Greifavöllurinn
miđvikudagur 15. maí 2019  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: 14° hiti og logn. Sambaveđur á Akureyri!
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 947
Mađur leiksins: Damir Muminovic
KA 0 - 1 Breiđablik
0-1 Thomas Mikkelsen ('3, víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson ('87)
3. Callum George Williams
7. Almarr Ormarsson (f)
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson ('75)
17. Ýmir Már Geirsson ('66)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('75)
28. Sćţór Olgeirsson ('87)
29. Alexander Groven ('66)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Pétur Heiđar Kristjánsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Ţ)
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Sveinn Ţór Steingrímsson

Gul spjöld:
Ýmir Már Geirsson ('59)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
94. mín Leik lokiđ!
Blikar taka 3 stig međ sér heim í Kópavoginn! Ţeir vörđust frábćrlega í dag, eftir ađ hafa náđ forystunni á 3. mínútu. Ţeir eru komnir međ 10 stig í deildinni, en KA menn hafa einungis 3 stig. Ţeir verđa súrir ađ hafa ekki allavega tekiđ stig úr ţessu í dag.
Eyða Breyta
94. mín
Almarr fćr aukaspyrnu viđ miđjan vallarhelming Blika. Ţetta er ţađ síđasta sem KA gera í leiknum. Allir inní teig.
Eyða Breyta
93. mín
Brynjólfur Darri fćr aukaspyrnu og Blikar ná ađ róa ţetta niđur. Ţetta hefur veriđ taugatrekkjandi síđustu mínútur fyrir Kópavogsmenn.
Eyða Breyta
91. mín
KA MENN Í FĆRI!! Hallgrímur kemst upp ađ endamörkum og kemur honum út á Sćţór sem ađ setur hann í varnarmann! Enn vilja KA menn hendi en, ţađ var ekki held ég!
Eyða Breyta
90. mín
Fjórum mínútum bćtt viđ. Nú fer hver ađ verđa síđastur. KA hafa ţrýst á Blika, en ekki skapađ sér nćgilega hćttuleg fćri í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
89. mín
Enn eitt horniđ sem KA fćr! Hallgrímur á skot í varnarmann og aftur fyrir.
Eyða Breyta
89. mín
Hrannar og Arnar Sveinn fara í kapphlaup um boltann úti hćgra megin og Hrannar fćr mjög ódýra aukaspyrnu.
Eyða Breyta
88. mín
Aukaspyrna Hallgríms fer í vegginn og aftur fyrir. Heimamenn öskra "hendi" hástöfum. Horniđ var hćttulegt, en endar međ ANNARRI hornspyrnu.
Eyða Breyta
87. mín Sćţór Olgeirsson (KA) Haukur Heiđar Hauksson (KA)
Ţađ var ţađ síđasta sem ađ Haukur gerđi í leiknum.
Eyða Breyta
87. mín
Haukur Heiđar missir boltann of langt frá sér rétt fyrir utan teig Blika, en nćr ađ pota í boltann og er felldur. KA fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
86. mín
Groven međ langt innkast sem skapar smá krađak í vítateig Blika, en ţeir koma boltanum í horn.
Eyða Breyta
84. mín
Brynjólfur Darri sýnir flott tilţrif á vinstri kantinum, snýr Hauk Heiđar af sér en Daníel Hafsteins mćtir og brýtur á honum.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Guđjón Pétur Lýđsson (Breiđablik)
Fyrir litlar sakir. Felldi Almarr mjög sakleysislega.
Eyða Breyta
81. mín
Hrannar á ágćta fyrirgjöf á Elfar Árna, sem er dćmdur rangstćđur. Allt er gott sem endar vel ţó fyrir Elfar, sem fćr knús frá Gunnleifi.
Eyða Breyta
81. mín
KA fćr horn. Hvort sem ţiđ trúiđ ţví eđa ekki. Horn númer 3920.
Eyða Breyta
80. mín Brynjólfur Darri Willumsson (Breiđablik) Kolbeinn Ţórđarson (Breiđablik)
Síđasta skipting Blika. Kolbeinn var ekki mjög atkvćđamikill í dag.
Eyða Breyta
79. mín
Almarr Ormarsson keyrir í gegnum miđjuna og kemur honum á Hallgrím. Hallgrímur setur hann út í breiddina á Groven, sem á fyrirgjöf sem er hreinsuđ í horn. Dćmt er á KA fyrir brot á Gunnleifi í horninu.
Eyða Breyta
77. mín
Arnar Sveinn hikađi eftir fyrirgjöf og Groven kemst á milli hans og Gunnleifs, en virđist ekki ţora ađ gera alvöru atlögu ađ boltanum og Gunnleifur grípur hann.
Eyða Breyta
76. mín
Hallgrímur á skot en Damir kemst fyrir ţađ. Damir hefur veriđ mennskur veggur oft á tíđum hér. Gríđarlega öruggur.
Eyða Breyta
75. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Andri Fannar Stefánsson (KA)
Önnur skipting KA manna.
Eyða Breyta
73. mín
KA fćr horn. Hrannar og Andri spila vel saman og Hrannar reynir fastan lágan bolta fyrir. Damir hreinsar í horn. Ekki í fyrsta skipti!
Eyða Breyta
70. mín
Gott fćri hjá Blikum!! Höskuldur međ sendinguna á Viktor Örn Margeirsson, en hann náđi ekki ađ gera sér mat úr ţessu!
Eyða Breyta
66. mín Alexander Groven (KA) Ýmir Már Geirsson (KA)
Fyrsta skipting KA manna. Kemur beint í vinstri bak.
Eyða Breyta
64. mín
Andri Rafn kemst inní teig KA og á laust skot sem nćr ekki ađ ógna af neinu ráđi.
Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Kolbeinn Ţórđarson (Breiđablik)
Fćr gult spjald fyrir dýfu fyrir utan vítateig KA manna!
Eyða Breyta
61. mín Andri Rafn Yeoman (Breiđablik) Viktor Karl Einarsson (Breiđablik)
Andri Rafn kemur inná fyrir Viktor, sem ađ náđi sér ekki á strik í dag.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Ýmir Már Geirsson (KA)
Kvittar fyrir brotiđ áđan og er alltof seinn í Arnar Svein.
Eyða Breyta
59. mín
Torfi Tímóteus gerir vel í ađ snúa af sér varnarmann og koma boltanum fyrir, hann ratar á Almarr en fyrsta snertingin svíkur hann og boltanum skoppar aftur fyrir.
Eyða Breyta
58. mín
KA menn fá enn eina hornspyrnuna. 8. hornspyrna ţeirra í leiknum.
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Arnar Sveinn Geirsson (Breiđablik)
Groddaralegt brot á Ými! Alltof seinn í ţessa tćklingu.
Eyða Breyta
54. mín
Daníel Hafsteins á fyrirgjöf á Hrannar, virkađi rangstćđur. Blikar hreinsa í horn.
Eyða Breyta
53. mín
Ţetta fer hćgar af stađ hér í seinni hálfleik. KA menn meira međ boltann, en Blikar verjast vel og leita ađ tćkifćrum til ţess ađ sćkja hratt.
Eyða Breyta
51. mín
Daníel Hafsteins tekur horniđ á Torfa en skallinn er laflaus á Gunnleif í markinu.
Eyða Breyta
50. mín
Flott samspil hjá Elfari Árna og Andra Fannari, endar međ ţví ađ Andra leikur inní teig en missir ađeins of langt frá sér og Blikar hreinsa í horn...
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Elfar Árni kemur ţessu í gang.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fjörugum fyrri hálfleik lýkur. Eftir frábćra byrjun hjá ţeim grćnklćddu tóku KA öll völd á vellinum. Blikar náđu svo aftur tökum um miđbik hálfleiksins og virtust líklegir til ţess ađ tvöfalda forystuna. En KA liđiđ svarađi ţví međ ţví ađ skapa nokkur ágćtis fćri eftir ţađ. Ţeir munu naga sig í handabökin ađ hafa ekki náđ jöfnunarmarki fyrir hálfleiksflautiđ. Ţađ kćmi mér gríđarlega á óvart ef ađ viđ fengjum ekki ađ sjá allavega eitt mark til viđbótar í ţessum leik. Ţó ţau yrđu fleiri, ţađ vćri nákvćmlega ekkert ađ ţví!
Eyða Breyta
45. mín
Tveimur mínútum bćtt viđ. Blikar eiga aukaspyrnu viđ miđjuhringinn.
Eyða Breyta
42. mín
Enn á ný fá KA aukaspyrnu. Hún er á fínum skotstađ fyrir réttfćttan Hallgrím Mar. Ţetta er á Beckham svćđinu, en hann setur boltann í vegginn.
Eyða Breyta
41. mín
Annađ fćri frá KA! Hallgrímur tekur aukaspyrnuna og boltinn ratar á kollinn á Hauki Heiđari. Hann nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ.
Eyða Breyta
40. mín
KA fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ! Hrannar Björn sólađi upp allan völlinn og er hrint niđur rétt fyrir utan vítateig. KA liđiđ vildi vítaspyrnu.
Eyða Breyta
37. mín
Mark dćmt af KA! KA menn taka stutt horn, sem endar međ ţví ađ Hallgrímur fćr boltann úti vinstra megin og gefur hann fyrir og Elfar Árni kemur boltanum í netiđ. En Hallgrímur var dćmdur rangstćđur, ţegar hann fékk sendinguna á kantinum.
Eyða Breyta
36. mín
Frábćr sókn hjá KA!! Ýmir smellir honum inn fyrir á Elfar Árna, sem leggur hann út á Daníel. Daníel framlengir hann svo á Hrannar úti hćgra megin í vítateignum, en í stađ ţess ađ skjóta leggur Hrannar hann á bróđur sinn Hallgrím, sem á ágćtt skot á Gunnleif sem ver og Blikar setja hann í horn!
Eyða Breyta
33. mín
Gunnleifur grípur boltann í baráttu viđ Elfar Árna og KA menn brjálast, ţeir vilja meina ađ Gunnleifur hafi tekiđ boltann fyrir utan teig. Ívar Orri hafđi líklega rétt fyrir sér međ ţví ađ dćma ekkert.
Eyða Breyta
30. mín Guđmundur Böđvar Guđjónsson (Breiđablik) Elfar Freyr Helgason (Breiđablik)
Elfar kemur af velli og Guđmundur Böđvar kemur inn í miđja vörnina.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Elfar Freyr Helgason (Breiđablik)
Brýtur á Elfari Árna og biđur síđan um skiptingu í kjölfariđ. Hann er búinn ađ vera tćpur allan leikinn.
Eyða Breyta
27. mín
Hrannar og Andri Fannar spila vel sín á milli útá hćgri kantinum og Andri á fyrirgjöf sem ađ datt í gegnum vítateig Blika, en enginn KA mađur náđi ađ koma fćti í boltann. Sóknin rennur svo út í sandinn.
Eyða Breyta
25. mín
Hallgrímur Mar í fínu fćri! Fćr boltann inní vítateig og leikur á Damir, á svo skot međ vinstri sem fer beint á Gunnleif. Gunnleifur missir boltann frá sér og Blikar ná ađ pota boltanum í horn. Ţessi leikur er í góđu jafnvćgi.
Eyða Breyta
21. mín
ŢARNA MÁTTI ENGU MUNA! Kolbeinn Ţórđarson leikur inn af vinstri kantinum og leggur hann á Viktor Karl sem á bylmingsskot sem ađ fer rétt framhjá samskeytunum!
Eyða Breyta
18. mín
Thomas Mikkelsen á svo skalla sem Aron kýlir yfir markiđ, eftir horniđ. Blikar ógnandi ţessa stundina.
Eyða Breyta
17. mín
Flott varsla hjá Aroni! Höskuldur Gunnlaugs fćr boltann í góđri skotstöđu fyrir framan miđjan vítateiginn, eftir gott spil Blika og á fínt skot en Aron er vel á tánum og blakar boltanum í horn!
Eyða Breyta
15. mín
Hrannar Björn fćr á sig aukaspyrnu út á vinstri kantinum, fór full geyst í Davíđ Ingvars. Guđjón Pétur tekur spyrnuna, en ekkert kemur úr henni.
Eyða Breyta
12. mín
KA liđiđ hefur tekiđ völdin á vellinum eftir ţennan löđrung í byrjun, ţeir eiga ţó enn eftir ađ skapa sér fćri. Liđiđ fćr hornspyrnu eftir ađ Elfar Árni hafđi fengiđ stungusendingu en runniđ í móttökunni.
Eyða Breyta
9. mín
Torfi Tímóteus á skalla nokkuđ langt framhjá markinu, eftir sendingu frá Hallgrími Mar. Elfar Freyr lá eftir í stutta stund.
Eyða Breyta
8. mín
KA menn eru stađráđnir í ađ kvitta strax fyrir ţessa slćmu byrjun og fá hér ađra aukaspyrnu á vinstri kantinum, Hallgrímur Mar fćr hana og ćtlar ađ taka spyrnuna sjálfur.
Eyða Breyta
7. mín
Elfar Freyr fćr tiltal frá Ívari, eftir nokkuđ glćfralega tćklingu á Elfari Árna.
Eyða Breyta
5. mín
Ekkert kom úr spyrnunni, en KA halda boltanum. Ţeir verđa ađ ná áttum fljótt, enda refsar ţetta Blikaliđ fyrir mistök.
Eyða Breyta
4. mín
Andri Fannar gerir vel og vinnur aukaspyrnu viđ endalínuna, rétt viđ vítateiginn úta vinstri kanti! Ná KA ađ svara strax?
Eyða Breyta
3. mín Mark - víti Thomas Mikkelsen (Breiđablik)
BLIKAR ERU KOMNIR YFIR!! Thomas Mikkelsen afar öruggur á punktinum og sendir Aron Dag í vitlaust horn. 1-0 fyrir Blikum!
Eyða Breyta
2. mín
VÍTI DĆMT!! Hann dćmir á Daníel Hafsteinsson, fyrir ađ brjóta á Thomas Mikkelsen!
Eyða Breyta
1. mín
Blikar fá hornspyrnu hér strax í upphafi leiks.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Blikar hefja leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA liđiđ er óbreytt frá síđasta leik, enda spilađi liđiđ vel og var óheppiđ ađ fá ekki allavega stig gegn FH-ingum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Völlurinn er í ágćtis ásigkomulagi, sólin skín og ţađ er svo gott sem blankalogn. Nú viljum viđ bara sjá góđan fótbolta og spennandi leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ vekur athygli ađ Jonathan Hendrickx er ekki í hóp hjá Blikum, en Fótbolti.net greindi frá ţví í dag ađ hann vill yfirgefa félagiđ. Alexander Helgi Sigurđsson er sömuleiđis ekki í hóp og inn fyrir ţá koma Viktor Karl Einarsson og Davíđ Ingvarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Gluggadagsviđskipti hjá KA! Ţađ bárust ţćr fréttir um hálf sex leytiđ ađ KA hefđu fengiđ Adam Örn Guđmundsson frá Fjarđabyggđ. Adam er 18 ára miđjumađur og hefur veriđ mikilvćgur hlekkur í Fjarđabyggđarliđinu síđastliđin 2 ár.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Gary Martin hefur veriđ mikiđ í fréttum ţessa dagana eftir ađ Ólafur Jóhannesson, ţjálfari Vals tjáđi honum ađ hann passađi ekki inní leikstíl liđsins. KA menn höfđu samband viđ Gary, en hann hafnađi liđinu á ţeim forsendum ađ kćrasta hans vćri vćntanleg til landsins eftir nokkra daga. Ţađ vćri ekki hćgt ađ bjóđa henni uppá ţađ ađ ferđast á milli Reykjavíkur og Akureyrar, međ rútum og flugi í tíma og ótíma. Ţađ er sannarlega vandlifađ í veröldinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikar mćta kokhraustir á Akureyri, eftir 3-1 sigur á Víking R. ţar sem ađ Kolbeinn Ţórđarson skorađi tvívegis og Höskuldur Gunnlaugsson eitt. Kolbeinn var svo valinn leikmađur 3. umferđar af Fótbolta.net. Hinn 19 ára Kolbeinn hefur fariđ vel af stađ í deildinni og er kominn međ 3 mörk í 3 leikjum. Vonandi fyrir Blika, ţá heldur Kolbeinn uppteknum hćtti og heldur áfram ađ finna netmöskvana í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ bárust ţćr fréttir í gćr ađ KA hefđu samţykkt tilbođ í Daníel Hafsteinsson frá félagi af Norđurlöndunum. Fyrr um daginn hafđi Fótbolti.net greint frá ţví ađ Valur hefđu gert tilbođ í hann, sem ađ KA hafnađi. Ţađ er ljóst ađ KA ţarf ađ gera einhverjar ráđstafanir ef ađ hann myndi fara, en ţađ yrđi ekki fyrr en 1. júlí. Daníel hefur veriđ lykilmađur í liđinu á undirbúningstímabilinu og í upphafi sumars, einnig hefur hann átt fast sćti hóp U-21 landsliđsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá hvernig Schiötarar og ađrir stuđningsmenn KA taka á móti Guđjóni Pétri Lýđssyni. Hann skipti yfir í KA frá Val eftir síđasta tímabil og tók ţátt í góđu gengi KA manna á liđnu undirbúningstímabili. Tćpum tveimur vikum fyrir upphaf Pepsi Max deildarinnar er svo tilkynnt ađ GPL sé farinn af brekkunni, til Breiđabliks ţar sem ađ hann er öllum hnútum kunnugur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ! Nú styttist í ađ leikur KA og Breiđabliks hefjist hér á Greifavelli í 4. umferđ Pepsi Max deildar karla, á Akureyri. Í fyrstu ţremur umferđunum hafa KA menn tapađ útileikjum gegn FH og ÍA og unniđ Valsara á heimavelli, á međan Blikar gerđu jafntefli gegn HK á milli ţess ađ vinna Grindvíkinga og Víking R.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason ('30)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson ('61)
9. Thomas Mikkelsen
18. Arnar Sveinn Geirsson
20. Kolbeinn Ţórđarson ('80)
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíđ Ingvarsson
45. Guđjón Pétur Lýđsson

Varamenn:
33. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
16. Guđmundur Böđvar Guđjónsson ('30)
17. Ţórir Guđjónsson
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
30. Andri Rafn Yeoman ('61)
45. Brynjólfur Darri Willumsson ('80)
77. Kwame Quee

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Ţorsteinn Máni Óskarsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Elfar Freyr Helgason ('29)
Arnar Sveinn Geirsson ('58)
Kolbeinn Ţórđarson ('63)
Guđjón Pétur Lýđsson ('83)

Rauð spjöld: