Alvogenvöllurinn
miđvikudagur 11. júlí 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild kvenna
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Fatma Kara
KR 1 - 3 HK/Víkingur
1-0 Katrín Ómarsdóttir ('9)
1-1 Hildur Antonsdóttir ('11)
1-2 Margrét Sif Magnúsdóttir ('56)
1-3 Margrét Sif Magnúsdóttir ('57)
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
0. Mia Gunter
4. Shea Connors ('85)
5. Hugrún Lilja Ólafsdóttir
6. Lilja Dögg Valţórsdóttir
7. Katrín Ómarsdóttir
10. Betsy Hassett
12. Tijana Krstic
17. Jóhanna K Sigurţórsdóttir
19. Sofía Elsie Guđmundsdóttir
21. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir ('72)

Varamenn:
1. Bojana Besic (m)
2. Gréta Stefánsdóttir
3. Ingunn Haraldsdóttir
8. Fanney Einarsdóttir ('85)
16. Guđlaug Jónsdóttir
20. Ţórunn Helga Jónsdóttir ('72)
24. Kristín Erla Ó Johnson
25. Freyja Viđarsdóttir

Liðstjórn:
Kristján Finnbogi Finnbogason
Margrét María Hólmarsdóttir
Sćdís Magnúsdóttir
Anna Birna Ţorvarđardóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
91. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ!

HK/Víkingar vinna gríđarlega mikilvćgan sigur og skilja KR-inga eftir einmana á botninum.

Gestirnir komar međ 10 stig og í fínni stöđu ţegar mótiđ er hálfnađ. Útlitiđ hinsvegar svart hjá KR-ingum sem sitja á botninum međ 3 stig.

Ég ţakka fyrir mig og minni á viđtöl og skýrslu hér á eftir.
Eyða Breyta
88. mín
Ofsalega klaufalegt hjá HK/Víkingum. Varamennirnir í góđri stöđu til ađ spila sig í gegn 2v3 en ţćr ná ekki ađ samstilla sig og Ţórhildur er dćmd rangstćđ eftir sendingu Isabellu.
Eyða Breyta
87. mín Isabella Eva Aradóttir (HK/Víkingur) Linda Líf Boama (HK/Víkingur)
Tíminn vinnur međ HK/Víkingum. Isabella kemur inn fyrir Lindu í lokin.
Eyða Breyta
86. mín
BJÖRK!

Ver frábćrlega frá Mia Gunter. Boltinn í horn sem gestirnir hreinsa í annađ horn.

Smá titringur í teignum í seinna horninu en ákveđnar HK/Víkingskonur koma boltanum frá.

Ţćr eru ađ sigla ţessu heim.
Eyða Breyta
85. mín Fanney Einarsdóttir (KR) Shea Connors (KR)
Fanney kemur inn fyrir Shea.
Eyða Breyta
84. mín
SÉNSAR! KR-ingar ná tveimur góđum sénsum í sömu sókninni. Fyrst hittir Shea ekki boltann úr teignum og svo neglir Ţórunn yfir markiđ.
Eyða Breyta
83. mín Ţórhildur Ţórhallsdóttir (HK/Víkingur) Stefanía Ásta Tryggvadóttir (HK/Víkingur)
Fyrsta skipting gestanna. Ţórhildur kemur fersk úr landsliđsverkefni međ U16 og spriklar síđustu mínúturnar.
Eyða Breyta
83. mín
HILDUR!

Margrét Sif og Hildur spila sig inn í vítateig KR. Hildur kemst í skotfćri en ţađ er mjög ţröngt og Ingibjörg gerir vel í ađ verja í horn.

Stefanía Ásta tekur horniđ en KR-ingar koma boltanum frá og bruna í sókn sem endar á ţví ađ Shea dúndrar yfir markiđ úr ágćtu fćri utan teigs.
Eyða Breyta
80. mín
KR fćr horn eftir laglegt samspil Katrínar og Betsy.

Katrín tekur horniđ en Hildur skallar frá.
Eyða Breyta
77. mín
Ţarna munađi litlu ađ HK/Víkingar kćmust í hćttulega skyndisókn.

Fatma vann boltann eftir hornspyrnu KR. Fór af stađ af sinni alkunnu yfirvegun og fann svo Stefaníu Ástu sem tapađi boltanum til varnarmanns í stöđunni 2v2. Klaufalegt hjá Stefaníu sem hefđi getađ sent Fatma í gegn.
Eyða Breyta
74. mín
SHEA!

Er allt í einu alein rétt utan vítateigs HK/Víkinga. Lćtur vađa góđu skoti en boltinn rétt yfir.
Eyða Breyta
72. mín Ţórunn Helga Jónsdóttir (KR) Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir (KR)
Fyrsta skipting KR. Reynsla inn međ Ţórunni Helgu sem fer á miđjuna. Mér sýnist Betsy fara út til vinstri.
Eyða Breyta
70. mín
Vúps. Ţarna rennur Björk á rassinn í úthlaupi eftir boltanum. Nćr ađ redda sér á síđustu stundu áđur en Mia mćtir.
Eyða Breyta
68. mín
Vel gert hjá Móniku. Vinnur útspark frá Björk og byrjar gott ţríhyrningsspil viđ Miu. Mia er hinsvegar algjör klaufi og skilar boltanum illa af sér í stađ ţess ađ búa til dauđafćri fyrir liđsfélagana.
Eyða Breyta
64. mín
Smá lífsmark hjá KR. Katrín laumar boltanum inn á teig á Sheu en hún er dćmd rangstćđ.

Spurning hvort KR-ingar nái ađ vinna sig inn í ţetta?
Eyða Breyta
60. mín
HK/Víkingar ganga á lagiđ gegn vonlitlum KR-ingum.

Vinna hornspyrnu sem Stafanía Ásta tekur. Linda Líf gerir vel í ađ vinna skallann en setur boltann rétt framhjá.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Margrét Sif Magnúsdóttir (HK/Víkingur)
Margrét Sif skorar aftur eftir hrćđileg mistök í vörn KR.

Lilja Dögg á afleita sendingu til baka á Ingibjörgu sem Margrét Sif kemst inn í. Leikur framhjá Ingibjörgu og skorar í tómt markiđ.

HK/Víkingar algjörlega búnar ađ snúa leiknum sér í hag.
Eyða Breyta
56. mín MARK! Margrét Sif Magnúsdóttir (HK/Víkingur)
VÁÁÁÁ!

KR-ingar búnir ađ vera međ stórskotahríđ ţegar HK/Víkingar bruna í sókn.

Margrét Sif reynir skot rétt utan teigs og svoleiđis smellhittir boltann sem syngur í netinu.

Virkilega vel gert hjá Margréti en Ingibjörg var undarlega stađsett í markinu og hefđi átt ađ gera betur.
Eyða Breyta
55. mín
Mikill vandrćđagangur hjá HK/Víkingum núna.

Mia Gunter nýtir sér galopna vörnina og fćr frítt skot viđ vítateiginn en dúndrar í stöngina!

Sekúndum síđar má engu muna ađ Mónika nái skoti af markteig eftir fyrirgjöf.

HK/Víkingar anda léttar ţegar Björk nćr ađ handsama langskot Sofíu Elsie.
Eyða Breyta
54. mín
FĆĆĆRI!

Vá! Betsy leikur inn á völlinn frá hćgri og reynir vinstifótarskot sem er á leiđinni í fjćrhorniđ ţegar Björk hendir sér á eftir boltanum og nćr ađ breyta stefnu hans međ löngutöng.

Katrín Ómars mćtir í kjölfariđ á fjćrstöngina en RÉTT MISSIR af boltanum!

Ţarna mátti engu muna ađ KR-nćđi forystunni aftur.
Eyða Breyta
49. mín
KR fćr fyrsta horn síđari hálfleiksins. Hugrún Lilja tekur stutt á Betsy en gestirnir löngu búnar ađ lesa ţetta og vinna af ţeim boltann.

Skil ekki hvađ ţćr eru ađ taka ţessi stuttu horn.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Viđ erum farin ađ stađ aftur. Engar breytingar hafa veriđ gerđar á liđunum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur í Vesturbćnum. Stađan 1-1 en mörkin komu međ 2 mínútna millibili. Bćđi úr föstum leikatriđum.

Leikurinn hefur veriđ opinn og skemmtilegur ţó ekki hafi veriđ mikiđ um fćri úr opnum leik og ég er spennt fyrir seinni hálfleiknum.

Sjáumst eftir korter!
Eyða Breyta
44. mín
HK/Víkingur fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ.

Sofía Elsie straujar Margréti Sif á vítateigslínunni .

Fatma Kara tekur spyrnuna sem er nokkuđ góđ en Ingibjörg er vel stađsett og nćr ađ koma höndum á boltann.
Eyða Breyta
41. mín
Hinum megin á vellinum reynir Karólína Jack skot utan teigs. Ţađ er fast en beint á Ingibjörgu og Karólína er hundsvekkt.
Eyða Breyta
40. mín
Ţarna áttu KR-ingar ađ gera betur. Betsy búin ađ skapa fínan séns. Kom boltanum á Móníku sem fann ekki almennilegt skot af vítateigslínunni.
Eyða Breyta
32. mín
Ţetta er enn teiganna á milli. Bćđi liđ ađ reyna ađ sćkja en okkur vantar samt alvöru fćri í leikinn.
Eyða Breyta
26. mín
Ţetta er stórskemmtilegur leikur á ađ horfa. Mikill hrađi og vilji í leikmönnum.

Jóhanna var ađ stoppa Margréti Sif sem var ađ komast í skotfćri inná teig. Fatma Kara reyndi svo langskot stuttu síđar.
Eyða Breyta
23. mín
Óbein aukaspyrna í vítateig HK/Víkings. Gestirnir stilla sér upp í ţéttan vegg. Betsy pikkar boltanum og Katrín reynir ađ snúa honum framhjá veggnum.

Rétt framhjá!
Eyða Breyta
22. mín
Ja hérna!

Björk er međ boltann í höndunum og Elías Ingi dćmir á hana!

Ţetta virtist ekki vera langur tími en hann hlýtur ađ hafa veriđ ađ dćma á svokallađa 6 sekúndna reglu.

Stórfurđulegt enda bara 22 mínútur á klukkunni og Björk sannarlega ekki ađ reyna ađ tefja. Bćđi liđ vilja nýta hverja sekúndu til ađ reyna ađ vinna ţennan leik.

Reyndar líka möguleiki ađ Björk hafi eitthvađ veriđ ađ drippla boltanum. Ég hreinlega sá ţađ ekki.
Eyða Breyta
21. mín
KR fćr ađra aukaspyrnu. Í ţetta skiptiđ úti til hćgri. Shea reynir fyrirgjöf en HK/Víkingar bjarga í horn.

KR-ingar taka horniđ stutt en reyna svo fyrirgjöf sem endar í höndunum á Björk.
Eyða Breyta
20. mín
Liđ HK/Víkings lítur svona út í dag:

Björk

Gígja - Margrét Eva - Laufey - Tinna

Fatma - Hildur

Karólína - Stefanía Ásta - Margrét Sif

Linda Líf
Eyða Breyta
18. mín
HK/Víkingar eru duglegar ađ brjóta á KR-ingum á miđjum vellinum. Vilja ekkert hleypa ţeim áleiđis. Held ţetta hafi veriđ fjórđa ef ekki fimmta aukaspyrnan sem KR fćr viđ miđlínu.

Hugrún setur boltann inn á teig sem fyrr en aftur skallar Laufey frá.
Eyða Breyta
17. mín
KR stillir svona upp:

Ingibjörg

Jóhanna - Lilja - Hugrún - Tijana

Sofía Elsie - Katrín

Shea - Betsy - Mónika

Mia
Eyða Breyta
14. mín
Mia Guntar međ veika tilraun fyrir KR. Á máttlaust skot af vítateigslínunni eftir ágćtis uppspil.

Ţetta er galopiđ.
Eyða Breyta
12. mín
Og ég var ađ hafa áhyggjur af ţví ađ viđ fengjum ekki mörk!

Tvö mörk komin og bara 11 mínútur á klukkunni.

Áfram međ fjöriđ! Meira svona!
Eyða Breyta
11. mín MARK! Hildur Antonsdóttir (HK/Víkingur), Stođsending: Stefanía Ásta Tryggvadóttir
Ţvílík svörun!

HK/Víkingar bruna í sókn. Vinna hornspyrnu sem Stefanía Ásta tekur. Hún smellir boltanum fyrir og Hildur Antonsdóttir hefur best í ţéttum pakkanum og skallar boltann í fjćrhorniđ!
Eyða Breyta
9. mín MARK! Katrín Ómarsdóttir (KR), Stođsending: Hugrún Lilja Ólafsdóttir
KAAAATRÍÍÍN!

Ţetta byrjar fjörlega og Katrín Ómarsdóttir er búin ađ koma KR yfir!

Karólína Jack braut á Katrínu á miđjum velli. Hugrún Lilja tók aukaspyrnuna, setti háan bolta inn á teig ţar sem Katrín reis hćst og skilađi boltanum snyrtilega í netiđ međ pönnunni.
Eyða Breyta
7. mín
HK/Víkingar halda áfram ađ ógna. Losaragangur á KR-vörninni og Margrét Sif finnur sér pláss til ađ hlaupa í. Hún er nálćgt ţví ađ komast í séns en Jóhanna nćr ađ komast fyrir áđur en Margrét finnur skotiđ.
Eyða Breyta
6. mín
HĆTTA!

Linda Líf međ kröfugt hlaup inn á teig og er ađ komast í hćttulega stöđu ţegar KR-ingar ná ađ komast fyrir.
Eyða Breyta
4. mín
KR byrjar vel og fćr horn.

Mikil hćtta skapast eftir horniđ en mér sýnist ţađ vera Hildur sem nćr ađ hreinsa áđur en ađ einhver nćr ađ pota stóru tá í boltann.
Eyða Breyta
2. mín
KR-ingar fá aukaspyrnu á miđjum velli. Hugrún setur háan bolta inn á teig en Laufey er sterk í loftinu og skallar boltann af hćttusvćđinu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er komiđ af stađ. KR byrjar og leikur í átt ađ félagsheimilinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru örfáir mćttir í stúkuna. Alveg galiđ ađ spila umferđ í Pepsi-deildinni ofan í undanúrslit Heimsmeistaramótsins ef ţú spyrđ mig.. En ég hvet fólk til ađ drífa sig á völlinn ţví hér er ađ fara af stađ einn mikilvćgasti leikur sumarsins fyrir bćđi liđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár eins og sjá má hér til hliđar.

Bojana gerir tvćr breytingar á liđi KR frá tapinu gegn Grindavík í síđustu umferđ. Jóhanna og Sofía Elsie koma inn fyrir Ingunni og Ţórunni Helgu. Myndi halda ađ ţađ vćri vegna meiđsla, Ingunn og Ţórunn mjög mikilvćgir póstar í KR-liđinu.

HK/Víkingar stilla upp sama byrjunarliđi og sigrađi ÍBV í síđustu umferđ enda algjör óţarfi ađ breyta sigurliđi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er allt ađ verđa klárt hér í Vesturbćnum. Heldur grátt yfir en ţađ er allt reynt og "Here comes the sun" međ Bítlunum fćr ađ óma yfir vallarsvćđiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ýmislegt spennandi viđ ţessa viđureign en ég er spenntust fyrir ţví ađ sjá hvernig liđin ćtla sér ađ sćkja. Bćđi liđ geta varist vel en ţeim hefur hinsvegar gengiđ illa ađ skora og hafa bćđi bara gert 5 mörk.

Liđunum skortir báđum afgerandi markaskorara en mörkin fimm hafa dreifst á fimm leikmenn hjá báđum liđum.

Ţađ er alveg á tćru ađ bćđi liđ munu leika til sigurs en hvort og ţá hvernig verđur blásiđ til sóknar verđur áhugavert ađ sjá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa ađeins mćst tvisvar áđur í efstu deild og ţađ var sumariđ 2008. Ţá höfđu KR-ingar betur í báđum viđureignum. KR endađi í 2. sćti ţađ sumariđ á međan HK/Víkingar féllu.

Alls hafa liđin mćst 19 sinnum í mótsleik í meistaraflokki og tölfrćđin međ heimakonum sem hafa unniđ 16 af ţeim leikjum. HK/Víkingar hafa unniđ í tvígang og einu sinni hafa liđin gert jafntefli.

Liđin mćttust síđast ţann 5. apríl síđastliđinn í Lengjubikarnum og ţá höfđu HK/Víkingar betur, 2-1.

Margt hefur breyst síđan ţá og ţađ verđur gaman ađ sjá hvađ gerist hér á eftir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag!

Í dag lýkur 9. umferđ Pepsi-deildar kvenna međ leik KR og HK/Víkings. Hér verđur hćgt ađ fylgjast međ beinni textalýsingu frá leiknum.

Ţađ er mikiđ undir enda bullandi barátta og spenna á báđum endum deildarinnar. Fyrir leik eru heimakonur á botni deildarinnar međ 3 stig en HK/Víkingar í 8. sćti međ 7 stig.

Takist KR-ingum ađ sigra fá ţćr mikilvćga líflínu inn í seinni hluta mótsins. HK/Víkingar geta hinsvegar rifiđ sig vel frá botninum og upp um tvö sćti ef ţćr vinna leikinn.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
21. Björk Björnsdóttir (m)
2. Gígja Valgerđur Harđardóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
6. Tinna Óđinsdóttir (f)
8. Stefanía Ásta Tryggvadóttir ('83)
9. Margrét Eva Sigurđardóttir
13. Linda Líf Boama ('87)
18. Karólína Jack
26. Hildur Antonsdóttir
28. Laufey Björnsdóttir
91. Fatma Kara

Varamenn:
1. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
3. Anna María Pálsdóttir
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
10. Isabella Eva Aradóttir ('87)
15. Ţórhildur Ţórhallsdóttir ('83)
17. Arna Eiríksdóttir
19. Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir
23. Milena Pesic
24. María Lena Ásgeirsdóttir

Liðstjórn:
Lidija Stojkanovic
Ísafold Ţórhallsdóttir
Ástrós Silja Luckas
Ţórhallur Víkingsson (Ţ)
Andri Helgason

Gul spjöld:

Rauð spjöld: