Egilshöll
mánudagur 04. febrúar 2019  kl. 20:00
Úrslitaleikur Reykjavíkurmótsins
Ađstćđur: Ekki mikiđ út á ţćr ađ setja
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
KR 3 - 1 Fylkir
1-0 Pablo Punyed ('19)
2-0 Kennie Chopart ('27)
3-0 Björgvin Stefánsson ('38, víti)
3-1 Dađi Ólafsson ('60)
Ragnar Bragi Sveinsson, Fylkir ('74)
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
3. Ástbjörn Ţórđarson
6. Gunnar Ţór Gunnarsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Björgvin Stefánsson
11. Kennie Chopart
14. Ćgir Jarl Jónasson
18. Aron Bjarki Jósepsson ('73)
19. Kristinn Jónsson ('15)
20. Tobias Thomsen ('46)
23. Atli Sigurjónsson ('22)

Varamenn:
13. Sindri Snćr Jensson (m)
2. Hjalti Sigurđsson ('73)
10. Pálmi Rafn Pálmason ('46)
16. Pablo Punyed ('15)
22. Óskar Örn Hauksson ('22)
24. Örlygur Ómarsson
29. Stefán Árni Geirsson

Liðstjórn:
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Jón Hafsteinn Hannesson
Friđgeir Bergsteinsson
Magnús Máni Kjćrnested
Valgeir Viđarsson

Gul spjöld:
Kennie Chopart ('69)
Beitir Ólafsson ('75)
Ástbjörn Ţórđarson ('79)
Pálmi Rafn Pálmason ('89)

Rauð spjöld:


@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
94. mín Leik lokiđ!
KR er Reykjavíkurmeistari 2019 (Stađfest)
Eyða Breyta
93. mín
Óskar Örn fćr gulliđ tćkifćri til ađ bćta viđ fjórđa markinu. Allir leikmenn Fylkis komnir langt upp völlinn og Pálmi Rafn á sendingu á Óskar sem er sloppinn einn í gegn. Aron Snćr sér ţó viđ Óskari, eins og nokkrum sinnum áđur í ţessum leik.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Pálmi Rafn Pálmason (KR)

Eyða Breyta
85. mín
Fylkismenn eru ekki búnir ađ gefast upp, en ţetta er erfitt.
Eyða Breyta
81. mín
Tíu mínútur eftir, stefnir allt í ađ KR verđi Reykjavíkurmeistari í enn eitt skiptiđ.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Ástbjörn Ţórđarson (KR)
Spjöldunum rignir.
Eyða Breyta
77. mín Axel Andri Antonsson (Fylkir) Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)

Eyða Breyta
77. mín
Óskar Örn í góđu fćri en Aron ver vel. Ţađ verđur erfitt fyrir Fylki ađ koma til baka núna.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Beitir Ólafsson (KR)
Fyrir ađ skipta sér af.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Ólafur Ingi Skúlason (Fylkir)

Eyða Breyta
74. mín
Ţetta er ekki fallegt, ţađ er allt ađ sjóđa upp úr. Mönnum er heitt í hamsi.
Eyða Breyta
74. mín Rautt spjald: Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
Beint rautt spjald fyrir tćklingu á Pálma.
Eyða Breyta
73. mín Hjalti Sigurđsson (KR) Aron Bjarki Jósepsson (KR)

Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Dađi Ólafsson (Fylkir)
Dađi fékk ţá ekki gult spjald áđan.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Kennie Chopart (KR)
Ţađ er ađeins ađ hitna í kolunum. Tvö gul spjöld á loft.
Eyða Breyta
66. mín
Óskar Örn međ tilraun sem Aron Snćr gerir vel í ađ verja.
Eyða Breyta
62. mín
Ţađ er kraftur í Fylkismönnum ţessa stundina! Dađi međ skemmtilega tilraun rétt fram hjá markinu.
Eyða Breyta
60. mín MARK! Dađi Ólafsson (Fylkir)
MARK!!! Ţvílíkt mark, Dađi Ólafsson skorar beint úr aukaspyrnu! Á Fylkir möguleika? ,,Ţađ er nćgur tími," er kallađ af varamannabekk Fylkismanna.
Eyða Breyta
58. mín
Fyrri hálfleikurinn veriđ rólegur ţađ sem af er. Fátt um fćri.
Eyða Breyta
57. mín Davíđ Ţór Ásbjörnsson (Fylkir) Ari Leifsson (Fylkir)

Eyða Breyta
57. mín Arnór Gauti Ragnarsson (Fylkir) Emil Ásmundsson (Fylkir)
Arnór Gauti kemur inn í sinn fyrsta leik fyrir Fylki.
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Helgi Valur Daníelsson (Fylkir)

Eyða Breyta
46. mín Pálmi Rafn Pálmason (KR) Tobias Thomsen (KR)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Byrjađ aftur!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Sanngjörn stađa í hálfleik. Fylkismenn voru nálćgt ţví ađ minnka muninn undir lok hálfleiksins, ţađ munađi sáralitlu.
Eyða Breyta
43. mín


Eyða Breyta
38. mín Mark - víti Björgvin Stefánsson (KR)
Eins öruggt og ţađ gerist.
Eyða Breyta
37. mín
KR fćr vítaspyrnu! Helgi var viss í sinni sök, en Fylkismenn voru mjög ósáttir.
Eyða Breyta
31. mín
Fylkismenn í ágćtis stöđu en ná ekki ađ koma boltanum á markiđ. Eru ţeir ađ svara kalli mínu, og vakna?
Eyða Breyta
30. mín
Nćstum ţví 3-0! Aron Snćr međ frábćra vörslu! Óskar Örn tekur aukaspyrnu inn á teiginn og finnur hann Tobias inn í teignum. Tobias nćr ađ stýra boltanum á markiđ en Aron Snćr ver ţetta snildarlega.

Fylkismenn verđa ađ fara ađ vakna!
Eyða Breyta
27. mín MARK! Kennie Chopart (KR), Stođsending: Björgvin Stefánsson
Og ţá kemur annađ markiđ... Laglegur samleikur á milli Kennie og Björgvins sem endar međ ţví ađ Kennie skorar. Stođsendingin hjá Björgvini var glćsileg.
Eyða Breyta
26. mín
Fylkir byrjađi sterkt, en Vesturbćingar hafa veriđ mun öflugri síđustu mínúturnar. Eru líklegri til ađ bćta viđ öđru en Fylkir ađ svara.
Eyða Breyta
22. mín Óskar Örn Hauksson (KR) Atli Sigurjónsson (KR)
KR ţarf ađ gera ađra breytingu vegna meiđsla. Ekki amalegt ađ hafa eitt stykki Óskar Örn Hauksson á bekknum.
Eyða Breyta
19. mín MARK! Pablo Punyed (KR)
MARK!!! Varamađurinn Pablo Punyed ađ skora. Nýkominn inn á. Hitti boltann vel međ vinstri eftir hornspyrnu.
Eyða Breyta
17. mín
HVERNIG ENDAĐI ŢESSI EKKI INNI? Eftir mikinn darrađadans endar boltinn hjá Björgvini Stefánssyni sem er í algjöru dauđafćri. Hann nćr ekki ađ renna boltanum inn. Björgvin á ađ vera kominn međ tvennu, allavega eitt.
Eyða Breyta
15. mín Pablo Punyed (KR) Kristinn Jónsson (KR)
Kristinn farinn meiddur af velli.
Eyða Breyta
7. mín
Vil koma ţví á framfćri ađ ţessi textalýsing verđur í rólegri kantinum.
Eyða Breyta
5. mín
Nú fengu Fylkismenn dauđafćri! Emil Ásmundsson fékk sendingu inn fyrir, flaggiđ fór ekki upp, en skot Emils fór fram hjá. Svo sannarlega algjört dauđafćri!

Bćđi liđ fengiđ mjög ákjósanlegt til ađ skora.
Eyða Breyta
2. mín
Fyrsta fćriđ! Björgvin Stefánsson fćr mjög gott fćri strax í byrjun leiks, en skot hans fer ekki á rammann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
KR-ingar eiga upphafssparkiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir

Komnir:
Sam Hewson frá Grindavík

Farnir:
Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Ásgeir Örn Arnţórsson í Aftureldingu
Elís Rafn Björnsson í Stjörnuna
Jonathan Glenn í ÍBV

Samningslausir:
Oddur Ingi Guđmundsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR

Komnir:
Alex Freyr Hilmarsson frá Víkingi R.
Arnţór Ingi Kristinsson frá Víkingi R.
Tobias Thomsen frá Val
Ćgir Jarl Jónasson frá Fjölni

Farnir:

Samningslausir:
Morten Beck
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vinir okkar á SportTv sýna leiki kvöldsins í beinni en hćgt er ađ sjá netútsendinguna međ ţví ađ smella hérna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Albert Brynjar Ingason er ekki í leikmannahópi Fylkis eins og í undanúrslitunum. Hann er líklega á leiđ í Inkasso-deildina. Eftir sigurinn á Fjölni sagđi Helgi Sigurđsson, ţjálfari Fylkis, ađ ţađ vćru líkur á ţví en ekki ađ hann fćri frá félaginu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrirliđarnir í dag eru Aron Bjarki Jósepsson hjá KR og Ólafur Ingi Skúlason hjá Fylki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir gerir eina breytingu frá sigurleiknum á Fjölni. Emil Ásmundsson kemur inn í byrjunarliđiđ í stađ Gylfa Gestssonar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR gerir tvćr breytingar á byrjunarliđi sínu sem vann Val 5-3. Ástbjörn Ţórđarson og Gunnar Ţór Gunnarsson koma inn fyrir Finn Tómas Pálmason og Óskar Örn Hauksson. Óskar Örn og Pálmi Rafn Pálmason eru báđir á varamannabekknum hjá KR.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR hefur unniđ Reykjavíkurmótiđ 38 sinnum á međan Fylkir hefur ađeins unniđ ţađ fjórum sinnum. Vinnur KR í 39. sinn eđa vinnur Fylkir í fimmta sinn?
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
KR vann Val 5-3 í mögnuđum leik í undanúrslitunum, en Fylkir lagđi Fjölni ađ velli, 3-0.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan,

Hér munum viđ fylgjast međ úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla. KR og Fylkir munu mćtast í Egilshöllinni.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
7. Dađi Ólafsson
8. Emil Ásmundsson ('57)
9. Hákon Ingi Jónsson ('77)
10. Andrés Már Jóhannesson
11. Valdimar Ţór Ingimundarson
16. Ólafur Ingi Skúlason (f)
19. Ragnar Bragi Sveinsson
23. Ari Leifsson ('57)
28. Helgi Valur Daníelsson

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
5. Orri Sveinn Stefánsson
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('57)
15. Daníel Steinar Kjartansson
17. Davíđ Ţór Ásbjörnsson ('57)
21. Benedikt Daríus Garđarsson
29. Axel Andri Antonsson ('77)
33. Gylfi Gestsson

Liðstjórn:
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson
Halldór Steinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Ţorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Helgi Valur Daníelsson ('56)
Dađi Ólafsson ('69)
Ólafur Ingi Skúlason ('75)

Rauð spjöld:
Ragnar Bragi Sveinsson ('74)