Fjarđarbyggđarhöllin
sunnudagur 02. júní 2019  kl. 14:00
2.Deild
Dómari: Guđgeir Einarsson
Mađur leiksins: Devin Morgan
Leiknir F. 1 - 0 Ţróttur V.
1-0 Daniel Garcia Blanco ('4, víti)
Byrjunarlið:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
2. Guđmundur Arnar Hjálmarsson ('86)
3. Blazo Lalevic (f) ('46)
7. Arkadiusz Jan Grzelak
8. Devin Bye Morgan
10. Daniel Garcia Blanco
11. Sćţór Ívan Viđarsson ('71)
15. Izaro Abella Sanchez
16. Unnar Ari Hansson
22. Ásgeir Páll Magnússon
29. Povilas Krasnovskis

Varamenn:
12. Bergsveinn Ás Hafliđason (m)
5. Almar Dađi Jónsson ('46)
9. Hlynur Bjarnason ('86)
17. Tadas Jocys
18. Guđjón Rafn Steinsson
23. Sólmundur Aron Björgólfsson

Liðstjórn:
Kifah Moussa Mourad

Gul spjöld:
Blazo Lalevic ('18)
Povilas Krasnovskis ('69)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Marteinn Már
90. mín Leik lokiđ!
Flottur 1-0 sigur heimamanna sem eru ósigrađir í deildinni
Eyða Breyta
90. mín
MIKILL DARRAĐARDANS inní teig heimamanna
Eyða Breyta
90. mín

Eyða Breyta
89. mín
Dani Garcia sleppur í gegn en skítur í stöng
Eyða Breyta
88. mín
Ondu skallar eftir hornspyrnu en Povilas bjargar á línu
Eyða Breyta
87. mín
boltinn dettur fyrir Izzaro inní teig og Izzaro neglir í slá. heimamenn óheppnir ađ auka ekki forskotiđ
Eyða Breyta
86. mín Hlynur Bjarnason (Leiknir F.) Guđmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Gilles Ondo (Ţróttur V. )
Ondu byrjar á ţví ađ slá Guđmund í andlitiđ sem endar međ fossandi blóđnösum og hendir sér svo í ógeđslega tćklingu á Almar dađa. Ondu er heppinn ađ vera enţa á vellinum
Eyða Breyta
82. mín
mikill darrađardans í vítateig heimamanna en ţađ endar međ ţví ađ Bergsteinn kýlir boltann í burtu
Eyða Breyta
81. mín Oliver Helgi Gíslason (Ţróttur V. ) Miroslav Babic (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
80. mín
Arek hleypur upp allan völlinn og kemur međ skemmtilega vippusendingu innfyrir á Dani Garcia en Dani neglir boltanum í stöngina
Eyða Breyta
77. mín
Gummi međ góđa fyrirgjöf en Unnar skallar framhjá
Eyða Breyta
74. mín
Arek vinnur boltann á miđjunni og fer framhjá Ondu en skot hans endar langt yfir markinu
Eyða Breyta
73. mín
Povilas gerir vel en kemur međ lélegt skot úr góđu fćri
Eyða Breyta
72. mín Örn Rúnar Magnússon (Ţróttur V. ) Pape Mamadou Faye (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
71. mín Kifah Moussa Mourad (Leiknir F.) Sćţór Ívan Viđarsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
70. mín
heimamenn ađ undirbúa skiptingu, Kifah Mourard virđist vera ađ koma inná
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Povilas Krasnovskis (Leiknir F.)

Eyða Breyta
67. mín
Povilas međ gott skot sem Ivaylo ver í Horn
Eyða Breyta
66. mín
fínt skot hjá Izzaro endar í höndunum á Ivaylo
Eyða Breyta
64. mín
Dani kominn upp úr grasinu og leikurinn heldur áfram. heimamenn vinna hornspyrnu sem fer ekki yfir fyrsta varnarmann
Eyða Breyta
63. mín
Dani Garcia liggur eftir g heldur um hausinn
Eyða Breyta
58. mín Gilles Ondo (Ţróttur V. ) Guđbjörn Smári Birgisson (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
55. mín
Dani Garcia međ laust skot ađ marki sem Ivaylo grípur auđveldlega
Eyða Breyta
52. mín
Arek og Pape liggja í grasinu eftir baráttu
Eyða Breyta
46. mín Gult spjald: Ragnar Ţór Gunnarsson (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
46. mín Ragnar Ţór Gunnarsson (Ţróttur V. ) Alexis Alexandrenne (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
46. mín Almar Dađi Jónsson (Leiknir F.) Blazo Lalevic (Leiknir F.)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Rólegur leikur en stađann er 1-0 fyrir heimamönnum
Eyða Breyta
45. mín
Blazo sparkar boltanum útaf og leggst í grasiđ, hann heldur um síđuna
Eyða Breyta
40. mín
Alexis heppinn ađ sleppa viđ seinna Gula spjaldiđ er hann stoppađi skyndisókn
Eyða Breyta
39. mín
Ţróttur hćttulegri ţessa stundina
Eyða Breyta
38. mín
Arek liggur í grasinu eftir höfuđhögg
Eyða Breyta
36. mín
Guđmundur Marteinn skallar yfir eftir hornspyrnuna
Eyða Breyta
36. mín
ekkert í gangi en Ţróttur fćr hornspyrnu
Eyða Breyta
29. mín
lítiđ í gangi en heiamenn meira međ boltann ţessa stundina
Eyða Breyta
24. mín Gult spjald: Alexis Alexandrenne (Ţróttur V. )

Eyða Breyta
22. mín
Pape međ flott skot eftir hornspyrnu en Bergsteinn ver frábćrlega
Eyða Breyta
20. mín
Leiknirsmenn sleppa í gegn eftir frábćran sprett frá Sćţóri Ívan en Izzaro reynir ađ vippa yfir Ivaylo en hann les hann og grípur boltann
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Blazo Lalevic (Leiknir F.)

Eyða Breyta
16. mín
Ingvar Ásbjörn tekur spyrnuna en setur boltann rétt yfir markiđ
Eyða Breyta
15. mín
Aukaspyrna á hćttulegum stađ eftir ađ Blazo braut á Alexis
Eyða Breyta
12. mín
Guđmundur hleypur upp kantinn og sendir fyrir Dani Garcia nálćgt ţví ađ koma heimamönnum í 2-0
Eyða Breyta
10. mín
leikurinn hefur róast eftir Mark heimamanna
Eyða Breyta
8. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins er Heimamanna
Eyða Breyta
4. mín Mark - víti Daniel Garcia Blanco (Leiknir F.)
MAAAARK DAAAAAAAANI GARCIA skorar úr Spyrnunni 1-0 fyrir heimamönnum
Eyða Breyta
3. mín
Dómarinn dćmir vítaspyrnu ţegar brotiđ var á Guđmundi
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er hafinn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin á leik Leiknirs og Ţróttar V. ég vill minna á ţađ ađ leikurinn er sýndur í beinni á Youtube síđu Leiknirs
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ivaylo Yanachkov (m)
4. Hrólfur Sveinsson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson (f)
11. Nemanja Ratkovic
14. Guđbjörn Smári Birgisson ('58)
16. Guđmundur Marteinn Hannesson
19. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson
24. Pape Mamadou Faye ('72)
26. Miroslav Babic ('81)
27. Alexis Alexandrenne ('46)
44. Andy Pew

Varamenn:
9. Ragnar Ţór Gunnarsson ('46)
13. Oliver Helgi Gíslason ('81)
21. Gilles Ondo ('58)
33. Örn Rúnar Magnússon ('72)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Alexis Alexandrenne ('24)
Ragnar Ţór Gunnarsson ('46)
Gilles Ondo ('85)

Rauð spjöld: