Njarðtaksvöllurinn
fimmtudagur 09. ágúst 2018  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Maður leiksins: Jeppe Hansen
Njarðvík 1 - 2 ÍA
0-1 Jeppe Hansen ('9)
0-2 Einar Logi Einarsson ('52)
1-2 Þórður Þorsteinn Þórðarson ('86, sjálfsmark)
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
0. Brynjar Freyr Garðarsson ('63)
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson ('63)
8. Kenneth Hogg
15. Ari Már Andrésson
22. Magnús Þór Magnússon
22. Andri Fannar Freysson
23. Luka Jagacic ('83)
27. Pawel Grudzinski
28. James Dale

Varamenn:
31. Unnar Elí Jóhannsson (m)
3. Neil Slooves
10. Bergþór Ingi Smárason ('63)
11. Krystian Wiktorowicz ('63)
14. Birkir Freyr Sigurðsson
30. Styrmir Gauti Fjeldsted

Liðstjórn:
Einar Valur Árnason
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)
Arnór Björnsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Arnar Helgi Magnússon ('93)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
94. mín Leik lokið!
Sigur Skagamanna staðreynd!


Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Arnar Helgi Magnússon (Njarðvík)

Eyða Breyta
92. mín
Njarðvíkingar heldur betur tekið við sér eftir markið!
Fá horn og Skagamenn bjarga á línu!!!
Eyða Breyta
91. mín
bara uppbótartíminn eftir, fáum við dramatik í lokin?
Eyða Breyta
86. mín SJÁLFSMARK! Þórður Þorsteinn Þórðarson (ÍA)
ÞÞÞ með frábært sjálfsmark! Scorpion kikkar hann í eigið net eftir innkast!


Eyða Breyta
83. mín Arnór Björnsson (Njarðvík) Luka Jagacic (Njarðvík)

Eyða Breyta
78. mín
Pawel með skemmtilega rispu upp vinsti væng Njarðvíkur og skellir í góðan ökklabrjót á ÞÞÞ áður en hann á flotta fyrirgjöf fyrir markið sem Bergþór Ingi rétt missir af
Eyða Breyta
77. mín Garðar Gunnlaugsson (ÍA) Jeppe Hansen (ÍA)
Jeppe hefur skilað af sér góðu dagsverki
Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Arnar Már Guðjónsson (ÍA)
Hleypur fyrir Blakala þegar hann er að fara henda út
Eyða Breyta
70. mín Vincent Weijl (ÍA) Stefán Teitur Þórðarson (ÍA)

Eyða Breyta
63. mín Viktor Helgi Benediktsson (ÍA) Albert Hafsteinsson (ÍA)

Eyða Breyta
63. mín Krystian Wiktorowicz (Njarðvík) Stefán Birgir Jóhannesson (Njarðvík)
Rabbi hefur séð nóg og gerir tvöfalda skiptingu
Eyða Breyta
63. mín Bergþór Ingi Smárason (Njarðvík) Brynjar Freyr Garðarsson (Njarðvík)

Eyða Breyta
62. mín
Steinar Þorsteinsson með hörkuskot en Robert Blakala ver fast skot frá honum!

Eyða Breyta
57. mín
DAAAUÐAFÆRI!
Skagamenn mæta 3 á einn þar sem Jeppe leiðir línuna og á góða sendingu á Stefán Teit sem á bara Blakala eftir en frábærlega varið !
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Stefán Teitur Þórðarson (ÍA)
Stefán Teitur tekur 2-3 skref og er mættur alltof nálægt þegar Njarvíkingar taka spyrnuna fyrir brotið hjá ÞÞÞ ... Klaufalegt og óþarfa spjald
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Þórður Þorsteinn Þórðarson (ÍA)
Fyrsta gula spjald leiksins , brýtur á Pawel
Eyða Breyta
52. mín MARK! Einar Logi Einarsson (ÍA)
Níunda horn skagamanna skilaði þeim marki.
Fyrst um sinn sýndist mér þetta hafa verið sjálfsmark en leyfum ,,Sóknarmanninum" að njóta vafans og skráum því markið á Einar Loga
Eyða Breyta
47. mín
Skagamenn fá fyrsta horn seinni hálfleiks en Robert Blakala slær hann út áður en það kemur skot hátt yfir
Eyða Breyta
46. mín
Skagamenn byrja seinnihálfleikinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Þessi leikur hefur ekki verið neitt fyrir augað en Skagamenn leiða 1-0 inn í hálfleikinn.

Óskum eftir meiri skemmtun í seinni
Eyða Breyta
39. mín
Njarðvíkingar eru aðeins að færa sig ofar á völlinn
Eyða Breyta
32. mín
Það verður hreinlega að segjast að það liggur skagamark í loftinu , þeir þjarma að Njarðvíkingum en heimamenn eru virkilega þéttir
Eyða Breyta
25. mín
Eftir sterka byrjun heimamanna þá hafa Skagamenn svolítið verið að liggja á Njarðvíkingum en heimamenn hafa staðið það ágætlega af sér
Eyða Breyta
19. mín
Skagamenn fá fyrstu horn leiksins
Fyrra hornið datt á slánna og Magnús Þór kom boltanum útaf en í seinna horninu handsamar Robert Blakala boltann
Eyða Breyta
15. mín
Þetta mark hjá Skagamönnum hefur hleypt smá lífi í þá, þeir virka mun grimmari núna en fyrstu 9 mín í leiknum
Eyða Breyta
9. mín MARK! Jeppe Hansen (ÍA)
Fékk boltann rétt fyrir framan miðjuboga og keyrði af stað inn í teig og lúðraði honum í fjær

virkilega svekkjandi fyrir Njarðvikinga sem voru búnir að vera ívið sprækari
Eyða Breyta
5. mín
Njarðvíkingarnir með flotta pressu þessar fyrstu mínútur og gefa Skagamönnum ekkert eftir
Eyða Breyta
1. mín
Það eru heimamenn i Njarðvík sem eiga upphafsspyrnu þessa leiks
Eyða Breyta
Fyrir leik
Njarðvíkingar gerðu ekki góða ferð norður í síðustu umferð en þeir steinlágu fyrir Þór 3-0.
Skagamenn aftur á móti buðu uppá Jeppa daga í hafnarfirðinum þar sem Jeppe Hansen lánsmaður frá Keflavík var umferðarstjóri í sigri ÍA á Haukum 3-1
Eyða Breyta
Fyrir leik
Njarðvíkingar sitja í 9.sæti deildarinnar fyrir þessa umferð með 1 stigi meira en magnaðir Magnamenn og 2 stigum fyrir ofan Selfoss sem sitja í botnsætinu
Skagamenn hinsvegar sitja í 2.sæti deildarinnar 2 stigum frá HK í efsta sæti og gætu með hagstæðum úrslitum komist á toppinn eftir umferðina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þessi lið mættust í 4.Umferð uppi á Skaga þar sem Njarðvíkingar fóru sáttir með stig heim en sá leikur endaði 2-2
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komið margblessuð og sæl og verið hjartanlega velkomin í þessa beinu textalýsingu frá leik Njarðvíkur og ÍA í 15.Umferð Inkasso deild karla
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
0. Arnar Már Guðjónsson
0. Einar Logi Einarsson
0. Arnór Snær Guðmundsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
2. Hörður Ingi Gunnarsson
6. Albert Hafsteinsson ('63)
10. Steinar Þorsteinsson
14. Ólafur Valur Valdimarsson
17. Jeppe Hansen ('77)
18. Stefán Teitur Þórðarson ('70)

Varamenn:
8. Hallur Flosason
15. Hafþór Pétursson
16. Viktor Helgi Benediktsson ('63)
19. Bjarki Steinn Bjarkason
21. Vincent Weijl ('70)
32. Garðar Gunnlaugsson ('77)

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Hlini Baldursson
Hjalti Rúnar Oddsson
Daníel Þór Heimisson
Sigurður Jónsson
Skarphéðinn Magnússon

Gul spjöld:
Þórður Þorsteinn Þórðarson ('55)
Stefán Teitur Þórðarson ('56)
Arnar Már Guðjónsson ('73)

Rauð spjöld: