Hertz völlurinn
fimmtudagur 26. júlí 2018  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Ţurrt og logn
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Jón Gísli Ström (ÍR)
ÍR 3 - 2 Selfoss
0-1 Hrvoje Tokic ('18)
1-1 Axel Sigurđarson ('32)
1-2 Guđmundur Axel Hilmarsson ('56)
Gilles Ondo, Selfoss ('86)
2-2 Jón Gísli Ström ('90)
3-2 Jón Gísli Ström ('96, víti)
Byrjunarlið:
0. Stefán Ţór Pálsson
0. Helgi Freyr Ţorsteinsson
4. Már Viđarsson
6. Gísli Martin Sigurđsson
7. Jón Gísli Ström
7. Jónatan Hróbjartsson ('68)
9. Ágúst Freyr Hallsson
13. Andri Jónasson ('81)
16. Axel Sigurđarson
22. Axel Kári Vignisson (f)
24. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson ('68)

Varamenn:
1. Steinar Örn Gunnarsson (m)
10. Jóhann Arnar Sigurţórsson
10. Viktor Örn Guđmundsson
11. Guđfinnur Ţórir Ómarsson ('68)
19. Brynjar Óli Bjarnason
20. Ívan Óli Santos ('81)
23. Skúli E. Kristjánsson Sigurz

Liðstjórn:
Styrmir Erlendsson
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Ásgeir Aron Ásgeirsson (Ţ)
Brynjar Ţór Gestsson (Ţ)
Davíđ Örn Ađalsteinsson
Ólafur Ţór Gunnarsson

Gul spjöld:
Styrmir Erlendsson ('86)
Stefán Ţór Pálsson ('92)

Rauð spjöld:
@wium99 Ísak Máni Wíum
97. mín Leik lokiđ!
ÍR vinnur mesta rugl sigur sem ég hef séđ og senda Selfoss í fallsćti!!
Eyða Breyta
96. mín Mark - víti Jón Gísli Ström (ÍR)
Ström skorar öruggt á 96 mínútu. Hvađa rugl leikur er ţetta. Ţvílíkur karakter! Bingó í sal!!!!
Eyða Breyta
95. mín
VÍTI!!!!! Guffi er felldur af Inga Rafni.
Eyða Breyta
94. mín
Nú á Stebbi skot langt yfir markiđ, ţetta er ađ renna út.
Eyða Breyta
93. mín
Gísli Martin međ bjartsýnisskot lang yfir, síđan geysast Selfoss í sókn en Helgi er á tánum.
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Stefán Ţór Pálsson (ÍR)

Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Hrvoje Tokic (Selfoss)

Eyða Breyta
90. mín MARK! Jón Gísli Ström (ÍR), Stođsending: Ívan Óli Santos
Seeenur!!! Boltanum er lyft upp kantinn á unga strákinn sem gerir frábćrlega og setur hann fyrir á Ström vélina sem getur ekki annađ en skorađ.
Eyða Breyta
89. mín
ÍR eru ađ setja allt púđriđ í sóknarleikinn ţessa stundina og eru alveg líklegir til ađ jafna.
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Ivan Martinez Gutierrez (Selfoss)

Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Styrmir Erlendsson (ÍR)

Eyða Breyta
86. mín Rautt spjald: Gilles Ondo (Selfoss)
Ondo međ glórulaus tilţrif, liggur og hoppar upp međ takkana á undan sér í Axel. Hárrétt ákvörđun.
Eyða Breyta
83. mín
Guuuuuufffffi ég hef aldrei séđ annađ eins, fíflar ţrjá Selfyssinga mjög illa og er kominn í dauđafćri en Stefán ver skotiđ hans mjög vel.
Eyða Breyta
81. mín Ívan Óli Santos (ÍR) Andri Jónasson (ÍR)
Ívan fćddur áriđ 2003 og er ađ koma inná í sínum fyrsta heimaleik.
Eyða Breyta
79. mín
Leikurinn er ađ leysast upp í miđjumođ og algjört rugl.
Eyða Breyta
76. mín
ÍR vilja fá víti í ţrítugasta skipti í leiknum, ekkert á ţetta.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (Selfoss)

Eyða Breyta
73. mín
Leikurinn hefur dottiđ ađeins niđur en Ingi Rafn vinnur aukaspyrnu á álitlegum stađ fyrir gestina.
Eyða Breyta
68. mín Guđfinnur Ţórir Ómarsson (ÍR) Jónatan Hróbjartsson (ÍR)

Eyða Breyta
68. mín Styrmir Erlendsson (ÍR) Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson (ÍR)

Eyða Breyta
67. mín
ÍR fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teig og Ágúst gerir alveg eins og í fyrri hálfleik, setur hann yfir vegginn en ćfingabolti.
Eyða Breyta
66. mín
Stefán tekur aukaspyrnuna og kemur međ góđan bolta inn í teiginn en gestirnir hreinsa frá.
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Bjarki Leósson (Selfoss)
Bjarki ađ bjóđa upp á eina lélegustu varnarvinnu sem ég hef séđ og ýtir Jón Gísla í bakiđ. ÍR fá aukaspyrnu út á kanti.
Eyða Breyta
63. mín
Axel er ađ fífla Selfoss hérna trekk í trekk, núna sćkir hann upp visntri, setur hann yfir á hćgri og á gott skot sem Stefán ver vel.

Eyða Breyta
61. mín
ÍR komast í góđa skyndisókn. Jónatan geysist upp kantinn og sendir hann fastan međfram jörđinni og Ágúst er nálćgt ţví ađ komast í boltann en Selfoss ná ađ hreinsa.
Eyða Breyta
56. mín MARK! Guđmundur Axel Hilmarsson (Selfoss)
Selfoss taka hornspyrnu en ég sá ekki hver tók hana ţví ég sit svo langt í burtu en ungstirniđ Guđmundur svífur manna hćst í teignum og skallar hann inn.
Eyða Breyta
54. mín
ÍR eru miklu öflugri hérna í byrjun og ekkert ađ gerast í sóknarleik gestanna.
Eyða Breyta
49. mín
ÍR-ingar eru brjálađir og vilja fá víti. Ég sá ţetta ekki almennilega en Ágúst lá í teignum og boltinn ekki nálćgt.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Viđ erum komin af stađ aftur og ég er kominn á ţriđja stađinn, upp á svalir í ÍR heimilinu.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Frábćrum fyrri hálfleik lokiđ og leikar eru jafnir.
Eyða Breyta
45. mín
Hrós á stuđningsmannasveit Selfoss sem samanstendur af einhverjum yngri flokk stúlkna eru ađ reyna ađ peppa stúkuna ađeins.
Eyða Breyta
43. mín
Kristófer Páll međ einhverja Ronaldo takta og setur hann síđan í varnarmann og framhjá.
Eyða Breyta
40. mín
Jón Gísli er kominn í álitlega stöđu í teignum og er klár í ađ sveifla skotfótinum ţegar hann er tekinn niđur. Gamli skólinn myndi segja aum öxl í öxl og ég styđ ţađ.
Eyða Breyta
38. mín
Ágúst tekur spyrnuna sjálfur og hún lítur vel út en er tiltörulega auđveld fyrir Stefán Loga.
Eyða Breyta
37. mín
Ágúst fer illa međ Guđmund Axel í vörn gestann og hleypur ađ vítateignum og fiskar aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ.
Eyða Breyta
35. mín
Sending innfyrir vörn heimamanna og Ingi Rafn tekur hann í fyrsta en slćsar hann framhjá.
Eyða Breyta
32. mín MARK! Axel Sigurđarson (ÍR)
Ţađ kemur langur bolti innfyrir vörn Selfoss, Ţorsteinn í vörn gestanna misreiknar sig svakaleg og boltinn berst á Axel sem leikur á varnarmann og setur hann međ vinstri sláin inn!!
Eyða Breyta
27. mínEyða Breyta
25. mín
ÍR eru búnir ađ ráđa lögum og lofum ţessar fyrstu 25 mínútur. Nú vinnur Andri boltann og setur hann á Ágúst sem lyftir honum inn á Jón Gísla. Jón tekur frábćrlega á móti honum en á skot í varnarmann og framhjá.
Eyða Breyta
22. mín
Axel Sig međ stórhćttulega hornsđyrnu sem Selfyssingar skalla rétt framhjá eigin marki. Önnur hornspyrna.
Eyða Breyta
20. mín
Gísli lyftir honum yfir vörnina og Ágúst tekur hann á kassann og leggur hann fyrir sig en skotiđ er hátt yfir međ vinstri.
Eyða Breyta
18. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss)
Uppúr aukaspyrnunni kemur mark! Löng spyrna inn í teiginn ţar sem mér sýnist Ingi eiga skot sem Helgi ver frábćrlega. Tokic er hinsvegar mćttur út í teig og setur hann öruggt í ţaknetiđ.
Eyða Breyta
17. mín
Stebbi Páls fer hérna upp í misheppnađasta skallabolta allra tíma, misreiknar sig og fćr hann í höndina. Selfoss fá aukaspyrnu viđ miđjubogann.
Eyða Breyta
16. mín
Lítiđ ađ gerast ţessa stundina, annar hver áhorfandi er niđurlútur í snjalltćkinu.
Eyða Breyta
9. mín
Hörkufćri hjá ÍR! Gísli Martin međ fasta fyrirgjöf beint á pönnuna á nýja manninum Ágústi en hann skallar framhjá.
Eyða Breyta
8. mín
ÍR hafa veriđ töluvert sterkari hér í byrjun. Fremstu fjórir hjá Selfoss eru Ondo, Tokic, Kristófer Páll og Ingi Rafn, litla rugliđ sem ţađ er.
Eyða Breyta
4. mín
Jón Gísli kemur međ góđan bolta inn á teig Selfoss en Stebbi Páls rćđur ekki viđ hann og skallar hann beint upp í loft.
Eyða Breyta
2. mín
Ég er mćttur í stúkuna undir berum himni. Blađamannstúkan var ekki ađ gera mikiđ fyrir mig, ég biđ fyrir ţví ađ ţađ haldist ţurrt.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og ÍR hefja leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völl, fámennt en góđmennt í stúkunni. Rúnar Kristins og Bjarni Guđjóns ţjálfarar KR eru á vellinum. Líklega ađ leita ađ sóknarmanninum sínum.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn sem ég ćtla ađ fylgjast sérstaklega međ í leiknum í dag:

Hrvoje Tokic

Tokic er mćttur aftur í Inkasso og verđur ţetta annar leikurinn hans međ Selfoss. Fólk hefur veriđ fljótt ađ dćma Tokic eftir misheppnađa dvöl en ţađ má ekki gleymast ađ síđast ţegar hann spilađi í ţessari deild var hann međ 12 mörk í 8 leikjum. Ég spái marki í dag.

Axel Kári Vignisson

Fyrirliđi ÍR hefur veriđ virkilega öflugur upp á síđkastiđ í miđverđinum. Axel er ađ upplagi bakvörđur og byrjađi ţetta tímabil illa og var fćrđur í miđvörđinn ţar sem ÍR eru mjög fáliđađir. Hann hefur stađiđ vaktina mjög vel undanfariđ en verkefniđ í dag er alvöru ţar sem hann ţarf ađ kjást viđ Tokic og Ondo.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin í hús.

Binni Gests gerir tvćr breytingar á liđi sínu frá 2-1 tapinu gegn Ólafsvík. Jóhann Arnar og Brynjar Óli setjast á bekkinn og í ţeirra stađ koma Ágúst Freyr Hallsson sem er nýgenginn í rađir liđsins og Gísli Martin.

Gunni Borgţórs gerir ţrjár breytingar frá tapinu gegn Fram. Svavar Berg, Hafţór Ţrastarson og Kenan Turudija far út og í stađ ţeirra koma Guđmundur Axel, Ingi Rafn og Gilles Ondo.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Baldur Sigurđsson leikmađur Sthörnunnar var spámađur umferđarinnar.

Hann hafđi ţetta ađ segja um leikinn:

ÍR 3 - 3 Selfoss (klukkan 19:15 í kvöld)
Hef ekkert séđ ţessi liđ í sumar en viđ vonum bara ađ ţetta verđi mikil skemmtun og mörg mörk fyrir áhorfendur.

Hér má sjá spánna í heild sinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍR eru sem stendur í fallsćti međ 10 stig á međan Selfoss sitja í 9. sćti međ 11 stig. Ţađ má ţví međ sanni segja ađ um sex stiga leik sé ađ rćđa hér í kvöld.

Tímabil Selfyssinga hefur hins vegar olliđ miklum vonbrigđum miđađ viđ hversu öflugan hóp ţeir eru međ og vilja margir meina ađ Gunnar Borgţórsson sé orđinn ansi valtur í starfi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í síđustu umferđ töpuđu ÍR 2-1 á mót Víking Ólafsvík međ marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Selfyssingar töpuđu hins vegar illa á heimavelli gegn Fram 3-1.

Liđin mćttust í 2. umferđ á Selfossi ţar sem ÍR fóru heim međ öll stigin eftir 2-0 sigur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi margblessuđ og sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍR og Selfoss í 13. umferđ Inkasso deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
0. Ingi Rafn Ingibergsson
0. Stefán Logi Magnússon
2. Guđmundur Axel Hilmarsson
8. Ivan Martinez Gutierrez
9. Gilles Ondo
9. Hrvoje Tokic
18. Arnar Logi Sveinsson
20. Bjarki Leósson
21. Stefán Ragnar Guđlaugsson (f)
22. Kristófer Páll Viđarsson

Varamenn:
1. Pétur Logi Pétursson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson
3. Ţormar Elvarsson
4. Jökull Hermannsson
7. Svavar Berg Jóhannsson
15. Brynjólfur Ţór Eyţórsson
17. Guđmundur Ađalsteinn Sveinsson

Liðstjórn:
Gunnar Borgţórsson (Ţ)
Jóhann Bjarnason
Jóhann Árnason
Baldur Rúnarsson
Arnar Helgi Magnússon

Gul spjöld:
Bjarki Leósson ('65)
Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson ('75)
Ivan Martinez Gutierrez ('86)
Hrvoje Tokic ('90)

Rauð spjöld:
Gilles Ondo ('86)