinsson

Gul spjöld:
Árni Ţór Jakobsson ('54)
Heiđar Geir Júlíusson ('74)

Rauð spjöld: