JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 11. júlí 2019  kl. 19:15
2. deild karla
Ađstćđur: Létt gola og sólarlaust
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Selfoss 4 - 0 Kári
1-0 Adam Örn Sveinbjörnsson ('41)
2-0 Ingi Rafn Ingibergsson ('45)
3-0 Kenan Turudija ('52)
4-0 Ţór Llorens Ţórđarson ('59)
Byrjunarlið:
25. Stefán Ţór Ágústsson (m)
4. Jökull Hermannsson
9. Hrvoje Tokic
10. Ingi Rafn Ingibergsson ('72)
17. Valdimar Jóhannsson
18. Arnar Logi Sveinsson
19. Ţormar Elvarsson
20. Guđmundur Tyrfingsson ('86)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
23. Ţór Llorens Ţórđarson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
1. Ţorkell Ingi Sigurđsson (m)
2. Guđmundur Axel Hilmarsson
7. Arilíus Óskarsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
12. Aron Einarsson ('72)
13. Reda Sami Mossa Ati Maamar ('86)
16. Magnús Hilmar Viktorsson

Liðstjórn:
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Óskar Valberg Arilíusson
Elías Örn Einarsson
Antoine van Kasteren
Einar Ottó Antonsson

Gul spjöld:
Ingi Rafn Ingibergsson ('43)
Arnar Logi Sveinsson ('89)

Rauð spjöld:
@arnimadman Árni Þór Grétarsson
90. mín Leik lokiđ!
Ţetta er búiđ hjá okkur í kvöld. Selfyssingar hífa sig upp í annađ sćtiđ, tímabundiđ í ţađ minnsta. Kári heldur áfram ađ vera í 11. sćti.

Ţökkum samfylgdina í kvöld.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)
Arnar Logi hangir aftan í leikmanni Kára.
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Árni Ţór Árnason (Kári)
Nafni minn brýtur á Ţór, skagamanninum á Selfossi.
Eyða Breyta
86. mín Reda Sami Mossa Ati Maamar (Selfoss) Guđmundur Tyrfingsson (Selfoss)
Varnarsinnuđ skipting hjá Dean Martin
Eyða Breyta
83. mín
Ţetta er ađ fjara út hérna á Selfossi. Heimamenn heldur ađgangsharđari. en rólegt yfir ţessu samt.
Eyða Breyta
74. mín Marinó Hilmar Ásgeirsson (Kári) Arnleifur Hjörleifsson (Kári)

Eyða Breyta
72. mín Aron Einarsson (Selfoss) Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)
Fyrirliđinn búinn međ dagsverkiđ.
Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Andri Júlíusson (Kári)
Fyrir brot á Valdimar.
Eyða Breyta
64. mín Gylfi Brynjar Stefánsson (Kári) Hilmar Halldórsson (Kári)
Skarphéđinn ađ bregđast viđ stöđunni. Spurning hvort ţessi ţrefalda skipting veiti Káramönnum ţann innblástur sem vantar uppá.
Eyða Breyta
63. mín Ragnar Már Lárusson (Kári) Kristófer Dađi Garđarsson (Kári)

Eyða Breyta
63. mín Eggert Kári Karlsson (Kári) Birgir Steinn Ellingsen (Kári)

Eyða Breyta
59. mín MARK! Ţór Llorens Ţórđarson (Selfoss), Stođsending: Guđmundur Tyrfingsson
Gummi er kominn upp ađ endamörkum og rúlla boltanum aftur fyrir sig. Ţar tekur Ţór viđ boltanum og lćtur vađa á markiđ. Boltinn fer af Gunnari Braga í markiđ.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Kenan Turudija (Selfoss)
VÁVÁVÁ, talandi um draumamark!
Káramenn koma boltanum frá vítateygnum sínum. Kenan Turudija smellhittir boltann og setur hann rétt undir ţverslánna viđ stöngina fjćr af góđum 40 metrum.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Leikurinn ar farinn í gang ađ nýju. Lofum lífi og fjöri.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţetta var reyndist síđasta spyrna fyrri hálfleiksins. Skellur fyrir Káramenn. Viđ fyllum á kaffibollann, sjáumst eftir augnablik.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss), Stođsending: Hrvoje Tokic
Algjört draumamark hjá Inga!
Langur bolti barst inn á vítateyg, blotanum er komiđ út ţar sem Tokic sendir á Inga sem setur hann frá vítateygslínu í stöngina upp viđ skeytin. Bang og mark!
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)
Ingi Rafn hefur er ekki ađ nenna ađ hlaupa á eftir ţessum unglingum. Var líklega búinn ađ safna fyrir ţessu.
Eyða Breyta
41. mín MARK! Adam Örn Sveinbjörnsson (Selfoss), Stođsending: Hrvoje Tokic
Selfoss átti horn sem er tekiđ stutt og svo fer góđur bolti fyrir markiđ ţar sem Tokic á skot a mark sem Gunnar Bragi ver međ tilţrifum. Adam fylgir vel á eftir.
Eyða Breyta
37. mín
Selfoss fćr 2 horspyrnur í röđ, endar međ ţví ađ Tokic setur boltann í netiđ, en búiđ var ađ dćma aukaspyrnu. VAR herbergiđ á JÁ Verk segir: "Rétt, ţađ var hendi á Tokic"
Eyða Breyta
35. mín
Kári fćr her ađra hornspyrnu leiksins, koma góđum bolta á markteiginn sem er skallađur rétt yfir ţverslánna. Endar ofan á markinu.
Eyða Breyta
31. mín
Heimamenn prófa ađ taka boltann niđur og spila, endar međ hálffćri hjá Tokic sem flikkar boltanum rétt fram hjá markinu.
Eyða Breyta
27. mín
Ađeins er ţađ dottiđ niđur aftur. Tokic komst aftur í fćri, en Gunnar ţurfti ekki nein tilţrif til ađ verja ţađ. Annars er boltinn mikiđ í loftinu ţessa stundina.
Eyða Breyta
17. mín
Liđin eru bćđi ađ fćrast nćr vítateygunum. Káramenn međ skot sem Stefán tekur. Tokic kemst í gegn hinumegin og á skot rétt fram hjá. Ţetta verđur varla markalaust hjá okkur í dag.
Eyða Breyta
11. mín
Boltinn fer mikiđ fram og til baka. Liđin ađ ţreyfa fyrir sér án ţess ađ ógna ađ ráđi.
Eyða Breyta
2. mín
Misskilningur í vörn Selfyssinga, Káramenn komast í dauđafćri en Stefán bjargar í horn. Ekkert verđur úr ţví.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gunnar Freyr flautar leikinn á, heimamenn sćkja í átt ađ Fjallinu eina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn verđur í ţráđbeinni útsendingu á Selfoss.tv fyrir ţau ykkar sem langar til ađ berja dýrđina augum en eigiđ ekki heimangengt á JÁ Verk völlinn.

https://www.youtube.com/watch?v=gSAsO8VE46U
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru búin ađ hita nóg upp og ganga til búningsklefa. Fariđ ađ styttast í veisluna!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ velkomin í beina textalýsingu frá JÁ Verk vellinum á Selfossi. Hér mun fara fram leikur Selfoss og Kára.
Stađa liđanna í 2. deildinni er ólík, Selfoss er ađ berjast um toppsćtin en Kári er í nćst neđsta sćti. Ţó er munurinn ekki nema 6 stig og ţví alvöru kappleikur her framundan.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Gunnar Bragi Jónasson (m)
2. Árni Ţór Árnason
3. Sverrir Mar Smárason
5. Birgir Steinn Ellingsen ('63)
6. Guđfinnur Ţór Leósson
7. Andri Júlíusson (f)
8. Hlynur Sćvar Jónsson
14. Arnleifur Hjörleifsson ('74)
14. Kristófer Dađi Garđarsson ('63)
15. Sindri Snćfells Kristinsson
18. Hilmar Halldórsson ('64)

Varamenn:
1. Guđmundur Sigurbjörnsson (m)
11. Gylfi Brynjar Stefánsson ('64)
17. Ragnar Már Lárusson ('63)
18. Aron Ýmir Pétursson
19. Eggert Kári Karlsson ('63)
20. Benedikt Valur Árnason
22. Marinó Hilmar Ásgeirsson ('74)

Liðstjórn:
Skarphéđinn Magnússon (Ţ)
Sveinbjörn Geir Hlöđversson

Gul spjöld:
Andri Júlíusson ('66)
Árni Ţór Árnason ('86)

Rauð spjöld: