Grindavíkurvöllur
miðvikudagur 04. júlí 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild kvenna
Aðstæður: norðan strekkingur sólin að láta sjá sig aðeins og frábær völlur
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Áhorfendur: 105
Maður leiksins: Helga Guðrún Kristinsdóttir
Grindavík 2 - 1 KR
1-0 Helga Guðrún Kristinsdóttir ('28)
2-0 Rio Hardy ('29)
2-1 Mia Gunter ('40)
Byrjunarlið:
1. Viviane Holzel Domingues (m)
3. Linda Eshun
6. Steffi Hardy
7. Elena Brynjarsdóttir ('36)
9. Rio Hardy
11. Dröfn Einarsdóttir
13. Rilany Aguiar Da Silva
15. Elísabet Ósk Gunnþórsdóttir
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir (f)
17. María Sól Jakobsdóttir ('90)
22. Helga Guðrún Kristinsdóttir ('80)

Varamenn:
6. Katrín Lilja Ármannsdóttir
8. Guðný Eva Birgisdóttir ('80)
9. Margrét Hulda Þorsteinsdóttir ('36)
10. Una Rós Unnarsdóttir
14. Margrét Fríða Hjálmarsdóttir
20. Áslaug Gyða Birgisdóttir ('90)
21. Telma Lind Bjarkadóttir
26. Berglind Ósk Kristjánsdóttir

Liðstjórn:
Þorsteinn Magnússon
Nihad Hasecic (Þ)
Ray Anthony Jónsson (Þ)

Gul spjöld:
Ísabel Jasmín Almarsdóttir ('90)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
90. mín Leik lokið!
Leiknum er lokið með gríðarlega mikilvægum sigri heimakvenna. KR er aftur á móti í mjög slæmum málum á botni deildarinnar.
Eyða Breyta
90. mín Áslaug Gyða Birgisdóttir (Grindavík) María Sól Jakobsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
90. mín
Rio Hardy tapar boltanum illa á miðjum vallarhelmingi Grindavíkur beint á Katrínu Ómars sem leggur boltann fyrir sig og lætur vaða af löngu færi en boltinn sleikir samskeytin öfugu meginn við markstangirnar.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ísabel Jasmín Almarsdóttir (Grindavík)
Og þá kemur annað. Kemur í veg fyrir að KR taki aukaspyrnu hratt
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ingunn Haraldsdóttir (KR)
Fyrsta gula spjaldið í þessum leik. Brot
Eyða Breyta
88. mín
Grindavík að leika sér að eldinum. Boltinn hrekkur milli kvenna í teignum og klaufaskapur KR að koma ekki fæti í boltann.
Eyða Breyta
85. mín
Bjartsýnisverðlaun dagsins fær Fanney Einarsdóttir. Reynir skot af 40 metrum sem að fer ansi vel framhjá
Eyða Breyta
85. mín
Steffi Hardy stígur hér Miu Gunther út og Mia liggur eftir. Stendur fljótt upp og ekkert að.
Eyða Breyta
84. mín
Rólegt yfir þessu hvað færi varðar en þeim mun meiri barátta og moð
Eyða Breyta
80. mín Jóhanna K Sigurþórsdóttir (KR) Þórunn Helga Jónsdóttir (KR)

Eyða Breyta
80. mín Guðný Eva Birgisdóttir (Grindavík) Helga Guðrún Kristinsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
77. mín
KR pressar á ný en eru ekki að skapa sér neitt af viti frekar en fyrr í leiknum
Eyða Breyta
74. mín
Viviane með smá stæla. Katrín með skot af löngu færi sem að hún kassar bara niður
Eyða Breyta
74. mín Gréta Stefánsdóttir (KR) Shea Connors (KR)

Eyða Breyta
72. mín
Mia með boltann í þröngri stöðu hægra meginn í teignum og á skot úr erfiðri stöðu sem Viviane handsamar
Eyða Breyta
68. mín
Aftur Margrét Hulda með misheppnaða fyrirgjöf af hægri vængnum sem verður að stórgóðu skoti og smellur í slánni. Það er að færast líf í þetta.
Eyða Breyta
67. mín
Álitilegt hjá Grindavík. Margrét Hulda með eðal hreyfingu þegar hún stígur á boltann og skilur hann eftir fyrir Rilany sem kemst afturfyrir vörn KR og á fyrirgjöf sem Rio skallar framhjá úr góðu færi
Eyða Breyta
65. mín
Já einmitt þetta er athyglisvert. Ingibjörg markmaður KR tekur spyrnuna og setur boltann niður að höfn. Búið að kalla út lóðsinn til að sækja boltann.
Eyða Breyta
64. mín
Heimakonur stálheppnar!!!! Fyrirgjöf frá hægri smellur í stönginni fer í Miu og dettur dauður niður við hlið marksins.

KR vinnur boltann aftur og fær aukaspyrnu á stórhættulegum stað,
Eyða Breyta
63. mín
Ingibjörg kemur út úr markinu og nær til boltans á undan Dröfn og Grindavík fær innkast
Eyða Breyta
62. mín
KR meira með boltann og eru að pressa töluvert með vindi en ekki að skapa sér nein hættuleg færi.
Eyða Breyta
60. mín
Tijana Krstic með skot af vítateig en langt framhjá
Eyða Breyta
57. mín Fanney Einarsdóttir (KR) Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir (KR)
KR gera sína fyrstu breytingu og þar með ástæða fyrir mig að slá aðeins á lyklaborðið mér til mikillar ánægju. Akkurat ekkert að ske hér
Eyða Breyta
50. mín
barátta og hark hér í upphafi. Lítið um fallegan fótbolta og færi.
Eyða Breyta
46. mín
Margrét Hulda gerir vel og vinnur horn af harðfylgi
Eyða Breyta
46. mín
Komið af stað aftur
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fyrri hálfleik lokið. þrjú mörk en annars bragðdaufur leikur.
Eyða Breyta
44. mín
Rio Hardy með skot úr aukaspyrnu sem Ingibjörg grípur.
Eyða Breyta
40. mín MARK! Mia Gunter (KR)
Ótrúleg mistök í vörn Grindavíkur sem ég er ekki að skilja og Mia fær auðvelt mark. Fyrirgjöf sem Viviane missir frá sér og Mia fær opið mark og skorar
Eyða Breyta
36. mín Margrét Hulda Þorsteinsdóttir (Grindavík) Elena Brynjarsdóttir (Grindavík)
Grindavík gerir hér breytingu. Elena hlýtur að hafa meiðst
Eyða Breyta
35. mín
Helga Guðrún með 80 metra sprett upp vinstri vænginn og er að leita að fyrirgjöfinni en spretturinn hefur tekið á og ekkert verður úr
Eyða Breyta
32. mín
KR í færi Fín fyrirgjöf frá vinstri sem að Mia Gunter er við það að komast í á markteig en nær ekki til boltans og hann fer aftur fyrir
Eyða Breyta
29. mín MARK! Rio Hardy (Grindavík)
Koma á færibandi mörkin hérna Rio Hardy sleppur í gegn er með tvo varnarmenn í bakinu en klárar vel framhjá Ingibjörgu í markinu.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Helga Guðrún Kristinsdóttir (Grindavík), Stoðsending: María Sól Jakobsdóttir
Frábært Mark!!!!!!!

María Sól í baráttu við varnarmann á vinstri vængnum en kemur boltanum á Helgu Guðrúnu sem er 20+ frá marki við vítateiginn og lætur vaða og boltinn syngur í netinu.
Eyða Breyta
27. mín
Flottur sprettur hjá Rilany upp hægri vænginn þar sem hún kemst inn í teiginn og á fyrirgjöf en varnarmenn komast á milli og hættan líður hjá.
Eyða Breyta
25. mín
Enn við sama heygarðshornið boltinn vill ekki tolla á tánum á leikmönnum liðanna.
Eyða Breyta
22. mín
Bæði lið eru í miklum vandræðum með að hemja boltann, fyrsta snerting að svíkja þær mjög mjög oft.
Eyða Breyta
20. mín
Enn rólegt yfir þessu ennþá, Helst að það sé Shea hjá KR sem er að reyna.
Eyða Breyta
15. mín
Nú jæja eitthvað að gerast. Shea Connors að ógna aðeins. Á fyrst ágætis fyrirgjöf en engin í boxinu til að taka við boltinn berst út á vinstri væng og sendur aftur fyrir þar sem Shea er aftur en nær ekki til knattarins.
Eyða Breyta
14. mín
Ég get sagt ykkur það að það hafa verið dæmdar 4 aukaspyrnur í leiknum. Annað var það ekki eiginlega.
Eyða Breyta
7. mín
Fyrsta færi leiksins fellur í skaut heimakvenna María Sól í fínni stöðu í teignum eftir fyrirgjöf frá hægri en nær ekki góðu skoti.
Eyða Breyta
3. mín
Fer afar rólega af stað og lítið að frétta. Einhver reitingur af áhorfendum í stúkunni og ber þar helst að nefna Óla Stefán þjálfara karlaliðs Grindavíkur og þjálfara umferða 1-11 í pepsi deildinni að mati Fótbolta.net
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Þetta er farið af stað. KR hefur leik og sækir að Þorbirni á móti vindi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er talsvert sterkur vindur á annað markið og verður áhugavert að sjá hvernig það mun hafa áhrif á leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin að ganga til búningsherbergja og taka loka peppið áður en þetta fer af stað. Styttist í þetta
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin mætt í hús og eru þau nokkuð hefðbundin. Verður gaman að fylgjast með baráttunni á vellinum í kvöld en eins og áður segja þurfa bæði lið sárlega á stigum að halda.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gengi heimakvenna í síðustu leikjum hefur verið þokklegt og eru þær taplausar í síðustu fjórum leikjum sínum en reyndar eru þrír síðustu jafntefli á móti liðum í kringum þær í töflunni.

Hvað KR varðar er útlitið ekkert sérstakt en eftir sigur á Selfoss í byrjun sumars hefur hvert tapið á fætur öðru orðið að staðreynd og ljóst að KR þarf að fara vinna fótboltaleiki ef ekki á illa að fara hjá þeim.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi leiksins fyrir bæði lið en heimakonur sitja í 8.sæti með 6 stig á meðan að gestirnir úr vesturbænum sitja í 10. og neðsta sæti með 3 stig það má því með sanni segja að leikurinn sé 6 stiga leikur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld kæru lesendur og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Grindavíkur og KR í 8.umferð Pepsi deildar kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
0. Mia Gunter
3. Ingunn Haraldsdóttir (f)
4. Shea Connors ('74)
5. Hugrún Lilja Ólafsdóttir
8. Katrín Ómarsdóttir
9. Lilja Dögg Valþórsdóttir
10. Betsy Hassett
12. Tijana Krstic
20. Þórunn Helga Jónsdóttir ('80)
21. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir ('57)

Varamenn:
8. Fanney Einarsdóttir ('57)
11. Gréta Stefánsdóttir ('74)
13. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir
17. Jóhanna K Sigurþórsdóttir ('80)
19. Sofía Elsie Guðmundsdóttir
25. Freyja Viðarsdóttir

Liðstjórn:
Bojana Besic (Þ)
Sædís Magnúsdóttir
Anna Birna Þorvarðardóttir
Guðlaug Jónsdóttir

Gul spjöld:
Ingunn Haraldsdóttir ('90)

Rauð spjöld: