Ţórsvöllur
miđvikudagur 12. september 2018  kl. 16:30
Meistaradeild kvenna - 32 liđa úrslit
Ađstćđur: Létt gola úr norđri, skýjađ og um 10 gráđur
Dómari: Eszter Urban (Ungverjalandi)
Áhorfendur: 1529
Mađur leiksins: Stephanie Bukovec
Ţór/KA 0 - 1 VfL Wolfsburg
0-1 Pernille Harder ('31)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Stephanie Bukovec (m)
0. Ágústa Kristinsdóttir ('62)
4. Bianca Elissa
7. Sandra María Jessen
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
10. Anna Rakel Pétursdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('90)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Andrea Mist Pálsdóttir ('84)
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
6. Karen María Sigurgeirsdóttir ('90)
7. Margrét Árnadóttir ('84)
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir

Liðstjórn:
Johanna Henriksson
Rut Matthíasdóttir
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)

Gul spjöld:
Anna Rakel Pétursdóttir ('75)

Rauð spjöld:
@roggim Rögnvaldur Már Helgason
90. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
90. mín
Stađan er 3-16, í hornspyrnum!
Eyða Breyta
90. mín Karen María Sigurgeirsdóttir (Ţór/KA) Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
90. mín
Mcleod á skot sem Rut kemst fyrir. Enn eitt horniđ. Ekkert kemur úr ţví og boltinn hreinsađur í horn. Aftur.
Eyða Breyta
89. mín
HURĐ NĆRRI HĆLUM!!! Mayor lćtur vađa af 25 metrunum, boltinn fer í vinkilinn og aftur út! Ţetta hefđi veriđ mark ársins, en inn fór boltinn ţví miđur ekki!!
Eyða Breyta
88. mín
Rétt fyrir skiptinguna átti Harder ágćtis skot, rétt framhjá!
Eyða Breyta
87. mín Anna-Lena Stolze (VfL Wolfsburg) Cláudia Neto (VfL Wolfsburg)

Eyða Breyta
87. mín
Enn einu sinni klúđrar Wolfsburg sínu fćri, Mcleod fer illa međ Rut og klobbar hana, gefur svo fyrir en ţar er bara engin sem nćr ađ setja boltann almennilega í átt ađ marki.
Eyða Breyta
84. mín Margrét Árnadóttir (Ţór/KA) Andrea Mist Pálsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
83. mín
Sara Björk vinnur boltann fyrir utan teig hjá Ţór/KA en setur boltann laust framhjá.
Eyða Breyta
81. mín
Dickenman međ skot eftir fyrirgjöf frá Mcleod, vel framhjá. Ţćr ţurfa ađ gera betur úr svona stöđu.
Eyða Breyta
78. mín
Harder međ skot, snýr sér yfir á vinstri í teignum og býr til fćriđ. Endurtekin saga - Bukovec ver vel!
Eyða Breyta
77. mín
Wolfsburg liggur enn á Ţór/KA og ţađ er mér hulin ráđgáta hvernig ţćr hafa klúđrađ öllum sínum fćrum nema einu. Tökum ekkert af Bukovec og ţéttum varnarleik heimakvenna samt!
Eyða Breyta
76. mín
Skotiđ úr spyrnunni langt yfir frá Hansen.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Anna Rakel Pétursdóttir (Ţór/KA)
Sparkar Harder niđur. Wolfsburg međ aukaspyrnu á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
71. mín Zsanett Jakabfi (VfL Wolfsburg) Ewa Pajor (VfL Wolfsburg)
Pajor spilađ ágćtlega í dag.
Eyða Breyta
71. mín
Stórskotahríđ ađ marki Ţórs/KA en ţćr ná ađ komast fyrir í tvö skipti. Fyrst var ţađ Pajor og svo Neto, og Ţór/KA kemur boltanum burt.
Eyða Breyta
70. mín
Sara Björk brýtur á Söndru Maríu, og Sara er bara alls ekki ánćgđ međ ţađ og ýtir viđ Söndru, en dómarinn róar ţćr bara niđur frekar en ađ spjalda.
Eyða Breyta
69. mín
Harder í HÖRKU fćri en skóflar boltanum yfir. Hvernig hún skorađi ekki ţarna, skil ég ekki! Undarlegur varnarleikur hjá Ţór/KA á sama tíma.
Eyða Breyta
66. mín
Ţór/KA bćgir hćttunni frá eftir horniđ.
Eyða Breyta
66. mín
Ţađ hefur ađeins róast, en Wolfsburg á hér hornspyrnu. Ég er löngu hćttur ađ hafa tölu á ţeim.
Eyða Breyta
65. mín Ella Mcleod (VfL Wolfsburg) Sara Doorsoun-Khajeh (VfL Wolfsburg)

Eyða Breyta
62. mín Rut Matthíasdóttir (Ţór/KA) Ágústa Kristinsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
60. mín
Doorsoun-Khajeh á fyrirgjöf en Bukovec grípur hana ţćgilega. Hefur ekki jafn mikiđ reynt á hana í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
59. mín
Harder međ ŢRUMU skot í stöngina, eftir laglegt spil viđ Wedemeyer. Féll svo viđ í teignum, vildi víti, en fékk ekki.
Eyða Breyta
55. mín
Sandra María nćr ágćtis fyrirgjöf frá vinstri kanti en Schult grípur boltann, ţarna var ágćtis hćtta á ferđum.
Eyða Breyta
55. mín
Ţór/KA verđa ađ teljast heppnar ađ vera ekki búnar ađ fá á sig fleiri mörk, ţađ er ekki annađ hćgt ađ segja.
Eyða Breyta
53. mín
Boltinn fer svo kantanna á milli, endar hćgra megin hjá Hansen í teignum sem á skot í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
53. mín
HÖRKUSKOT Í SLÁ! Claudia Neto lćtur vađa viđstöđulaust rétt fyrir utan teig, boltinn fer í slánna og niđur og berst út í teig, endar í hornspyrnu.
Eyða Breyta
51. mín
Ewa Pajor kemst í gott skallafćri en sneiđir boltann framhjá, hittir hann ekki vel.
Eyða Breyta
49. mín
Wolfsburg tekur leikinn aftur yfir hćgt og rólega eftir svolítiđ fjöruga byrjun Ţórs/KA. Nú eiga ţćr hornspyrnu, en ná ekki ađ nýta hana.
Eyða Breyta
48. mín
Hulda Ósk gerir vel og vinnur horn! Ţađ kom svo ekkert út úr ţví.
Eyða Breyta
45. mín
Ţá byrjum viđ ţetta aftur. Ţór/KA sćkir nú í átt ađ Hamri og Boganum, međ örlitla golu í fangiđ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er fínasta mćting og full stúka, 1529 manns á vellinum. Hefđi viljađ sjá töluna fara upp í 2000 samt!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Um leiđ og boltinn fór framhjá markinu flautađi Urban dómari til hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín
ÚFF! Mayor kemst ein gegn varnarmönnum Wolfsburg, leikur á ţćr og nćr flottu skoti međ vinstri en boltinn fer rétt framhjá. Ţar kom ađ ţví ađ viđ fengjum fćri hjá Ţór/KA!
Eyða Breyta
45. mín
Sara Björk liggur mjög aftarlega á miđjunni hjá Wolfsburg og stjórnar spilinu.
Eyða Breyta
41. mín
Bćđi Sandra María og Harder koma aftur inn á.
Eyða Breyta
41. mín
Goessling međ fína fyrirgjöf úr hornspyrnunni en Bukovec gerir mjög vel í ađ handsama knöttinn, rís hćst í teignum og ekki er hún sú hávaxnasta!
Eyða Breyta
40. mín
Sandra María Jessen ţarf ađ fara út af til ađ fá ađhlynningu, ađ fossblćđir úr höndinni. Ţađ fór blóđ í trejuna hjá Harder, svo hún fer út af líka til ađ fá nýja treyju,
Eyða Breyta
39. mín
Wolfsburg fćr enn eina hornspyrnuna. Ţór/KA liggur mjög aftarlega.
Eyða Breyta
36. mín
Minde nćr hér hörkuskot en boltinn fer framhjá, ţetta var ekki svo galiđ!
Eyða Breyta
34. mín
Hornspyrnan er hreinsuđ aftur í horn og í seinna skiptiđ missir Schult boltann og litlu munar ađ leikmenn Ţórs/KA nái potinu inn! Wolfsburg nćr hinsvegar ađ hreinsa.
Eyða Breyta
33. mín
Ţór/KA rýkur í sókn, Sandra Mayor vinnur hornspyrnu!
Eyða Breyta
31. mín MARK! Pernille Harder (VfL Wolfsburg), Stođsending: Caroline Graham Hansen
Boltinn berst til Harder eftir horn og hún klárar ţetta bara snyrtilega.
Eyða Breyta
29. mín
Ţór/KA fékk svo aukaspyrnu á miđjum vellinum sem Anna Rakel lúđrar inn í teig en Wolfsburg hreinsar. Ţór/KA nćr svo aftur boltanum en sóknin rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
28. mín
Doorsoun-Khajeh međ fyrirgjöf sem Pajor skallar framhjá.
Eyða Breyta
27. mín
Harder tekur skotiđ, langt, langt yfir. Illa fariđ međ gott fćri.
Eyða Breyta
26. mín
Wolfsburg fćr aftur aukaspyrnu, núna rétt fyrir utan teig og nú er ţađ skotfćri. Harder og Hansen stilla sér upp.
Eyða Breyta
25. mín
Nú var ţađ Doorsoun-Khajeh sem átti skottilraun eftir hornspyrnu en boltinn fór nokkuđ hátt yfir.
Eyða Breyta
24. mín
Ađ sama skapi hefur Ţór/KA ekki náđ ađ halda boltanum af neinu viti og eiga erfitt međ ađ tengja saman meira en tvćr sendingar.
Eyða Breyta
23. mín
Wolfsburg liggur ţétt á Ţór/KA og fyrirgjafirnar svoleiđis dynja á ţeim, eđa ţá ađ ţćr reyna ađ ţrćđa sig í gegn.
Eyða Breyta
22. mín
OG AFTUR VER HÚN! Hansen međ lúmskt skot í fjćrhorniđ en Bukovec er vandanum vaxin enn á ný.
Eyða Breyta
20. mín
Dauđafćri og enn ver Bukovec! Nú kom lág og föst fyrirgjöf inn í teiginn sem endađi hjá Neto, hú náđi fínu skoti en beint í hrammana á Bukovec. Ţetta gćti orđiđ langur leikur fyrir Ţór/KA.
Eyða Breyta
19. mín
Claudía Neto var viđ ţađ ađ prjóna sig í gegn međ ţríhyrning viđ Söru, en Elissa stöđvar hana og hreinsar.
Eyða Breyta
18. mín
Bukovec međ frábćrt úthlaup og stekkur á boltann ţegar Dickenmann var ađ komast inn fyrir í teignum. Gerđi lítiđ úr hćttunni međ ţessari vörslu, var komin vel út í teiginn.
Eyða Breyta
15. mín
Harder međ ágćtis skottilraun af löngu fćri, eftir ađ hafa snúiđ á Elissa. Boltinn fór framhjá.
Eyða Breyta
14. mín
Úff! Ţór/KA var í fćri en Wolfsburg hreinsađi og Ewa Pajor geystist upp allan völlinn, endađi á skoti sem Ţór náđi ađ komast fyrir. Hún er öskufljót!
Eyða Breyta
10. mín
Harder međ gott skot á mark, eftir smá klafs í teignum en Bukovec gerir gjörsamlega frábćrlega í ađ verja ţetta og bćgja hćttunni frá. Hurđ nćrri hćlum!!
Eyða Breyta
9. mín
Wolfsburg fćr fyrstu hornspyrnuna. Föstu leikatriđin eru hćttuleg.
Eyða Breyta
7. mín
Ţór/KA kemst í sókn, löng sending kemur á Söndru Maríu sem skallar hann frekar undarlega inn fyrir og ekki í átt ađ markinu. Sandra Mayor nćr skotinu en ţađ er laust og framhjá.
Eyða Breyta
5. mín
Pernille Harder var nćstum sloppin í gegn en Lillý Rut bjargađi málunum. Stuttu síđar reyndi Sara Björk skot af löngu fćri međ vinstri, sem Bukovec greip auđveldlega.
Eyða Breyta
4. mín
Ágćtis fyrirgjöf úr aukaspyrnunni, en Kristine Minde skallar boltann yfir.
Eyða Breyta
3. mín
Wolfsburg fćr fyrstu aukaspyrnu leiksins, ekki langt frá teig en svolítiđ langt fyrir skot.
Eyða Breyta
1. mín
Wolfsburg byrjar međ boltann og láta hann ganga á milli sín í vörninni.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er byrjađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ var ekkert Meistaradeildarlag spilađ međan liđin gengu á völlinn. Ţađ eru vonbrigđi!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stúkan hér á Ţórsvelli er nánast full og ţađ er mikil stemmning! Viđ munum vonandi fá fjör bćđi í stúkunni og leiknum sjálfum. Liđin eru viđ ţađ ađ ganga inn á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Donni ţjálfari Ţórs/KA sagđi í viđtali fyrir leikinn ađ liđiđ myndi reyna ađ stýra hrađanum í leiknum og ţyrfti ađ spila sinn allra besta varnarleik.

"Ţađ eru landsliđsmenn í öllum stöđum í frábćrum landsliđum svo ţađ verđur mjög erfitt ađ stöđva ţćr í sínum ađgerđum."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ein breyting á liđi Ţórs/KA. Ariana Calderon, sem hefur spilađ frábćrlega ţađ sem af er sumri, er í banni. Í hennar stađ kemur Ágústa Kristinsdóttir inn í liđiđ. Arna Sif Ásgrímsdóttir er einnig á bekknum en hún hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli.


Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Ţess má geta ađ Wolfsburg vann tvöfalt í fyrra, bikar og deild en Ţór/KA eru auđvitađ ríkjandi Íslandsmeistarar. Ţćr síđarnefndu komust í 32 liđa úrslit međ frábćrum árangri í sínum undanriđli ţar sem ţćr töpuđu ekki leik og fengu ekki á sig mark. Ţćr ţurfa á svoleiđis frammistöđu ađ halda hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er mikil stemmning fyrir ţessum leik á Akureyri og á mánudaginn síđastliđinn ćfđu allir stúlknaflokkar hjá KA og Ţór saman í Boganum, sem endađi međ ţrusu pepprćđu frá Donna ţjálfara Ţór/KA. Ţćr yngri virkuđu vel gírađar eftir ţađ og stelpurnar í liđinu virka líka klárar í ţetta verkefni. Vonandi sjáum viđ óvćnt úrslit hér í dag!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér má sjá skemmtilegt myndband frá ferđlagi Wolfsburg til Akureyrar.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Wolfsburg er ógnarsterkt liđ sem lék til úrslita í Meistaradeildinni síđasta vor en tapađi ţeim leik. Međ liđinu leikur landsliđsfyrirliđinn okkar, Sara Björk Gunnarsdóttir og einnig er Daninn Pernille Harder í liđinu. Sú síđarnefnda var var valin leikmađur ársins hjá UEFA á síđasta tímabili.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Ţórsvelli. Ţađ er ekki oft sem viđ fáum tćkifćri til ađ sjá Meistaradeildarleiki á Íslandi og hvađ ţá ađ fá stćrstu stjörnurnar hingađ!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Almuth Schult (m)
5. Cláudia Neto ('87)
7. Sara Björk Gunnarsdóttir
17. Ewa Pajor ('71)
19. Kristine Minde
21. Lara Dickenmann
22. Pernille Harder
23. Sara Doorsoun-Khajeh ('65)
24. Joelle Wedemeyer
26. Caroline Graham Hansen
28. Lena Goessling

Varamenn:
27. Mary Earps (m)
2. Anna-Lena Stolze ('87)
3. Zsanett Jakabfi ('71)
6. Katharina Baunach
20. Pia-Sophie Wolter
30. Ella Mcleod ('65)

Liðstjórn:
Stephan Lerch (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: