Framvöllur
fimmtudagur 11. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 338
Mađur leiksins: Helgi Guđjónsson
Fram 2 - 1 Leiknir R.
1-0 Helgi Guđjónsson ('6)
2-0 Helgi Guđjónsson ('45)
2-1 Sólon Breki Leifsson ('59)
Byrjunarlið:
3. Unnar Steinn Ingvarsson (f) ('78)
6. Marcao
7. Fred Saraiva
9. Helgi Guđjónsson
12. Marteinn Örn Halldórsson ('24)
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson
17. Alex Freyr Elísson
20. Tiago Fernandes
22. Hilmar Freyr Bjartţórsson ('67)
27. Matthías Kroknes Jóhannsson
29. Gunnar Gunnarsson

Varamenn:
1. Hlynur Örn Hlöđversson (m) ('24)
3. Heiđar Geir Júlíusson ('67)
5. Sigurđur Ţráinn Geirsson ('78)
10. Orri Gunnarsson
13. Alex Bergmann Arnarsson
24. Magnús Ţórđarson
26. Haraldur Einar Ásgrímsson

Liðstjórn:
Magnús Ţorsteinsson
Dađi Guđmundsson
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson
Dađi Lárusson
Hilmar Ţór Arnarson
Lúđvík Birgisson

Gul spjöld:
Alex Freyr Elísson ('64)
Marcao ('71)
Sigurđur Ţráinn Geirsson ('90)

Rauð spjöld:
@oddur_poddur Oddur Stefánsson
90. mín Leik lokiđ!
Fram nćr ađ kreysta út ţrjú stig
Eyða Breyta
90. mín
Boltinn í gegnum vegginn en Fram hreinsar
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Sigurđur Ţráinn Geirsson (Fram)

Eyða Breyta
90. mín
Aukaspyrna!

Leiknir fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ og getur reynt ađ stela einhverju hérna
Eyða Breyta
88. mín Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.) Árni Elvar Árnason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
86. mín
Leiknir reynir ađ senda boltann hátt í gegn en Hlynur flottur og er á undan í boltann
Eyða Breyta
84. mín
Fram ađeins ađ koma sér aftur inn í leikinn.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Árni Elvar Árnason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
80. mín Hjalti Sigurđsson (Leiknir R.) Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
78. mín Sigurđur Ţráinn Geirsson (Fram) Unnar Steinn Ingvarsson (Fram)

Eyða Breyta
76. mín
Vuk Oskar gjörsamlega leikur sér ađ Frömurum og keyrir inn á teiginn en frábćr tćkling nćr ađ stöđva ţetta hlaup hans
Eyða Breyta
75. mín
Leiknismenn liggja heldur betur á Frömurum núna
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Marcao (Fram)
Fćr gult fyrir ansi harkalega tćklingu og Leiknismenn fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ
Eyða Breyta
68. mín
Leiknismenn eru međ yfirhöndina í ţessum seinni hálfleik.
Eyða Breyta
67. mín Heiđar Geir Júlíusson (Fram) Hilmar Freyr Bjartţórsson (Fram)

Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Alex Freyr Elísson (Fram)

Eyða Breyta
64. mín
Fred kemst á milli sendinga varnar Leiknis en missir síđan boltann of langt frá sér.
Eyða Breyta
59. mín Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.) Ernir Bjarnason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
59. mín MARK! Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)
Ţađ kemur loksins fćri í seinni og ţađ endar međ ađ Sólon setur hann í markiđ
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Ernir Bjarnason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Seinni byrjar!!!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
2 - 0 í hálfleik

Leiknismenn hafa sannarlega fengiđ fćri en ekki náđ ađ klára ţađ annađ en Fram sem er međ Helga Guđjóns á toppnum sem er einn heitasti framherji landsins um ţessar mundir.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Helgi Guđjónsson (Fram)
+2

Helgi fćr hann óvćnt í gegn og setur hann snyrtilega yfir Eyjólf í markinu og Nacho nćr ekki ađ hreinsa boltann
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Gyrđir Hrafn Guđbrandsson (Leiknir R.)
Nokkuđ viss um ađ Gyrđir hafi brotiđ en ţetta var langt frá mér og ég sá ţetta illa.
Eyða Breyta
37. mín
Aftur ná Leiknismenn ađ koma sér í kjörstöđu til ađ skora en eins og áđur vantar ţessa síđustu snertingu til ađ koma boltanum í netiđ
Eyða Breyta
35. mín
Alex Freyr liggur eftir ađ Matthías gjörsamlega hamrar boltanum í andlitiđ á honum.
Eyða Breyta
29. mín
Dauđafćri.

Leiknismenn ná ađ sćkja hratt á Fram og endar međ skoti sem fer beint á Hlyn sem ver og Marcao hreinsar í horn
Eyða Breyta
24. mín Hlynur Örn Hlöđversson (Fram) Marteinn Örn Halldórsson (Fram)
Hlynur er strax ađ koma inn eftir ađ Marteinn meiđist eitthvađ á öxlinni.
Eyða Breyta
24. mín
Marteinn meiđir sig eitthvađ er hann kastar honum út og ţađ er veriđ ađ skođa hann.
Eyða Breyta
18. mín
Sókn hjá Leikni endar međ fyrirgjöf sem Framarar eru í vandrćđum međ ađ hreinsa og boltinn beint fyrir Ósvald sem hittir hann ekki og skotiđ rétt framhjá. Átti ađ setja hann ţarna
Eyða Breyta
14. mín
Unnar Steinn fćr boltann á miđjum vellinum og keyrir í átt ađ marki Leiknis og er felldur en Einar ekki á ţví ađ ţađ sé aukaspyrna og lćtur leikinn halda áfram.
Eyða Breyta
12. mín
Hornspyrna hjá Leikni endar međ látum í teignum og Ósvald liggur eftir en harkar ţađ af sér.
Eyða Breyta
8. mín
Sólon keyrir inn á teig Framara og keyrir í Martein sem liggur og heldur um öxlina. Einar dćmir útspark
Eyða Breyta
6. mín MARK! Helgi Guđjónsson (Fram)
Helgi fćr boltann á teignum og gerir ţađ sem hann gerir best og setur hann framhjá Eyjólfi í markinu
Eyða Breyta
5. mín
Fín sókn hjá Leikni endar međ slöppu skoti sem fer vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
4. mín
Liđin skiptast á ađ hafa boltann og eru enn ekki búin ađ skapa sér fćri
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fram byrjar međ boltann. Góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga nú út á völlinn. Fram í klassísku bláu og hvítu og Leiknismenn í hvítu, vínrauđu og ljós bláu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég á von á hörkuleik ţar sem mikiđ er undir hjá báđum liđum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í síđustu leikjum ţessara liđi hafa Framarar yfirleitt haft betur en ţeir hafa unniđ tvo af síđustu fimm og hinir ţrír jafntefli. Ţví verđur spennandi ađ sjá hvernig ţessi leikur fer ţar sem Leiknismenn hafa enn ekki gert jafntefli á ţessu tímabili.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir er síđan ekki langt frá Fram og er í sjöunda sćti međ 15 stig og markatöluna -1.

Í síđustu umferđ tapađi Leiknir 0 - 2 fyrir toppliđi Fjölnis í Breiđholtinu. Leiknir hefur veriđ upp og niđur á ţessu tímabili og er ekki ennţá búiđ ađ gera jafntefli. Ţeir hafa unniđ fimm og tapađ sömuleiđis fimm leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram situr í fimmta sćti deildarinnar međ 17 stig og međ markatöluna 1.

Fram fór norđur í síđustu umferđ og tapađi 3 - 0 fyrir sterku liđi Ţórsara. Framarar hafa ţó unniđ ţrjá af síđustu fimm og tapađ tveim. Fram er fimm stigum á eftir toppliđi Fjölnis.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ kćra fólk og velkomin á ţessa beinu textalýsingu frá leik Fram og Leiknis í Inkasso deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
2. Nacho Heras
3. Ósvald Jarl Traustason
5. Dađi Bćrings Halldórsson
6. Ernir Bjarnason ('59)
7. Stefán Árni Geirsson
8. Árni Elvar Árnason ('88)
9. Sólon Breki Leifsson
15. Kristján Páll Jónsson (f) ('80)
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
21. Sćvar Atli Magnússon

Varamenn:
4. Bjarki Ađalsteinsson
10. Ingólfur Sigurđsson
14. Birkir Björnsson
20. Hjalti Sigurđsson ('80)
24. Daníel Finns Matthíasson ('88)
26. Viktor Marel Kjćrnested
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('59)

Liðstjórn:
Elías Guđni Guđnason
Diljá Guđmundardóttir
Valur Gunnarsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Gyrđir Hrafn Guđbrandsson ('42)
Ernir Bjarnason ('51)
Árni Elvar Árnason ('83)

Rauð spjöld: