Ţórsvöllur
miđvikudagur 01. ágúst 2018  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Grasiđ grćnt og slétt, sól skín í heiđi, léttur andvari
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Nacho Gil
Ţór 3 - 0 Njarđvík
1-0 Aron Kristófer Lárusson ('51)
2-0 Jóhann Helgi Hannesson ('65)
3-0 Ármann Pétur Ćvarsson ('80)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Guđni Sigţórsson ('62)
0. Orri Sigurjónsson ('68)
3. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('45)
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
9. Nacho Gil
10. Sveinn Elías Jónsson (f)
13. Ingi Freyr Hilmarsson
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
12. Aron Ingi Rúnarsson (m)
2. Gísli Páll Helgason
4. Aron Kristófer Lárusson ('45)
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
11. Jóhann Helgi Hannesson ('62)
14. Jakob Snćr Árnason ('68)
18. Alexander Ívan Bjarnason
28. Sölvi Sverrisson

Liðstjórn:
Hannes Bjarni Hannesson
Kristján Sigurólason
Sveinn Leó Bogason
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)
Guđni Ţór Ragnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@roggim Rögnvaldur Már Helgason
90. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
90. mín
Nú slapp Sveinn Elías innfyrir, en er dćmdur rangstćđur. Hann klárađi reyndar ekki marki hvort sem er.
Eyða Breyta
89. mín
Sveinn Elías hefur veriđ lítt áberandi í kvöld en hér á hann gott skot, sem fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
87. mín
Bergţór Ingi í frábćru fćri!! Fćr boltann hćgra meginn í teignum, platar varnarmann Ţórs og Aron í markinu upp úr skónum sem báđir fleygja sér til vinstri ţegar hann ţykist ćtla ađ skjóta, en skýtur ekki og fer á vinstri fótinn. Ţá tekur hann skotiđ en á ótrúlegan hátt virđist Aron ná ađ koma örlítiđ viđ boltann og hann fer í slánna. Hurđ nćrri hćlum!
Eyða Breyta
84. mín
Andri Fannar sleppur inn fyrir Bjarka Ţór og er kominn inn í teig, en hann notađi hendina til ađ koma boltanum áfram og ţađ bara má ekki. Aukaspyrna dćmd.
Eyða Breyta
80. mín MARK! Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór ), Stođsending: Nacho Gil
Ignacio skýtur ađ marki en í Njarđvíking, boltinn dettur fyrir Ármann sem klárar vel ţó boltinn hafi viđkomu í varnarmanni.
Eyða Breyta
79. mín
Jakob skýtur á markiđ, boltinn fer í höndina á Magnúsi Ţór sýndist mér, og Ţórsarar vilja fá víti. Montejo er inn fyrir ţegar boltanum er skotiđ, nćr honum og setur í markiđ en er réttilega dćmdur rangstćđur. Ađ mínu mati ekki hendi, lítiđ sem Magnús gat gert.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Stefán Birgir Jóhannesson (Njarđvík)
Stefán kominn útaf en rífur kjaft viđ Egil dómara, sem refsar Stefáni fyrir og spjaldar.
Eyða Breyta
76. mín
Bergţór Ingi reynir sendingu in fyrir á Arnór Björnsson, en Bjarki Viđars er eldsnöggur og er á undan í boltann sem endar međ ţví ađ Arnór brýtur á Bjarka. Njarđvíkingar ekki sáttir bekkurinn sérstaklega.
Eyða Breyta
75. mín
Aron Kristófer tekur aukaspyrnu langt utan af hćgri kanti sem Blakala slćr aftur fyrir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
73. mín
Jakob Snćr sendir fast fyrir á Bjarki sem reynir skotiđ viđstöđulaust en hittir hann illa, Blakala handsamar boltann auđveldlega.
Eyða Breyta
72. mín Bergţór Ingi Smárason (Njarđvík) Stefán Birgir Jóhannesson (Njarđvík)

Eyða Breyta
68. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Orri Sigurjónsson (Ţór )

Eyða Breyta
65. mín Arnór Björnsson (Njarđvík) Birkir Freyr Sigurđsson (Njarđvík)

Eyða Breyta
65. mín MARK! Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )
HANN ER SVO SANNARLEGA MĆTTUR! Gleđin ósvikin stúkunni, Ţórsarar elska sinn mann. Fyrirgjöfin kemur fyrir markiđ, ţar er boltinn skallađur í átt ađ Jóhanni sem skallar boltann inn. Sá ekki hver sendi á Jóhann.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Arnar Helgi Magnússon (Njarđvík)
Brýtur á Aroni Kristófer.
Eyða Breyta
62. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Guđni Sigţórsson (Ţór )
Ég skal segja ykkur ţađ! Jóhann Helgi er mćttur aftur, lék 90 mínútur í Frostaskjólinu á mánudag og er núna mćttur inn á.
Eyða Breyta
56. mín
Loftur Páll fćr boltann í hendina í vítateignum og Njarđvíkingar vilja fá eitthvađ fyrir sinn snúđ! Egill Arnar er á öđru máli og ekkert dćmt.
Eyða Breyta
53. mín Luka Jagacic (Njarđvík) Ari Már Andrésson (Njarđvík)

Eyða Breyta
53. mín
Nacho međ góđa sendingu á Guđna, sem skýtur hátt og langt framhjá međ vinstri. Var í fínu fćri.
Eyða Breyta
51. mín MARK! Aron Kristófer Lárusson (Ţór ), Stođsending: Nacho Gil
Gott mark hjá Aroni sem er nýkominn inn á! Fćr boltann vinstra megin í teignum, og leggur hann í fjćr. Einfalt.
Eyða Breyta
50. mín
Stórkostlegur sprettur hjá Montejo, ţar sem hann fer framhjá einhverjum ţremur Njarđvíkingum eins og ađ drekka vatn. Hann missir svo jafnvćgiđ ţegar hann tekur skotiđ, en nćr ţví samt en ekki góđu. Boltinn berst inn á markteig til Guđna sem er einn og óvaldađur og klárar vel en er rangstćđur.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Fáum nú mörk í ţetta, takk!!
Eyða Breyta
45. mín Aron Kristófer Lárusson (Ţór ) Óskar Elías Zoega Óskarsson (Ţór )
Bakvörđur inn fyrir miđvörđ. Ingi Freyr fćrir sig í miđvarđarstöđuna.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
41. mín
GOTT FĆRI HJÁ ŢÓR! Sem fyrr er ţađ Montejo, ţessi eldfljóti Spánverji elti uppi sendingu frá Lofti Páli inn fyrir vörn Njarđvíkinga og nćr ađ komast framfyrir Magnús Ţór og vinnur kapphlaupiđ. Blakala kom langt út á móti og nćr ađ gera sig nógu breiđan til ţess ađ eyđileggja skotiđ fyrir Montejo.
Eyða Breyta
39. mín
Stefán Birgir kemst í upplagt skotfćri í vítateig Ţórsara en setur boltann langt framhjá. Hefđi mátt gera betur, en var ekki alveg í jafnvćgi.
Eyða Breyta
38. mín
Stefán Birgir tekur aukaspyrnu frá vinstri kanti sem siglir í gegn, Aron Birkir grípur vel inn í og slćr boltann í horn. Ekkert kemur úr ţví.
Eyða Breyta
35. mín
Lagleg sókn Ţórsara endar međ skoti frá Inga Frey, en boltinn fer langt yfir.
Eyða Breyta
28. mín
Stefán Birgir tók góđan sprett upp hćgri kantinn og sendi boltann fast og lágt inn í teiginn. Ţar munađi bara nokkrum skónúmerum ađ Hogg nćđi ađ pota boltanum inn.
Eyða Breyta
27. mín
Montejo međ stórskemmtilega tilraun, boltinn kom skoppandi til hans og hann sneri baki í markiđ. Leiftursnöggt sneri hann sér viđ og tók skotiđ í skrefinu, reyndi ađ setja boltann yfir Blakala sem var framarlega í teignum en boltinn fór ekki á markiđ. Hefđi veriđ svakalegt!!
Eyða Breyta
25. mín
Arnar Helgi Magnússon á hér skot langt yfir markiđ, í miđjum teig Ţórsara, eftir góđa hornspyrnu. Ţarna átti hann ađ gera betur!
Eyða Breyta
21. mín
Guđni tekur hér aukaspyrnu utan af vinstri kanti sem siglir í gegnum teig Njarđvíkinga og aftur fyrir. Rólegt yfir ţessu síđustu mínútur.
Eyða Breyta
14. mín
Montejo međ stórhćttulegt skot úr aukaspyrnu frá vinstri! Blakala blakar boltanum yfir.
Eyða Breyta
8. mín
Lagleg sókn hjá Njarđvíkingum endar međ hörkuskoti fyrir utan teig frá Ara Má. Aron Birkir tekur engann séns og blakar boltanum til hliđar, boltinn endar í innkasti og Njarđvíkingar halda pressunni. Ţeir ná öđru skoti en aftur er Aron Birkir fyrir, nú átti hann ađ grípa boltann en nćr ekki ađ halda honum, sleppur međ skrekkinn og nćr skoppandi boltanum á endanum. Hann virkar svolítiđ ótraustur akkúrat núna.
Eyða Breyta
7. mín
Alvaro Montejo fellur viđ í baráttunni viđ Neil Slooves, en er dćmdur brotlegur. Var viđ ţađ ađ sleppa í gegn, en braut á Slooves og réttilega dćmt.
Eyða Breyta
3. mín
Aftur kemst Sveinn Elías í gegn en í ţetta skiptiđ er hann í mjög ţröngu fćri, nánast viđ endalínuna og Blakala kemur á móti og ver.
Eyða Breyta
2. mín
Fyrsta fćriđ! Alvaro og Sveinn Elías tćttu vörn Njarđvíkinga í sig og Alvaro náđi góđu skot, sem Blakala gerir frábćrlega í ađ verja. Njarđvíkingar ná svo frákastinu og hreinsa. Byrjar vel!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Njarđvíkingar byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Jónas Björgvin er ekki međ hjá Ţórsurum í dag vegna meiđsla. Í hans stađ kemur Guđni Sigţórsson inn í liđiđ. Engar ađrar breytingar eru á liđinu frá ţví í síđasta leik, ţrátt fyrir stórt tap.

Byrjunarliđ Njarđvíkinga er einnig óbreytt frá ţví í síđasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lárus Orri, ţjálfari Ţórsara, var ekki ţekktur fyrir neina linkind inni á vellinum og ţekkir vel leikjaálagiđ úr ensku úrvalsdeildinni ţar sem menn spila marga leiki á stuttum tíma yfir jólin. Jóhann Helgi Hannesson er í hóp!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar fengu óvćntan liđstyrk í gćr ţegar heimamađurinn Jóhann Helgi Hannesson sneri aftur í Ţorpiđ eftir stutta dvöl í Grindavík. Hinn 28 ára gamli Jóhann er öllum hnútum kunnugur í Hamri, enda aldrei spilađ fyrir annađ liđ áđur en hann fór til Grindavíkur.

Ţađ verđur ađ teljast afar ólíklegt ađ hann komi mikiđ, ef eitthvađ, viđ sögu hér í kvöld ţar sem hann var í byrjunarliđi Grindavíkur gegn KR á mánudaginn síđastliđinn. og lék allan leikinn. Engu ađ síđur afar góđur liđsstyrkur fyrir Ţór í toppbaráttunni og morgunljóst ađ ţađ á ađ gefa allt í botn til ađ reyna ađ ná fyrsta eđa öđru sćtinu í haust.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í fyrri umferđinni hafđi Ţór betur, međ einu marki gegn engu. Alvaro Montejo skorađi ţá í blálokin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í síđasta leik steinlá Ţór á útivelli gegn ÍA, 5-0. Liđiđ hafđi ţar á undan unniđ fjóra leik í röđ. Njarđvíkingar unnu hinsvegar síđasta leik, ţađ var sterkur 1-0 sigur gegn Leikni. Ţar áđur hafđi liđiđ tapađ ţremur leikjum og gert eitt jafntefli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđunum hefur gengiđ misjafnlega í sumar. Ţór situr í fjórđa sćti deildarinnar, stigi frá öđru sćti og ţremur frá toppsćtinu. Njarđvíkingar eru í fallbaráttunni í níunda sćti og ţađ er stutt í botnliđ Magna og Selfoss eins og stađan er fyrir ţennan leik. Viđ gćtum ţví fengiđ ansi áhugaverđa viđureign hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld og veriđ velkomin í ţessa texalýsingu frá Ţórsvelli. Ađstćđur til knattspyrnuiđkunar eru afar góđar, léttur andvari og bjart yfir bćnum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
3. Neil Slooves
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson ('72)
8. Kenneth Hogg
13. Andri Fannar Freysson (f)
14. Birkir Freyr Sigurđsson ('65)
15. Ari Már Andrésson ('53)
22. Magnús Ţór Magnússon
25. Pawel Grudzinski
28. James Dale

Varamenn:
31. Unnar Elí Jóhannsson (m)
4. Brynjar Freyr Garđarsson
9. Krystian Wiktorowicz
10. Theodór Guđni Halldórsson
17. Bergţór Ingi Smárason ('72)
23. Luka Jagacic ('53)
24. Arnór Björnsson ('65)

Liðstjórn:
Sigurbergur Bjarnason
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráđsson
Leifur Gunnlaugsson
Hjalti Már Brynjarsson
Rafn Markús Vilbergsson (Ţ)

Gul spjöld:
Arnar Helgi Magnússon ('64)
Stefán Birgir Jóhannesson ('77)

Rauð spjöld: