Samsung vllurinn
mivikudagur 03. jl 2019  kl. 18:00
Pepsi-Max deild kvenna
Astur: Skja og ltt gola, fnustu astur.
Dmari: rur Mr Gylfason
horfendur: 110
Maur leiksins: Anna Mara Baldursdttir
Stjarnan 0 - 0 r/KA
Byrjunarlið:
1. Birta Gulaugsdttir (m)
0. Sley Gumundsdttir
0. Viktora Valds Gurnardttir
3. Arna Ds Arnrsdttir
4. Edda Mara Birgisdttir
10. Anna Mara Baldursdttir (f)
11. Dilj r Zomers
14. Snds Mara Jrundsdttir ('61)
16. Mara Eva Eyjlfsdttir
17. Mara Sl Jakobsdttir
18. Jasmn Erla Ingadttir

Varamenn:
1. Berglind Hrund Jnasdttir
4. Katrn sk Sveinbjrnsdttir
13. Helga Gurn Kristinsdttir
15. Kolbrn Tinna Eyjlfsdttir
19. Birna Jhannsdttir ('61)
37. Jana Sl Valdimarsdttir

Liðstjórn:
Kristjn Gumundsson ()
Kjartan Sturluson
lafur Tryggvi Brynjlfsson
Grta Gunadttir
Gun Gunadttir
Sigurur Mr lafsson
Rbert r Henn

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@alexandrabia95 Alexandra Bía Sumarliðadóttir
90. mín Leik loki!
+3

etta er bi! Markalaust.

Takk fyrir mig, skrsla og vitl sar kvld!


Eyða Breyta
90. mín
+2

Dauafri!

Mara Eva me fallega sendingu inn teig og Mara Sl er alein en hittir ekki boltann! etta var sennilega httulegasta fri Stjrnunnar leiknum.
Eyða Breyta
90. mín
+1

Sley Gumunds komin upp a endalnu og reynir sendingu fyrir en Bianca verst vel og Stjarnan fr horn.
Eyða Breyta
90. mín
a eru komnar 90 mntur klukkuna. Snist vera 4 mntur uppbtartma.
Eyða Breyta
89. mín
Stjrnukonur eru bnar a vera a verjast mjg vel og eru alltaf mttar hjlparvrn egar Sandra er me boltann.
Eyða Breyta
86. mín
a er jafnri me liunum og au skiptast a skja. Vantar alltaf aeins upp sustu sendingarnar egar r komast eitthva leiis, vi um bi li.
Eyða Breyta
85. mín
tlai a fara a segja ykkur a slin vri farin a skna en heyrii a eru komin sk aftur.
Eyða Breyta
83. mín
Jasmn er ein auum sj fyrir utan teig og hleur skot en aeins of htt. Hittir ekki marki.
Eyða Breyta
81. mín
rds me fast skot utan af velli sem Birta arf aeins a hafa fyrir a verja.
Eyða Breyta
80. mín
Karen Mara me fyrirgjf sem Birta grpur.
Eyða Breyta
77. mín
r/KA heldur fram a f hornspyrnur en Birta er bara alltaf rtt stasett og grpur etta.
Eyða Breyta
75. mín
Stjarnan fr horn.
Eyða Breyta
73. mín
Dauafri hinumegin!!

Sandra Mayor er beint fyrir framan marki og boltinn skoppar fyrir framan fturnar henni og hn tlar svoleiis a negla honum inn en ess sta neglir hn honum langt yfir. etta var dauuuafri.
Eyða Breyta
72. mín
Ojjjj s etta inni en hann fer rtt framhj!

Mara Sl me frbra fyrirgjf og Dilj nr gum skalla fjr en hann fer hrfnt framhj. g held a flestir vellinum hafi s ennan inni.
Eyða Breyta
70. mín
Stjarnan kemst gta stu fram vi en sustu sendingarnar eru a klikka hj eim og ekkert verur r essu.
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Andrea Mist Plsdttir (r/KA)
Edda Mara brtur Andreu sem missir aeins stjrn skapi snu og tir Eddu og uppsker verskulda gult fyrir a.
Eyða Breyta
67. mín
rds gerir vel, fflar Sley og reynir a koma boltanum fyrir en Stjarnan kemur essu horn. enn eitt horni sem r/KA er a f essum leik, a fyrsta sari hlfleiknum.

Birta grpur hornspyrnuna af miklu ryggi.
Eyða Breyta
65. mín
Hinumegin er rds mikilli siglingu og kemur skoti marki en Birta ver.
Eyða Breyta
64. mín
Dilj rin tt a markinu og nr gtu skoti marki en yfir fer boltinn.
Eyða Breyta
61. mín Birna Jhannsdttir (Stjarnan) Snds Mara Jrundsdttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
60. mín
Ahhh rangstaa.

Dilj sleppur ein gegn og kemur honum marki en rangstaa dmd. Held a etta hafi veri rttur dmur en tpt var a.
Eyða Breyta
60. mín Heia Ragney Viarsdttir (r/KA) Hulda sk Jnsdttir (r/KA)

Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Arna Sif sgrmsdttir (r/KA)
Fer af full mikilli hrku xl xl Sndsi Maru sem flgur niur.
Eyða Breyta
55. mín
a er enn rlegt yfir essu og liin ekki a skapa sr nein fri. r/KA meira me boltann og httulegri fram vi.
Eyða Breyta
51. mín
Jasmn liggur eftir samstu og arf ahlynningu sjkrajlfara.

Hn virist vera lagi og kemur aftur inn .
Eyða Breyta
49. mín
Karen Mara kemst upp a endalnu og kemur me httulega sendingu fyrir marki sem fer gegnum alla. arna hefu r/KA stlkur mtt vera mttar framar.
Eyða Breyta
46. mín
Dilj kemst gtis skotfri fyrir utan teig en hittir hann ekki ngu vel.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Jja vonandi fum vi einhver mrk etta!
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Dmari leiksins, rur Mr Gylfason hefur flauta til hlfleiks.

Heilt yfir rlegur fyrrihlfleikur hr Garabnum. Liin ekki veri a skapa sr httuleg fri. Sjum hvort vi fum ekki meira fjr sari hlfleikinn!
Eyða Breyta
44. mín
Edda Mara reynir skot utan af velli en setur hann framhj markinu.
Eyða Breyta
42. mín
Svipu skn hj r/KA en n er a Bianca sem er komin upp vllinn og kemur boltanum fyrir. Birta rugg sem fyrr.
Eyða Breyta
41. mín
Hulda Bjrg komin upp hgri kantinn og reynir fyrirgjf en Birta er me allt hreinu teignum og grpur boltann.
Eyða Breyta
39. mín
Jasmn me sendingu inn fyrir Dilj sem er komin vnlega stu en flggu rangst.
Eyða Breyta
37. mín
Andrea Mist kemst gtis skotfri fyrir utan teig og ltur vaa en Birta er rugg markinu.
Eyða Breyta
35. mín
Snds Mara reynir skot marki en hittir ekki marki. G tilraun samt sem ur.

g held a etta s fyrsti leikur Sndsar byrjunarlii Stjrnunnar en hn er fdd ri 2004!
Eyða Breyta
33. mín
..... og anna horn sem gestirnir f.

arna er mikil bartta teignum og boltinn hafnar verslnni en bi a flagga brot. Broti Birtu.
Eyða Breyta
32. mín
Enn ein hornspyrnan sem r/KA stlkur f.

Jasmn Erla neglir essum fr.
Eyða Breyta
29. mín
Hulda sk me skot rtt yfir marki eftir gan undirbning rdsar.
Eyða Breyta
27. mín
Arna Ds me frbran kross yfir Jasmn Erlu sem kemur boltanum fyrir Dilj en Arna Sif er undan boltann og kemur honum fr.
Eyða Breyta
24. mín
Sm basl hj heimakonum a losa sig undan pressu essa stundina.
Eyða Breyta
23. mín
r/KA fr hornspyrnu.

Andrea Mist tekur spyrnuna og Arna Sif nr skalla sem fer varnarmann og anna horn.
Eyða Breyta
22. mín
r/KA fr aukaspyrnu rtt fyrir utan teig. Sandra dansar me boltann t vi hornfna og kemst a teignum en er tekin niur.


Eyða Breyta
19. mín
Klafs teignum og Birta misreiknar sig en r n a bjarga essu ara hornspyrnu.

Edda Mara nr a koma boltanum burt eftir rjr hornspyrnur r. Arna Sif vinnur hins vegar boltann og stingur honum inn fyrir og t a hornfna Sndru sem kemur fleygifer a tt a markinu en setur boltann framhj. Markspyrna.
Eyða Breyta
18. mín
Mara Sl tlar a hreinsa burt r teignum en setur hann klaufalega aftur fyrir. nnur hornspyrna.
Eyða Breyta
17. mín
Gestirnir f fyrstu hornspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
16. mín
Fyrirgjf inn teig Stjrnunnar sem er fullur af r/KA stlkum en Birta hoppar htt og grpur rugglega.
Eyða Breyta
15. mín
Sustu mntur hafa veri aeins rlegri og liin lta t fyrir a vera yfirvegaari og reyna a halda boltanum lengur.
Eyða Breyta
11. mín
Sandra reynir a spla sig gegn um vrn Stjrnunnar en Anna Mara me allt lst. Frbrt fyrir Stjrnuna a vera bnar a f hana inn aftur.
Eyða Breyta
7. mín
Mikill hrai essu upphafi leiks og rnin mikil. Liin skiptast a skja en eru ekki bnar a vera a n a valda miklum usla.
Eyða Breyta
4. mín
Sandra Mayor fr sendingu inn fyrir og er vi a a komast dauafri en Birta vel veri, kemur t mti og nr a hreinsa burt.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Jja er etta fari af sta! Heimakonur byrja me boltann og leika blu a sjlfsgu. r/KA snum svrtu bningum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a er korter leik. Liin hita upp, horfendur hgt og rlega byrjair a koma sr fyrir stkunni og Bubbi hljmar grjunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliin hafa veri birt og m sj au hr til hlianna.

Stjarnan gerir fjrar breytingar snu lii fr tapinu Keflavk. Arna Ds, Edda Mara, Anna Mara og Snds Mara koma inn fyrir Sigrnu Ellu, Jnu Sl, Kolbrnu Tinnu og Helgu Gurnu.

r/KA gerir tvr breytingar snu lii fr jafnteflinu vi KR. Karen Mara kemur inn fyrir Heiu Ragney og Harpa Jhannsdttir kemur inn marki en Brynds Lra fr meidd af velli sasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sasta viureign lianna var Lengjubikarnum ann 17. febrar s.l. og fr s leikur 1-1. Liin mttust risvar sasta sumar, tvisvar deild ar sem r-KA sigrai Akureyri 3-1 og Stjarnan sigrai Garabnum 2-0 og san bikarnum ar sem Stjarnan fr me 0-2 tisigur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan fr til Keflavkur sustu umfer og steinl 5-0. a hefur veri sm basl eim upp skasti en sasti sigurleikur eirra var 22. ma egar r unnu Fylki 3-1.

r/KA tk mti KR og geri 2-2 jafntefli. ar undan unnu r Selfoss og Keflavk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan situr 5. sti deildarinnar me 9 stig en r/KA eru 3.stinu me 13 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gan dag kru lesendur og veri velkomin beina textalsingu fr Samsung vellinum ar sem Stjarnan tekur mti r/KA ttundu umfer Pepsi-Max deildar kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Harpa Jhannsdttir (m)
4. Bianca Elissa
6. Karen Mara Sigurgeirsdttir
8. Lra Einarsdttir
9. Sandra Mayor
10. Lra Kristn Pedersen
11. Arna Sif sgrmsdttir (f)
15. Hulda sk Jnsdttir ('60)
22. Andrea Mist Plsdttir
24. Hulda Bjrg Hannesdttir
27. rds Hrnn Sigfsdttir

Varamenn:
9. Saga Lf Sigurardttir
19. Agnes Birta Stefnsdttir
25. Heia Ragney Viarsdttir ('60)
26. sfold Mar Sigtryggsdttir

Liðstjórn:
Haraldur Inglfsson
Ingibjrg Gya Jlusdttir
Einar Logi Benediktsson
Brynds Lra Hrafnkelsdttir
Halldr Jn Sigursson ()
Andri Hjrvar Albertsson ()

Gul spjöld:
Arna Sif sgrmsdttir ('59)
Andrea Mist Plsdttir ('68)

Rauð spjöld: