Eimskipsvöllurinn
föstudagur 12. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Ađstćđur: 14 stiga hiti og logn
Dómari: Tómas Úlfar Meyer
Mađur leiksins: Lauren Wade
Ţróttur R. 5 - 1 Fjölnir
1-0 Rakel Sunna Hjartardóttir ('9)
2-0 Linda Líf Boama ('32)
3-0 Linda Líf Boama ('62)
4-0 Lauren Wade ('65)
4-1 Eva María Jónsdóttir ('78)
5-1 Margrét Sveinsdóttir ('80)
Byrjunarlið:
1. Friđrika Arnardóttir (m)
2. Sigmundína Sara Ţorgrímsdóttir
4. Hildur Egilsdóttir ('52)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f) ('89)
9. Jelena Tinna Kujundzic
10. Linda Líf Boama ('89)
11. Lauren Wade
15. Olivia Marie Bergau
17. Lea Björt Kristjánsdóttir ('71)
19. Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir
22. Rakel Sunna Hjartardóttir ('65)

Varamenn:
31. Soffía Sól Andrésdóttir (m)
6. Gabríela Jónsdóttir
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
10. Guđfinna Kristín Björnsdóttir
12. Hrefna Guđrún Pétursdóttir ('89)
14. Margrét Sveinsdóttir ('71)
18. Alexandra Dögg Einarsdóttir
19. Ester Lilja Harđardóttir ('89)
23. Ţórkatla María Halldórsdóttir ('52)
32. Bergrós Lilja Jónsdóttir ('65)

Liðstjórn:
Ţórey Kjartansdóttir
Nik Anthony Chamberlain (Ţ)
Dagmar Pálsdóttir
Egill Atlason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@sarakristin4 Sara Kristín Víðisdóttir
92. mín Leik lokiđ!
Virkilega skemmtilegum markaleik lokiđ ţar sem Ţróttarar mćttu bara sterkari til leiks
Eyða Breyta
89. mín Hrefna Guđrún Pétursdóttir (Ţróttur R.) Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (Ţróttur R.)
Sigurnn kominn í hús hjá Ţrótturum, ţá er um ađ gera ađ nýta allar skiptingarnar og fá ferska fćtur inn
Eyða Breyta
89. mín Ester Lilja Harđardóttir (Ţróttur R.) Linda Líf Boama (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
85. mín Lilja Hanat (Fjölnir) Elvý Rut Búadóttir (Fjölnir)
Fjölnir gerir ţrefalda breytingu. Get ekki séđ ađ ţađ sé taktísk breyting hér á ferđ, bara fá ferska fćtur inn
Eyða Breyta
85. mín María Eir Magnúsdóttir (Fjölnir) Hjördís Erla Björnsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
85. mín Ásdís Birna Ţórarinsdóttir (Fjölnir) Bertha María Óladóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
84. mín
Geggjuđ sending hjá Lindu sem fer yfir vörn Fjölnis en Margrét skýtur beint á Hrafnhildi, illa kláruđ sókn
Eyða Breyta
82. mín
Fjölnir bjargar á línu!

Hornspyrnan frá Lauren er niđri og á nćrstöng ţar er Margrét og á hún ţrumuskot sem Fjölnir bjargar á línu
Eyða Breyta
80. mín MARK! Margrét Sveinsdóttir (Ţróttur R.), Stođsending: Lauren Wade
Lauren gerir vel og kemur sér upp ađ endalínu og kemur boltanum fyrir, ţar er Margrét ein og leggur boltann aupveldlega í netiđ!

Ţvílíkur markaleikur!
Eyða Breyta
78. mín Linda Lárusdóttir (Fjölnir) Vala Kristín Theódórsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
78. mín MARK! Eva María Jónsdóttir (Fjölnir)
Í ţessum töluđu orđum hjá mér ţá missa Ţróttarara boltann og ţađ kemur ein sending inn fyrir vörn Ţróttara og Mist komin ein í gegn og klárar ţetta vel
Eyða Breyta
76. mín
Lítiđ ađ gerast ţessa stundina. Ţróttur heldur boltanum bara vel á milli sín. Fjölnir fćr ekkert ađ vera međ boltann
Eyða Breyta
71. mín Margrét Sveinsdóttir (Ţróttur R.) Lea Björt Kristjánsdóttir (Ţróttur R.)
Svo virđist sem Ţórkatla fćrir sig út á kannt, ţar sem Lea Björt var, LAuren fćrir sig aftar á miđjuna og Margrét fer upp á topp međ Lindu
Eyða Breyta
69. mín Aníta Björg Sölvadóttir (Fjölnir) Rósa Pálsdóttir (Fjölnir)
Rósa búin ađ vera dugleg frammi en ekki búin ađ fá mikiđ af opnunum.
Eyða Breyta
65. mín Bergrós Lilja Jónsdóttir (Ţróttur R.) Rakel Sunna Hjartardóttir (Ţróttur R.)
Rakel virđist hafa meiđst eitthvađ ađeins og gerir ţví Nik ţessa breytingu 4-0 yfir
Eyða Breyta
65. mín MARK! Lauren Wade (Ţróttur R.), Stođsending: Olivia Marie Bergau
Enn og aftur er Olivia ađ búa til fćrir fyrir samherja sína, kemur međ flotta sendingu inn fyrir beint í lappir á Lauren sem tekur snúning yfir á vinstri fótin á sér og klára framhjá Hrafnhildi
Eyða Breyta
62. mín MARK! Linda Líf Boama (Ţróttur R.), Stođsending: Lauren Wade
Fjölnisstúlkur eru farnar ađ fćra sig framar á völlin til ađ reyna ađ finna markiđ en ţá er ţeim refsađ! Hreynsun úr teig Ţróttara sem ratar beint í lappirnar á Lauren Wade sem á geggjađa sendingu inn fyrir vörn Fjölnis á Lindu Líf sem tekur eina snertingu fram hjá Hrafnhildi í markinu og setur boltann svo í autt markiđ!
Eyða Breyta
57. mín
Lauren í virkilega góđu fćri en enn og aftur er Hrafnhildur ađ halda Fjölnisstúlkum inni í leiknum
Eyða Breyta
55. mín
Virkilega skemmtilegt spil hjá Ţrótturunum, Elísabet Freyja fćr boltann úti hćgra megin og kemur honum á Ţórkötlu inni á miđjunni sem á "no look" sendingu inn fyrir vörnina á Lauren sem á skot sem fer í Írisi Ósk og afturfyrir.

Ekkert verđur úr ţeirri hornspyrnu
Eyða Breyta
53. mín
Linda Líf á skemmtilega sendingu inn fyrir vörn Fjölnis ćtlađa Lauren en Hrafnhildur er međ vel tímasett úthlaup og sópar boltanum í burtu
Eyða Breyta
52. mín Ţórkatla María Halldórsdóttir (Ţróttur R.) Hildur Egilsdóttir (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
50. mín
Fjölnisstúlkur fá hornspyrnu!

Mist á virkilega góđa sendingu fyrir en fer í raun gegnum allan pakkan án ţess ađ Fjölnismađur nćr ađ reka tánna í boltann.
Eyða Breyta
46. mín
Ţróttur byrjar ţennan seinni hálfleik af miklum krafti! Lauren fer framhjá ţeim tveimur í Fjölnis en kemst ekki fram hjá ţeim ţriđja!
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur farinn af stađ!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Virkilega skemmtilegum fyrrihálfleik lokiđ, ţar sem Ţróttur var međ yfirhöndina
Eyða Breyta
44. mín
Vá!! Rósa sleppur ein í gegn um vörn Ţróttar, hún nćr virkilega góđu skoti en viđbrögđin hjá Friđriku alveg geggjuđ!

Ekkert verđur úr hornspyrnunni sem Fjölnir fékk
Eyða Breyta
36. mín
Misheppnuđ sending til baka hjá Hjördísi Erlu sem Linda Líf kemst inn í en Hrafnhildur nćr ađ bjarga ţví sem bjargađ verđur og reynir svo ađ öskra samherjana sína í gang.
Eyða Breyta
32. mín MARK! Linda Líf Boama (Ţróttur R.), Stođsending: Lauren Wade
Enn og aftur virkilega góđur sprettur frá Oliviu úr vinstri bakverđinum en nú kemur hún boltanum á Lauren Wade sem á misheppnađ skot sem verđur ađ ţessari fínu stođsendingu á Lindu Líf sem potar honum inn fyrir línuna.
Eyða Breyta
30. mín
Olivia Marie á virkilega góđan sprett um vinstri vćnginn sem endar inn í teig en ţar missir hún jafnvćgiđ og sóknin rennur út í sandinn
Eyða Breyta
26. mín
Meiri ró er komin yfir leikinn. Bćđi liđ farin ađ halda boltanum betur innan liđsins
Eyða Breyta
22. mín
Fjölnisstúlkur ađ komast meira og meira inn í leikinn, eiga fína sókn sem endar međ misheppnađri fyrirgjöf sem fer beint í fangiđ á Friđriku.
Eyða Breyta
17. mín
Linda Líf á virkilega góđan sprett framhjá varnarmönnum Fjölnis og á síđan skot sem Hrafnhildur ver í horn.

Ekkert verđur úr ţeirri hornspyrnu.
Eyða Breyta
10. mín
Ţróttarar halda bara áfram! Lauren Wade á góđan sprett sem endar međ skoti en Hrafnhildur ver enn og aftur í markinu.
Eyða Breyta
9. mín MARK! Rakel Sunna Hjartardóttir (Ţróttur R.)
Linda Líf sleppur aftur ein í gegn og Hrafnhildur ver aftur en nú berst boltinn beint í fćturna á Rakel Sunnu sem klárar ţetta í autt markiđ
Eyða Breyta
7. mín
Ţróttur fćr hornspyrnu sem Fjölniskonur ná ekki ađ hreinsa nema beint í fćturnar á Oliviu sem á skot á markiđ en Hrafnhildur grípur ţađ auđveldlega
Eyða Breyta
3. mín
Linda Líf er sloppin ein í gegn en Hrafnhildur ver vel í markinu.

Ţróttarar byrja ţetta af miklum krafti!
Eyða Breyta
2. mín
Ţróttur byrjar á ađ halda boltanum virkilega velo á milli sín og hafa Fjölnisstúlkur varla snert boltann
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimastúlkur byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gaman verđur ađ fylgjast međ ţeim Lauren Wade og Lindu Líf í liđi Ţróttar sem eru í öđru og ţriđja sćti yfir markahćstu leikmenn deildarinnar, međ 8 og 7 mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nik gerir tvćr breytingar á sínu liđi frá 2-1 tapleiknum gegn FH, ţćr Lea Björt og Rakel Sunna koma inn fyrir ţćr Bergrósu Lilju og Ester Lilju.

Páll gerir ađeins eina breytingu á sínu liđi frá 3-2 sigurleiknum gegn Haukum, Rósa Pálsdóttir kemur inn fyrir Söru Montoro
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđ Ţróttar er í öđru sćti í deildinni međ 15 stig en liđ Fjölnis er í ţví áttunda međ 8 stig. Deildin er virkilega jöfn og spennandi ţannig hvert stig er mikilvćgt.

Ţessi leikur í kvöld er virkilega mikilvćgur fyrir bćđi liđ. Ţróttur vill ekki missa FH of langt fram úr sér í toppbaráttunni ţannig ţađ er ekkert annađ í bođi fyrir ţćr í dag nema sigur. Fjölniskonur ţurfa líka sigur í dag ţví annars missa ţćr liđin fyrir ofan sig ađeins fram úr sér.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og verđi hjartanlega velkomin í beina textalýsingu á leik Ţróttar og Fjölnis í áttundu umferđ Inkasso deild kvenna!

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
0. Rósa Pálsdóttir ('69)
3. Eva María Jónsdóttir
4. Bertha María Óladóttir ('85)
4. Mist Ţormóđsdóttir Grönvold
7. Ísabella Anna Húbertsdóttir
8. Íris Ósk Valmundsdóttir (f)
13. Vala Kristín Theódórsdóttir ('78)
14. Elvý Rut Búadóttir ('85)
18. Hlín Heiđarsdóttir
19. Hjördís Erla Björnsdóttir ('85)

Varamenn:
12. Helena Jónsdóttir (m)
10. Aníta Björg Sölvadóttir ('69)
16. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir ('85)
17. Lilja Hanat ('85)
20. Linda Lárusdóttir ('78)
21. María Eir Magnúsdóttir ('85)
22. Nadía Atladóttir
27. Katrín Elfa Arnardóttir

Liðstjórn:
Ása Dóra Konráđsdóttir
Kristjana Ýr Ţráinsdóttir
Eva Karen Sigurdórsdóttir
Páll Árnason (Ţ)
Axel Örn Sćmundsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: