Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Mjólkurbikar karla
Augnablik
LL 1
2
Stjarnan
Mjólkurbikar karla
Þróttur R.
LL 1
2
HK
Mjólkurbikar karla
Valur
LL 3
0
FH
Mjólkurbikar karla
LL 2
9
KR
Portúgal
4
2
Ísland
Bruno Tavares '32 1-0
1-1 Ísak Bergmann Jóhannesson '37
Fabio Silva '47 2-1
2-2 Mikael Egill Ellertsson '71
Paulo Bernardo '76 3-2
Filipe Cruz '84 4-2
10.05.2019  -  16:00
Dublin
EM U17 - C riðill
Aðstæður: 12 gráður, léttskýjað
Dómari: Donald Robertson (Skotland)
Byrjunarlið:
1. Samuel Soares (m)
3. Quaresma
4. Tomas Araujo
5. Rafael Brito
6. Joao Daniel
7. Sousa ('59)
8. Tiago Ribeiro ('58)
14. Filipe Cruz
16. Bruno Tavares ('82)
18. Tiago Tomas ('46)
19. Goncalo Batalha ('46)

Varamenn:
9. Fabio Silva ('46)
10. Paulo Bernardo ('46)
11. Pedro Brazão ('58)
13. Rodrigo Rego ('82)
20. Daniel Rodrigues ('59)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Paulo Bernardo ('56)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Ísland nær ekki að komast upp úr riðlinum og hefur því lokið keppni á mótinu eftir spennandi leik.
Elvar Geir Magnússon
91. mín
Inn:Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Ísland) Út:Jón Gísli Eyland Gíslason (Ísland)
Elvar Geir Magnússon
90. mín
Komið í uppbótartíma.
Elvar Geir Magnússon
87. mín
Riðillinn eins og leikir standa:
Ungverjaland 7 stig
Portúgal 6 stig
Ísland 3 stig
Rússland 1 stig

Rússar hafa jafnað gegn Ungverjum 2-2.
Elvar Geir Magnússon
85. mín
Inn:Ólafur Guðmundsson (Ísland) Út:Mikael Egill Ellertsson (Ísland)
Elvar Geir Magnússon
84. mín MARK!
Filipe Cruz (Portúgal)
Elvar Geir Magnússon
82. mín
Inn:Rodrigo Rego (Portúgal) Út:Bruno Tavares (Portúgal)
Elvar Geir Magnússon
77. mín
Riðillinn eins og leikir standa:
Ungverjaland 9 stig
Portúgal 6 stig
Ísland 3 stig
Rússland 0 stig
Elvar Geir Magnússon
76. mín MARK!
Paulo Bernardo (Portúgal)
Stoðsending: Bruno Tavares
NEEEIII!!! Portúgal kemst aftur yfir!
Elvar Geir Magnússon
73. mín
Riðillinn eins og leikir standa:
Ungverjaland 9 stig
Ísland 4 stig
Portúgal 4 stig
Rússland 0 stig
Elvar Geir Magnússon
71. mín MARK!
Mikael Egill Ellertsson (Ísland)
Stoðsending: Andri Fannar Baldursson
Ísak Bergmann Jóhannesson með hornspyrnu og Mikael Egill, leikmaður SPAL, kemur boltanum yfir línuna og jafnar fyrir Ísland!

Erum á leið áfram eins og staðan er.
Elvar Geir Magnússon
70. mín
Riðillinn eins og leikir standa:
Ungverjaland 9 stig
Portúgal 6 stig
Ísland 3 stig
Rússland 0 stig

Ungverjar eru komnir í 2-1 gegn Rússunum.
Elvar Geir Magnússon
64. mín
Ísland fær tvær hornspyrnur með skömmu millibili. Kristall Máni með skot en mótherjarnir ná að komast fyrir.
Elvar Geir Magnússon
59. mín
Inn:Daniel Rodrigues (Portúgal) Út:Sousa (Portúgal)
Elvar Geir Magnússon
58. mín
Inn: Pedro Brazão (Portúgal) Út:Tiago Ribeiro (Portúgal)
Elvar Geir Magnússon
57. mín
Ísak Bergmann Jóhannesson í góðu færi en nær ekki að skora.
Elvar Geir Magnússon
56. mín Gult spjald: Paulo Bernardo (Portúgal)
Elvar Geir Magnússon
55. mín
Inn:Kristall Máni Ingason (Ísland) Út:Davíð Snær Jóhannsson (Ísland)
Elvar Geir Magnússon
54. mín
Riðillinn eins og leikir standa:
Ungverjaland 7 stig
Portúgal 6 stig
Ísland 3 stig
Rússland 1 stig

Staðan enn 1-1 hjá Rússum og Ungverjum.
Elvar Geir Magnússon
47. mín MARK!
Fabio Silva (Portúgal)
Vond byrjun á seinni hálfleik! Fabio Silva sem kom inn sem varamaður í hálfleik skorar strax.
Elvar Geir Magnússon
46. mín
Inn:Paulo Bernardo (Portúgal) Út:Goncalo Batalha (Portúgal)
Elvar Geir Magnússon
46. mín
Inn:Fabio Silva (Portúgal) Út:Tiago Tomas (Portúgal)
Elvar Geir Magnússon
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn
Elvar Geir Magnússon
45. mín
Hálfleikur
Skoski dómarinn flautar til hálfleiks. Ísland með sætið í 8-liða úrslitum í sínum höndum í hálfleik. Portúgal átt 7 marktilraunir gegn 3 en staðan 1-1l.
Elvar Geir Magnússon
40. mín
Riðillinn eins og leikir standa:
Ungverjaland 7 stig
Ísland 4 stig
Portúgal 4 stig
Rússland 1 stig

Ísland fer áfram með jafntefli.
Elvar Geir Magnússon
37. mín MARK!
Ísak Bergmann Jóhannesson (Ísland)
Skagamaðurinn sem er í Norrköping jafnar í 1-1. Strákarnir ekki lengi að svara!
Elvar Geir Magnússon
36. mín
Riðillinn eins og leikir standa:
Ungverjaland 7 stig
Portúgal 6 stig
Ísland 3 stig
Rússland 1 stig

Rússland - Ungverjaland stendur 1-1 en hann er í gangi á sama tíma. Tvö efstu liðin komast upp úr riðlinum.
Elvar Geir Magnússon
32. mín MARK!
Bruno Tavares (Portúgal)
Stoðsending: Sousa
Portúgal tekur forystuna.
Elvar Geir Magnússon
30. mín
Þess má geta að í hinum leik riðilsins er Rússland 1-0 yfir gegn Ungverjalandi.
Elvar Geir Magnússon
18. mín
Portúgal átt fjórar marktilrauni en Ísland aðeins eina. Hvorugt liðið náð tilraun á rammann.
Elvar Geir Magnússon
9. mín
Jón Gísli Eyland Gíslason með skottilraun en hittir ekki rammann.
Elvar Geir Magnússon
7. mín
Tiago Tomas með skottilraun fyrir Portúgal.
Elvar Geir Magnússon
2. mín
Ísak Bergmann Jóhannesson flaggaður rangstæður.
Elvar Geir Magnússon
1. mín
Leikur hafinn
Fylgst er með í gegnum samfélagsmiðla KSÍ og leiklýsingu UEFA
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Portúgal.

Þrjár breytingar eru gerðar á liðinu frá því í leiknum gegn Ungverjalandi, en þeir Andri Fannar Baldursson, Andri Lucas Guðjohnsen og Ísak Bergmann Jóhannesson koma aftur inn í liðið. Út fara Hákon Arnar Haraldsson, Danijel Dejan Djuric og Kristall Máni Ingason.

Ísland fer áfram í átta liða úrslitin með jafntefli eða sigri, en bæði liðin eru með þrjú stig. Ísland er hins vegar búið að skora einu marki fleiri og eru því sem stendur í öðru sæti riðilsins.
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
U17 ára landslið Íslands mætir Portúgal í lokaleik liðsins í riðlinum í lokakeppni EM. Í dag mætir liðið Portúgal á City Calling leikvanginum í Longford á Írlandi. Leikurinn hefst klukkan 16:00 á íslenskum tíma. Ísland dugar jafntefli í leiknum til að komast í 8-liða úrslit.

Eftir 3-2 sigur á Rússlandi í fyrstu umferðinni þurfti liðið að sætta sig við tap gegn Ungverjum 2-1 þar sem Ungverjarnir skoruðu sigurmarkið úr víti í uppbótartíma.

"Það var grautfúlt. Eftir fast leikatriði og óheppni inn í teig fáum við á okkur vítaspyrnu. Það er lítið við því að gera. Ég var búinn að vera mjög ánægður með leikinn. Það var jafnteflisfnykur af þessum leik en við vorum fannst mér líklegri þegar leið á leikinn. Því var þetta extra svekkjandi," sagði Davíð Snorri Jónasson þjálfari liðsins í samtali við Fótbolta.net spurður út í Ungverjaleikinn.

"Þeir voru betri en við í fyrri hálfleik en við vorum betri í seinni. Þetta var svekkjandi en ég var mjög ánægður með seinni hálfleikinn."

"Það er geggjað að fá svona leik og mótið er galopið ennþá. Við erum að reyna púsla saman því sem við viljum að verði gert vel á morgun og við ætlum að leitast eftir því að fá góða frammistöðu. Það vonandi skilar okkur því sem við þurfum. Það er frábært að fá tækifæri til að spila svona leik."

Hann segir að möguleikarnir séu góðir fyrir leikinn í dag.

"Portúgalarnir eru tæknilega góðir og eru með góða einstaklinga sem fara mikið einn á einn. Ef við spilum á því sem við stöndum fyrir og spilum eins og við erum vanir að gera þá eigum við góða möguleika. Þessi riðill hefur verið mjög jafn og þetta hafa verið allt hörkuleikir," sagði Davíð Snorri sem staðfesti að allir leikmenn íslenska liðsins væru klárir í leikinn og engin meiðsli væru að plaga menn.
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Valgeir Valgeirsson
4. Róbert Orri Þorkelsson
4. Oliver Stefánsson (f)
6. Jón Gísli Eyland Gíslason ('91)
6. Ísak Bergmann Jóhannesson
8. Andri Fannar Baldursson
19. Mikael Egill Ellertsson ('85)
19. Orri Hrafn Kjartansson
22. Andri Lucas Guðjohnsen
23. Davíð Snær Jóhannsson ('55)

Varamenn:
12. Adam Ingi Benediktsson (m)
13. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
2. Baldur Hannes Stefánsson
5. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('91)
5. Ólafur Guðmundsson ('85)
8. Hákon Arnar Haraldsson
10. Kristall Máni Ingason ('55)
15. Elmar Þór Jónsson
19. Danijel Dejan Djuric

Liðsstjórn:
Davíð Snorri Jónasson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: