Ţórsvöllur
föstudagur 05. júlí 2019  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Sólskin, 5° hiti og norđanvindur
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 603 - Ţórsarar eru sáttir međ ţađ!
Mađur leiksins: Jónas Björgvin Sigurbergsson
Ţór 3 - 0 Fram
Jökull Steinn Ólafsson , Fram ('30)
1-0 Aron Elí Sćvarsson ('38)
2-0 Jónas Björgvin Sigurbergsson ('67)
3-0 Jakob Snćr Árnason ('88)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Aron Elí Sćvarsson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
7. Orri Sigurjónsson ('79)
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('86)
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('65)
14. Jakob Snćr Árnason
17. Hermann Helgi Rúnarsson
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
23. Dino Gavric
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
2. Tómas Örn Arnarson
5. Loftur Páll Eiríksson
9. Jóhann Helgi Hannesson ('65)
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('86)
12. Aron Ingi Rúnarsson
18. Alexander Ívan Bjarnason ('79)
21. Elmar Ţór Jónsson

Liðstjórn:
Kristján Sigurólason
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Perry John James Mclachlan
Ađalgeir Axelsson
Sveinn Leó Bogason
Guđni Ţór Ragnarsson
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Ármann Pétur Ćvarsson ('45)
Sveinn Elías Jónsson ('56)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
94. mín Leik lokiđ!
Flottur sigur stađreynd hjá Ţórsurum. Ţađ hafđi óneitanlega mikil áhrif ađ Jökull Steinn fékk rautt spjald á 38. mínútu, en ţetta var fagmannlega gert hjá Akureyrarliđinu og ţeir sigldu ţessu örugglega heim.
Eyða Breyta
93. mín
Bjarki Ţór á lágan og fastan bolta fyrir sem ađ Marcao hreinsar í horn. En ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
92. mín
Hermann Helgi Rúnarsson kveinkar sér lítillega, en er stađinn á fćtur. Viđ höldum áfram.
Eyða Breyta
90. mín
Viđ erum komin í uppbótartíma hér á Ţórsvelli og ţađ styttist í ađ stuđningsmenn Ţórs geti fagnađ vel međ sínu liđi!
Eyða Breyta
88. mín MARK! Jakob Snćr Árnason (Ţór ), Stođsending: Jóhann Helgi Hannesson
ŢAR KOM ŢAĐ HJÁ JAKOBI!! Fćr sendingu inn fyrir frá Jóhanni Helga og kemst einn í gegn og klobbar Ólaf í markinu! Glćsilega gert og Jóhann Helgi fćr fullt kredit fyrir góđan undirbúning! Game over hér í Ţorpinu.
Eyða Breyta
86. mín Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór ) Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )
Fannar leysir magnađan Jónas Björgvin af hólmi.
Eyða Breyta
84. mín
Jóhann Helgi í dauđafćri!!! Frábćr aukaspyrna Jónasar ratar beint á kollinn á framherjanum, en Ólafur Íshólm ver glćsilega í slá og yfir!
Eyða Breyta
81. mín
9 mínútur eftir af venjulegum leiktíma og fátt sem bendir til ćvintýralegrar endurkomu hjá Safamýrarliđinu. Fram reynir ađ byggja upp eitthvađ vćnlegt, en Ţórsarar eru ţéttir og vel skipulagđir.
Eyða Breyta
79. mín Alexander Ívan Bjarnason (Ţór ) Orri Sigurjónsson (Ţór )

Eyða Breyta
78. mín Magnús Ţórđarson (Fram) Helgi Guđjónsson (Fram)

Eyða Breyta
76. mín
Á einhvern stórundarlegan hátt dćmir Arnar Ingi markspyrnu ţegar ađ Jónas Björgvin vill meina ađ boltinn hafi fariđ í hendina á varnarmanni og aftur fyrir. Horn hefđi veriđ eđlileg niđurstađa, í öllu falli!
Eyða Breyta
75. mín
Korter eftir og Ţórsarar fá hornspyrnu sem ađ Jónas Björgvin tekur. Hver annar?
Eyða Breyta
73. mín Heiđar Geir Júlíusson (Fram) Unnar Steinn Ingvarsson (Fram)
Heiđar Geir mćtir til leiks. Hann byrjar á ţví ađ leggja upp dauđafćri á Helga sem ađ setur hann langt yfir, einn gegn Aroni Birki!!
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Alex Freyr Elísson (Fram)
Sýndist ţađ vera hann, frekar en Tiago!
Eyða Breyta
67. mín MARK! Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór ), Stođsending: Jakob Snćr Árnason
JÓNAS BJÖRGVIN SKORAR!!!! Jóhann Helgi gerir mjög vel í ađ taka boltann niđur fyrir utan vítateig Fram, leggur hann á Jakob Snć sem ađ rennitćklar boltann til Jónasar. Jónas gerir engin mistök og rennir boltanum framhjá Ólafi! 2-0 og ţađ er freistandi ađ segja leik lokiđ!
Eyða Breyta
67. mín
Helgi harkar af sér og leikurinn heldur áfram.
Eyða Breyta
66. mín
Helgi Guđjónsson liggur eftir slaasađur og ţađ vćri skarđ fyrir skyldi ef ađ hann yrđi ađ fara útaf. Ţetta lítur nćgilega illa út fyrir Framara, en ţađ vćri reiđarslag ađ missa markahćsta mann liđsins útaf.
Eyða Breyta
65. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Fyrsta skipting Ţórs! Jóhann kemur inná međ flottan hjálm.
Eyða Breyta
64. mín
Ţórsarar vinna boltann ofarlega og Ármann Pétur finnur Jónas í góđu hlaupi, hann kemur sér inní teig og tekur gott skot í skrefinu sem ađ Ólafur ver í horn!
Eyða Breyta
61. mín
Hún er tekin stutt og Tiago fćr svo boltann aftur útá kantinum og kemur međ fyrirgjöf sem siglir yfir allan pakkann og aftur fyrir.
Eyða Breyta
60. mín
Fram fćr hornspyrnu og Tiago býr sig undir ađ taka hana...
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Sveinn Elías fer í eina hressilega rennitćklingu og tekur Matthías Kroknes niđur! Framarar gera sitt besta til ţess ađ ţrýsta á Arnar Inga, en gult er sanngjörn niđurstađa ađ mínu mati.
Eyða Breyta
54. mín
Sveinn Elías sleppur í gegn og reynir ađ leika á Matthías Kroknes. Hann klippir inn og ćtlar ađ leggja hann út í frítt skot á Jónas Björgvin en sendingin er ekki nákvćm og Jónas nćr ekki til boltans. Ţarna hefđi Sveinn Elías getađ gert betur!
Eyða Breyta
51. mín
Frábćr sprettur ţvert yfir vítateiginn hjá Sigurđi Marinó! Hann leggur hann inn fyrir á Svein Elías sem fćr frítt skot, en setur hann beint á Ólaf í markinu. Gott fćri!
Eyða Breyta
49. mín
Framarar fá aukaspyrnu á hćgri kantinum. Helgi Guđjónsson á laflausan skalla á Aron Birki sem ađ missir boltann frá sér en hoppar strax á hann aftur, rétt áđur en Arnór Dađi nćr ađ pota tánni í boltann!
Eyða Breyta
47. mín
Alex Freyr lá eftir samskipti sín viđ Svein Elías en er kominn á fćtur.
Eyða Breyta
46. mín
Ţórsarar hefja seinni hálfleikinn!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fyrri hálfleik lokiđ! Ţetta verđur brekka fyrir gestina í seinni hálfleik, ţar sem ađ liđiđ ţarf ađ reyna ađ klóra sig aftur inní leik sem ţeir spila manni fćrri. Ţetta verđur fróđlegt!
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
45+2 Brýtur á Tiago, en virtist taka boltann. Ég gćti auđvitađ haft kolrangt fyrir mér.
Eyða Breyta
45. mín
45+1 Alex Freyr vinnur aukaspyrnu á hćgri kantinum fyrir Fram. Ná ţeir ađ trođa inn marki? Svariđ er nei!
Eyða Breyta
45. mín
Ég held ađ Arnar Ingi verđi manna fegnastur ţegar hann getur flautađ til hálfleiks, en leikmenn ţurfa ađ ná andanum og ná áttum. Blóđiđ er heitt í ţeim ţessa stundina, ţó ekki nándar nćrri eins heitt og ţađ er í áhorfendum.
Eyða Breyta
43. mín
Tiago brýtur á Jakobi útá hćgri kantinum og Jónas Björgvin mćtir ađ sjálfsögđu á svćđiđ. Ekkert kemur úr aukaspyrnunni en Unnar Steinn fćr höfuđhögg og liggur eftir en virđist í lagi.
Eyða Breyta
40. mín
Ţađ er kominn mikill hiti í fólk og Jakob liggur óvígur eftir í vítateig Framara eftir ađ viđskipti viđ Ólaf Íshólm. Ég geri mér ekki grein fyrir ţví hvađ skeđi, en markmađurinn er sakađur um allskyns prakkarastrik í stúkunni! Jakob er stađinnn á fćtur og leikurinn hefst ađ nýju.
Eyða Breyta
38. mín MARK! Aron Elí Sćvarsson (Ţór )
DRAUMABYRJUN HJÁ ARONI!! Jónas á flotta aukaspyrnu sem ađ er skölluđ í átt ađ marki, Ólafur Íshólm nćr ekki ađ halda boltanum og Aron Elí kemur boltanum yfir línuna! 1-0!! Mikil reikistefna eftir markiđ og Framarar mótmćla ţví harđlega ađ ţetta mark eigi ađ standa, en Arnar Ingi dćmir ţađ gott og gilt!
Eyða Breyta
37. mín
Ţór fćr aukaspyrnu stutt fyrir utan vítateig Fram, hćgra megin. Alex Bergmann brýtur á Jakobi og Jónas Björgvin tekur spyrnuna...
Eyða Breyta
36. mín
Eins og viđ var ađ búast ţá hafa gestirnir falliđ mikiđ neđar á völlinn og leyft Ţórsurum ađ koma á sig.
Eyða Breyta
32. mín
Fram ţurfa nú ađ spila einum fćrri í klukkutíma. Ţađ er meira en ađ segja ţađ gegn sprćkum Ţórsurum.
Eyða Breyta
30. mín Rautt spjald: Jökull Steinn Ólafsson (Fram)
Gjörsamlega straujar Ármann Pétur!!! Arnar Ingi leyfđi leiknum ađ halda áfram og Jónas Björgvin fćr boltann ofarlega en er stöđvađur og boltinn fer í innkast. Arnar stoppar leikinn og sýnir Jökli rauđa spjaldiđ viđ litla hrifningu Framara en stuđningsmenn Ţórs fagna ákaft!
Eyða Breyta
28. mín
Alex Bergmann nćr ekki ađ taka á móti einfaldri sendingu og missir boltann undir sig. Jakob sprettir á boltann og ćđir í gegn, en á gjörsamlega glatađ skot lengst yfir markiđ! Virtist mögulega vera yfirspenntur.
Eyða Breyta
26. mín
Ármann Pétur er full seinn og brýtur á Unnari. Hann sleppur viđ gult spjald, ţó ađ ţađ hefđi hćglega veriđ hćgt ađ henda einu slíku á hann. Hann hefur sjarmađ dómarann!
Eyða Breyta
25. mín
Hornspyrnan er fín hjá Jónasi inní ţéttan pakkann í vítateignum og ţađ var Orri Sigurjónsson, ađ mér sýndist, sem átti skalla yfir markiđ.
Eyða Breyta
23. mín
Jónas Björgvin kemst upp ađ endamörkum og á hćttulega fyrirgjöf ţvert fyrir teiginn, boltanum er hreinsađ frá og Sigurđur Marinó á bylmingsskot sem fer ekki langt framhjá! Og nú vinna Ţórsarar hornspyrnu...
Eyða Breyta
22. mín
Framarar eru dyggilega studdir af fulltrúum sínum á N1 mótinu. Ţeir láta vel í sér heyra!
Eyða Breyta
17. mín
Jökull og Tiago tengja ágćtlega saman og Tiago gefur svo stungusendingu á Alex Frey. Alex reynir skot í fyrsta en ţađ er ekki gott og langt framhjá, rétt fyrir utan vítateig.
Eyða Breyta
15. mín
Jakob í ágćtis fćri!! Ármann Pétur vinnur boltann ofarlega á vellinum og boltanum er stungiđ inn fyrir á Jakob sem stingur vörn Fram af og er nánast einn á einn gegn Ólafi. Hann nćr skoti á Ólaf en ţađ er slakt ţar sem ađ Jakob hafđi veriđ eltur uppi af Alex Bergmann.
Eyða Breyta
12. mín
Aukaspyrnan var slök en boltinn barst útá vinstri kant á Unnar Stein sem ađ átti fína fyrirgjöf á kollinn á Marcao sem náđi ekki ađ stýra boltanum á markiđ og Ţór nćr ađ hreinsa.
Eyða Breyta
11. mín
Framarar fá aukaspyrnu á ágćtis stađ ţegar ađ Hilmar Freyr er tćklađur, en mér sýndist boltinn hafa veriđ tekinn frekar en mađurinn. Marcao býr sig undir ađ negla!
Eyða Breyta
10. mín
Ţórsarar hafa veriđ ađeins grimmari ţessar fyrstu 10 mínútur, en liđin eru enn ađ ţreifa fyrir sér og lítiđ um vćnlegar opnanir.
Eyða Breyta
7. mín
Fín pressa Sveins Elíasar skilar sér í ţví ađ boltinn fellur fyrir Jakob Snć, sem ađ klippir inn og á skot sem ađ er blokkađ í horn en ekkert kemur úr ţví.
Eyða Breyta
2. mín
Fram fćr aukaspyrnu útá vinstri kantinum, eftir ađ Sveinn Elías keyrđi í bakiđ á Alex Frey. Framarar taka hana stutt og spila úr henni, frekar en ađ hrúga mönnum inní box.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Framarar hefja leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn hafa tekist í hendur og gera sig nú klára í slaginn. Vonandi fáum viđ hörkuleik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ vantar bćđi Nacho Gil og Alvaro Montejo í liđ Ţórs, en Spánverjarnir hafa gegnt lykilhlutverki hjá liđinu og skorađ samanlagt 10 mörk í sumar. Alvaro hefur skorađ sjö og Nacho ţrjú stykki. Eins og kom fram áđan ađ ţá tekur Fred Saraiva út leikbann en hann hefur skorađ sex mörk fyrir Fram í sumar og munar um minna ţar. Markahćsti leikmađur liđsins, Helgi Guđjónsson, er ţó á sínum stađ og vonast til ţess ađ bćta viđ ţau tíu mörk sem ađ hann hefur nú ţegar skorađ á tímabilinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađalsteinn Ađalsteinsson er skráđur ţjálfari Fram í dag, ţar sem ađ Jón Ţórir Sveinsson tekur út leikbann eftir ađ hafa fengiđ rautt spjald í síđasta leik. Ađspurđur sagđist hann hafa sparkađ í brúsastand, sem ađ ofbauđ dómurum leiksins og ţeir sögđu honum ađ drífa sig uppí stúku.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Aron Elí Sćvarsson kemur beint inní byrjunarliđ Ţórs, ţađ gerir reynsluboltinn Ármann Pétur Ćvarsson einnig. Ţađ eru nokkrar breytingar á liđi Fram frá síđasta leik. Fred Saraiva er í leikbanni, eftir ađ hafa fengiđ rautt spjald og Jökull Steinn Ólafsson kemur inní liđiđ sem og Alex Bergmann Arnarsson. Ţađ eru einungis 4 varamenn hjá Safamýrarliđinu, sem ađ verđur ađ teljast nokkuđ sérstakt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Framarar voru líka sniđugir ađ benda á ţađ ađ leikurinn er í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport fyrir ţá sem ađ sjá sér ekki fćrt ađ mćta á Ţórsvöll.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og Ţórsarar taka fram á Twitter ađ ţá er glás af fólki í bćnum, nú ţegar bćđi Pollamót Ţórs og N1 mót KA manna fer fram. Vonandi fáum viđ flotta mćtingu á völlinn og dúndrandi stemningu!
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Aron Kristófer Lárusson yfirgaf Ţór nýveriđ ţegar hann gekk til liđs viđ ÍA og Akureyringar styrktu sig međ ţví ađ fá nafna hans, Aron Elí Sćvarsson á láni frá Val út tímabiliđ. Fram nćldu sér í varnarmanninn Gunnar Gunnarsson, en hann hafđi ekki átt uppá pallborđiđ hjá Ţórhalli Siggeirssyni, ţjálfara Ţróttar R. og fékk ađ rifta samningi sínum viđ liđiđ í síđasta mánuđi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn! Hér verđur lýst leik Ţórs og Fram í Inkasso deild karla. Leikurinn er afar mikilvćgur báđum liđum, en Ţórsarar eru í 4. sćti deildarinnar međ 16 stig á međan Fram er sćti ofar međ 17 stig. Safamýrarliđiđ getur nćlt sér í smá andrými međ sigri, en Ţórsarar vilja vćntanlega kvitta snarlega fyrir 4-0 tap gegn Fjölni í síđasta leik.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('73)
6. Marcao
9. Helgi Guđjónsson ('78)
11. Jökull Steinn Ólafsson
13. Alex Bergmann Arnarsson
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson
17. Alex Freyr Elísson
18. Matthías Kroknes Jóhannsson (f)
20. Tiago Fernandes
22. Hilmar Freyr Bjartţórsson

Varamenn:
12. Marteinn Örn Halldórsson (m)
3. Heiđar Geir Júlíusson ('73)
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
14. Hlynur Atli Magnússon
24. Magnús Ţórđarson ('78)

Liðstjórn:
Bjarki Hrafn Friđriksson
Magnús Ţorsteinsson
Halldór Hermann Jónsson
Dađi Guđmundsson
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)

Gul spjöld:
Alex Freyr Elísson ('71)

Rauð spjöld:
Jökull Steinn Ólafsson ('30)