Víkingsvöllur
sunnudagur 22. júlí 2018  kl. 16:00
Pepsi-deild kvenna
Ađstćđur: Toppađstćđur, völlurinn lítur vel út blautur og í góđu standi.
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 122
Mađur leiksins: Sandra Mayor (Ţór/KA)
HK/Víkingur 2 - 5 Ţór/KA
0-1 Sandra Mayor ('4)
1-1 Hildur Antonsdóttir ('6)
1-2 Andrea Mist Pálsdóttir ('41)
1-3 Hulda Ósk Jónsdóttir ('47)
2-3 Hildur Antonsdóttir ('59)
2-4 Sandra María Jessen ('71)
Andri Hjörvar Albertsson , Ţór/KA ('77)
2-5 Sandra Mayor ('89)
Myndir: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
Byrjunarlið:
21. Björk Björnsdóttir (m)
2. Gígja Valgerđur Harđardóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir ('72)
9. Margrét Eva Sigurđardóttir
10. Isabella Eva Aradóttir ('84)
18. Karólína Jack
20. Maggý Lárentsínusdóttir ('55)
26. Hildur Antonsdóttir
28. Laufey Björnsdóttir
91. Fatma Kara
99. Kader Hancar

Varamenn:
1. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
3. Anna María Pálsdóttir
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
6. Tinna Óđinsdóttir ('55)
13. Linda Líf Boama ('84)
15. Ţórhildur Ţórhallsdóttir ('72)
17. Arna Eiríksdóttir
23. Milena Pesic

Liðstjórn:
Lidija Stojkanovic
Ísafold Ţórhallsdóttir
Ástrós Silja Luckas
Ţórhallur Víkingsson (Ţ)
Andri Helgason
Ögmundur Viđar Rúnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
90. mín Leik lokiđ!
Arnar er búin ađ blása í flautuna og Ţór/KA er komiđ á toppinn eftir 5-2 sigur á Víkingsvelli.

Viđtöl og Skýrsla á leiđinni
Eyða Breyta
90. mín
VÁÁÁ Anna Rakel reynir bara skot úr spyrnunni og ţađ smellur í ţverslánni óheppinn ţarna!
Eyða Breyta
90. mín
ÚFF ! Björk missir boltann út fyrir teiginn og handsamar knöttinn ţar. Er ţetta ţá ekki gult spjald? Nei Arnar sleppir henni. Ţetta er gult Arnar minn
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ariana Calderon (Ţór/KA)
Ţetta var ekki fallegt Ariana. Hún er smá skaphundur og fer ţarna illa í Fatma sem liggur sárkvalinn á vellinum.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Sandra Mayor (Ţór/KA), Stođsending: Rut Matthíasdóttir
Ţetta er alltof alltof alltof einfalt mark. Rut Matthíasdóttir fćr boltann inn á eig og bara leikur sér í rólegheitum međ boltann og leggur hann á Söndru Mayor sem ađ klárar auđveldlega.
Eyða Breyta
87. mín
HK/Víkingur fá aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig hćgra megin. Gígja tekur hana en Arna skallar frá ţvílíkur höfđingi sem hún er í háloftunum.
Eyða Breyta
86. mín
Laufey Björns er ađ bjóđa á víti hérna en Sandra Mayor heldur sér standandi á međan Laufey rífu og rífur í hana. Sandra kjötar svo bara Laufey af sér og reynir skot međ vinstri en framhjá markinu fer ţađ.
Eyða Breyta
85. mín
Ţađ eru fimm mínútur eftir og ég trúi bara ekki öđru en ađ ţađ sé smá dramatík eftir í ţessu!


Eyða Breyta
84. mín Rut Matthíasdóttir (Ţór/KA) Hulda Björg Hannesdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
84. mín Linda Líf Boama (HK/Víkingur) Isabella Eva Aradóttir (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
84. mín
Lára Einars í fćri! Boltinn skoppar í gegnum allan varnarmúr HK/Víking og á Láru sem ađ setur boltann yfir í ţröngu fćri
Eyða Breyta
83. mín
Váá Ţórhildur kemur međ geggjađa sendingu á Kader sem á ađ gera miklu betur í móttökunni enda komin ein í gegn en hún missir boltann frá sér og hann endar í fanginu á Johönnu!
Eyða Breyta
80. mín
Ţessi leikur hefur gjörsamlega allt! Ţetta er geggjađ dćmi mađur. Ţvílík dramatík, ekki nóg međ ađ ţađ séu 4 mörk og rautt spjald ţá er Hilmar Jökull mćttur í stúkuna til ađ styđja HK/Víking en hann er landsţekktur Blika stuđningsmađur. Fallegt af Hilmari
Eyða Breyta
77. mín Rautt spjald: Andri Hjörvar Albertsson (Ţór/KA)
Ţađ er allt ađ verđa vitlaust hérna! Ég sé ekki hvađ gerist en ţađ er brot upp viđ varamannaskýli Ţór/KA og ţćr liggja ţarna tveir leikmenn svo gerir Andri eitthvađ sem viđ bara sjáum ekki nćginlega vel. Hvort hann hrinti ađstođardómaranum eđa sagđi eitthvađ viđ dómarann og fékk beint rautt! Ţetta var stórfurđulegt en mér sýndis Kader bomba olnboganum í Lillý sem lá undir henni og Andri hefur brjálast viđ ţađ
Eyða Breyta
76. mín
HK/Víkingur fá aukaspyrnu út á hćgri kantinum en spyrnan frá Gígju fer beint í fangiđ á Johönnu í markinu.

Ég ćtla gerast kaldur ég spái ţví ađ ţađ komi annađ mark í ţennan leik.
Eyða Breyta
75. mín Margrét Árnadóttir (Ţór/KA) Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA)
Hulda átt flotta spretti í ţessum leik
Eyða Breyta
74. mín
ţađ eru fćri eftir fćri hérna! Núna er Lillý kominn í skallafćri en nćr ekki setja boltann á mrkiđ boltinn fer svo af varnarmanni HK/Víkings og í fangiđ á Björk.

"DÓMARI" Heyrist í stúkunni fólkiđ er alls ekki ánćgt međ hann. Hann hefur dćmt ţetta samt vel
Eyða Breyta
73. mín
Stúkan er ađ verđa brjáluđ hérna. Ţór/KA fá aukaspyrnu sem ađ endar í fanginu á Björk. Ariana virđist ađeins nudda í hana og stúkan er brjáluđ út í Arnar dómara.

Hulda Ósk er viđ ţađ ađ komast í gott fćri en Laufey Björns á frábćra tćklingu og kemur boltanum í horn!
Eyða Breyta
72. mín Ţórhildur Ţórhallsdóttir (HK/Víkingur) Margrét Sif Magnúsdóttir (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
71. mín MARK! Sandra María Jessen (Ţór/KA), Stođsending: Sandra Mayor
Ţađ er allt brjálađ í stúkunni en Ţór/KA stelpum er alveg sama! Ţađ virđist brotiđ á Fatma á miđjunni en ţađ er ekkert dćmt Ţór/KA keyra af stađ og sér Mayor frábćrt hlaup frá Söndru sem ađ tekur vel viđ boltanum og klárar ţetta eins og ađ drekka vatn enda er hún mikill ađdáandi H2O! 4-2 Ţór/KA og Sandra jessen virkar óstöđvandi um ţessar mundir.
Eyða Breyta
70. mín
Skemmtileg tilţrif hjá Söndru Jessen. Ţađ kemur frábćr fyrirgjöf frá Huldu Björg inn á boxixđ og Sandra reynir ađ hálf karate sparka í boltann en skotiđ fer beint á Björk í markinu.

Ţađ er annađ mark í ţessu hvor megin ţađ kemur verđur fróđlegt ađ sjá
Eyða Breyta
67. mín
Hvađ er ađ gerast hérna Hildur Antonsdóttir er í leit ađ ţrennunni! Kader nćr ađ flikka boltanum aftur fyrir sig á Hildi sem ađ reynir skotiđ en ţađ fer af varnarmanni.

HK/Víkingur fá horn og ţađ er stórhćttulegt, Arna Sif skallar í leikmann HK/Víkings en Johanna nćr svo ađ handsama knöttinn.

Ţađ er rosalegt líf í HK/Víking ţessa stundina ég myndi ekki missa hökuna í gólfiđ ef ţćr jafna.
Eyða Breyta
66. mín Ariana Calderon (Ţór/KA) Andrea Mist Pálsdóttir (Ţór/KA)
Fyrsta skipting Ţór/KA Ariana kemur inn fyrir Andreu sem hefur veriđ geggjuđ á miđjunni í dag!
Eyða Breyta
63. mín
Váá ţarna voru HK/Víkingur heppnar. Hulda Björg reynir fyrirgjöf sem fer af varnarmanni og Björk ţarf ađ hafa sig alla viđ ţađ ađ slá ţennan bolta í horn. Upp úr horninu fá Ţór/KA ađra hornspyrnu ţegar ađ Hulda reynir skot sem ađ Björk ver en sú spyrna endar í höndunum á Björk
Eyða Breyta
61. mín
Ţetta er áhugavert. Varnarmúr Ţór/KA var ađeins búiđ ađ fá á sig 3 mörk fyrir ţennan leik. HK/Víkingur eđa Hildur er búin ađ skora tvö í dag. Ţetta er svo geggjađur leikur ađ ég á varla til orđ.
Eyða Breyta
59. mín MARK! Hildur Antonsdóttir (HK/Víkingur), Stođsending: Karólína Jack
Hún bara getur ekki hćtt skora ţessa vikunar! Hildur Antonsdóttir er búin ađ minnka muninn í 3-2! Kemur frábćr hröđ sókn sem ađ endar á ţví ađ Karólína Jack fćr hann inn á teig og leikur sér ađ Biöncu og fer fram og til baka međ hana áđur en hún reynir skot sem ađ hrekkur af varnarmanni beint fyrir fćturnar á Hildi sem ađ getur ekki annađ en skorađ!
Eyða Breyta
55. mín Tinna Óđinsdóttir (HK/Víkingur) Maggý Lárentsínusdóttir (HK/Víkingur)
Fyrsta skipting HK/Víkings.
Eyða Breyta
55. mín
Hildur reynir laflaust skot sem fer beint á Johönnu í markinu. Rétt áđur en ţetta skot kom voru HK/Víkingur í ákjósanlegri stöđu en voru alltof lengi ađ koma boltanum fram á viđ ţar sem ţćr voru 2 á móti einni.
Eyða Breyta
54. mín
ÚFF! Jessen svo nálagt ţví ađ bćta viđ fjórđa marki gestanna. Hún tekur hörku sprett áđur en hún setur boltann á Söndru Mayor sem er í virkilega góđri stöđu en ákveđur ađ taka gabbhreyfingu og reyna síđan skot sem fer af varnarmanni og ţađan til Jessen sem ađ bombar boltanum í varnarmann og rétt yfir markiđ!
Eyða Breyta
51. mín
Margrét Sif nálagt ţví ađ sleppa í gegn en boltinn er ađeins of fastur og endar í höndunum á Johönnu. Ţađ er geggjađ tempó í ţessum leik ţvílík auglýsing fyrir kvennaknattspyrnu algjör synd ađ ţessi leikur sé ekki í beinni!
Eyða Breyta
49. mín
Ţetta mark gćti hreinlega hafa drepiđ leikinn. Ađ fá ţetta mark svona snemma í andlitiđ alveg eins og í fyrri hálfleik getur ekki veriđ gott fyrir andlegu hliđina hjá HK/Víking ná ţćr ađ svara stra aftur eins og í ţeim fyrri?

Ţór/KA fćr horn sem ađ Anna tekur og ţađ skapast stórhćtta inn í teig HK/Víkings en ţćr ná ađ koma boltanum frá ađ lokum.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Sandra María Jessen
SCREAMERRRRRRRRRRRR!!!!!! Váá ţetta skot frá Huldu Ósk bara vá vá vá! Hún hamrar boltan af svona 27,2 metrum ég lćt Gumma Tölfrćđi mćla ţađ fyrir mig á eftir og boltinn steinliggur sko steinliggur í horninu. Ţetta var rosalegt mark. Bravó Hulda Bravó!
Eyða Breyta
46. mín
Ţór/KA byrja af krafti! Sandra Mayor setur boltann út á Láru sem ađ er fljót ađ kross honum aftur fyrir međfram jörđinni og Sandra er mćtt í skotiđ en ţađ fer framhjá markinu!

Gćti veriđ ađ Lára Einars sé í strangheiđarlegum Puma skóm? ég sé ţađ ekki nógu vel en ţađ vćri geđveikt.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Síđari hálfleikur er byrjađur og allir eru glađir í stúkunni međ ţađ! Alltof löng biđ ţessi hálfleikur ţegar ţađ er svona gaman!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţessi fyrri hálfleikur hefur veriđ taumlaus skemmtun! Mér finnst Ţór/KA vera ađ taka ađeins yfirhöndina en HK/Víkingur er ađ spila flottan bolta. Stađan er 2-1 fyrir Ţór/KA og ég býst viđ jafn mikilli skemmtun í síđari hálfleik ég bara lofa ţví!

Ég og ítalska gođiđ (Kolleggi minn) hjá MBL ćtlum ađ taka smá rölt og skođa náttúruna sjáumst í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ liggur ekkert smá mikiđ á vörn HK/Víkings ţessa stundina og ţćr eru ađ kasta sér fyrir skot eftir skot eftir skot.
Eyða Breyta
44. mín
DAUĐAFĆRI en geđveik tćkling frá Maggý ţarna ég held svei mér ţá ađ hún sé bara bjarga marki! Sandra Jessen tekur boltann skemmtilega niđur međ kassanum inn á teig og leggur hann í hlaupaleiđina hjá Láru sem ađ er ađ komast í skotiđ í dauđafćri en Maggý bjargar ţessu í horn međ rosalegri tćklingu!

Ţór/KA fćr tvćr hornspyrnur í röđ ţađ skapast mikil hćtta í seinni spyrnunni en skotiđ frá Huldu Ósk fer alla leiđ á Kópavogsvöll svo ég biđ vin minn Magga Bö ađ skila honum ef hann lendir ţar.
Eyða Breyta
41. mín MARK! Andrea Mist Pálsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Hulda Ósk Jónsdóttir
THIRD TIME IS THE CHARM eins og ég sagđi fyrr í lýsingunni. Andrea Mist skorar hérna geggjađ mark úr langskoti sem ađ steinlá í samskeytunum. Hún fćr boltann frá Huldu Ósk og tekur 2-3 touch áđur en hún hamrar međ vinstri fćti og smellhittir boltann svo hann syngur í netinu. Björk átti ekki breik ţarna!
Eyða Breyta
39. mín
HK/Víkingur fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ ţegar ađ Lillý reynir ađ toga Kader úr treyjunni. Ţetta er svona 30 metra frá markinu en spyrnan frá Isabellu er svo slök ađ ég vona ég ţurfi aldrei ađ sjá endursýningu af ţessari spyrnu.
Eyða Breyta
38. mín
Ţór/KA fćr aukaspyrnu út á hćgri vćngnum á vallarhelmingi gestanna. Anna Rakel tekur spyrnuna og hún er skölluđ af varnarmanni HK/Víkings og beint í fangiđ á Björk í markinu.
Eyða Breyta
35. mín
Sandra María Jessen keyrir frá kantinum og inn á miđjuna og lćtur vađa á markiđ en BJörk ver. Vá ég hélt ađ ţessi vćri á leiđinni í horniđ en boltinn tók sveig og beint í fangiđ á Björk í markinu.
Eyða Breyta
34. mín
Björk er stađinn upp vonum ađ hún sé í lagi. Virkađi eins og hún hafi lent illa og fengiđ slikk á hnéđ eđa ökkla.
Eyða Breyta
32. mín
ÚFF Björk og Mayor Lenda hérna saman í loftinu í baráttu inn á teignum og Arnar dćmir ekkert. Boltinn er hreinsađur frá og liggur Björk eftir á vellinum. "Ţađ er ekkert ađ henni" heyrist öskrađ hátt inn á vellinum en svei mér ţá ţetta lítur bara ekkert vel út.
Eyða Breyta
31. mín
Gott skot Isabella ekkert ađ ţessari tilraun! Hún reynir ađ taka skotiđ af löngu fćri yfir Johönnu sem er ekki sú stćrsta í bransanum eins og áđur hefur komiđ fram en hún nćr samt ađ slá boltann niđur og grípa hann svo.
Eyða Breyta
28. mín
HK/Víkingur fá horn sem ađ Fatma tekur ná ţćr ađ koma inn öđru marki?

Spyrnan frá Fatma er góđ og ţađ skapast smá darrađardans inn í teig gestanna áđur en ţćr koma honum frá. HK/Víkingur heldur hinsvegar sókninni áfram og Fatma og Bianca fara í 50/50 tćklingu sem endar á ţví ađ boltinn skoppar út fyrir teiginn á Laufey sem ađ reynir skot en ţađ fer framhjá markinu!
Eyða Breyta
27. mín Gult spjald: Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA)
Stoppar skyndisókn og hárrétt dćmt hjá Arnari.
Eyða Breyta
26. mín
Ţvílík björgun hjá Jóhönnu í markinu vááá! Loksins komst Kader í boltann og ţá gerast hlutirnir. Hún potar boltanum snyrtilega framhjá Örnu Sif og kemst ein í gegn á móti Jóhönnu. Hún er kannski ekki hávaxnasti markmađur heims en hún nćr ađ kata sér niđiur og slá boltann af tánum á Kader sem var ađ komast framhjá henni. Ruglađ vel gert!
Eyða Breyta
24. mín
Ţađ liggur ađeins á HK/Víking ţessa stundina. Ţćr ţurfa ađ koma Kader Hancer meira í boltann og halda honum ađeins betur. Varnarleikur Ţór/KA er samt búin ađ vera frábćr fyrir utan ţetta mark.
Eyða Breyta
22. mín
"HA bíddu HA" heyrist í leikmönnum HK/Víkings ţegar Arnar dćmir aukaspyrnu ţegar brotiđ er á Söndru Mayor á ákjósanlegum stađ fyrir Ţór/KA. Mér sýnist Anna ćtla taka ţetta eins og allar ađrar spyrnur gestanna.

Hún tekur spyrnuna stutt út á kantinn ţar sem Bianca reynir fyrirgjöf sem er arfa arfa slök og beint í fyrsta varnarmann.
Eyða Breyta
21. mín
Hjörvar Hafliđason hefur mikiđ veriđ ađ peppa HK/Víking liđiđ sitt á Twitter undanfariđ. Ţađ vćri gaman ađ sjá hann í stúkunni í dag.

Ţór/KA fćr horn og ađ sjálfsögđu mćtir spyrnu drottninginn Anna Rakel til ađ taka hana. Spyrnan er frábćr og nćr Hulda Björg ágćtis skalla en hún hittir ekki á ramman. Fannst hún eiga gera betur ţarna.
Eyða Breyta
18. mín
Hildur Antons er allt í öllu hjá HK/Víking ţvílík byrjun á leiknum hjá henni. Stjórnar öllu spili frá A-ö.
Eyða Breyta
17. mín
Hulda Ósk kemur međ geggjađan bolta inn á teig sem ađ Jessen vinnur í loftinu en skallinn hennar fer framhjá.

HK/Víkingur bruna fram í sókn og er Margrét Sif viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Arna Sif er eins og klettur ţarna í vörninni og bara étur hana.
Eyða Breyta
16. mín
Ţađ er skotsýning í gangi ţessa stundina. Andrea Mist vinnur boltann af harđfylgi og reynir svo skot langt fyrir utan teig og ţađ fór rétt yfir markiđ líkt og fyrra skot hennar. Third time is the charm segja menn viđ sjáum hvađ gerist í nćsta skoti.
Eyða Breyta
15. mín
Ţór/KA fá aukaspyrnu af sirkađ 33,7 metrum ef ađ vinur minn Gummi Tölfrćđi er ađ mćla ţetta rétt. Anna Rakel tekur hana og reynir skotiđ en Björk er mćtt í horniđ og ver ţetta auđveldlega.
Eyða Breyta
12. mín
Ţvílík barátta í báđum liđum fyrstu 12 mínúturnar. Ţađ er barist um hvern einasta bolta og liđin skiptast á ađ sćkja.

Nánast allt kvennaliđ Breiđablik eins og ţađ leggur sig er mćtt í stúkuna ásamt ţjálfaranum enda kunna ţćr ađ meta fallega knattspyrnu. Ţćr eiga einnig leik viđ HK/Víking í nćstu viku.
Eyða Breyta
10. mín
Vel gert Björk virkilega vel gert! Sandra Jessen er viđ ţađ ađ komast í boltann eftir ađ Mayorinn flikkađoi honum inn fyrir vörnina en Björk er mćtt í úthlaupiđ og hirđir boltann rétt á undan Jessen ţarna.
Eyða Breyta
8. mín
Ég er hálf orđlaus hérna. Ég vissi ađ ţetta yrđi skemmtilegur og geggjađur leikur en ţessi byrjun fer fram úr held ég björtustu vonum allra!
Eyða Breyta
6. mín MARK! Hildur Antonsdóttir (HK/Víkingur), Stođsending: Fatma Kara
HVAĐ ER AĐ GERAST! Ţiđ lásuđ rétt HK/Víkingur jafnar strax í nćstu sókn og stúkan tryllist!! Fatma Kara tekur aukaspyrnu frá hćgri inn á teiginn og Hildur Antons rís kvenna hćst í teignum og hamrar boltann inn óverjandi fyrir Johönnu í markinu. Vá ţessi skalli var rosalegur ţvílík byrjun.
Eyða Breyta
4. mín MARK! Sandra Mayor (Ţór/KA), Stođsending: Anna Rakel Pétursdóttir
ŢÓR/KA er komiđ í 1-0 eftir 4 mínútur ţvílík byrjun. Ţađ kemur frábćr bolti út á vinstri kantinn ţar sem Sandra Jessen rennir honum inn á miđjuna og beint fyrri Önnu Rakeli sem ađ tekur skotiđ í fyrsta en Björk nćr ađ verja boltann en beint út í teig ţar sem Sandra Mayor er fyrsta ađ átta sig og klárar auđveldlega í frákastinu. 1-0!
Eyða Breyta
3. mín
Usss Andrea Mist međ skemmtilegan ţríhyrningur viđ Huldu Ósk sem ađ endar međ skoti frá Andreu sem fer rétt yfir markiđ. Góđ tilraun
Eyða Breyta
2. mín
HK/Víkingur á fyrstu sóknina ţar sem Margrét Sif keyrir af krafti á vörnina og kemur boltanum út á Karólínu Jack sem ađ reynir fyrirgjöf en hún fer aftur fyrir endamörk.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
GAME ON! Ţađ eru HK/Víkingur sem ađ byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Víkingshúsinu. Mćtinginn í stúkuna er ekkert spes komum okkur á völlinn kćru stuđningsmenn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja liđin ganga hér til leiks og ţađ styttist í ţessa Pepsí Veislu. Vallarţulurinn er klár og ef ađ fólk er ađ reyna átta sig á hvađan ţau ţekkja ţá rödd ţá hefur Ómar vallarţulur veriđ duglegur í Karíókí á Sćta svíninu undanfarnar helgar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru mćtt út á völl til ađ hita upp. HK/Víkingur er í skemmtilegum teygjućfingum á međan Ţór/KA taka tvćr línur og skokka fram og til baka. Dómaratríóiđ er einnig mćtt en ţađ er óvenju myndarlegt í dag. Arnar Ingi Ingvarsson er á flautunni og honum til ađstođar eru Elvar Smári Arnarsson og Bergur Dađi Ágústsson!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skemmtileg stađreynd: Ţór/KA og HK/Víkingur áttust viđ í 2 flokki kvenna síđastliđin föstudag ţar sem Ţór/KA fór međ 2-1 sigur af hólmi. Athygli vekur ađ Hulda Björg Hannesdóttir sem spilar öllu jafna í hćgri bakverđi hjá Ţór/KA var í markinu í ţeim leik. Hún kannski bregđur sér í markiđ ef allt fćri á versta veg hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđurspá dagins: Ţađ er geggjađ fótbolta veđur. Ţćginlegur hiti og skúrir inn á milli völlurinn er blautur og ég sver ţađ mig langar bara í eina iđnađartćklingu á honum hann lítur svo vel út.

En ađ öđru, ţađ er gjörsamlega galiđ ţegar karla og kvennaliđ félags spila á sama tíma líkt og gerist núna ţegar Valur og Víkingur spila á Hlíđarenda í karlaboltanum klukkan 16:00 og HK/Víkingur - Ţór/KA er á sama tíma hérna í Víkinni klukkan 16:00 ţađ er gjörsamlega galiđ. Ég hvet fólk til ađ mćta í Víkina og horfa á geggjađan knattspyrnuleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá ţau hér til hliđar.

Í liđi HK/Víkings byrjar hin Tyrkneska Kader Hancar sem er eitt stykki gćđaleikmađur í fyrsta sinn í liđi HK/Víkings. Tćkniséníiđ Hildur Antonsdóttir er á miđjunni og vinnuţjarkurinn Margrét Sif Magnúsdóttir er út á kantinum.

Í liđi Ţór/KA byrjar markahćsti leikmađur pepsí deildar kvenna Sandra María Jessen en hún hefur veriđ á eldi í sumar. Arna Sif Ásgrímsdóttir er á sínum stađ í vörninni ásamt Önnu "Bekcham" Rakel Pétursdóttir en hún átti stórleik gegn Grindavík í síđustu umferđ.
Ţađ eru einungis 5 varamenn hjá Ţór/KA og enginn varamarkmađur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn til ađ fylgjast međ í dag.

HK/Víkingur: Kader Hancar númer 99, ţessi stelpa kom inn á gegn FH í sínum fyrsta leik í síđustu umferđ og sú kann fótbolta. Hún lagđi upp eitt mark go skorađi svo annađ ásamt ţví ađ leika sér bara á köflum ađ varnarmönnum FH. Hún hefur alla burđi til ađ ná langt og frábćrt fyrir deildina ađ hún skuli spila á Íslandi. Kader er frá Tyrklandi og er međ eina stćrstu wikipedia síđu sem ég hef séđ hjá kvennaleikmanni hvađ ţá miđa viđ aldur. Lćt link fylgja međ fyrir áhugsama

Wikipedia síđa Kader Hancar

Ţór/KA: Sandra María Jessen er ţekkt stćrđ í boltanum en hún er markahćst í deildinni fyrir ţessa umferđ međ 10 mörk og hefur veriđ gjörsamlega á eldi í sumar. Hún er hröđ međ mikla tćkni og klárar fćrin sín vel. Hún hefur bćtt leik sinn stöđugt og var til ađ mynda á láni hjá tékkneska liđinu Slavia Prag í vetur. Sandra er einnig fyrirliđi Ţór/KA.

Ađrar sem gaman er ađ fylgjast međ
Hildur Antonsdóttir #26 (HK/Víking)
Margrét Sif Magnúsdóttir #5(HK/Víking)
Fatma Kara #91 (HK/Víking)

Anna Rakel Pétursdóttir #10 (Ţór/KA)
Andrea Mist Pálsdóttir #26 (Ţór/KA)
Hulda Björg Hannesdóttir #24 (Ţór/KA)
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK/Víkingur hefur komiđ mörgum á óvart í sumar og sitja í 5.sćti deildarinnar og verđur ađ hrósa liđinu og ţjálfaranum Ţórhalli Víkingssyni fyrir flottan árangur ţađ sem af er sumri. Ţćr eru međ 13 stig, 4 sigra, 1 jafntefli og 5 töp og hafa heilt yfir veriđ ađ spila mjög vel og gefiđ öllum stóru liđunum leik.

Ţór/KA sitja hinsvegar í öđru sćti en geta fariđ á toppinn međ sigri alla vega tímabundiđ. Ţćr hafa ekki ennţá tapađ leik í sumar og eru međ 8 sigra og tvö jafntefli ásamt ţví ađ markatalan er óhugnalega góđ 26:3.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ hjartanlega velkominn í beina textalýsingu frá 11.umferđ Pepsí deildar kvenna ţar sem viđ eigast liđ HK/Víkings og Ţór/KA á velli hamingjunar í Fossvoginum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Johanna Henriksson (m)
4. Bianca Elissa
7. Sandra María Jessen
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
10. Anna Rakel Pétursdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('75)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir ('84)
26. Andrea Mist Pálsdóttir ('66)

Varamenn:
2. Rut Matthíasdóttir ('84)
5. Ariana Calderon ('66)
6. María Catharina Ólafsd. Gros
17. Margrét Árnadóttir ('75)
20. Ágústa Kristinsdóttir

Liðstjórn:
Haraldur Ingólfsson
Anna Catharina Gros
Einar Logi Benediktsson
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)
Andri Hjörvar Albertsson

Gul spjöld:
Hulda Ósk Jónsdóttir ('27)
Ariana Calderon ('90)

Rauð spjöld:
Andri Hjörvar Albertsson ('77)