Greifavöllurinn
sunnudagur 28. júlí 2019  kl. 17:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Hlýtt og gott.
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 1034 manns
Mađur leiksins: Ívar Örn Árnason
KA 1 - 0 FH
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('82)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson
5. Ívar Örn Árnason
7. Almarr Ormarsson (f)
8. Iosu Villar
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('65)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
21. David Cuerva ('46)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('85)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
14. Andri Fannar Stefánsson ('85)
19. Birgir Baldvinsson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('65)
25. Bjarni Ađalsteinsson
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson
29. Alexander Groven ('46)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Pétur Heiđar Kristjánsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Sveinn Ţór Steingrímsson

Gul spjöld:
Iosu Villar ('34)
Hrannar Björn Steingrímsson ('68)

Rauð spjöld:
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
90. mín Leik lokiđ!
Ţá flautar Pétur Guđmundsson til leiksloka. Langţráđur sigur KA manna.

Viđtöl og skýrsla koma síđar.
Eyða Breyta
90. mín
Ţremur mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
90. mín
Groven kemst hér fyrir skot Ţórđar. Iosu skallar hornspyrnu FH í burtu.
Eyða Breyta
88. mín Ţórir Jóhann Helgason (FH) Davíđ Ţór Viđarsson (FH)
Síđasta skipting leiksins.
Eyða Breyta
85. mín Andri Fannar Stefánsson (KA) Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA)
Steinţór búinn ađ vera fínn í dag.
Eyða Breyta
84. mín
Morten Beck fćr hér boltann inná teignum en skot hans fer í varnarmann og Aron skutlar sér á boltann.
Eyða Breyta
82. mín MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA), Stođsending: Nökkvi Ţeyr Ţórisson
KA MENN ERU KOMNIR YFIR!!!!!!

Steven Lennon međ glórulausa sendingu tilbaka sem ađ Nökkvi kemst inní. Hann sendir á Hallgrím sem ađ kemur sér fyrir og ţrumar honum á markiđ. Set spurningamerki viđ Dađa í markinu ţarna.
Eyða Breyta
80. mín
KA menn komast hér í skyndisókn ţar sem ađ Nökkvi fer illa međ Gumma Kristjáns. Sóknin rennur hins vegar útí sandinn ţar sem ađ Alexander Groven er flaggađur rangstćđur. Klaufalegt hjá KA.
Eyða Breyta
76. mín
Iosu sparkar hér undir ilina á Birni Daníel og Pétur dćmir brot.
Eyða Breyta
73. mín
Brynjar Ásgeir í fínu fćri eftir hornspyrnu en skot hans fer rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
72. mín Atli Guđnason (FH) Jónatan Ingi Jónsson (FH)
Jónatan búinn ađ eiga erfitt uppdráttar í dag.
Eyða Breyta
71. mín
Björn Daníel međ skot rétt fyrir utan teig en ţađ fer langt framhjá markinu.
Eyða Breyta
70. mín
Ívar Örn skallar hornspyrnu Hallgríms fyrir markiđ á Nökkva sem ađ skóflar boltanum yfir.
Eyða Breyta
69. mín
Hallgrímur Mar međ skot af vítateigshorninu sem ađ fer í Ţórđ og útaf. Ţar rétt áđur féll Björn Daníel í teig KA manna en Pétur lét leikinn halda áfram.
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Hrannar Björn Steingrímsson (KA)
Sparkar boltanum í burtu ţegar ađ Pétur var búinn ađ flauta.
Eyða Breyta
65. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Ásgeir virđist ekki vera alveg heill. Nökkvi fćr 25 mínútur.
Eyða Breyta
64. mín
Brandur í fínu fćri en Brynjar kemst fyrir skot hans. Hornspyrna fyrir FH sem ađ endar međ ađ Brandur er dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
61. mín
Ţórđur Ţorsteinn međ fína fyrirgjöf á Morten Beck sem ađ skallar framhjá.
Eyða Breyta
54. mín
Ívar Örn skallar hér hornspyrnu Hallgríms í átt ađ marki en Dađi á í engum vandrćđum og grípur boltann.
Eyða Breyta
54. mín
Hallgrímur Mar međ fyrirgjöf ćtlađa Ásgeiri en Guđmundur Kristjáns kemst fyrir hana og setur boltann útaf.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Brynjar Ásgeir Guđmundsson (FH)
Ásgeir pressar hér Gumma Kristjáns vel og er viđ ţađ ađ sleppa í gegn ţegar ađ Brynjar Ásgeir sparkar hann niđur. Ásgeir liggur eftir á vellinum.
Eyða Breyta
48. mín
Haukur Heiđar reynir hér skot af 30 metrum en ţađ fer framhjá markinu. Alls ekki galin tilraun.
Eyða Breyta
47. mín
Hjörtur Logi reynir hér skot fyrir utan teig en ţađ fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
46. mín Alexander Groven (KA) David Cuerva (KA)
Leikurinn hafinn ađ nýju. David kemur út og Groven kemur inn. Steinţór fer ţá sennilega framar á völlinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
KA menn ađ dóla lengi međ boltann hér viđ vítateig FH en enginn virđist ţora ađ skjóta. Ţađ endar međ ađ Hallgrímur skýtur úr ţröngu fćri sem ađ Dađi Freyr ver vel. Í sömu andrá flautar Pétur til hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín
Guđmundur Kristjáns reynir hér skot af 30 metrum eftir hornspyrnu en ţađ fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
42. mín
Björn Daníel međ skottilraun en boltinn fer beint í Steven Lennon og útaf. Ekki í fyrsta skipti í dag sem ađ ţetta kemur fyrir hjá FH.
Eyða Breyta
37. mín
David Cuerva reynir hér skot en ţađ fer af Brandi og yfir.
Eyða Breyta
36. mín
Hjörtur Logi međ fyrirgjöf sem ađ Morten Beck skallar framhjá.
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Iosu Villar (KA)
Ţrumar Davíđ Ţór niđur. Hárréttur dómur.
Eyða Breyta
30. mín
Björn Daníel hársbreidd frá ţví ađ ná góđum skalla eftir fyrirgjöf Ţórđar Ţorsteins.
Eyða Breyta
26. mín Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson (FH) Guđmann Ţórisson (FH)
Guđmann ţarf ađ fara af velli. ŢŢŢ kemur inn í sínum fyrsta leik fyrir FH.
Eyða Breyta
24. mín
Guđmann ţarf hér ađ fá ađhlynningu eftir árekstur viđ Ásgeir. Heldur um höfuđiđ á sér.
Eyða Breyta
23. mín
Jóantan Ingi međ enn eitt skotiđ en ţađ fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
19. mín
Hallgrímur Mar reynir hér skot fyrir utan teig en ţađ er beint á Dađa í markinu.
Eyða Breyta
16. mín
Jónatan Ingi međ flott skot fyrir utan teig en Aron Dagur gerir vel og ver boltann útaf.
Eyða Breyta
14. mín
Jóntan Ingi kominn hér í gegn eftir sendingu Björns Daníels en hann gleymir ađ halla sér yfir boltann og setur hann yfir. FH líklegri fyrstu mínúturnar.
Eyða Breyta
13. mín
Steven Lennon í dauđafćri eftir góđan undirbúning Björns Daníels og Brynjars Ásgeirs en skot Lennon fer yfir markiđ. Ţarna átti Skotinn ađ gera betur.
Eyða Breyta
10. mín
Jónatan Ingi međ góđa hornspyrnu á nćr sem ađ Guđmann skallar rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
8. mín
Steinţór kemur hér međ skemmtilega sendingu inná Ásgeir sem ađ er kominn í ţröngt fćri en hann er réttilega flaggađur rangstćđur.
Eyða Breyta
5. mín
Brandur fćr boltann hér fyrir utan teig og hann reynir sot í fyrsta en ţađ fer hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
4. mín
Dađi Freyr ansi tćpur ţarna ţegar ađ Ásgeir kemur í pressuna en hann nćr ađ koma boltanum frá ađ lokum.
Eyða Breyta
2. mín
Jónatan Ingi reynir skot úr ţröngu fćri en ţađ fer beint í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá flautar Pétur dómari leikinn á og FH byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er Eurovision ţema á Greifavellinum í dag. Wild Dances međ Ruslönu komiđ á fóninn og viđ fögnum ţví.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá eru byrjunarliđin klár.

KA menn gera fjórar breytingar á liđi sínu frá síđasta leik gegn ÍA. Ýmir Már Geirsson og Elfar Árni Ađalsteinsson taka út leikbann í dag og ţá koma ţeir Hallgrímur Jónasson og og Torfi Tímóteus út. Inn í ţeirra stađ koma Ívar Örn Árnason, Haukur Heiđar Hauksson, Steinţór Freyr Ţorsteinsson og nýjasti leikmađur KA David Cuerva.

FH-ingar gera ţrjárbreytingar frá tapinu gegn HK. Pétur Viđarsson og Cedric D'ulvio taka út leikbann og ţá kemur Halldór Orri Björnsson einnig út. Inn koma ţeir Hjörtur Logi Valgarđsson, Brynjar Ásgeir Guđmundsson og nýjasti leikmađur FH Morten Beck Andersen.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA mun spila ţennan leik án ţeirra Elfars Árna Ađalsteinssonar og Ýmis Más Geirssonar en ţeir eru báđir í leikbanni. Hjá FH eru ţeir Pétur Viđarsson og Cedric D'ulvio fjarverandi vegna leikbanns.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í KA fengu liđ ÍA í heimsókn í síđustu umferđ og lauk ţeim leik međ 1-1 jafntefli. Almarr Ormarsson skorađi mark KA manna.

Ţá fór FH í Kórinn ţar sem ađ liđiđ steinlá 2-0 gegn HK. Ólafur Kristjánsson, ţjálfari FH, bađst afsökunnar eftir leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH-ingar styrktu sig í vikunni međ tveimur leikmönnum. Danski framherjinn Morten Beck Guldsmed kom frá Viborg FF og bakvörđurinn Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson kom frá ÍA.

Ţá hafa KA menn bćtt viđ öđrum Spánverja í leikmannahóp sinn en sá heitir David Cuerva og spilar sem sóknarsinnađur miđjumađur. Ţađ verđur ţví áhugavert ađ sjá hvort ađ ţessir ţrír fái sénsinn í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í KA sitja í 11.sćti deildarinnar međ 13 stig á međan ađ gestirnir eru í 6.sćti međ 19 stig. Bćđi liđ hafa valdiđ vonbrigđum ţađ sem ađ af er tímabils og ljóst ađ sigur myndi gera helling fyrir bćđi liđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og blessuđ og veriđi hjartanlega velkomin í ţessa beinu textalýsingu á leik KA og FH í Pepsi Max-deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
5. Hjörtur Logi Valgarđsson
7. Steven Lennon
9. Jónatan Ingi Jónsson ('72)
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
10. Davíđ Ţór Viđarsson (f) ('88)
14. Morten Beck Guldsmed
16. Guđmundur Kristjánsson
21. Guđmann Ţórisson ('26)
23. Brynjar Ásgeir Guđmundsson
24. Dađi Freyr Arnarsson
27. Brandur Olsen

Varamenn:
1. Gunnar Nielsen (m)
8. Kristinn Steindórsson
11. Atli Guđnason ('72)
15. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson ('26)
22. Halldór Orri Björnsson
29. Ţórir Jóhann Helgason ('88)
30. Arnar Sigţórsson

Liðstjórn:
Hákon Atli Hallfređsson
Guđlaugur Baldursson
Eiríkur K Ţorvarđsson
Ólafur H Guđmundsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Ólafur Helgi Kristjánsson (Ţ)
Ásmundur Guđni Haraldsson

Gul spjöld:
Brynjar Ásgeir Guđmundsson ('51)

Rauð spjöld: