JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 16. ágúst 2018  kl. 18:00
Pepsi-deild kvenna
Ađstćđur: Sól og blíđa
Dómari: Kristján Már Ólafs
Áhorfendur: 327
Mađur leiksins: Linda Eshun (Grindavík)
Selfoss 1 - 1 Grindavík
1-0 Allyson Paige Haran ('36)
1-1 Rio Hardy ('80)
Byrjunarlið:
12. Caitlyn Alyssa Clem (m)
0. Alexis Kiehl ('75)
2. Hrafnhildur Hauksdóttir
5. Brynja Valgeirsdóttir
8. Íris Sverrisdóttir
9. Halla Helgadóttir ('91)
10. Barbára Sól Gísladóttir
16. Allyson Paige Haran
18. Magdalena Anna Reimus
20. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir ('65)
21. Ţóra Jónsdóttir

Varamenn:
1. Emma Mary Higgins (m)
7. Anna María Friđgeirsdóttir
11. Anna María Bergţórsdóttir ('91)
12. Dagný Brynjarsdóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir ('65)
16. Nadía Rós Emilíud. Axelsdóttir
22. Erna Guđjónsdóttir ('75)

Liðstjórn:
Hafdís Jóna Guđmundsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Hildur Grímsdóttir
Óttar Guđlaugsson
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
93. mín Leik lokiđ!
Jafntefli niđurstađan og er ţađ svona heilt yfir líklega sanngjörn úrslit. Selfoss sterkari í fyrri hálfleik en Grindavík í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
91. mín Anna María Bergţórsdóttir (Selfoss) Halla Helgadóttir (Selfoss)
Síđasta skiptingin hjá Selfossi. Dagný kemur ekki viđ sögu í dag.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn er 3 mínútur
Eyða Breyta
90. mín
Hćttuleg hornspyrna hjá Ísabel en Linda Eshun dettur á einhvern veginn á boltann. Dómarinn dćmir hendi á hana.
Eyða Breyta
90. mín
Grindavík er ađ reyna ađ ná inn sigurmarki. Atgangur upp viđ markiđ hjá Selfossi en heimakonur ná ađ bćgja hćttunni frá.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Rio Hardy (Grindavík)
Truflađi Caitlyn ţegar hún ćtlađi ađ sparka fram.
Eyða Breyta
86. mín
Ţađ má međ sanni segja ađ ţetta sé búiđ ađ vera leikur tveggja hálfleikja. Selfoss sterkari í fyrri hálfleik en Grindavík sterkari í ţeim seinni.
Eyða Breyta
84. mín
Erna Guđjónsdóttir gerir vel ađ ná sér í stöđu en skot hennar er ekki gott. Fyrsta tilraun Selfyssinga í langan tíma.
Eyða Breyta
83. mín
Rio Hardy ađ gera sig líklega til ađ bćta viđ marki. Nćr flottum snúningi en Caitlyn í markinu sér viđ henni.
Eyða Breyta
80. mín MARK! Rio Hardy (Grindavík)
MARK!!! Ţetta lá í loftinu...Madeline tekur langt innkast, en innköstin hennar hafa veriđ hćttuleg í ţessum leik.

Hún tekur innkastiđ og ţar skallar varnarmađur Selfoss boltann upp í loft áđur en Rio Hardy sneiđar boltann í netiđ.
Eyða Breyta
75. mín Erna Guđjónsdóttir (Selfoss) Alexis Kiehl (Selfoss)
Selfoss gerir sína ađra breytingu. Ţćr eiga enn Dagnýju Brynjarsdóttur á bekknum.
Eyða Breyta
75. mín
Hćttuleg hornspyrna sem endar međ ţví ađ Madeline Keane setur boltann fram hjá markinu. Grindvíkingar eru ađ pressa.
Eyða Breyta
72. mín
BESTA FĆRI GRINDAVÍKUR. Flott aukaspyrna sem fór yfir allan pakkan í teignum, á fjćrstöngina á Lindu Eshun sem ţar var mćtt. Hún náđi ekki ađ hitta boltann.

Ţetta var besta fćri Grindavíkur í leiknum.
Eyða Breyta
70. mín
Rio Hardy lítiđ sést í ţessum leik, en hún er ađeins meira í boltanum ţessar síđustu mínútur.
Eyða Breyta
69. mín
Grindvíkingar verđa ađ fara ađ gera betur í sóknarleik sínum. Ţćr eru ađ búa til sóknir en ná ekki ađ slútta ţeim nćgilega vel. Skot langt yfir markiđ rétt í ţessu.
Eyða Breyta
67. mín
Aukaspyrnan ratar á markiđ en skotiđ er ekki erfitt fyrir Caitlyn.
Eyða Breyta
67. mín
Rio Hardy vinnur aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Sýnist Hardy ćtla ađ taka ţetta sjálf.
Eyða Breyta
65. mín Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss) Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir (Selfoss)
Brynhildur Brá hefđi átt ađ skora í ţessum leik.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Steffi Hardy (Grindavík)

Eyða Breyta
63. mín
Grindvíkingar hafa fćrst framar á völlinn í seinni hálfleik en hafa hingađ til ekki náđ ađ ógna marki Selfoss ađ alvöru. Grindavík ţarf ađ fá eitthvađ úr ţessum leik.
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: María Sól Jakobsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
55. mín
Hrafnhildur međ sendingu fyrir, fer af Lindu Eshun og ţađa inn í teig. Ratar á kollinn á Alexis (sýnist mér) en skallinn er laus og beint á Viviane. Ţarna skall hurđ nćrri hćlum fyrir Grindavík, sem hefur byrjađ seinni hálfleikinn ágćtlega.
Eyða Breyta
53. mín
Magdalena reif fram Ronaldinho-skćrin ţarna en komst ekki fram hjá Lindu Eshun. Gaman samt ađ sjá gömlu góđu skćrin.
Eyða Breyta
50. mín
Margrét Hulda međ bjartsýnisskot beint í lúkurnar á Caitlyn Clem.
Eyða Breyta
48. mín
Mikill darrađadans í teig Grindvíkinga. Endar međ ţví ađ Allysson á skot sem fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţá er ţetta komiđ aftur af stađ! Fáum viđ fleiri mörk?
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ er sannkölluđ rjómablíđa á Selfossi og situr fólk í brekkunni viđ JÁVERK-völlinn og fylgist međ gangi mála.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Selfoss leiđir 1-0 í hálfleik og verđur ţađ ađ teljast verđskuldađ.
Eyða Breyta
44. mín
Brynhildur Brá aftur í DAUĐAFĆRI! Hún ćtlar ekki ađ ná ađ skora. Boltinn dettur fyrir hana í teignum og hún er ein á móti Viviane sem gerir vel ađ sjá viđ Brynhildi.

Brynhildur ćtti međ réttu ađ vera komin međ tvö mörk.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Allyson Paige Haran (Selfoss), Stođsending: Hrafnhildur Hauksdóttir
MARK!!!

Allyson Paige Haran skorar eftir aukaspyrnuna sem Selfoss fékk eftir brotiđ hjá Madeline. Hrafnhildur setur boltann inn á teiginn og ţar mćtir Alysson og stýrir boltanum inn.
Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Madeline Keane (Grindavík)
Var ţetta kannski rautt spjald? Madeline Keane fer ansi harkalega í Ţóru Jónsdóttur og uppsker fyrir ţađ gult spjald. Ţetta leit ekki vel út.
Eyða Breyta
26. mín
Magdalena međ skemmtilega aukaspyrnu inn á teiginn. Allyson Paige nćr skallanum en hann er ekki góđur og fer fram hjá.
Eyða Breyta
24. mín
Alexis Kiehl á skot en ţađ fer beint í varnarmann. Leikurinn ađeins róast síđustu mínútur.
Eyða Breyta
15. mín
Sophie O'Rourke međ skemmtilegan sprett upp hćgri vćnginn en ţegar kemur ađ ţví ađ senda boltann fyrir er ţađ ekki nćgilega vel gert.
Eyða Breyta
8. mín
ŢVÍLÍKT DAUĐAFĆRI! Halla Helgadóttir međ frábćran sprett og setur boltann fyrir markiđ. Ţar kemur Brynhildur Brá á mikilli ferđ og setur boltann á einhvern óskiljalegan hátt fram hjá. Hún verđur ađ gera betur ţarna, hún var fyrir framan autt markiđ!!
Eyða Breyta
6. mín
Peppi Pepsídós er mćttur á Selfoss og er í miklu stuđi!
Eyða Breyta
4. mín
Brynhildur Brá međ aukaspyrnu langt utan af velli en Viviane var međ ţetta á kristaltćru. Fjörugar fyrstu mínúturnar á Selfossi.
Eyða Breyta
1. mín
Selfoss nćr ađ byggja upp ágćtis sókn á fyrstu sekúndunum en Viviane er vel á verđi í marki Grindavíkur og kemur út og getkur boltann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ! Grindavík byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin nú ţegar klukkutími er í upphafsspark.

Selfoss vann FH 1-0 í síđustu umferđ en ein breyting er gerđ frá ţeim leik. Grace Rapp er ekki međ og kemur Íris Sverrisdóttir inn í hennar stađ. Landsliđskonan Dagný Brynjarsdóttir er enn á varamannabekknum, en hún eignađist sitt fyrsta barn í júní. Fyrirliđinn Anna María Friđgeirsdóttir er jafnframt á bekknum hjá Selfossi.

Grindavík byrjar međ sama liđ og tapađi 2-1 fyrir Stjörnunni í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Međ flautuna í dag er Kristján Már Ólafs. Honum til ađstođar eru Árni Heiđar Guđmundsson, Sigurđur Schram og Eiđur Ottó Bjarnason. Eftirlitismađur KSÍ er Ólafur Ingi Guđmundsson.

Viđ óskum ţeim öllum góđs gengis hér á JÁVERK-vellinum!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Svava Rós Guđmundsdóttir, leikmađur Roa í Noregi, lýsti ţessum leik sem ,,mest spennandi" leik umferđarinnar. Fótbolti.net fékk hana til ađ spá í leiki umferđarinnar.

Selfoss 2 - 0 Grindavík (klukkan 18:00 í kvöld)
Fyrir mér er ţetta mest spennandi leikurinn. Grindavík ţarf nauđsynlega ađ nćla sér í stig til ađ halda í viđ KR og til ađ eiga möguleika á ađ halda sér uppi. En ég held ađ gćđin í Selfoss liđinu sigli sigrinum heim.

Smelltu hér ađ skođa spánna í heild sinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn í dag er Selfoss sjötta sćti međ 15 stig en Grindavík er í nćst neđsta sćti međ níu stig. Grindavík hefur tapađ fimm deildarleikjum í röđ, en liđinu til varnar hefur leikjaplaniđ veriđ fáránlega erfitt. Síđustu fjórir leikir liđsins hafa veriđ gegn Stjörnunni, Val Bređabliki og Ţór/KA - fjórum sterkustu liđum deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylgist sérstaklega međ ţessum leikmönnum:

Magdalena Anna Reimus (Selfoss): Hefur veriđ í lykihlutverki hjá Selfossi í sumar og líklega besti leikmađur nýliđanna heilt yfir. Er sterk á miđjusvćđinu.

Rio Hardy (Grindavík): Enskur framherji sem kom hingađ til lands ásamt tvíburasystur sinni, Steffi. Rio hefur skorađ sex mörk í 10 leikjum í sumar og veriđ sterkasti leikmađur Grindavíkur.

Ísabel Jasmín Almarsdóttir (Grindavík): Efnilegur fyrirliđi Grindvíkinga.

Vivane Holzel Domingues (Grindavík): Einn besti markvörđur deildarinnar.

Anna María Friđgeirsdóttir (Selfoss): Fyrirliđi Selfoss, uppalin og hjartađ slćr ţar. Góđur varnarmađur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi lýsing verđur í léttari kantinum ţar sem fylgst verđur međ leiknum í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og margblessađan daginn. Hér munum viđ fylgjast međ viđureign Selfoss og Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna. Ţetta er fyrsti leikurinn í 14. umferđ deildarinnar, en hinir leikir umferđarinnar eru spilađir á morgun og á ţriđjudag.

Breiđablik og Stjarnan mćtast í bikarúrslitum á morgun og eru ţau liđ ţví ekki í eldlínunni, margumtöluđu, fyrr en á ţriđjudaginn.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Viviane Holzel Domingues (m)
3. Linda Eshun
6. Steffi Hardy
7. Sophie O'Rourke
9. Rio Hardy
9. Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir
11. Dröfn Einarsdóttir
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir (f)
17. María Sól Jakobsdóttir
22. Helga Guđrún Kristinsdóttir
26. Madeline Keane

Varamenn:
6. Katrín Lilja Ármannsdóttir
8. Guđný Eva Birgisdóttir
14. Lísbet Stella Óskarsdóttir
15. Elísabeth Ýr Ćgisdóttir
18. Ása Björg Einarsdóttir
20. Áslaug Gyđa Birgisdóttir
21. Telma Lind Bjarkadóttir

Liðstjórn:
Ţorsteinn Magnússon
Nihad Hasecic (Ţ)
Aleksandar Cvetic
Ray Anthony Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Madeline Keane ('35)
María Sól Jakobsdóttir ('56)
Steffi Hardy ('64)
Rio Hardy ('88)

Rauð spjöld: