
Rafholtsvöllurinn
fimmtudagur 25. júlí 2019 kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Guðgeir Einarsson
Maður leiksins: Sævar Atli Magnússon
fimmtudagur 25. júlí 2019 kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Guðgeir Einarsson
Maður leiksins: Sævar Atli Magnússon
Njarðvík 0 - 2 Leiknir R.
0-1 Sævar Atli Magnússon ('16, víti)
0-2 Sævar Atli Magnússon ('87)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
4. Atli Geir Gunnarsson
5. Arnar Helgi Magnússon

7. Stefán Birgir Jóhannesson
('69)

8. Kenneth Hogg
17. Toni Tipuric

20. Aliu Djalo
21. Ivan Prskalo
22. Andri Fannar Freysson
('76)

23. Gísli Martin Sigurðsson
('59)

27. Pawel Grudzinski

Varamenn:
31. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
1. Árni Ásbjarnarson
10. Bergþór Ingi Smárason
11. Krystian Wiktorowicz
14. Andri Gíslason
('69)

14. Hilmar Andrew McShane
('59)

15. Ari Már Andrésson
('76)

16. Jökull Örn Ingólfsson
Liðstjórn:
Árni Þór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)
Brynjar Freyr Garðarsson
Snorri Már Jónsson
Leifur Gunnlaugsson
Anna Pála Magnúsdóttir
Gul spjöld:
Arnar Helgi Magnússon ('11)
Toni Tipuric ('78)
Pawel Grudzinski ('82)
Rauð spjöld:
96. mín
Leik lokið!
Sannfærandi Sigur Leiknismanna staðreynd.
Sterkt fyrir strákana úr Breiðholtinu að ná þriðja sigrinum í röð.
Eyða Breyta
Sannfærandi Sigur Leiknismanna staðreynd.
Sterkt fyrir strákana úr Breiðholtinu að ná þriðja sigrinum í röð.
Eyða Breyta
92. mín
Sólon Breki með flottan sprett sem endar á því að Njarðvíkingar skýla boltanum afturfyrir en fá dæmt horn á sig. Ekkert verður þó úr þessu horni.
Eyða Breyta
Sólon Breki með flottan sprett sem endar á því að Njarðvíkingar skýla boltanum afturfyrir en fá dæmt horn á sig. Ekkert verður þó úr þessu horni.
Eyða Breyta
90. mín
Mjög sérstök lína hjá dómara leiksins í dag en hann hefur mátt þola allskyns köll úr stúkunni í dag frá báðum settum af áhorfendum.
Eyða Breyta
Mjög sérstök lína hjá dómara leiksins í dag en hann hefur mátt þola allskyns köll úr stúkunni í dag frá báðum settum af áhorfendum.
Eyða Breyta
87. mín
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson (Leiknir R.)
Sævar Atli Magnússon (Leiknir R.)
Fær skiptingu í kjölfarið.
Eyða Breyta


Fær skiptingu í kjölfarið.
Eyða Breyta
87. mín
MARK! Sævar Atli Magnússon (Leiknir R.)
Leiknismenn tvöfalda forystuna!!
Aftur var það Sævar Atli sem skotaði en hann fékk boltann í teignum og lagði hann snyrtilega í hornið fjær.
Eyða Breyta
Leiknismenn tvöfalda forystuna!!
Aftur var það Sævar Atli sem skotaði en hann fékk boltann í teignum og lagði hann snyrtilega í hornið fjær.
Eyða Breyta
86. mín
Njarðvíkingar í flottu færi en Andri Gísla setur boltann framhjá. Hefði mögulega getað lagt hann út á mennina sem komu í seinni bylgjunni en hann ákvað að fara sjálfur.
Eyða Breyta
Njarðvíkingar í flottu færi en Andri Gísla setur boltann framhjá. Hefði mögulega getað lagt hann út á mennina sem komu í seinni bylgjunni en hann ákvað að fara sjálfur.
Eyða Breyta
82. mín
Einhver pirringur átti sér stað þarna er Pawel fékk gult spjald sem varð að einhvejrum orðaskiptum út á velli og því fór sem fór með spjöldin á loft.
Eyða Breyta
Einhver pirringur átti sér stað þarna er Pawel fékk gult spjald sem varð að einhvejrum orðaskiptum út á velli og því fór sem fór með spjöldin á loft.
Eyða Breyta
82. mín
Gult spjald: Sævar Atli Magnússon (Leiknir R.)
Sýndist Sævar Atli fá þetta spjald en fyrir hvað er mér óljóst.
Eyða Breyta
Sýndist Sævar Atli fá þetta spjald en fyrir hvað er mér óljóst.
Eyða Breyta
71. mín
Gult spjald: Eyjólfur Tómasson (Leiknir R.)
Tafir - Eyjó er alls ekki sáttur við þetta spjald.
Eyða Breyta
Tafir - Eyjó er alls ekki sáttur við þetta spjald.
Eyða Breyta
59. mín
Njarðvíkingar í hörku færi!
Ivan Prskalo fær boltann út vinstra meginn og leggur hann út á Andra Fannar sem kemur á ferðinni og á frábært skot sem Eyjólfur Tómasson gerir ennþá betur í að verja og að lokum á Kenneth Hogg skot sem Leiknismenn ná að bjarga í horn sem ekkert varð úr.
Eyða Breyta
Njarðvíkingar í hörku færi!
Ivan Prskalo fær boltann út vinstra meginn og leggur hann út á Andra Fannar sem kemur á ferðinni og á frábært skot sem Eyjólfur Tómasson gerir ennþá betur í að verja og að lokum á Kenneth Hogg skot sem Leiknismenn ná að bjarga í horn sem ekkert varð úr.
Eyða Breyta
57. mín
Bras í vörn Njarðvíkur kemur Brynjari Atla í smá vandræði en Njarðvíkingar ná að bjarga þessu í horn sem ekkert verður síðan úr.
Eyða Breyta
Bras í vörn Njarðvíkur kemur Brynjari Atla í smá vandræði en Njarðvíkingar ná að bjarga þessu í horn sem ekkert verður síðan úr.
Eyða Breyta
54. mín
Brynjar Atli fer í skógarhlaup út úr markinu og boltinn skoppar yfir hann en blessunarlega fyrir hann þá fer flaggið á loft. Leiknismenn alls ekki sáttir með að sjá flaggið.
Eyða Breyta
Brynjar Atli fer í skógarhlaup út úr markinu og boltinn skoppar yfir hann en blessunarlega fyrir hann þá fer flaggið á loft. Leiknismenn alls ekki sáttir með að sjá flaggið.
Eyða Breyta
39. mín
Leiknismenn næstum því sloppnir í gegn. Hreinsun frá marki Leiknis leiðir til þess að Pawel veit líklega ekki af Sævari Helga í bakinu á sér þegar hann skallar boltann tilbaka en Brynjar Atli er fljótur að átta sig og er mættur fremst í teiginn til að bjarga þessu.
Eyða Breyta
Leiknismenn næstum því sloppnir í gegn. Hreinsun frá marki Leiknis leiðir til þess að Pawel veit líklega ekki af Sævari Helga í bakinu á sér þegar hann skallar boltann tilbaka en Brynjar Atli er fljótur að átta sig og er mættur fremst í teiginn til að bjarga þessu.
Eyða Breyta
33. mín
Njarðvíkingar aðeins að komast í takt við leikinn en þó án þess að ógna að einhvejru viti.
Eyða Breyta
Njarðvíkingar aðeins að komast í takt við leikinn en þó án þess að ógna að einhvejru viti.
Eyða Breyta
28. mín
Leiknisvörnin í smá brasi en Kenneth Hogg vinnur boltann fyrir utan teig hjá þeim og lætur vaða skot sem Eyjólfur missir aðeins frá sér en nær honum rétt áður en Ivan Prskalo er mættur.
Eyða Breyta
Leiknisvörnin í smá brasi en Kenneth Hogg vinnur boltann fyrir utan teig hjá þeim og lætur vaða skot sem Eyjólfur missir aðeins frá sér en nær honum rétt áður en Ivan Prskalo er mættur.
Eyða Breyta
25. mín
Njarðvíkingar hafa verið í smá basli með Stefán Árna hægra meginn en hann hefur verið virkilega sprækur í upphafi leiks.
Eyða Breyta
Njarðvíkingar hafa verið í smá basli með Stefán Árna hægra meginn en hann hefur verið virkilega sprækur í upphafi leiks.
Eyða Breyta
18. mín
Dómarinn er alls ekki vinsælasti maðurinn á vellinum í dag.
Aliu Djalo virðist vera með fullkomnlega löglega tæklingu á vallarhelming Leiknismanna sem kemur Njarðvíkingum í flotta stöðu til að sækja en dómarinn dæmir brot.
Eyða Breyta
Dómarinn er alls ekki vinsælasti maðurinn á vellinum í dag.
Aliu Djalo virðist vera með fullkomnlega löglega tæklingu á vallarhelming Leiknismanna sem kemur Njarðvíkingum í flotta stöðu til að sækja en dómarinn dæmir brot.
Eyða Breyta
16. mín
Mark - víti Sævar Atli Magnússon (Leiknir R.)
Leiknismenn komast yfir!
Sævar Atli skorar úr vítinu og kemur Leiknismönnum yfir. Setur hann í vinstra hornið og Brynjar Atli hikar á línunni en stendur kyrr.
Eyða Breyta
Leiknismenn komast yfir!
Sævar Atli skorar úr vítinu og kemur Leiknismönnum yfir. Setur hann í vinstra hornið og Brynjar Atli hikar á línunni en stendur kyrr.
Eyða Breyta
15. mín
VÍTI!!!
Toni Tipuric dæmdur brotlegur , Stefán Árni tekinn niður.
Soft brot en á punktinn bendir Guðgeir.
Eyða Breyta
VÍTI!!!
Toni Tipuric dæmdur brotlegur , Stefán Árni tekinn niður.
Soft brot en á punktinn bendir Guðgeir.
Eyða Breyta
3. mín
Leiknir skora!
Sævar Atli gerir vel og er búin að skjóta að markinu og boltinn á leiðinni inn áður en Vuk rennir sér á boltann til að tryggja markið og er flaggaður réttilega rangstæður.
Þarna hefðu Leiknismenn átt að vera komnir yfir.
Eyða Breyta
Leiknir skora!
Sævar Atli gerir vel og er búin að skjóta að markinu og boltinn á leiðinni inn áður en Vuk rennir sér á boltann til að tryggja markið og er flaggaður réttilega rangstæður.
Þarna hefðu Leiknismenn átt að vera komnir yfir.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Liðin leika í sínum hefðbundnu búningum og það eru Njarðvíkingar sem byrja þennan slag. Ivan Prskalo með upphafssparkið.
Eyða Breyta
Liðin leika í sínum hefðbundnu búningum og það eru Njarðvíkingar sem byrja þennan slag. Ivan Prskalo með upphafssparkið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir áhugasama þá er leikurinn sýndur beint á Njarðvíktv á youtube.
Smellið hér
Eyða Breyta
Fyrir áhugasama þá er leikurinn sýndur beint á Njarðvíktv á youtube.
Smellið hér
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
Græna Grýlan verður viðurnefni sem festist við @fcnjardvik ef við @LeiknirRvkFC náum ekki að troða sokk àþá á morgun. Breytt lið frá þvààmaÃÂ, báðum megin við bardagalÃÂnuna. Komasooooo! #StoltBreiðholts https://t.co/Hkli2esrWI
— Snorri Valsson (@snorval) July 24, 2019
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
âš½ï¸LEIKDAGUR
— NjarðvÃkfc_official (@fcnjardvik) July 25, 2019
âš¡ï¸NjarðvÃk gegn @LeiknirRvkFC
â±19:15
ðŸ¥Rafholtsvöllurinn
🎥 NjarðvÃk TV
🔠Sjáumst à dag og hvetjum strákana til sigurs!
💚ÃFRAM NJARÃVÃK💚#njarðmenn #inkasso19 #ksi #fotbolti pic.twitter.com/45dJ0DsSKK
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gunnar Birgisson er spámaður 14.Umferðar Inkasso deildarinnar en Gunnar er einn af sérfræðingum Innkastsins hér á Fótbolta.net en dagskrárliðurinn 'Gunni giskar' hefur fyrir löngu slegið rækilega í gegn. Þar giskar Gunnar á úrslit í Pepsi Max-deildinni með misjöfnum árangri.
Njarðvík 1 - 2 Leiknir
Eftir að ég sá að Birkir Björnsson byrjaði inná í síðasta leik þá hef ég engar áhyggjur af Leikni. Njarðvík skorar sjaldséð mark á heimavelli, því ber að fagna.
Eyða Breyta
Gunnar Birgisson er spámaður 14.Umferðar Inkasso deildarinnar en Gunnar er einn af sérfræðingum Innkastsins hér á Fótbolta.net en dagskrárliðurinn 'Gunni giskar' hefur fyrir löngu slegið rækilega í gegn. Þar giskar Gunnar á úrslit í Pepsi Max-deildinni með misjöfnum árangri.
Njarðvík 1 - 2 Leiknir
Eftir að ég sá að Birkir Björnsson byrjaði inná í síðasta leik þá hef ég engar áhyggjur af Leikni. Njarðvík skorar sjaldséð mark á heimavelli, því ber að fagna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Njarðvíkingar eru fyrir þennan leik í 10.sæti deildarinnar með 10 stig en þeir halda í 10.sætið á markatölu því bæði liðin fyrir neðan þá hafa jafnmörg stig en verri markatölu. Sigri þeir þennan leik í kvöld geta þeir lyft sér upp í 9.sætið en með tapi gætu þeir endað umferðinna á botni deildarinnar.
Leiknismenn eru á mun betri stað í töflunni en þeir standa fyrir þessa umferð í 21 stigi og verma 5.sæti deildarinnar. Með sigri geta þeir lyft sér uppfyrir Víking Ólafsvík í 4.sætið en bæði liðin eru með 21 stig í 5.-4.sæti. Tapi Leiknismenn hinsvegar gætu þeir fallið niður í 7.sætið.
Eyða Breyta
Njarðvíkingar eru fyrir þennan leik í 10.sæti deildarinnar með 10 stig en þeir halda í 10.sætið á markatölu því bæði liðin fyrir neðan þá hafa jafnmörg stig en verri markatölu. Sigri þeir þennan leik í kvöld geta þeir lyft sér upp í 9.sætið en með tapi gætu þeir endað umferðinna á botni deildarinnar.
Leiknismenn eru á mun betri stað í töflunni en þeir standa fyrir þessa umferð í 21 stigi og verma 5.sæti deildarinnar. Með sigri geta þeir lyft sér uppfyrir Víking Ólafsvík í 4.sætið en bæði liðin eru með 21 stig í 5.-4.sæti. Tapi Leiknismenn hinsvegar gætu þeir fallið niður í 7.sætið.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
0. Eyjólfur Tómasson

2. Hjalti Sigurðsson
('62)

2. Nacho Heras

3. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson
6. Ernir Bjarnason
7. Stefán Árni Geirsson
10. Sævar Atli Magnússon (f)
('87)


15. Kristján Páll Jónsson (f)

29. Vuk Oskar Dimitrijevic
('76)

Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurðsson (m)
8. Árni Elvar Árnason
10. Daníel Finns Matthíasson
('76)

10. Ingólfur Sigurðsson
14. Birkir Björnsson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
('87)

26. Viktor Marel Kjærnested
Liðstjórn:
Valur Gunnarsson
Sólon Breki Leifsson
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Diljá Guðmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson
Þórir Þórisson
Gul spjöld:
Nacho Heras ('67)
Eyjólfur Tómasson ('71)
Kristján Páll Jónsson ('79)
Sævar Atli Magnússon ('82)
Rauð spjöld: