Ţórsvöllur
föstudagur 16. ágúst 2019  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Haustveđur, súld og tćplega 10 stiga hiti.
Dómari: Gunnţór Steinar Jónsson
Mađur leiksins: Aron Freyr Róbertsson
Ţór 1 - 1 Haukar
0-1 Aron Freyr Róbertsson ('24)
1-1 Rick Ten Voorde ('88)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Ágúst Ţór Brynjarsson ('45)
2. Tómas Örn Arnarson
7. Orri Sigurjónsson (f)
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
10. Sveinn Elías Jónsson (f)
14. Jakob Snćr Árnason ('67)
23. Dino Gavric
24. Alvaro Montejo
27. Rick Ten Voorde
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
6. Ármann Pétur Ćvarsson ('45) ('77)
9. Jóhann Helgi Hannesson ('67)
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('77)
18. Alexander Ívan Bjarnason
20. Páll Veigar Ingvason
21. Elmar Ţór Jónsson

Liðstjórn:
Hannes Bjarni Hannesson
Birkir Hermann Björgvinsson
Kristján Sigurólason
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Perry John James Mclachlan
Sveinn Leó Bogason
Guđni Ţór Ragnarsson

Gul spjöld:
Dino Gavric ('24)
Sveinn Elías Jónsson ('90)

Rauð spjöld:
@roggim Rögnvaldur Már Helgason
90. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
90. mín

Eyða Breyta
90. mín
Ţórsarar eiga hornspyrnu, eru mjög ađgangsharđir!
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Sveinn Elías Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar)

Eyða Breyta
88. mín MARK! Rick Ten Voorde (Ţór )
Rikki T getur ekki veriđ rangstćđur frá teignum!
Eyða Breyta
87. mín
Nú fá ţeir víti! Dino felldur! Virđist hafa veriđ bakhrinding.
Eyða Breyta
87. mín
Montejo felldur í teignum og Ţórsarar vilja víti, en fá ekki!
Eyða Breyta
84. mín
Rikki T skorar aftur og er aftur dćmdur rangstćđur!
Eyða Breyta
77. mín Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór ) Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Stutt stopp hjá Ármanni í dag, sem virđist ţó vera í lagi svona ađ mestu. Vćntanlega varúđarráđstöfun vegna höfuđhöggsins.
Eyða Breyta
77. mín
Ármann Pétur fćr ađhlynningu, hann fékk högg á höfuđiđ og virđist vera blóđgađur.
Eyða Breyta
75. mín
Jóhann Helgi reynir skalla af löngu fćri eftir hornspyrnu en boltinn fer yfir. Haukar hafa stigiđ svolítiđ af bensíngjöfinni í sókninni, Ásgeir Ţór hefur lítiđ sést eftir ađ hann kom inná.
Eyða Breyta
71. mín
Enn og aftur kemst Montejo í gegn! Nú ćddi hann upp allan vallarhelming Hauka, komst í ágćtis fćri en skaut framhjá markinu.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Sindri Ţór Sigţórsson (Haukar)
Fyrir töf!
Eyða Breyta
67. mín
Haukar bjarga á línu eftir aukaspyrnuna, boltinn barst til Montejo sem átti gott skot međfram jörđinni!
Eyða Breyta
67. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Jakob Snćr Árnason (Ţór )

Eyða Breyta
66. mín
Jónas er felldur ţegar hann reynir ađ sóla sig inn í teiginn, Gunnţór dćmir aukaspyrnu alveg á teigslínunni en Jónas er ekki sáttur, vill víti! Ţetta var allavega mjög tćpt.
Eyða Breyta
65. mín
Montejo kemst inn fyrir og á skot en er dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
63. mín
Montejo sleppur í gegn, nćr ekki almennilegu skoti og Rikki T rétt svo missir af boltanum ţegar hann reynir ađ pota inn. Sóknin ţyngist hjá heimamönnum!
Eyða Breyta
58. mín Ásgeir Ţór Ingólfsson (Haukar) Guđmundur Már Jónasson (Haukar)

Eyða Breyta
57. mín

Eyða Breyta
55. mín
Jónas međ langskot en Sindri á ekki í neinum vandrćđum međ ađ verja.
Eyða Breyta
53. mín
Rikki T skorar! En markiđ er dćmt af, hann var rangstćđur.
Eyða Breyta
52. mín
Monteja spólar sig inn í gegnum vörnina og á skot sem er variđ í horn.
Eyða Breyta
51. mín
Aron Freyr međ flotta stungusendingu á Guđmund Má, en hann nćr ekki ađ skapa sér fćri og Ţórsarar hreinsa.
Eyða Breyta
45. mín Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór ) Ágúst Ţór Brynjarsson (Ţór )

Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Haukar)
Tćklar Montejo sem var alls ekki sáttur viđ Gunnlaug eftir ţessi viđskipti!
Eyða Breyta
40. mín
Sem ég skrifa ţađ kemst Aron Freyr í hálffćri en fyrirgjöfin var ađeins of há og hann hittir ekki boltann nógu vel međ einhverskonar karatesparki.
Eyða Breyta
39. mín
Nú eru ţađ Haukar sem eru brotlegir inni í teig eftir hornspyrnu. Rólegt yfir ţessu síđustu mínúturnar.
Eyða Breyta
34. mín
Ţórsarar svo brotlegir ţegar boltinn kemur inn í teig, aukaspyrna dćmd.
Eyða Breyta
34. mín
Sveinn Elías međ ágćtis tilraun, skýtur fast ađ markinu úr teignum en Sindri ver í horn.
Eyða Breyta
29. mín
Ţórsarar mjög nálćgt ţví ađ nýta ţessa spyrnu, Jónas sendir fast fyrir og boltinn skoppar á milli en Haukar bćgja hćttunni frá. Í raun hćttulegasta fćri Ţórsara hingađ til. Hafa ráđiđ ferđinni en lítiđ skapađ sér af fćrum, Haukar eru skeinuhćttari ţegar ţeir geysast fram.
Eyða Breyta
28. mín
Ţór fćr aukaspyrnu rétt fyrir utan teiginn, hćgra megin viđ hann.
Eyða Breyta
27. mín
Jónas međ frábćra stungsendingu á Bjarka Ţór, sem setur fyrirgjöfina í varnarmann og útaf.
Eyða Breyta
24. mín Gult spjald: Dino Gavric (Ţór )
Ţađ var Dino Gavric sem felldi Guđmund Má mjög klaufalega í teignum. Gunnţór dćmdi víti, ađ mér fannst réttilega. Fáir sem kvörtuđu í stúkunni.
Eyða Breyta
24. mín MARK! Aron Freyr Róbertsson (Haukar)

Eyða Breyta
23. mín
Víti! Haukar fá vítaspyrnu!
Eyða Breyta
20. mín
Aron Freyr reynir skot en ţađ er langt yfir.
Eyða Breyta
18. mín
Tómas Örn gerir hér frábćrlega! Arnar fćr stungusendingu og er í kapphlaupi viđ Tómas sem rennir sér og nćr ađ hreinsa í innkast.
Eyða Breyta
16. mín
Aftur eiga Haukar fínt fćri, Gunnlaugur Fannar skallar yfir eftir langa sendingu úr aukaspyrnu.
Eyða Breyta
13. mín
Ekkert kemur úr henni og Ţórsarar ná yfirhöndinni aftur.
Eyða Breyta
12. mín
Haukar eru vaknađir til lífsins! Nú fara ţeir í skyndisókn eftir hornspyrnu Ţórs og Arnar vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
11. mín
Guđmundur Már međ fyrsta fćri leiksins og ţađ nýtti hann mjög illa. Arnar Ađalgeirs átti frábćra fyrirgjöf sem Guđmundur náđi ađ skalla, markiđ var galopiđ en hann stýrđi boltan framhjá af markteig.
Eyða Breyta
8. mín
Leikurinn er ekki mjög opinn en ţađ eru frekar Ţórsarar sem ráđa ferđinni og hafa veriđ árćđnari í sókninni. Ţokkalega mikiđ um rennitćklingar, enda ađstćđur ţannig.
Eyða Breyta
6. mín
Völlurinn býđur eiginlega ekki upp á sambabolta, hann er blautur og sleipur. Klárlega hćgt ađ nýta sér mistökin hjá andstćđingnum í dag.
Eyða Breyta
3. mín
Jakob Snćr varđ fyir hnjaski og stingur viđ. Hann harka ţetta af sér enn sem komiđ er.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţórsarar byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn eru mćttir inná og takast í hendur. Allt ađ verđa klárt!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţeir Tómas Örn Arnarson og Ágúst Ţór Brynjarsson eru í byrjunarliđi Ţórs í kvöld, báđir í fyrsta skipti. Ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvernig ţeir koma inn í liđiđ. Ágúst kom frá ÍR fyrr í sumar en Tómas Örn hefur spilađ fjóra leiki fyrir Ţór, alltaf sem varamađur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasti leikur ţessara liđa endađi međ 3-0 sigri Ţórsara á Ásvöllum. Ţórsarar eru hafa ekki tapađ leik síđan í júní en hafa gert tvö jafntefli í síđustu fimm leikjum. Haukar hafa ađeins unniđ einn af síđustu fimm leikjum, en ţađ var sterkur sigur á Fram.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađ sama skapi eru Haukar í bullandi fallbaráttu og ţurfa nauđsynlega á ţremur stigum ađ halda. Njarđvíkingar töpuđu í gćr og eru ţví áfram neđstir, en Magni náđi ađ halda Haukum nálćgt sér í fallsćtinu međ ţví ađ sigra ţá í síđustu umferđ. Magni mćtir Aftureldingu á morgun, sem er í sćtinu fyrir ofan Hauka og ţremur stigum á undan. Sá leikur mun ţví hafa mikiđ ađ segja um botnbaráttuna og ef Haukar sigra ekki hér í dag, eiga ţeir ţađ á hćttu ađ vera í fallsćti eftir ţessa umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar munu vćntanlega leggja allt í sölurnar til ađ fá stigin ţrjú. Hin tvö toppliđin, Fjölnir og Grótta mćtast á sama tíma í Grafarvoginum og Ţór gćti jafnvel komist í toppsćtiđ međ hagstćđum úrslitum ţar syđra. Ţađ er ađ minnsta kosti ljóst ađ ţetta er umferđ sem mun breyta stöđunni á toppnum nokkuđ mikiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin í beina textalýsingu frá Ţórsvelli! Hér fer fram afar áhugaverđ viđureign sem mun hafa mikil áhrif bćđi á toppbaráttu Inkasso deildarinnar sem og botnbaráttuna!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m)
4. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
4. Fannar Óli Friđleifsson
5. Sigurjón Már Markússon
6. Ţórđur Jón Jóhannesson
7. Aron Freyr Róbertsson
8. Ísak Jónsson
11. Arnar Ađalgeirsson
15. Birgir Magnús Birgisson
18. Daníel Snorri Guđlaugsson
23. Guđmundur Már Jónasson ('58)

Varamenn:
1. Viđar Aron Jónsson (m)
3. Hörđur Máni Ásmundsson
10. Ásgeir Ţór Ingólfsson ('58)
14. Sean De Silva
16. Oliver Helgi Gíslason
17. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
17. Kristófer Jónsson
24. Ólafur Sveinmar Guđmundsson

Liðstjórn:
Kristján Huldar Ađalsteinsson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Búi Vilhjálmur Guđjónsson (Ţ)
Stefán Ómar Magnússon

Gul spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('45)
Sindri Ţór Sigţórsson ('70)
Ţórđur Jón Jóhannesson ('89)

Rauð spjöld: