Leiknisvöllur
ţriđjudagur 30. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Nánast eins og best verđur á kosiđ - Völlurinn ţó nokkuđ ójafnt sleginn
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Sólon Breki Leifsson - Leiknir
Leiknir R. 2 - 2 Grótta
1-0 Sólon Breki Leifsson ('16)
2-0 Sólon Breki Leifsson ('34)
2-1 Valtýr Már Michaelsson ('51)
2-2 Pétur Theódór Árnason ('57)
Stefán Árni Geirsson, Leiknir R. ('77)
Myndir: Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
1. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Ósvald Jarl Traustason
0. Sólon Breki Leifsson ('79)
2. Nacho Heras
4. Bjarki Ađalsteinsson (f)
6. Ernir Bjarnason ('59)
7. Stefán Árni Geirsson
10. Sćvar Atli Magnússon (f)
15. Kristján Páll Jónsson (f)
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson ('59)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurđsson (m)
2. Hjalti Sigurđsson ('79)
5. Dađi Bćrings Halldórsson ('59)
8. Árni Elvar Árnason ('59)
10. Daníel Finns Matthíasson
10. Ingólfur Sigurđsson
14. Birkir Björnsson
26. Viktor Marel Kjćrnested

Liðstjórn:
Valur Gunnarsson
Gísli Friđrik Hauksson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Diljá Guđmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Sćvar Atli Magnússon ('20)
Stefán Árni Geirsson ('60)

Rauð spjöld:
Stefán Árni Geirsson ('77)


@elvargeir Elvar Geir Magnússon
93. mín Leik lokiđ!
Rosaleg skemmtun á Leiknisvelli í kvöld enda tvö stórskemmtileg fótboltaliđ ađ mćtast!
Eyða Breyta
92. mín
Sćvar Atli í svakalegu fćri en Óliver Dagur bjargar međ hörkutćklingu á ögurstundu!
Eyða Breyta
90. mín
2 mínútur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
87. mín
Leiknismenn vilja fá hendi, víti í teignum. Ekkert dćmt.
Eyða Breyta
84. mín
DAUĐAFĆRI!!! ÓTRÚLEG VARSLA!!!

Hákon Rafn međ geggjađa vörslu frá Sćvari sem var í dauđafćri í teignum! Vel gert hjá ungum markverđi Gróttu.
Eyða Breyta
83. mín
Gróttumenn fá hornspyrnu. Ţeir eru hrikalega öflugir í föstum leikatriđum en ná ekki ađ nýta ţetta tćkifćri.
Eyða Breyta
80. mín
Vuk međ lipur tilţrif en hittir svo boltann herfilega. Vel yfir.

Spennustigiđ hér á Leiknisvelli er rosalegt!
Eyða Breyta
79. mín Hjalti Sigurđsson (Leiknir R.) Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)
Varnarskipting eftir rauđa spjaldiđ.
Eyða Breyta
78. mín Orri Steinn Óskarsson (Grótta) Valtýr Már Michaelsson (Grótta)

Eyða Breyta
77. mín Rautt spjald: Stefán Árni Geirsson (Leiknir R.)
Stefán Árni fćr réttilega sitt annađ gula spjald og ţar međ rautt! Alltof seinn og tekur Gróttumann niđur.

Stefán var magnađur í fyrri hálfleik en seinni hálfleikurinn var honum erfiđur.
Eyða Breyta
76. mín
Leiknir fékk aukaspyrnu rétt fyrir utan teiginn. Sćvar Atli međ spyrnuna. Hörkugóđ en fór hárfínt framhjá.
Eyða Breyta
75. mín
Furđuleg lína hjá dómaranum. Sá ţjálfari sem öskrar hćrra ţessa stundina virđist fá dómana sín megin. Ţađ ţýđir stundum ađ deila viđ dómarann.
Eyða Breyta
70. mín
Axel Sigurđarson er kominn inn af bekknum hjá Gróttu.

Ţá kemur Stefán Árni Geirsson međ hörkusprett hjá Leikni. Sendi fyrir en Hákon gerđi vel í markinu og handsamađi knöttinn.

Grótta fer í sókn og gestirnir vilja hendi á Ósvald inní teig en ekkert dćmt!

Nóg ađ gerast!
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Stefán Árni Geirsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
59. mín Árni Elvar Árnason (Leiknir R.) Ernir Bjarnason (Leiknir R.)
Siggi Höskulds gerir tvöfalda skiptingu á miđjunni.
Eyða Breyta
59. mín Dađi Bćrings Halldórsson (Leiknir R.) Gyrđir Hrafn Guđbrandsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
57. mín MARK! Pétur Theódór Árnason (Grótta), Stođsending: Kristófer Orri Pétursson
Kristófer međ geggjađa sendingu á Pétur Theodór í teignum, hann klárar ţetta hrikalega vel!

Stađan er orđin jöfn! Ţvílík skemmtun hér á Leiknisvelli.
Eyða Breyta
55. mín
Leiknir međ hćttulega hornspyrnu, Bjarki nćr ekki til boltans.
Eyða Breyta
54. mín
Kristófer Orri Pétursson međ góđan sprett hjá Gróttu en á skot yfir markiđ.
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Bjarki Leósson (Grótta)

Eyða Breyta
51. mín MARK! Valtýr Már Michaelsson (Grótta), Stođsending: Ástbjörn Ţórđarson
Grótta minnkar muninn!

Ástbjörn međ skot sem Eyjólfur ver en Valtýr er réttur mađur á réttum stađ og kemur boltanum í netiđ!
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Valtýr Már Michaelsson (Grótta)

Eyða Breyta
48. mín Gult spjald: Óliver Dagur Thorlacius (Grótta)

Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn - Leiknismenn hófu seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stađan góđ fyrir Leiknismenn.
Eyða Breyta
44. mín
Halldór Árnason ađstođarţjálfari Gróttu lćtur dómarann heyra ţađ eftir ađ dćmt var sóknarbrot eftir hornspyrnu. Rosaleg rödd í Dóra og hún ómar um allt Breiđholtiđ.

Grótta hefur sótt talsvert síđustu mínútur.
Eyða Breyta
43. mín
Boltinn lendir ofan á ţversláni á marki Leiknis eftir hornspyrnu Gróttu!
Eyða Breyta
40. mín
Gyrđir Hrafn í dauđafćri í teignum eftir hornspyrnu Leiknis en náđi ekki ađ koma boltanum í markiđ.
Eyða Breyta
34. mín MARK! Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.), Stođsending: Stefán Árni Geirsson
Frábćr undirbúningur hjá Stefáni! Leikur Gróttumenn grátt og rennir boltanum til Sólons í teignum, hann klárar snilldarlega.
Eyða Breyta
33. mín
Kristófer Orri međ skottilraun fyrir Gróttu rétt viđ vítateigsendann en yfir fór boltinn.
Eyða Breyta
28. mín
Vuk virkilega líflegur og kemur sér í skotfćri, skotiđ beint á Hákon sem ver.
Eyða Breyta
26. mín
Grótta í hćttulegri sókn en Kristján Páll bjargar međ tćklingu.
Eyða Breyta
25. mín
Sólon Breki nćr ađ koma boltanum aftur í netiđ en var réttilega flaggađur rangstćđur.
Eyða Breyta
20. mín Gult spjald: Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.)

Eyða Breyta
16. mín MARK! Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.), Stođsending: Vuk Oskar Dimitrijevic
Sćvar Atli međ geggjađa sendingu á Vuk sem er vinstra megin í teignum, sendir fyrir og ţar nćr Sólon Breki Leifsson ađ koma boltanum yfir línuna af stuttu fćri. Boltinn hafđi viđkomu í varnarmanni Gróttu áđur en hann fór í netiđ.

Frábćr sókn hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
11. mín
Grótta fékk hornspyrnu og Eyjólfur missti frá sér boltann eftir hćttulega fyrirgjöf en Leiknismenn náđu ađ koma knettinum í burtu.
Eyða Breyta
8. mín

Eyða Breyta
7. mín
Hćttuleg sókn Leiknis og boltinn dettur á Erni Bjarnason sem lćtur vađa fyrir utan teiginn en fast skot hans fer í varnarmann Gróttu og í hornspyrnu.

Eftir horniđ á Sólon Breki skot rétt framhjá.

Ţess má geta ađ Ernir Bjarnason gat haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
4. mín
Ernir Bjarnason, leikmađur Leiknis, liggur eftir á vellinum og ţarf ađhlynningu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gróttumenn byrja međ boltann en ţeir sćkja í átt ađ Breiđholtslauginni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Međal gćslumanna í kvöld er Sindri Björnsson, fyrrverandi leikmađur Leiknis og núverandi leikmađur ÍBV. Sindri vćntanlega fullur sjálfstrausts í gćsluvestinu eftir stođsendingu á Gary Martin í síđasta leik.

Bróđir hans, Birkir Björnsson, er međal varamanna Leiknis í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylgist međ...

Sćvar Atli Magnússon - Leikmađur síđustu umferđar í deildinni. Ţessi efnilegi sóknarmađur Leiknis er líklega farinn ađ banka vel á dyrnar í U21-landsliđinu.

Pétur Theódór Árnason - Sóknarmađur Gróttu. Er markahćsti leikmađur deildarinnar međ 10 mörk. Hrikalega öflugur í loftinu og verđur vćntanlega erfiđur ljár í ţúfu fyrir heimamenn í föstum leikatriđum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Óskar Hrafn, ţjálfari Gróttu, og Hlynur Helgi, ađstođarţjálfari Leiknis, fallast í fađma. Hlynur hóf tímabiliđ í ţjálfarateymi Gróttu en fór til Leiknis sem ađstođarţjálfari eftir ađ Sigurđur Heiđar Höskuldsson tók viđ stjórnartaumunum í Breiđholti.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Arnar Ingi Ingvarsson er dómari kvöldsins. Ađstođardómarar eru Elvar Smári Arnarsson og Guđmundur Ingi Bjarnason. Ţeir eru hér ađ hita upp viđ dynjandi danstónlist. DJ Ţórir er í verđskulduđu fríi en í hans stađ er keisarinn Höddi ađ snúa plötum. Hann er í sumarskapi!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grótta er nýliđi í Inkasso-deildinni en liđiđ hefur veriđ á svakalegu flugi undir stjórn Óskars Hrafns Ţorvaldssonar og Halldórs Árnasonar. Ţetta er eitt skemmtilegasta fótboltaliđ landsins um ţessar mundir og liđiđ hefur ekki tapađ síđan föstudaginn 24. maí...

og ţađ tap var gegn Leikni!

Leikar enduđu 2-3 á Seltjarnarnesinu ţar sem Vuk Oskar Dimitrijevic, Nacho Heras og Stefán Árni Geirsson komu Leikni ţremur mörkum yfir áđur en Óliver Dagur Thorlacius og Pétur Theódór Árnason minnkuđu muninn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spámađur leiksins er enginn annar en Aron Fuego Daníelsson, fyrrum leikmađur Leiknis og núverandi vallarstjóri á glćsilegum Leiknisvelli.

2-1 sigur Leiknis
Stefán Árni skorar sigurmarkiđ í leiknum.

Starki á völlunum spáđi í umferđina fyrir Fótbolta.net og hann spáir ţví ađ Grótta vinni öruggan sigur. Smelltu hér til ađ skođa spá hans fyrir umferđina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknisliđiđ hefur veriđ á hörkuskriđi ađ undanförnu, er komiđ međ ţrjá sigra í röđ og hefur náđ ađ klífa vel upp töfluna. Skyndilega er liđiđ komiđ í baráttuna um Pepsi Max-sćti en liđiđ fer uppfyrir Gróttu međ sigri í kvöld.

Sćvar Atli Magnússon skorađi tvívegis í síđustu umferđ ţegar Leiknir vann 2-0 útisigur gegn Njarđvík. Hann var valinn leikmađur umferđarinnar fyrir frammistöđu sína í ţeim leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl!

Veriđ velkomin međ okkur á Leiknisvöllinn ţar sem Leiknir og Grótta mćtast í 15. umferđ Inkasso-deildarinnar.

Gróttumenn hafa mikiđ veriđ í umrćđunni í sumar en ţeir eru í ţriđja sćti deildarinnar međ 26 stig. Leiknir er í fjórđa međ 24 stig.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
0. Dagur Guđjónsson
0. Halldór Kristján Baldursson
3. Bjarki Leósson
7. Pétur Theódór Árnason
10. Kristófer Orri Pétursson
19. Axel Freyr Harđarson
21. Óskar Jónsson
22. Ástbjörn Ţórđarson
25. Valtýr Már Michaelsson ('78)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Theodór Árni Mathiesen (m)
9. Axel Sigurđarson
16. Kristófer Scheving
17. Agnar Guđjónsson
21. Orri Steinn Óskarsson ('78)

Liðstjórn:
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason
Leifur Ţorbjarnarson
Leifur Auđunsson
Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson

Gul spjöld:
Óliver Dagur Thorlacius ('48)
Valtýr Már Michaelsson ('50)
Bjarki Leósson ('53)

Rauð spjöld: