Ólafsvíkurvöllur
ţriđjudagur 16. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: rigning og gola
Dómari: Guđgeir Einarsson
Mađur leiksins: Vidmar Miha
Víkingur Ó. 2 - 0 Haukar
1-0 Vidmar Miha ('13)
1-0 Ásgeir Ţór Ingólfsson ('37, misnotađ víti)
2-0 Sallieu Capay Tarawallie ('45)
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic
2. Ívar Örn Árnason
3. Michael Newberry
6. James Dale
7. Grétar Snćr Gunnarsson
10. Sorie Barrie
11. Harley Willard ('90)
13. Emir Dokara (f)
14. Sallieu Capay Tarawallie ('84)
22. Vignir Snćr Stefánsson
23. Vidmar Miha ('66)

Varamenn:
12. Baldur Olsen (m)
8. Martin Cristian Kuittinen ('66)
17. Kristófer Jacobson Reyes
21. Pétur Steinar Jóhannsson
24. Abdul Bangura ('84)
33. Ívar Reynir Antonsson ('90)

Liðstjórn:
Suad Begic
Harpa Finnsdóttir
Einar Magnús Gunnlaugsson
Kristján Björn Ríkharđsson
Ejub Purisevic (Ţ)
Kristmundur Sumarliđason

Gul spjöld:
Vignir Snćr Stefánsson ('49)
Grétar Snćr Gunnarsson ('63)

Rauð spjöld:
@ Ólafur Fannar Guðbjörnsson
94. mín Leik lokiđ!
Ţví miđur koma enginn viđtöl eftir leik. En skýrslan kemur á eftir
Eyða Breyta
93. mín
Víkingar fá horn hér í restina
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Birgir Magnús Birgisson (Haukar)
alltof seinn og fer í leggin á Vigni
Eyða Breyta
90. mín Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.) Harley Willard (Víkingur Ó.)
Og 4 mínútur í uppbótartíma
Eyða Breyta
90. mín
ţá erum viđ komin í uppbótartíma.
Eyða Breyta
87. mín
Grétar hefđi getađ toppađ frábćrann leik sinn í dag međ smá heppni. En hann átti hörkuskot í stöng
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Ásgeir Ţór Ingólfsson (Haukar)
togađi Grétar niđur
Eyða Breyta
84. mín Abdul Bangura (Víkingur Ó.) Sallieu Capay Tarawallie (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
82. mín
Óskar búinn ađ eiga stórleik eftir ađ hann kom inná. Víkingar í ţungri sókn sem ađ endađi međ flottu skoti frá Harley en Óskar međ frábćra vörslu enn og aftur.
Eyða Breyta
75. mín
Harley vann boltann á miđjunni, spólađi sig upp ađ vítateig og lét vađa og Óskar varđi virkilega vel. Harley átti svo skot í hliđarnetiđ uppúr hornspyrnunni
Eyða Breyta
68. mín
Ţarna fór Martin illa međ virkilega gott fćri, fékk ţessa gullstungu innfyrir frá Harley og setti boltann beint í fćturna á Óskari
Eyða Breyta
66. mín Martin Cristian Kuittinen (Víkingur Ó.) Vidmar Miha (Víkingur Ó.)
Finnska stáliđ ađ koma inná.
En virkilega flottur leikur hjá Vidmar, skorađi flott mark og var mjög líflegur á vistri kantinum
Eyða Breyta
64. mín
Aron átti svo flott og fast skot rétt framhjá marki Víkinga
Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Grétar Snćr Gunnarsson (Víkingur Ó.)
líklegast fyrir kjaftbrúk. Var tćklađur hressilega og fengu hagnađ og hann hefur ekki veriđ sáttur viđ ađ fá ekkert fyrir sinn snúđ.
Eyða Breyta
62. mín
Haukarnir náđu skoti í ađ marki en ţađ fór framhjá
Eyða Breyta
59. mín Óskar Sigţórsson (Haukar) Sindri Ţór Sigţórsson (Haukar)
Nei nei hann er farinn útaf. hefur eitthvađ meiđst kappinn.
Og Haukarnir búnir međ sínar skiptingar
Eyða Breyta
57. mín
Sindri markmađur Hauka er ađ fá ađhlynningu, veit ekki hvort ađ hann heldur áfram
Eyða Breyta
55. mín
Sallieu međ skot utan teigs rétt fram hjá markinu
Eyða Breyta
50. mín
Annars átti Vidmar flott skot sem ađ Sindri varđi virkilega vel rétt áđur en ađ Vignir fékk spjaldiđ
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Vignir Snćr Stefánsson (Víkingur Ó.)
Hann heldur varla út heilan leik án ţess ađ fá spjald kallinn. Er bara ađeins of sterkur held ég strákurinn.
Eyða Breyta
47. mín
Víkingar byrja fyrri eins og seinni, ţeir sćkja stíft ađ marki Hauka.
Eyða Breyta
46. mín Dađi Snćr Ingason (Haukar) Ţorsteinn Örn Bernharđsson (Haukar)

Eyða Breyta
46. mín Ísak Jónsson (Haukar) Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Haukar)
Haukarnir gera tvöfalda skiptingu í hálfleik
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Víkingar leiđa í hálfleik 2-0 međ mörkum frá Vidmar og Sallieu í ţokkalega blautum leik.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Sallieu Capay Tarawallie (Víkingur Ó.)
MAAAAAARK!!!
Missti af ađdragandanum en sá ađ Sallieu skallađi boltann inn af markteigslínu ca.
Eyða Breyta
40. mín
Sallieu međ skemmtilega tilraun, reyndi ađ vippa yfir Sindra vel fyrir utan teig.
Eyða Breyta
39. mín
Nú jćja. Haukarnir eru eitthvađ ađ vakna til lífsins núna. Arnar átti flott og fast skot rétt fram hjá
Eyða Breyta
38. mín
Haukarnir fengu svo horn í kjölfariđ sem ađ ekkert varđ úr.
Eyða Breyta
37. mín Misnotađ víti Ásgeir Ţór Ingólfsson (Haukar)
Franko međ magnađa vörslu út viđ stöng
Eyða Breyta
35. mín
Víti!!!! Haukar fá víti sá ekki hvađ hann var ađ dćma á...Emir mótmćlir allavega kröftulega
Eyða Breyta
32. mín
Vidmar međ skot framhjá marki Hauka.
Eyða Breyta
30. mín Gult spjald: Oliver Helgi Gíslason (Haukar)
Ţetta var meira svona appelsínugult spjald. Klippti Sallieu niđur ţegar ađ hann var ađ sleppa í gegn.
Eyða Breyta
26. mín
Víkingarnir miklu gráđugri í ţessum leik. Haukarnir komast varla yfir miđju, og ef ađ ţeir komast eitthvađ áleiđis eru ţeir stoppađir frekar fljótt.
Eyða Breyta
22. mín Gult spjald: Oliver Helgi Gíslason (Haukar)
Ytir í bakiđ á Vidmar eftir ađ búiđ var ađ flauta og litlu mátti muna ađ sođiđ hafđi uppúr. Nokkrir gamlir og góđir pústrar og myndarleg ţvaga myndađist.
Eyða Breyta
18. mín
Úff ţarna munađi litlu ađ Víkingar bćttu viđ marki. Newberry međ fastann bolta fyrir markiđ sem ađ Sindri missti frá sér og Haukarnir rétt náđu ađ hreinsa frá
Eyða Breyta
18. mín
Víkingar fá aukaspyrnu á álitlegum stađ.
Eyða Breyta
17. mín
Ţetta er fyrsta mark Vidmar fyrir Víking en hann kom til Ólafsvíkur núna í byrjun júlí.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Vidmar Miha (Víkingur Ó.)
Bingó. Međan ađ ég var ađ klára síđustu fćrslu tók Vidmar sig til og skaut fyrir utan teig. Skotiđ var fast niđri og náđi Sindri engu valdi á boltanum.
Eyða Breyta
12. mín
Ţvílik varsla hjá Sindra í marki Haukana, en Harley átti hörkuskot af vítategslínunni.
Eyða Breyta
11. mín
Flott sókn hjá Víkingum, Grétar sótti upp vinstra megin og skipti yfir á hćgri kant á Willard sem ađ átti flotta fyrirgjöf á Vidmar sem ađ var einn á fjćr en hitti ekki boltann
Eyða Breyta
10. mín
Barrie međ fyrstu tilraun sína utan teigs í leiknum í dag en hún var međ ţeim lélegri. Er ađ stilla sig af
Eyða Breyta
8. mín
Spyrnan léleg og er hreinsuđ burt af fyrsta varnarmanni Víkinga
Eyða Breyta
6. mín
Haukarnir fá horn
Eyða Breyta
3. mín
Annars er ţađ ađ frétta af leiknum ađ hann fer bara nokkuđ rólega af stađ, bćđi liđ átt sitthvort hálffćriđ
Eyða Breyta
2. mín
Spurning hvort ađ Vegan Vignir haldist spjaldlaus í dag. Man ekki eftir ađ hafa horft á leik ţar sem ađ hann fćr ekki spjald
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Víkingar byrja međ boltann og sćkja ađ sundlauginni
Eyða Breyta
Fyrir leik
leikmenn ađ ganga inná völlinn og allt ađ verđa klárt
Eyða Breyta
Fyrir leik
Myndi nú bara segja ađ ţetta vćri bara hiđ fínasta fótboltaveđur, eiginlega alveg logn og svona létt og kósý rigning. Allavega engir litlir lćkir ađ myndast hér eins og vill verđa stundum hér á götunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
jćja, ejub jedi master er kominn međ lćrisveina sína inná völl ađ hita upp og haukarnir ađ tritla inn á völlinn líka í ţessari ljómandi fínu rigningu hér í víkinni
Eyða Breyta
Fyrir leik
Úlfur Blandon spáđi í umferđina fyrir Fótbolta.net

Víkingur Ó. 1 - 0 Haukar
Víkingar eru búnir ađ fara vel yfir síđasta leik. Ţeir ţurfa ţrjú stig ef ţeir ćtla ađ halda í viđ toppliđin. Haukar ná ekki í stig á heimavelli Víkinga frá Ólafsvík.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Liđin mćttust í fyrri umferđinni á Ásvöllum 11. maí síđstliđinn.

Leiknum lauk ţá međ markalausu jafntefli en vonandi sjáum viđ einhver mörk í dag.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Víkingar eru í 5. sćti deildarinnar međ 17 stig úr fyrstu 11 umferđunum.

Mótiđ er akkúrat hálfnađ og Haukar eru í 9. sćtinu međ 11 stig.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Víkings og Hauka í Inkasso-deild karla.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 á Ólafsvíkurvelli.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Byrjunarlið:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m) ('59)
4. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('46)
5. Alexander Freyr Sindrason
6. Ţórđur Jón Jóhannesson
7. Aron Freyr Róbertsson
10. Ásgeir Ţór Ingólfsson (f)
11. Arnar Ađalgeirsson
14. Sean De Silva
15. Birgir Magnús Birgisson
16. Oliver Helgi Gíslason
17. Ţorsteinn Örn Bernharđsson ('46)

Varamenn:
1. Óskar Sigţórsson (m) ('59)
8. Ísak Jónsson ('46)
13. Dađi Snćr Ingason ('46)
21. Máni Mar Steinbjörnsson
22. Kristófer Dan Ţórđarson
28. Kristófer Jónsson

Liðstjórn:
Hafţór Ţrastarson
Kristján Huldar Ađalsteinsson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Búi Vilhjálmur Guđjónsson (Ţ)
Kristinn Pétursson

Gul spjöld:
Oliver Helgi Gíslason ('22)
Oliver Helgi Gíslason ('30)
Ásgeir Ţór Ingólfsson ('85)
Birgir Magnús Birgisson ('93)

Rauð spjöld: