Ţórsvöllur
laugardagur 22. júní 2019  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: 12 stiga hiti, skýjađ og smá gola
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Ísak Óli Ólafsson
Ţór 0 - 0 Keflavík
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
4. Aron Kristófer Lárusson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('49)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
23. Dino Gavric
24. Alvaro Montejo ('31) ('48)
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
2. Tómas Örn Arnarson
9. Jóhann Helgi Hannesson ('31) ('48)
12. Aron Ingi Rúnarsson
14. Jakob Snćr Árnason ('49)
18. Alexander Ívan Bjarnason
21. Elmar Ţór Jónsson
88. Nacho Gil

Liðstjórn:
Hannes Bjarni Hannesson
Kristján Sigurólason
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Perry John James Mclachlan
Ađalgeir Axelsson
Sveinn Leó Bogason
Guđni Ţór Ragnarsson

Gul spjöld:
Jónas Björgvin Sigurbergsson ('32)
Ármann Pétur Ćvarsson ('51)
Aron Kristófer Lárusson ('72)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
90. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ á Ţórsvellinum. Liđin taka sitthvort stigiđ.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Sindri Ţór Guđmundsson (Keflavík)
+4
Fyrir ađ tefja
Eyða Breyta
90. mín
+4
Enn ein hornspyrnan sem Ţór fćr en dćmt sóknarbrot.
Eyða Breyta
90. mín
+3
Ármann međ skot inn úr teig sem Sindri ver
Eyða Breyta
90. mín
+2
Jónas međ neglu fyri utan teig sem Sindri ver í stöngina.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Gunnólfur Björgvin Guđlaugsson (Keflavík)
+1
Fljótur ađ koma sér í bókina, stöđvađi skyndsókn.
Eyða Breyta
90. mín
+1
Gott spil hjá Keflvíkingar sem endar međ skoti sem Aron Birkir ver í markinu. Keflavík fćr
hornspyrnu sem verđur ekkert úr.
Eyða Breyta
90. mín
6 mínútum bćtt viđ leikinn
Eyða Breyta
89. mín Gunnólfur Björgvin Guđlaugsson (Keflavík) Adam Ćgir Pálsson (Keflavík)

Eyða Breyta
88. mín
Miđa viđ hvernig leikurinn hefur ţróast ţá naga Ţórsarar sig líklega í handaböndin fyrir ađ vera ekki búinn ađ koma boltanum inn.
Eyða Breyta
87. mín
Ţrjár hornspyrnur í röđ en Keflvíkingar vel vakandi inn í teignum.
Eyða Breyta
86. mín
Og aftur. Tíunda hornspyrnan sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
86. mín
Og aftur. Keflavík kemur ţessu öllu í burtu.
Eyða Breyta
86. mín
Aftur fćr Ţór hornspyrnu.
Eyða Breyta
83. mín
Magnús Ţór fćr höfuđhögg og liggur eftir inn í teig Keflavík. Veriđ ađ hlúa ađ honum.
Eyða Breyta
81. mín
BJARGAĐ Á LÍNU! Jónas međ góđan bolta á nćrstöngina. Aron Kristófer međ skalla og ţeir bjarga á línu. Ég skal segja ykkur ţađ.
Eyða Breyta
80. mín
Saga síđustu mínútna er ađ Sindri sparkar út og Ţór tekur viđ boltanum á miđjunni. Ţór fćr hér enn eina hornspyrnuna.
Eyða Breyta
78. mín
Aftur fćr Ţór hornspyrnu. Ţeir eru miklu líklegri. Keflvíkingar virđast vera orđnir sáttir viđ stigiđ.
Eyða Breyta
76. mín
Ég hef líklega jinxađ ţetta hér í upphituninni ţegar ég sagđi ađ ţađ vćri mikiđ skorađ ţegar ţessi liđ mćtast. Ţađ er allavega ekki ţađ sem er upp á teningnum í dag.
Eyða Breyta
75. mín
Ţór nćlir sér í hornspyrnu. Fimmta hornspyrna ţeirra. Flottur bolti frá Jónasi á fjćr en enginn nćr ađ setja hausinn í boltann. Markspyrna.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Aron Kristófer Lárusson (Ţór )
Sé ekki af hvađa ástćđur Aron er settur í bókina.
Eyða Breyta
71. mín
Ţór ađ halda miklu betur í boltann. Keflavík komiđ heldur aftarlega á völlinn.
Eyða Breyta
68. mín Jóhann Ţór Arnarsson (Keflavík) Tómas Óskarsson (Keflavík)
Fyrsta skipting gestanna.
Eyða Breyta
67. mín
Orri međ bjartsýnisskot út á miđjum velli en boltinn vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
65. mín
Ţórsarar skeinuhćttari síđustu mínútur.
Eyða Breyta
64. mín
DAUĐAFĆRI!! Skil ekki hvernig boltinn fór ekki inn ţarna. Ţór á fínasta spil og boltinn endar svo hjá Aron Kristófer beint fyrir framan markiđ sem gerir allt rétt en ţađ gerir Sindri í markinu líka og kemur í veg fyrir mark.
Eyða Breyta
61. mín
Orri međ skot fyrir utan teig en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
59. mín
Aukaspyrna sem Ţór á fyrir utan teig Keflvíkinga. Jónas sparkar boltanum inn í teig en Ţórsarar eru bara ekki ađ ná ađ gera sér mat úr ţessu og Keflavíkingar hreinsa.
Eyða Breyta
58. mín
Dino ađ leika sér ađ eldinum inn í eigin teig. Tómas nćr til boltans ef mistök hjá Dino. Ekki mátti miklu muna ţarna en Aron Birkir gerir vel í markinu.
Eyða Breyta
56. mín
Jakob Snćr međ fínustu tilraun úr teig Keflvíkinga en boltinn nokkuđ framhjá markinu. Mátti hins vegar vel láta reyna á ţetta.
Eyða Breyta
54. mín
Orri međ frábćran bolta upp í horniđ á Bjarka. Ţór fćr horn í kjölfariđ sem Ísak er allt annađ en sáttur viđ en boltinn virtist fara í Bjarka aftur eftir ţeirra samskipti. Ţađ verđur svo ekkert úr hornspyrnunni. Markspyrna.
Eyða Breyta
52. mín
Davíđ Snćr međ frábćrt skot úr aukaspyrnunni en Aron Birkir gerir vel í markinu. Ţađ verđur svo klafs í teignum. Keflavík heldur boltanum og endar á aukaspyrnu utarlega hćgra megin viđ teiginn. Boltinn inn í teig úr spyrnunni en Ţór bćgir hćttunni frá aftur.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Gult fyrir tuđ.
Eyða Breyta
51. mín
Keflavík fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ fyrir utan teig Ţórsara. Dion Gavric dćmdur brotlegur.
Eyða Breyta
49. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Fyrirliđinn farinn af velli. Ţetta leit ekki vel út.
Eyða Breyta
48. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Alvaro Montejo (Ţór )
Ţetta ćtlar ađ verđa dýr leikur fyrir Ţórsara en Sveinn Elías liggur sárţjáđur eftir ađ hafa hoppađ upp í skallaeingvígi. Börurnar mćtar inn á völlinn.
Eyða Breyta
47. mín
Boltinn á fjćrstöngina á Gavric sem á skalla aftur út í teiginn. Boltinn ratar svo aftur á hann en hann er inn í rangstöđunni.
Eyða Breyta
46. mín
Sveinn Elías gerir vel međ boltann hćgra meginn og nćlir ađ lokum í horn.
Eyða Breyta
45. mín
Seinni hálfleikur farinn af stađ og nú eru ţađ heimamenn sem hefja leikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur á Ţórsvellinum í tíđinalitlum leik. Köllum eftir mörkum í seinni hálfleik og jafnvel smá fjöri.
Eyða Breyta
45. mín
+1
Sárlega vantar eitt mark í ţennan leik til ađ opna hann ađeins.
Eyða Breyta
45. mín
1 mínútu bćtt viđ hálfleik.
Eyða Breyta
42. mín
Geggjađur bolti frá Aron inn á teiginn úr aukaspyrnunni. Hermann nćr fínum skalla en nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ.
Eyða Breyta
41. mín
Ţór fćr aukaspyrnu hćgra meginn viđ vítateiginn. Alveg hćgt ađ valda usla hér.
Eyða Breyta
40. mín
Tíđinda litlar mínútur en Ţór heldur betur í boltann.
Eyða Breyta
36. mín
Jóhann Helgi fćr boltann inn í teig Keflavík og reynir skot utarlega. Héldu margir í stúkunni ađ ţessi hefđi fariđ inn en hliđarnetiđ var ţađ. Svo var Jóhann dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
33. mín
Davíđ Ingi reynir skot fyrir utan teig en lítill hćtta sem skapast af ţví.
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )
Jónas Björgvin fćr gula spjaldiđ fyrir dýfu.
Eyða Breyta
31. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Alvaro Montejo (Ţór )
Virkilega vondar fréttir fyrir Ţór ef Alvaro er alvarlega meiddur, búinn ađ vera einn besti leikmađur deildarinnar. Jóhann Helgi mćttur inn á völlinn međ hjálm en hann hefur veriđ frá út af höfuđmeiđslum.
Eyða Breyta
31. mín
Nei Alvaro afţakkar börurnar og hoppar hér útaf á einum fćti.
Eyða Breyta
30. mín
Alvaro sestur á völlinn og börur á leiđ inn á. Líklega tognun. Mjög slćmar fréttir fyrir Ţórsara!
Eyða Breyta
28. mín
Helsta sem er ađ frétta af Ţórsvellinum er ađ Elías ţurfti ađ stoppa leikinn ţví tveir boltar voru mćtir inn á völlinn. Meira og minna hnođ inn á miđjunni, köllum eftir fćrum.
Eyða Breyta
25. mín
Adolf međ skot utan af miđjum vallarhelmingi Ţór sem gengur ekki upp. Laust og langt frá markinu. Adam hefđi örugglega viljađ fá boltann í fćtur ţarna en hann var kominn á ferđina.
Eyða Breyta
24. mín
Keflvík međ gott uppspil sem endar međ fyrirgjöf sem Tómas nćr til en er í rangstöđunni.
Eyða Breyta
22. mín Gult spjald: Davíđ Snćr Jóhannsson (Keflavík)
Fyrsta spjaldiđ er Keflavíkinga eftir brot.
Eyða Breyta
21. mín
Keflavík fćr aukaspyrnu inn á vallarhelming Ţór. Davíđ Snćr ćtlar ađ setja hann inn á teig en á afleidda sendingu vćgast sagt og Ţór keyrir í skyndisókn í stađinn.
Eyða Breyta
18. mín
Mikiđ jafnrćđi međ liđunum en ef ţađ ćtti ađ velja annađ hvort er Ţór ađ koma sér í betri stöđur.
Eyða Breyta
16. mín
Alvaro vinnur boltann inn á miđjum vallarhelming Keflvíkinga og keyrđi inn í teiginn. Náđi fínu skoti en Sindri gerđi vel í markinu.
Eyða Breyta
15. mín
Aron Kristófer sloppinn í gegn en Elías dćmir bolta í hendina á honum. Hefđi orđiđ hörkufćri annars.
Eyða Breyta
13. mín
Hörkubarátta í báđum liđum en lítiđ um einhverja sénsa á ţessum fyrstu 13 mínútum. Elías hefur ađeins ţurft ađ dćma aukaspyrnur út á velli en ţađ er svona upptaliđ eins og er.
Eyða Breyta
10. mín
Aron Kristófer reynir ađ smella boltanum á milli miđvarđana ţar sem Jónas var kominn í hlaupiđ en Magnús Ţór kemur í veg fyrir ţađ.
Eyða Breyta
9. mín
Baráttan inn á miđjunni. Keflvíkingar búnir ađ reyna nokkra langa bolta en ţeir hafa ekki veriđ ađ ganga upp.
Eyða Breyta
6. mín
Fínt spil hjá Ţórsurum. Boltinn fćr ađ ganga manna á milli og endar ađ lokum hjá Aron Kristófer sem reynir fyrirgjöf en boltinn of innarlega og hann smellur í stönginni. Sóknin heldur áfram hjá Ţór.
Eyða Breyta
4. mín
Keflvíkingar fá ađra hornspyrnu og aftur röltir Davíđ ađ hornfánanum. Boltinn hins vegar beint í hendurnar á Aron Birki í markinu.
Eyða Breyta
3. mín
Davíđ međ fína sendingu úr hornspyrnunni sem Keflvíkingar ná ekki ađ gera sér mat úr.
Eyða Breyta
2. mín
Keflvíkingar fá ţá sína fyrstu hornspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins er Ţórsmanna. Aron Kristófer reyndi fyrirgjöf sem Sindri kom í burtu. Ţađ verđur ekkert úr spyrnunni.
Eyða Breyta
1. mín
Alvaro nálćgt ţví ađ komast upp ađ endamörkum. Fékk boltann á miđjum vallarhelming Keflavíkur en er loks stöđvarur inn í teig Keflvíkinga.
Eyða Breyta
1. mín
Ţetta er fariđ af stađ. Gestirnir hefja leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Upphitun búinn, síđustu orđ ţjálfara í gangi og svo getum viđ bara fariđ ađ starta ţessu.

Ágćtis veđur sem viđ fáum hér í dag, skýjađ og tólf stiga hiti. Óskum kannski ađallega eftir sólinni sem kvaddi okkur fyrr í dag en annars toppađstćđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár.

Ţađ er ein breyting á liđi Ţórs frá síđasta leik en Ármann Pétur kemur inn í liđiđ í stađ Nacho Gil sem fór út af meiddur á móti Leiknir Reykjavík. Nacho er ekki í hópnum í dag.

Sömuleiđis er ein breyting á liđi gestanna frá sigrinum á móti Víking Ó. en Tómas Óskarson kemur inn í stađ Fufura sem er ekki í hóp í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mörkum hefur heldur betur rignt í fyrri viđureignum ţessara liđa en í 44 leikjum hafa liđin skorađ 141 mark. Ţađ gerir 3 mörk ađ međaltali í leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa mćst nokkuđ oft á síđustu árum en síđast spiluđu ţau í lok ágúst 2017 á sama velli og ţau mćtast á í dag en ţá vann Keflavík 0-3. Ţađ ţarf ađ fara aftur til ársins 2013 til ađ finna síđasta sigur Ţórs á Keflavík og vćntanlega ćtla heimamenn ađ breyta ţví í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór hefur veriđ á fljúgandi siglingu upp á síđkastiđ og sigrađ síđustu ţrjá leiki sína. Keflavík hefur ađeins hikstađ og eftir jafntefli og ţrjú töp í röđ náđu ţeir loks í sigur í síđasta leik en ţađ var gegn Víking Ólafsvík á útivelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkominn í beina textalýsingu frá toppslag á Ţórsvellinum á Akureyri. Ţór og Keflavík sem sitja í öđru og ţriđja sćti Inkasso deildarinnar eigast viđ en ţađ munar ađeins tveimur stigum á liđunum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Magnús Ţór Magnússon
1. Sindri Kristinn Ólafsson
4. Ísak Óli Ólafsson
6. Adolf Mtasingwa Bitegeko
7. Davíđ Snćr Jóhannsson
11. Adam Ćgir Pálsson ('89)
14. Dagur Ingi Valsson
16. Sindri Ţór Guđmundsson
18. Cezary Wiktorowicz
28. Ingimundur Aron Guđnason
45. Tómas Óskarsson ('68)

Varamenn:
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
12. Ţröstur Ingi Smárason
17. Hreggviđur Hermannsson
19. Gunnólfur Björgvin Guđlaugsson ('89)
22. Arnór Smári Friđriksson
38. Jóhann Ţór Arnarsson ('68)

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Ómar Jóhannsson
Milan Stefán Jankovic

Gul spjöld:
Davíđ Snćr Jóhannsson ('22)
Gunnólfur Björgvin Guđlaugsson ('90)
Sindri Ţór Guđmundsson ('90)

Rauð spjöld: