Hsteinsvllur
sunnudagur 19. ma 2019  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Astur: Flott veur. rltil gola og fnn vllur.
Dmari: Helgi Mikael Jnasson
horfendur: 312
Maur leiksins: gst Hlynsson
BV 1 - 1 Vkingur R.
Felix rn Fririksson , BV ('70)
0-1 Rick Ten Voorde ('71, vti)
1-1 Jonathan Glenn ('92)
Byrjunarlið:
21. Halldr Pll Geirsson (m)
3. Felix rn Fririksson
7. Evariste Ngolok ('61)
8. Telmo Castanheira
8. Priestley Griffiths
11. Vir orvararson ('85)
17. Jonathan Glenn
24. skar Elas Zoega skarsson
73. Gilson Correia
77. Jonathan Franks ('85)
92. Diogo Coelho

Varamenn:
93. Rafael Veloso (m)
2. Sigurur Arnar Magnsson ('85)
3. Matt Garner
4. Nkkvi Mr Nkkvason
9. Breki marsson ('61)
11. Sindri Snr Magnsson
12. Eyr Orri marsson ('85)
23. Rbert Aron Eysteinsson

Liðstjórn:
Ian David Jeffs
Pedro Hiplito ()
Jhann Sveinn Sveinsson
Bjrgvin Eyjlfsson

Gul spjöld:
Jonathan Glenn ('19)
Gilson Correia ('60)
Priestley Griffiths ('68)

Rauð spjöld:
Felix rn Fririksson ('70)
@DanelGeirMoritz Daníel Geir Moritz
93. mín Leik loki!
Rosalegar lokamntur hr Eyjum! 1-1 niurstaan skrtnum leik.
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Jlus Magnsson (Vkingur R.)

Eyða Breyta
92. mín MARK! Jonathan Glenn (BV), Stosending: Breki marsson
Frbrt mark! Breki me fasta sendingu og skallinn gur hj Glenn! 1-1!!!
Eyða Breyta
90. mín
Glenn me fn tilrif og sendir Eyr sem laust skot beint Dodda.
Eyða Breyta
89. mín


Eyða Breyta
88. mín
Miki er rtt um raua spjaldi Felix. Ef leikmaur brtur af sr n ess a gera tilraun til a n til boltans og rnir upplgu marktkifri er a rautt spjald. Mli me grein sem Maggi .net var a deila Twitter. Hn kemur hr inn nst.
Eyða Breyta
85. mín Eyr Orri marsson (BV) Vir orvararson (BV)

Eyða Breyta
85. mín Sigurur Arnar Magnsson (BV) Jonathan Franks (BV)

Eyða Breyta
85. mín
Spyrnan beint vegginn.
Eyða Breyta
84. mín
Vir brtur gsti. Auka httulegum sta.
Eyða Breyta
81. mín
gst Hlyns me flotta tilburi og rumar svo boltanum rtt framhj. Hann er vinstri kanti og kemur inn. Hefur veri virkilega flugur essum leik.
Eyða Breyta
78. mín
Ja, hr. Helgi me sprellikvrun. gst Hlyns me frbran sprett og var a leika skar sem setti lkaman manninn. Klrt brot og aukaspyrna httulegum sta en Helgi dmdi ekkert.
Eyða Breyta
72. mín James Charles Mack (Vkingur R.) Gumundur Andri Tryggvason (Vkingur R.)

Eyða Breyta
71. mín Mark - vti Rick Ten Voorde (Vkingur R.), Stosending: Gumundur Andri Tryggvason
Skorar af ryggi. Halldr Pll skutlar sr til hgri en boltinn hitt horni! 0-1 fyrir gestina r Vkinni!
Eyða Breyta
70. mín Rautt spjald: Felix rn Fririksson (BV)
Vti!!! Hrrttur dmur. Felix reynir ekki vi boltann og rfur Gumund Andra niur kjsanlegu fri. Ja, hrna hr.
Eyða Breyta
69. mín


Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Priestley Griffiths (BV)
Gersamlega straujar gst Hlyns sprettinum og fr verskulda spjald.
Eyða Breyta
65. mín
Flott hornspyrna hj gstu og Hansen nr skallanum en beint Halldr Pl.
Eyða Breyta
65. mín
Vkingur fr horn
Eyða Breyta
64. mín
Stkan ltur sr heyra! BV virtist vera komi skyndiskn en Helgi dmir aukaspyrnu. Franks fr htt me boltann egar hann vann hann en fkk dmt sig fyrir hskaleik.
Eyða Breyta
61. mín Breki marsson (BV) Evariste Ngolok (BV)
Ngolok binn a vera augljslega meiddur allan leikinn og hefi essi skipting mtt koma svona 63 mntum fyrr.
Eyða Breyta
61. mín
Htta! Frbr fyrirgjf fr Ngolok og Franks vinnur skallann fjr en skallar framhj.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Gilson Correia (BV)
Togar Gumund Andra niur skyndiskn. Hrrttur dmur. Eitthvert gulasta spjald sem sst hefur.
Eyða Breyta
57. mín Rick Ten Voorde (Vkingur R.) Atli Hrafn Andrason (Vkingur R.)
Atli binn a vera gtur dag en hr a bta sknina.
Eyða Breyta
55. mín
Helgi dmir brot.
Eyða Breyta
55. mín
BV fr aukaspyrnu fnu fyrirgjafafri.
Eyða Breyta
52. mín
Vkingur vill vti! Gumundur Andri barttu og fll. Heimamenn vilja gult leikaraskap og gestirnir vti. Felix var svifaseinn og leitt etta klaufalega t.
Eyða Breyta
51. mín
Logi liggur eftir samstu vi Halldr Smra. eir eru bir a kveinka sr en komnir gang a nju.
Eyða Breyta
50. mín
Fofana me skot beint Halldr! Dav rn hafi tt gan sprett og endai etta me a boltinn datt fyrir Fofana sem skaut nokku fast en me fyrrgreindum afleiingum.
Eyða Breyta
46. mín
Sm skrsla r fyrri hlfleik. BV var miki betra upphafi leiks og hafi skapa bestu hlfsnsana en ekkert afgerandi fri. Vkingur endai hins vegar hlfleikinn betur og skapai tv strhttuleg fri.
Eyða Breyta
46. mín
etta er fari af sta n!
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Helgi Mikael flautar til hlfleiks. Eitt og anna bi a gerast en ekkert mark liti dagsins ljs.
Eyða Breyta
45. mín
HTTA!!! Dav rn me frbra fyrirgjf en Hansen hittir ekki boltann egar hann reynir a skalla. Vkingur a spila virkilega vel sustu mntur.
Eyða Breyta
44. mín
Gilson! Hva er gangi?! Kemur upp vllinn og heldur a hann hafi knattrkni Harry Maguire en nei! Sendir murlega sendingu og Vkingur geysist fram, gott spil sem skilur gst Hlyns eftir DAUAFRI en skoti arfaslakt og beint Halldr Pl. arna hefi Vkingur hglega geta komist yfir.
Eyða Breyta
43. mín
Franks tekur spyrnuna en Doddi mtir vel og klir fr. Reyndar flggu rangstaa okkabt.
Eyða Breyta
42. mín
Slvi brtur Glenn og BV fr auka httulegum sta.
Eyða Breyta
40. mín
V!!! Htta fer. Flottur sprettur og fyrirgjf hj Dav Erni og Gumundur Andri dauafri en kingsai boltann svakalega. Besta tkifri gestanna hinga til.
Eyða Breyta
33. mín
Vir me skot beint Slva, og virist a hafa veri ansi gilegan sta... Ngolok fylgdi svo eftir og skaut laust framhj.
Eyða Breyta
29. mín
Gilson, hall. tlai a skla boltanum sta ess a ruma fram en rak svo tna hann og gaf Vkingi horn.
Eyða Breyta
28. mín
V! Doddi ruglinu. Felix me fyrirgjf sem virkai httultil en Doddi missir boltann fyrir ftur Vis sem potai hann en Doddi ni a handsama boltann.
Eyða Breyta
27. mín
Fn skn hj BV og Diogo me boltann fyrir en Ngolok tk bakfallsspyrnu ranga tt. Kemur.
Eyða Breyta
23. mín
HTTA!!! Franks me gan sprett vinstra megin og flotta sendingu beint Ngolok sem skallai en skallinn nokku laus og Doddi vari vel.
Eyða Breyta
22. mín
Felix!!! Ktturinn me frbran sprett, lk mann og annan er hann kom sr inn vllinn en skaut svo mttlaust beint marki.
Eyða Breyta
20. mín
Vkingur virist vera 4-1-4-1
Logi - Slvi - Halldr - Dav
Fofana
Atli - Jlus - Gumundur - gst
Hansen
Eyða Breyta
19. mín Gult spjald: Jonathan Glenn (BV)
Halldr Pll og Glenn eigast vi og slr Glenn Dra egar hann er a reyna a n jafnvgi. Virkai vart en m samt ekki.
Eyða Breyta
16. mín
BV spilar 4-5-1.
Diogo - Gilson - skar - Felix
Vir - Priestley - Telmo - Franks
Ngolok
Glenn
Eyða Breyta
15. mín
Gan daginn. Jlli Magg me afleitt skot fyrir utan teig. Hann sneri sr vi sttur me sjlfan sig ur en boltinn fr langt fram hj.
Eyða Breyta
13. mín
Nikolaj Hansen arf a fara af velli til ahlynningar. Hef ekki tr a etta s neitt alvarlegt.
Eyða Breyta
12. mín
Vvv!!! Langur bolti fram og Vir kemst boltann undan Dodda, sem leit ansi illa t, en skalli Vis framhj opnu markinu.
Eyða Breyta
9. mín
Priestley og gst takast hr og braut Priestley af sr. gst var pirraur og virtist sparka ttina a bretanum en etta var voa saklaust. Aukaspyrnan tekinn en Slvi skallai yfir.
Eyða Breyta
7. mín
BV byrjar talsvert betur og Ngolok tti tvr skottilraunir sem du klafsi.
Eyða Breyta
4. mín Gult spjald: Atli Hrafn Andrason (Vkingur R.)
Grft brot hr Diogo.
Eyða Breyta
2. mín
Doddi! Hrku spyrna fr Vi en Doddi vari vel.
Eyða Breyta
1. mín
BV fr aukaspyrnu httulegum sta. Vir er tilbinn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Vkingur byrjar!
Eyða Breyta
Fyrir leik
g vil minna myllumerki #fotboltinet - Endilega hendi inn skemmtilegum tstum og er aldrei a vita nema au rati inn lsinguna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
er komi a sp r blaamannastkunni:
Einar Kristinn, Vsi: 4-4!
rur, MBL: 1-2.
Sjlfur segi g 2-1 heimasigur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gujn rn Inglfsson, styrktarjlfari Vkings, fer yfir hlutina me snum mnnum. Gujn er drengur gur og sjlfur lunkinn boltanum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Arnar Gunnlaugs sagi vitali vi Sn fyrir leikinn a eir tli a htta a verjast barnalega.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a verur a segjast a astur til a spila ftbolta gerast ekkert miki betri hrna Hsteinsvelli. Vissulega vllurinn eftir a vera enn betri en a er logn Eyjakvara og bi li a hita upp gum gr undir tnum KISS.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Logi Tmasson, sem sl gegn 1. umferinni, byrjar dag en Dofri Snorrason er ekki hp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliin eru komin! Vir orvarar er fyrirlii heimamanna dag en hann er fjri fyrirlii lisins! Siggi og Garner setjast bekkinn, samt Rafael Veloso.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Er ekki hgt a verjast a menn tli a spila skemmtilegan sknarbolta? er spurning sem margir hafa spurt sig egar kemur a Vkingi. Lii hefur skora 8 mrk og aeins A hefur skora fleiri. Aftur mti hefur Vkingur fengi sig flest mrk deildinni, 11.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a verur forvitnilegt a sj sknarleik BV dag en stareyndin er s a Marc Mcausland, varnarmaur Grindavkur, hefur skora jafn mrg mrk fyrir BV deildinni sumar og allt BV lii.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gumundur Magnsson, sknarmaur BV, tekur t leikbann dag. Hann fkk beint rautt spjald leik gegn HK fimmtudag. Skv. Pepsi Max mrkunum tti dmurinn ansi harur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a vill svo til a g var smu sjfer og Vkingur og var komi til Eyja tveimur tmum fyrir leik. g hlt a Vkingur myndi mta fyrr en htt er a segja a a hafi veri gott sjinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nokkur umra hefur veri um dmgsluna sumar og hefur umran veri heldur neikv. a verur v frlegt a sj hvernig Helgi Mikael Jnasson mun standa sig dag en hann hefur oft tt taka miki plss leikjunum sem hann dmir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gan dag kru lesendur og verii velkomnir textalsingu botnbarttuslag BV og Vkings. Anna lii hefur fengi a heyra a sumar en hitt veri dsama. Hva sem v n lur eru etta tv nestu liin og munar eim einu stigi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
16. rur Ingason (m)
3. Logi Tmasson
5. Mohamed Dide Fofana
6. Halldr Smri Sigursson
8. Slvi Ottesen (f)
20. Jlus Magnsson
21. Gumundur Andri Tryggvason ('72)
22. gst Evald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Dav rn Atlason
77. Atli Hrafn Andrason ('57)

Varamenn:
32. Fran Marmolejo (m)
7. James Charles Mack ('72)
10. Rick Ten Voorde ('57)
13. Viktor rlygur Andrason
17. Gunnlaugur Fannar Gumundsson
19. rir Rafn risson
28. Halldr Jn Sigurur rarson

Liðstjórn:
Arnar Gunnlaugsson ()
Fannar Helgi Rnarsson
Hajrudin Cardaklija
Gujn rn Inglfsson
rir Ingvarsson
sak Jnsson Gumann

Gul spjöld:
Atli Hrafn Andrason ('4)
Jlus Magnsson ('93)

Rauð spjöld: